Þjóðviljinn - 14.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.04.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 14. apríl 1955 «1 PJÓDLEIKHÚSID Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20.00 Gullna hliðið sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seidar öðrum. Sími 1544. Paradísarfuglinn (Bird af Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og Í æfintýrarík litniynd frá suð- rhöfum. .ðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Chandler. Sýning kl. 5, 7 og 9. GAMLA wnmF Sími 1475. A örlagastundu Stórfengleg bandarísk kvik- niynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: Ciark Gabie Ava Gardner Broderick Craword. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Simi 6485. Peningar að heiman (Money from horae) Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ; r Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, :erð eftir hugmynd hinnar írægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fiallar um £fni, sem öllum mun verða : gleymanlegt. — Aðalhlutverk :eika: Annie Ducanx, Corinne Luchaire. ' Iyndin hef ur ekki verið sýnd : ður hér á landi. Danskur ikýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. STEINDÚRd Laugaveg 30 — SJmi 82209 Fjölbreytt úrval af steinbringum — Póstsendum — iLEIKFEIAG; _REYKJAVÍKIIR’ Frænka Charleys gamanleikurinn góðkunni Næst siðasta sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 3191. HAFNARFIRÐI y Sími 9184. Æska á villigötum Mjög spennandi og viðburða- rík ný dönsk kvikmynd, er fjallar um æskufólk, sem lendir á villigötum. Aðalhlutverk: Ib Mossin Birgitte Bruun/ Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Alltaf rúm fyrir einn (Room for one more) Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár., enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, og „fimm bráðskemmtilegir krakkar“. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. nr ' 'i'L" IripoIiDio Siml 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Ewald Balser Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síml 81936. Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spenn- andi ný amerisk mynd í eðli- legum litum. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasfa fizka Léttir, þægilegir GÖTUSKÓR með uppfylltum hæl. Drapp, grænir, gulir,, svartir, rauðir. — Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Garðastræti 6 Auglýsing um söluskatt Athygli söluskattskyldra aöilja í Reykjavík skal vakin á því, aö frestur til aö skila framtali til skatt- stofunnar um söluskatt fyrir 1. ársfjóröung 1955 i'ennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum aö skila skatt- inum fyrir ársfjóröunginn til tollstjóraskrifstof- unnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 12. apríl 1955. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. • Dívanar Ódýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. v.iHiifo . ■ . — w-—i^.^. Verzl ÁSBRC, Grettisgötu 54, sími 82108 Karlakór Reykjavíkur Skemmtikvöld í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Kórsöngur — Einsöngur — Dans. Styrktarfélagar og aörir, sem þess óska, eru vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Aögöngumiöar veröa seldir í miöasölu hússins í dag og á morgun. Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjöf verður haldinn laugardaginn 16. þ.m. aö Tjarnar- götu 33 (Tjarnarborg) og hefst kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins Revyu-kabarett íslenzkra tóna verður í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.30 Uppselt Ósóttar pantanir óskast sóttar fyrir kl. 2, annars seldar öðrum. Næsta sýning sunnudagskvöld kl. 11.30 Jakob Haístein og Ágúst Bjarnason syngja Glúnta Kristinn Hallsson syngur 3 lög Sigurður Ölaísson og Eygló Victorsdóttir syngja dúett úr óperettunni „Der Vogelhandler" Kynnt verða 15 ný dægurlög Allir vinsælustu dægurlagasöngvarar okkar koma íram TÓNA SYSTUR koma fram í fyrsta sinn Kynntir 4 nýir dægurlagasöngvarar BALLETT Norski ballettmeistarinn Otto Tlioresen samdi ballettinn. Hljómsveit JAN MORAVEKS leikur Dansað MAMB0 og JITTER3UG Aðgöngumiðar í D R A N G E Y, Laugavegi 58 og T Ö N U M , Ausiurstræti 17. (Gengið inn frá Kolasundi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.