Þjóðviljinn - 17.04.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 17.04.1955, Side 5
Sunnudagur 17. apríl 1955 — ÞJÖÐVIUINN — (5' Sovétríkin aðvara Bretland og USA að hætta íhlutun í innan- iandsmál Arabaríkjanna Sovétstjórnin hefur í hvggju aö kæra Bretland og Bandaríkin fyrir Sf> fyrir íhlutun í innanlandsmál Araba- ríkjanna. Fulltrúor meirihluta moxtnkYus á fundi Báðsleitta 25 Mxíku- og Asíuxíkja hefst í Bandoeng í Indénesíu á ntorgun Á morgun hefst í bænum Bandoeng 1 Indónesíu ráð- stefna 25 þjóða í Afríku og Asíu og verða þar samankomn- ir fulltrúar meirihluta mannkyns, sem til skamms tíma hefur verið undir oki nýlendukúgunar. Utanríkisráðuneyti Sovétriki- anna tilkynnti í gær, að sovét- stjórnin myndi kæra íhlutun Byrlaði 16 bankamönn- um eitur Hæstiréttur í Japan hefur stað- fest dauðadóm yfir 53 ára göml- um málara, Sadamisji Hirasava, eftir sjö ára málarekstur. Hann er dæmdur fyrir að hafa myrt 16 bankamenn. Talið var sannað að í janúar 1948 hafi Hirasava komið inn i banka í Takyo, • þótzt vera full- trúi frá heilbrigðiseftirlitinu, lát- ið bankamennina raða sér upp og gefið hverjum um sig „tauga- veikipillu“. í raun og veru var bráðdrepandi eitur í pillunum og þegar þankafólkið var allt með tölu oltið útaf dautt hirti Hira- sava alla fjármuni sem hönd á festi. Málareksturinn dróst á lang- inn vegna þess að enginn var á lífi sem gat staðfest af eigin sjón að Hirasava væri í raun og veru eiturbyrlarinn. Var málinu hvað eftir annáð visað heim í hérað af þeirri ástæðu. L andbúnaðar verkf all í Danmörku Framhald af 12. síðu. Lítill vafi er á, að borgara- flokkarnir munu reyna að nota þessa deilu til að kollvarpa stjórninni. Ole Björn Kraft, leiðtogi íhaldsmanna, sagði í gær, að það væri stjórninni einni að kenna hvernig komið væri; hún væri enn einu sinni að sigla þjóðarskútunni í strand. Samúðarverkf öll ? Allur almenningur í Dan- mörku hefur samúð með land- búnaðarverkamönnum, enda eru kröfur þeirra ekki miklar, en óbilgirni vinnuveitenda því meiri. Verkamenn fara fram á að vinnutími þeirra, sem nú er 9 stundir á dag að sumarlagi, verði styttur í 8 stundir að dag- kaupi óbreyttu. Raddir hafa því komið upp í verkalýðsfélögunum í bæjun- um um að lýsa yfir samúðar- verkföllum í sláturhúsum og við útskipun á landbúnaðaraf- urðum í höfnum. Samband ó- faglærðra verkamanna ætlaði að ræða þessar kröfur á fundi í gær. Lítið um mjólk. Mjólkurskortur mun verða mikill þegar í dag í öllum borg- um Danmerkur og einna til- finnanlegastur í Kaupmanna- höfn. Aðeins sjúkrahús, barna- og elliheimili, munu fá nægi- legar birgðir. I landinu eru til birgðir af smjöri til einnar viku, en þegar í gær var far- ið að hamstra smjör í Kaup- mannahöfn. Breta og Bandaríkjamanna í inn- anlandsmál Arabaríkjanna fyrir Sí>, ef þeir breýttu ekki um stefnu. gagnvart þessum ríkjum. Bretland og Bandaríkin hefðu að undanförnu beitt ríkin fyrir botni Miðjarðarhafs og þar í grennd hvers konar þvingunum til að fá þau til að taka þátt í hernaðarbandalögum þeim, sem þau hafa komið upp og þá fyrst og fremst bandalagi Tyrklands og Pakistans. Sovétstjórnin seg- ist ekki geta horft á þennan gang mála aðgerðarlaus. Verkföll í USA 25.000 verkamenn í baðmull- ariðnaði Bandaríkjanna lögðu niður vinnu í gær til að mót- mæla kröfu vinnuveitenda um að kaupið yrði lækkað um 10 sent á klukkástund. Búizt er við að verkfallíð muni breiðast út. Starfsmenn við jámbrautir i Tenmessee lögðu einnig niður vinnu í gær til að fylgja eftir kröfu um kauphækkún. Járnbrautaverk- fall í Bretlandi Stjórn sambands eimreiðar- stjóra og kyndara í Bretlándi boðaði i gær verkfall 1. maí, ef stjórn járnbrautanna hefur ekki gengið inn á kaupkröfur þeirra fyrir þann tíma. Verkfallið mun ef til þess kemur ná til 80.000 mánna og allar: jámbrautarsamgöngur í landinu múnú lamást. . Allir fulltrúarnir munu nú vera komnir til Indónesíu.' Sjú Enlæ, forsætisráðhérra Kína, og U Nu, forsætisráðherra Burraa, komu til höfuðborgarinnar Djakarta í gær og munu halda áfram til Bandoeng í dag. Ne- hra, forsætisráðherra Indlands, kom til Bandoeng í gær. Aðild Kína að SÞ aðalmálið. Múhameð Alí, forsætisráð- herra Pakistans, sagði við brott- j förina frá Karachi í gær, að að- ild kínversku alþýðustjórnarinn- ar að SÞ myndi verða mikil- vægasta málið á dagskrá ráð- stefnunnar. Nehra sagði við komuna til Djakarta, að hann hefði ekki rætt Taivanmálið við Sjú Enlæ á fundinum í Rangoon og bætti við, að viðræður um það mát væra tilgangslausar fyrr ea’ Kína hefði fehgið aðild að SÞ; því aðeins væri hægt að gera, sér vonir um að SÞ gætu leyst- af hendi þá skyldu sína að miðia málum og stilla til friðar á Taivansundi. v't “•yy-rg-'-rBTtijMna Hér á síöunni eru í petta skipti birtar tvær myndir, sem gefa nokkra bendingu um hvaöa leiðir mannkyn- iö á nú um aö velja. Á peirri efri blasir viö hryllileg eyöilegging kjarnorkusprengjunnar, en sú neöri er skýr- ingarmynd af kjarnorkustöö, sem framleiöir gnótt orku handa vinnulúnu mannkyni. Tölurnar sýna: (1) kjarnorkuofn, (2) hitaskiptir, (3) gufupéttir, (4) helztu gufuleiöslur, (5) péttisdœlur, (6) túrbína, (7) kœliturnar, (8) vatnskæligeymir, (9) straumbreytistöö, (10) dœlustöö, (11) verkstœði, (12) birgöageymsl- ur, (13) skrifstofubyggingar. Efri myndin er tekin aö láni úr myndasafni pví sem Bandaríkjastjórn heimilaöi aö birta eftir spreng- inguna á Eniwetok haustið 1952; sú neöri er úr sovézka œskurítinu Teknika Molodieji.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.