Þjóðviljinn - 17.04.1955, Síða 3
S) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 17. apríl 1955
ic 1 dafi- er sunnudagurinn 17.
apríl. Anicetus. — 107. dagur árs-
ins. — Tungl í hásuðrl kl. 9:09.
Árdegisháflæði Id. 2:00. Síðdegis-
háflæði kl. 14:33.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útíán virka daga kL 2-10 síðdegia
ILaugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
,kl. '10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
caga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
N áttúrugripasaf nlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
é þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
& vlrkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
cg 13-19.
Genrrisskráning:
Eaupgengl
1 sterllngspund 45,55 kr
1 Bandaríkjadollar .. 18,26 —
1 Kanadadollar 16,26 —
100 danskar krónur .... 235.60 —
100 norskar krónur .... 227,75 -
100 sænskar krónur .... 814,45 -
100 finnsk mörk ......
1000 franskir frankar . - 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir frankar 873,30 —
100 gyllini ........ 429,70 —
100 tékkneskar krónur 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 —
1000 lírur ........... 28.04 -
Út er komið
nýtt hefti af
Úrvgli, sem flyt
ur m. a.: Sið-
gæði án trúar
(tvö. gthyglis-
verð útvarps-
erindi, sem
vöktu miklar deilur í Bretiandi),
Gervihjartað er . orðinn veruleiki,
Þúsundkrónaseðillinn (smásaga e.
Kelvin Lindemann), Eitt af furðu-
verkum heimsins á kvikmynd.
Hugleiðingar um hamingju eigin-
mannsins eftir Frans Bengtsson,
Fæðuöflun úr sjó. Engillinn í Dien
Bien Fu Hollráð sem reynzt hef-
ur mér happadrýgst í lífinu, Mynd
af heiminum í dag, Koddabókin
(úr 1000 ára gamalli japanskri
dagbók konu), Litla sveitakirkjan,
Geta foreldrar ráðið kynferði
barna sinna? Sextán fyrir borð,
Blóðið segir til, Að þekkja sjálf-
an sig er þyngri þrautin, og bók-
in: Veturseta á Svalbarða eftir
Ghristian Ritter.
Xæturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, simi
1760.
EiTFJABÚÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
| kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
9.30 Morgunútvarp J
— Fréttir og tón-
leikar. (10.10 Veð-
urfr. (Léttstíg tón-
list: a) Forleikur
?,5 óperunni Ástar-
skó'inn eftir Mozart. b) Rondó í
C-dúr op. 74 eftir Haydn. c) Tveir
söngvar úr óperunni Brúðk'aup
Fígárós eftir Mozart.' d) Partíta í
D-dúr fyrir tvö óbó, tvö horn og
fagott eftir Dittersdorf. e) Itaiskir
mansöngvar fyrir þrjár söngraddir
eftir Mozart. f) Sinfónía í C-dúr
eftir Bizet. 11.00 Fermingarguðs-
þjónusta í Dómkirkjunni. 12.15 Há-
degisútvarp. 13.15 Erindi: Uppeld-
ismál- og mannúðarmál (Gisli
Jónsson alþingismaður). 15.00 Mið-
degistónleikar: Þættir úr óperunni
Brottnámið úr kvennabúrinu eftir
Mozart — Rikisóperukórinn og
Fílharmoníska hljómsveitin í Vín-
arborg fiytja. Stjórnandi: J. Krips.
Einsöngvarar: Lipp, Loose, Lud-
wig, P. Klein og Koréh. —■ Guð-
mundur Jónsson söngvari flytur
skýringar. 16.15 Fréttaútvarp til
Islendinga eriendis. 17.30 Barna-
tími: Baldur Pálmason Gunnfriður
Rögnvaldsdóttir segir frá sögu-
legum lambarekstri. Bréf til
barnatímans, tónleikar o. fl. 18.30
Tónleikar pl.: a) Tríó í aimoll
fyrir píanó, fiðlu, og oelló eftir
Ravel. (Rubinstein, Heifetz og
Piatigorsky leika). b) Gérard
Souz&y syngur lög eftir Fauré.
c) Sköpun jarðar, hijómsveitar-
verk eftir Milhaud (Columbia
kammerhijómsveitin leikur; Leon-
ard Bernstein stjórnar). 20.20 Upp-
lestur: Kafli úr Húsi skáldsins
eftir Halldór Kiljan Laxness (Þ.
Ö. Stephensen). 20.40 Tónleikar:
Petroushka, ballettmúsik eftir
Stravinsky (Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur; Coates stjórnar).
21.15 Leikrit: Lausn heimsins eft-
ir Áskel. — Leikstj. Ævar Kvar-
an. Leikendur: Arndís Björnsdótt-
ir, Hildur Kalman, Jón Aðils, Æ.
Kvaran, Solveig Jóhannesdóttir og
Andrés Indriðason. 22.05 Danslög
— 01.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
13.15 Búnaðarþáttur: . Frá vett-
vangi starfsins (Bjarni Arason
héraðsráðunautur á Akureyri).
15.30 Miðdegisútvarp — 16,30 Veð-
urfregnir. 18.00 Dönskukennsla;
I. fl. — 18.30 Enskukennsla; II.
I fl. 18.55 Skákþáttur (Guðmundur
1 Arnlaugsson). 19J.0 Þingfréttir. —
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr
kvikmyndum. 20.00 Fréttir. 20.30
Útvarpshljómsv.; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: Syrpa af vor-
og sumarlögum; Karl O. Runólfs-
son bjó í hljómsveitajgbúning. 20.50
Um daginn og veginn (Karl Krist-
jánss). 21.10 Einsöngur: N. Gedda
syngur pl. 21.40 Útvarpssagan:
Jómfrú Barbara eftir Aino Kallas;
(Sigurjón Guðjónsson). 0210 Is-
ienzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson
cand. mag.). 22.25 Létt lög: Robert
Farnon og hljómsveit leika, og
Lys Assia syngur pl. 23.10 Dag-
skrárlo'k.
Séra L. Murdoch
fiytur .erindi í Aðventkirkjunni i
dag kl. 5 um efnið: Ef .maðurinn
fæðist ekki af vatni og anda.
Að erindinu lo'knu verður sýnd
kvikmyndin: Hvern kjósið þér.
dagur
hófninní
Prentarar
Framhaldsaðalfundur .H.I.P. verð-
ur í dag kl. 1.30 e.h. í félagsheim-
ili prentara, Hverfisgötu 21.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 18. apríl 1955, klukk-
an 1.30 miðdegis.
Efri deild
1 Ríkisreikningurinn 1952.
2 Jarðræktar- og húsagerðar-
samþykktir frv.
3 Kaup á Dísastöðum í Breiðdal.
4 Leigubifreiðar í kaupstöðum.
Neðri deild
1 Ríkisborgararéttur
2 Fasteignamat.
3 Varnarsamningur milli fslands
og Bandaríkjanna.
4 Húsnæðismál.
5 íbúðarhúsabyggingar í kaup-
stöðum og kauptúnum.
6 Ibúðarhúsabyggingar i kaup-
stöðum og kauptúnum.
7 Landnám, nýbyggðir og endur-
byggingar i sveitum.
8 Ræktunarsjóður Islands.
9 Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra, .fiV.
10 Hegning&rlög, fiv.
11 Framleiðsluráð landbúnaðarins,
o. fl. frv.
12 Síldarverksmiðjur ríkisins, frv.
I dag sunnudag, er
síðasti dagur mál-
verkasýningar Braga
Ápgeirssonar í Lista-
niannaskálanum —
'‘Sýningunni, sem frá
upphafi hefur verið
vel sótt verður lok-
að kl. 11 í lcvöld —
1600 manns hafa séð
sýninguna og yfir 30
myndir hafa selzt —
— (Myndin hér að
ofan nefnist Ungt
stúlkuandlit).
Islenzkir tónar
í sænska útvarpinu
Laugardaginn 23. apríl n.k. verða
nokkrir þættir úr revýú-kabaretti
Islenzkra tóna fluttir í sænska
útvarpið. Hefst útvarpið kl. 8 eftir
sænskum tíma. — Atriðin, sem
flutt verða, eru: Glúntasöngur
Ágústs Bjarnasonar og Jakobs
Hafsteins, Per svinehyrde sungið
af Kristni Hallssyni, If I' Give
my Heart to You, sem Ingibjörg
•Þorbergs og Tónasystur syngja og
loks lagið Papa Loves Mambo,
sungið af Jóhanni Möller ,og. Tóna-
systrum.
1 dag verða gefin
saman á hjónaband
í Hallgrimskirkju
kl. 2 e.h. ungfrú
Málfríður Guð-
Mundsdóttir, «Öð-
insgötu 25 og Al-
bert Sigurgeirsson, sjómaður frá
Djúpavogi. Séra Ja.kob Jónsson
gefur brúðhjónin saman.
Krossgáta nr. 627
Lárétt: 1 töf 6 sérhljóðar 7 á opin-
beru plaggi 8 karlmannsnafn 9
átt 11 gróðurreitur (forn rithátt-
ur) 12 tveir eins 14 huldumann 15
ríkja.
Lóðrétt: 1 hrap 2 farvegur 3 eins
4 nám 5 kyrrð 8 fonfeður 9 tóbak
10 dorma 12 skst 13 fyrir Krist
14 borðhald.
Lausn á nr. 626
Lárétt: 2 skökk 7 já 9 Osol 10
Óli 12 KKO 13 níu 14 lón 16 rás
18. apar 21 garri.
Lóðrétt: 1 þjóðlag 3 K.O. 4 ösk-
ur 5 kok 6 klo^sar 8 ál 11 innar
.15 ópa 17 áa 19 RR.
Skipaútgerð ríkislns
Esja fer frá Akureyri kl. 24 ann-
að kvöld til Siglufjarðar og þaðan
austur um land til Akureyrar.
Eimskip
Brúat'foss, Dettifoss, Fjallfoss,
Goðafoss, Reykjafoss, Tröllafoss
Tungufoss og Katia eru í Rvík.
Gullfoss fór frá Leith 15. 4. til K-
hafnar. Lagarfoss fer frá Ham-
borg 16. þm til Rvíkur. Selfoss
fór frá Leith 13. þm til Wismar.
Drangajökull fer væntanlega frá
NY. á morgun til Rvíkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Rotterdam. Ai'nar-
fell er ií Rvík. Dísarfell er á Ak-
ureyri. Helgafell er í Hafnarfirði.
Smeralda er í Hvalfirði. Granita
fór frá Póllandi 7. þm áleiðis til
ísiands.
Símar feiini ngai skeyta
Rítsimás'tjö'ífnn 'iS' fíéykjáVi'K’ riéh"-
ur beðið blaðið að segja vinum
og venzlafólki fermipgai'barna frá
fermingarskeytum ritsímans —
þeir eru 03 og 1020.
SKÁKIX
Hvítt: Botvinnink
Svart:Smisloff
26, Be2—c4
Undil'býr b2—b?, ef svo ber undir,
ojf bindur biskupinn á d6 um sinn
vegna fráskákarinnar d5—-d6t.
27. . . . Hf8—46
Hér kom mjög til greina Dh3. Sá
leikur hefði bundið hvít að
nokkru leyti vegna peðsins á f3,
svo að ekki er auðvelt að sjá,
hvernig hann hefði komizt áleið-
ABCDEFGH
litli Kláus og stóri Kláus
Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen
Bóndinn var svangur og át með ■ góðri lyst, en Kláus gat
ekki annað en verið að hugsa um steikina ,góðu, fiskinn
og kökuna, sem hann vissi, að stóð inni í ofninum. —
P.okann með hrosshánni í hafði hann iátið undir borðið;
hána hafði hann, svo sem fyrr. er á víkið, ætlað sér að
selja 1 borglnni. Grauturinn gat alls ekki smakkazt -hon-
um; steig hann þá á poka sinn og Skrjálaði yið það all-
hátt í þurri hrosshánni. — Þei! þei‘ sagði litli Kláus við
pokann sinn, en steig óðara :á hann aftur, svo að skt'jálaði
enn hærra en áður.
Sunnudagur 17. apríl 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Ríkisstjórnin ætlar að frainlengja
kattaeftirgjafir til auðfélaganna
s
Eysteinn gugnar á skatfheimtunni þegar
ríkustu félög landsins eiga í hlut
Þrír. alþingismenn, Einar Olgeirsson, Gylfi Þ. Gíslason
og Bergur Sigurbjörnsson deildu fast á ríkisstjórnina á
fundi neðrideildar í fyrradag, er Eysteimi Jónsson lagði
fram frumvarp um framlengingu „bráðabirgðaákvæða.<‘
skattalaganna frá í fyrra, sem m.a. gefa hlutafélögum
stórfellda eftirgjöf á sköttum.
Einar b.enti á, að yfirlýsing
Eysteins um að ekki yrðu sett
lög á þessu þingi um skatt-
greiðslu félaga þýddi að stjórn-
Bslenzkir loftskeytamenn Ijúka
námi í siglingafrœði
Voru á fjögurra mánaða námskeiði hér
heima og í Bandaríkjunum
Þrír loftskeytamenn, sem starfa hjá Flugfélagi fslands, þeir
Rafn Sigurrínsson, Gunnar Skaftason og Júlíus Jóhannesson,
hafa undanfarna fjóra mánuði stundað nám í siglingafræði,
fyrst hér heima á námskeiðí, er Loftleiðir efndu til, og síðan í
Bandaríkjunum um mánaðartíma.
ÁVARP TIL BARNA, FOR-
ELDRA OG KENNARA
arflokkunum hefði ekki tekizt að
semja um þetta atriði. Taldi
Einar og einnig talsmenn Al-
þýðufiokksins og Þjóðvarnar-
flokksins það óhæf vinnubrögð.
Stjórnarflokkarnir virðast ó-
sammála um það hvernig eigi
að skattleggja auðfélögin í
Reykjavík, og ætla að iáta fram-
lengja bráðabirgðaákvæðið um
20% eftirgjöf af skatti þeirra.
En einmitt þar væri hægt að fá
fé í rikissjóð, ef Eystein skyldi
t. d. vanta eitthvað smávegis
vegna fyrirhugaðrar kauphækk-
unar opinberra starfsmanna, er
verkfallsmenn hafa knúið fram
kauphækkun.
Minnti Einar á að upplýst
hefur verið að 40 ríkustu félög
og einstaklingar í Reykjavik ættu
í kringum 1000 milijónir króna
i í skuldlausri eign, og kæmu þar
þó áreiðanlega ekki öll kurl til
grafar.
Á námskeiðinu, sem haldið
var í Reykjavík, kenndi Þórar-
inn Jónsson, siglingafræðingur,
siglingafræði, Björn Jónsson,
yfirflugumferðastjóri, lög og
reglur um flug, Jónas Jakobs-
son, veðurfræðingur, veðurfræði
og Jón Sólmundsson, kennari,
logarithma og hornafræði.
Var lokið miklu lofsorði
vestra á þá undirbúningskennslu
Auðmannaklíka
íhaldsins
Framhald af 1. síðu.
flokksins. Þarna birtast annars-
vegar hótanirnar í garð hins
vinnandi fólks og hins vegar
rembingur og stærilæti þeirra
manna sem peningarnir „loða
við“ og eru af „forsjóninni sett-
ir sem fjárhaldsmenn f jöldans".
Það er þessi lífsskoðun sem hef-
ur mótað og mótar afstöðuna
til þjóðmálanna; það bregzt
ekki að Sjálfstæðisflokkurinn
snýst ævinlega við í samræmi
við hana.
^ Öll þjóðin þarí að
styðja verkfallsmenn.
Þótt auðmannaklíkan í
Reykjavík horfi ekki í það að
sóa hundruðum milljóna fyrir
þjóðinni veit hún þó eitt af sárri
reynslu: allar slíkar tilraunir
hefur verkalýðshreyfingin hrot-
ið á bak aftur á undanförnum
áratugum. Alþýðusamtökin á
íslandi hafa aldrei verið sterk-
ari en nú og þau hafa aldrei
notið jafn almennrar samúðar
og jafn vakandi skilnings hjá
þjóðinni og í þessari deilu. En
á því þarf líka að halda. Öll
þjóðin, alþýðan til sjávar og
sveita, þarf að sameinast gegn
hinni óþjóðhollu auðmannaklíku
og hrekja hana á flótta. Það
þarf að margfalda virka aðstoð
við þá á öllum sviðum. Það er
auðmannaklíka. íhaldsins sem
hefur stofnað til stórorustu, og
barátta hennar er orðin örvænt-
ingarfull, því að hún veit að úr-
slitin munu valda miklum hreyt-
ingum í íslenzku þjóðlífi. Öll
þjóðin þarf að sameinast um að
iþær breytingar verði sigur fyr-
ír alþýðuna og ósigur fyrir auð-
mannavald íhaldsins.
sem loftskeytamennirnir is-
lenzku höfðu notið hjá kennur-
um sínum hér heima.
Eins og áður segir var dval-
izt við nám í Bandaríkjunum í
einn mánuð og síðan gengið
undir svonefnt C.A.A. próf í
siglingafræði, sem er opinbert
próf og fer fram á vegum flug-
málastjórnar Bandaríkjanna.
Auk loftskeytamannanna
þriggja frá Flugfélagi íslands
gengu 6 af starfsmönnum Loft-
leiða undir prófið samtímis.
Stóðust allir íslendingarnir 10
próf þetta með mestu prýði, og
eru þeir fyrstu héðan, sem tek-
ið hafa slíkt próf vestra.
Námið tók þá fjóra mánuði
sem fyrr segir, en undir venju-
legum kringumstæðum er gert
ráð fyrir að það taki allt að níu
mánuði. Skömmu áður en Islend-
ingarnir fóru í prófið höfðu 10'
starfsmenn eins stærsta flugfé-
lags Bandaríkjanna gengizt
undir það, en aðeins fjórir
þeirra stóðust prófið.
'Frá því um áramót hefur
staðið yfir námskeið í loft-
skeytafræði hjá Flugfélagi ís-
lands og taka þátt í því sigl-
ingafræðingar og flugmenn fé-
lagsins. Jóhann Gíslason, loft-
skeytamaður veitir námskeiðinu
forstöðu. Þá má geta þess, að
nokkrar af flugfreyjum Flugfé-
lags íslands hafa að undanfömu
sótt námskeið hjá S.A.S. í
Kaupmannahöfn, þar sem kennt
er ýmislegt, er við kemur þeirra
starfi. Mun námskeið þetta
standa yfir fram í næsta mánuð.
Myndskreytt út-
gáfa af Fjallkonu-
kvæði Davíðs
Komið er út í myndskreyttri
útgáfu kvæði það, er Davíð
skáld Stefánsson frá Fagra-
skógi orti fyrir tíu ára afmæli
lýðveldisins, og „fjallkonan'1 las
á svölum Alþingishússins 17.
júní s.l.
Myndirnar hefur Ásgeir Júl-
íusson teiknað, en prentun er
leyst af hendi í Lithoprent og
Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins hefur á
hendi sölu kvæðísins.
Austur í Japan er viðtæk
hreyfing meðal uppeldisfræðinga
um útgáfu alþjóðlegrar landa-
fræði, er skráð sé af börnum
hvers lands fyrir sig. Verkið á og
að túlka daglegt líf og starfs-
hætti þjóðarinnar, siði, atvinnu-
hætti, leiki barna, landslagslýs-
ingar o. s. frv. Einnig er lögð
áherzla á að fá teikningar barna
Aðalfundur Félags
veggfóðrara
Aðalfundur Félags veggfóðrara
í Reykjavík, var haldinn 3. apríl
síðastliðinn.
Formaður flutti ýtarlega
skýrslu um starfsemi félagsins á
liðnu ári. í stjórn voru kosnir,
formaður SæmundUJ Ky, ..Jóns-
son, varaformaður Hallgrímur
Finnsson, ritari Halldór Ó. Stef-
ánsson, gjaldkeri Einar Þorvarðs-
Framhald á 9. síðu.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur sendir
flokk á alþ jóðlegt þjóðdansamót
Þjóðdansafélag Reykjavíkur hefur nú starfað í nokkur
ár, og hefur þátttaka í námskeiðum þess farið æ vaxandi.
í vetur var kennt í 9 flokkum og rúmlega 200 börn og hátt
á annað hundrað fullorðnir sóttu æfingarnar.
Sérstaklega voru vel sótt byrj-
endanámskeið í gömlu dönsun-
um.
Æfingum barnaflokka lýkur síð-
asta vetrardag og mun þá for-
eldrum barnanna gefast kostur
að horfa á. Kennarar í vetur
hafa verið þær Sigríður Valgeirs-
dóttir, Ester Kristinsdóttir og
Hjördís Þórðardóttir.
Sýningarflokkur félagsins hélt
sýningu fyrir félaga og styrktar-
meðlimi þann 30. marz s.l. í
Skátaheimilinu fyrir fullu húsi.
Var dönsunum tekið með ágæt-
um. Sýndir voru 24 dansar í við-
eigandi búningum frá 11 löndum.
Félagið hyggst enn auka starf-
semi sína næsta vetur eftir því,
sem efni og aðstæður leyfa, enda
er það áhugamál þess að auka
þjóðdansa og glæða áhuga fyrir
þeim.
Þá má geta þess, að félaginu
hafa borizt nokkur boð erlendis
frá um að senda dansflokka. Þar
á meðal á alþjóðlegt þjóðdansa
og þjóðlagamót, sem haldið verð- vorur
ur í Osló dagana 29. júní — 5.
júlí næstk. Þessháttar mót var
haldið í Frakklandi í fyrra, en
þá varð ekki úr þátttöku Þjóð-
dansafélagsins.
Á annað merkilegt þjóðdansa-
mót hyggst félagið einnig senda
flokk, en það er til Neustadt í
Þýzkalandi. Það mót stendur í
9 daga og verður í byrjun ágúst.
Mót, sem þessi eru með meiri
háttar viðburðum á viðkomandi
stöðum, enda má segja að flestar
þjóðir hafi þjóðdansa sína meira
í hávegum en við íslendingar.
Ekki er að efa, að góð land-
kynning geti verið af því að
senda flokk á slík mót, og mun
félagið gera sitt bezta til þess
að vel megi takast. Einnig er
þetta tilvalið skemmtiferðalag
fyrir þá sem fara og í ráði, að
„Orlof“ efni til hópferðar með
væntanlegum dansflokki.
Hafi einhver hug á þátttöku í
dansflokkinum, sem enn hefur
ekki haft samband við stjórn-
ina, ætti hann að gefa sig fram
hið fyrsta, eða á aðalfundi fé-
lagsins, sem haldinn verður
bráðlega, og nánar verður aug-
lýst um.
og annan listiðnað, ljósmyndir
af leikföngum og úr atvinnulífi
þjóðanna, tónsmíðar barna o. fl.
Japan hefur verið einangrað
land um aldir, en nú þrá íbúar
þess að gerast virkari meðlimir
í samfélagi þjóðanna, kynnast
þeim og kynna sig.
Útgáfa umgetins verks væri
merkileg tilraun til að færa
þjóðir heimsins nær hver annarri
og tengja þser böndum skilnings
og vináttu.
Aðilar þeir, sem að þessu verki
standa í Japan, hafa hugsað sér
að þetta verði 15 binda verk ca.
300 bl. hvert og fylli Norðurlönd-
in eitt.
Þeir hafa snúið sér til ís-
lenzkra esperantista um aðstoð
við útvegun efnis af íslands hálfu
og þarf það allt að hafa borizt
til Japan í júlí n.k.
Væntanlega eiga íslenzk skóla-
börn á aldrinum 8—16 ára?
marga stíla og teikningar er þau
hafa gert í skólum undanfarinn
vetur og gæti verið nothæft
framlag til þessa. Börn og að-
standendur, bregðið vel og skjótt
við og gerið hlut íslenzkra barna
glæsilegan í þessari merku ný-
ung.
Þau börn, sem efni verður
valið frá, munu fá viðurkenningu
frá japönskum jafnöldrum.
Hermann Lundholm, Hvera-
gerði, og Ólafur S. Magnússon,
Hamrahlíð 9, gefa nánari upplýs-
ingar og veita efni viðtöku.
Þjónusta Eimskips við fólkið
úti ó landi bógborin
Vörur til Vestmannaeyja fluttar til Reykja-
víkur og kjótlað aftur í smábátum!
Þjónusta Eimskipafélags íslands við fólkið úti á landi
er líkust því þegar Reykvíkingar láta póstsenda áfengi
héðan til Vestmannaeyja og flytja það aftur til Reykja-
víkur með næsta pósti.
Karl Guðjónsson benti á þessa
staðreynd á fundi neðri deildar
í fyrradag, þegar rætt var um
frumvarp Ólafs Thórs um skatt-
frelsi Eimskipafélags íslands.
Minnti hann á, að Vestmanna-
eyingar t. d. yrðu að horfa á hin
glæstu skip Eimskipafélagsins
sigla fram hjá Eyjunum, allar
þangað væru fluttar til
Reykjavíkur, og síðan yrði að
kjótla þeim aftur til Vestmanna-
eyja í smábátum.
Af þessu leiddi dýrtíðaraukn-
ingu, vegna stóraukins flutnings-
kostnaðar. Taldi hann, að flutn-
ingsþjónusta Eimskips við fólk
úti á landi yrði að batna tii
muna, ,ef félagið ætti að geta
gert tilkall til þess að því væru
veitt sérréttindi og undanþága
frá land'slögum um skattgreiðsl-
ur. '
Námskeið íiiii alþýðufræðslu
á vegum UNESCO-nefnda þriggja Noiður-
landa
Dagana 5.—25. júní næstkomandi verður haldið nám-
skeið á vegum UNESCO-nefnda Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar. Námskeiðið mun sérstaklega fjalla um alþýðu-
íræöslu á Noröurlöndum. Fjórtán þjóðum er boöiö að
senda þátttakendur, þrjá frá hverri þjóð.
ii# k
Námskeiðið
mun verða með
þeim hætti, að fyrst er fjögurra
daga undirbúningsnámskeið &
lýðháskóla Danmörku. Síðan
verður þátttakendum skipt í þrjá
hópa, Mun einn hópurinn ferðast
um Danmörku, annar um Noreg
og sá þriðji um Sviþjóð. Þessi
ferðalög munu taka vikutíma,
en að þeim loknum koma allir
þátttakendur saman á lýðháskóla
í Noregi og dveljast þar frá 16.
—25. júní.
íslendingum er boðið að senda
3 þátttakendur og verða þeir
sjálfir að greiða fargjöld til
Kaupmannahafnar og heim aftur
frá Osló, ennfremur fargjöld frá
Kaupmannahöfn til 'Noregs eða
Svíþjóðar. Dvalarkostnað og
önnur ferðalög í sambandi við
námskeiðið greiða UNESCO-
nefndir landanna þriggja.
Frekari upplýsingar um nám-
skeið þetta veitir menntamála-
ráðuneytið, en umsóknir um þátt-
töku verða að hafa borizt ráðu-
neytinu fyrir 26. þ. m. í um-
sóknum skal greina nafn, stöðu
og menntun umsækjenda.