Þjóðviljinn - 20.04.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 20.04.1955, Side 1
VILIIN Verkamenn! Hafið samband við verk- fallsskrifstofuna. Miðvikudagur 20>. apríl 1955 — 20. árgangur — 85. tölublað Vinnuveitendasambandíð rýfur aftur samkomulag um undanþágubenzín SföSvar þar meS benzinafgreiSslu til lœkna, llósmœSra og annarra er undanþágur hafa Vinnuveitendasambandið hefur nú öðru sinni rof- ið samkomulag það er gert var í upphafi verkíallsins um afgreiðslu á benzíni til lækna, ljósmæðra, verk- fallsvarða, lögreglu, opinberra valdhafa o.fl. Vinnuveitendasambandið rauf samkomulag þetta tveim dögum eftir að það var gert í upphafi verk- fallsins en neyddist brátt til að láta aí ósvííni sinni. í gær rauf það samkomulagið aftur og stöðvaði þar með afgreiðslu á benzíni til lækna bæjarins. Vinnuvéitendasambandið til- kynnti Dagsbrún í gær að það myndi skammta verkfallsmönn- um 500 benzínlítra á dag. — Ákvörðun þessi er algert brot á samkomulagi því sem gert var í upph^fi verkfallsins. Benzínafgreiðsla stöðvuð I gær kl. 1 hófst afgreiðsla á undanþágubenzíni hjá Essó í Hafnarstræti. Voru afgreiddir læknabílar og verkfallsvörzlu- bílar er fyrstir voru en löng röð bíla beið þar afgreiðslu. Þegar afgreiddir höfðu verið 500 lítrar tilkynnti málsvari Essó að ekki yrði afgreitt meira benzín til verkfallsvörzl- unnar og tilkynnti stjórn Dags- brúnar að frekari benzinaf- greiðsla yrði þá ekki leyfð, þar sem Vinnuveitendasambandið hefði öðru sinni rofið samkomu- lagið um undanþágubenzín. Ró og æðruleysi Mikill mannfjöldi hafði safn- azt saman niðri við Hafnar- stræti þegar benzínafgreiðslan fór fram, voru verkfallsmenn þar f jölmennir, rólegir og æðru- lausý\ Bílstjórar BSR og BBS sem samþykktu á fundi sínum í fyrrakvöld að slást sáu sitt óvænna og höfðu sig lítt í frammi. Múlsvari Vinnuveit- endasambandsins Þegar verkfallsbrjótar og benzínsmyglarar BSR og BBS Vopnavið- skipti í Saigon Allmargir menn féllu í gær í Saigon, höfuðborg suðurhluta Viet Nam, þegar kom til vopna- viðskipta milli hermanna bófa- flokksins Bin Xuyen og her- manna Ngo Dinh Diem forsæt- isháðherra. — Var skotið af sprengjuvörpum á stöðvar her- stjórnar ráðherrans. þyrptust ásamt slagsmálaliði sínu niður í Hafnarstræti í fyrradag mun almenning j’fir- leitt ekki hafa grunað að þeir væru þar mættir sem umboðs- menn Vinuuveitendasambands íslands, en með samkomulags- rofi og framkomu Vinnuveit- endasambandsins í gær sann- aðist að svo hefði verið, og Gvendur sólarhringur, er var einn helzti foringinn í fyrra- dag, hefði verið þar fulltrúi V innuveitendasambandsins. Hann hefur því talað sem fulltrúi Vinnuveitendasambands Islands þegar hann gekk á milli manna í fyrradag og sagði: ,,Þú hjálpar okkur að drepa helvítin!" Vinnuveitendasam- bandið fordæmt Framkoma Vinnuveitenda- sambandsins var mjög rædd í bænum í gær. Verkfallsmenn hafa sýnt mikla tilhliðrunar- semi í þessu verkfalli. Það framferði Vinnuveitendasam- bandins að rjúfa undanþágu- samkomulagið öðru sinni í þessu verkfalli í gær, og stöðva þar með benzínafgreiðslu til lækna ofl. vakti mikla reiði al- mennings hvarvetna í bænum. Verkfallssjóðurinn orð- inn 410 þús. kr. í gær bœttust í verkfallssjóðinn 20 þúsund krón- ur. Er þá náð merkilegum áfanga í söfununinni, þar sem hún nú er komin yfir 400 þúsund krónur. Þessi framlög bárust: Söngfélag verklýðssamtak- anna kr. 3000.00; Þvottakvennafélagið „Freyfa“ kr. 3000.00; vistmenn á Reykjalundi kr. 2050.00; kennarar í Melaskólanum kr. 850.00. Auk þessa'var skilað miklu af söfnunarlistum, þar á meðal kr. 6000.00 af einum söfnunarlista, og er verkfaUssjóð- urinn þá eins og áður segir kominn upp í 410 þúsund krónur. 01 imi» er li3inn si3an ráðstefna verklýðsfélaganna 5?ltÍ6Íg|lSr f Reykjavík og Hafnarfirði lýsti yfir þeim ásetningi sínum að segja upp samningum fyrir 1. febrúar og hafnaði beiðni ríkisstjórnarinnar um að uppsögnum yrði frestað um óákveðinn tíma. ; j eru liðnir síðan verklýðsfélögin sögðu form- OU Udgdr lega upp samningum sínum við atvinnu- rékendur frá og með 1. marz. r® j eru liðnir síðan verklýðsfélögin lýstu yfir, 310 fSd&dl þvi að þau myndu fresta verkfallsaðgerðum til þess að reyna að tryggja það að samningar gœtu tékizt án stöðvunar. g"t J er liðinn síðan verkföllin hefðu átt að hefj- 31 tSSglii dst, ef verklýðsfélögin hefðu hegðaö sér á sama hátt og atvinnurekendur og ekki lagt sitt fram til þess að leysa málið án þess að til framleiðslustöðvunar kæmi og stórfellt tjón hlytist af. 44 er liðinn síðan verklýðsfélögin boðuðu “1 ISílgSli vinnustöðvun sína eftir að fullreynt var að atvinnurekendur buðu ekki neitt, vildu ekkert leggja fram til þess að komast hjá framleiðslustöðvun. Qft J _ „ eriL liðnir í algeru verkfalli í Reykjavík, og Öð lljlgdr hefur sú stöðvun þegar kostað þjóðina hátt á annað hundrað milljóna króna og óhemjulegt tjón blasir við um allt land ef atvinnurékendur halda enn áfram af- stöðu sinni. ftC J eru liðnir síðan Hafnarfjarðarbœr og öll L'a Udgdl fyrirtœki hans og meirihluti atvinnurek- enda á staðnum sömdu við Hlíf og uppfylltu allar kröfur verklýðsfélaganna meðan deilurnar standa. Allan þann tíma hefur meginhluti verkamanna í Hafnarfirði haft kr. 19.32 í almennri dagvinnu, og atvinnurekendur og bœjar- félagið í heild hafa hagnazt um milljónir á hinni skyn- samlegu afstöðu sinni. Allur þessi tími hefur liðið án þess að atvinnurekendur hafi boðið nokkurn hlut sem gæti greitt fyrir samningum. Alfur þessi tími liefur liðið án þess að ríkissí jórnin hafi gert nokkurt liandar- vik til þess að Ieysa deiluna. Tilgangur þessara aðila virðist vera sá og sá einn að reyna að brjóta%verklýðshreyfinguna á hak aftur — og það er ekki horft í pemngana til þeirra verka. En jafnt atvninurekendur og ríkisstjórn og þjóðin ölí vifa að þetta er von- laus barátta. íslenzkir verkamenn verða ekki sigraðir, hvorki með ofbeldi né hungri. Hvort sem deilan stendur lengur eða skemur enn munu afþýðusaintökin vinna sigur. En með hverj- um degi sem líður þyngist áfellisdómurinn yfir þeirri ábyrgðar- lausu klíku sem ber ábyrgð á því að f jármunum landsmanna er sóað í vonlaust stríð og gagnstætt hagsmunum þjóðarinnar allrar. Forseti efri deild- ar hétar að láta varpa Eysteini ut! Á fundi efridelldar í gær veitt- ist Gísli Jónsson harkaíega að Ey- steini Jónssyni fyrir meðferð hans á ríklsreikningunum. Gekk Ey- steinn úr salnum meðan Gísli tal- aði, en Gísli lét senda eftir honum um hæl. Er Gísli lauk ræðu sinní steig Eysteinn í stólinn, og lét sér um munn fara þvílíkt orðbragð að Lárus Jóhannesson, er gegndi störfum forseta, vitti ráðherrann. Eysteinn kvaðst |>á endurtaka aiit er hann hefði sagt, og hótaði þá forseti að láta leggja hendur á ráðherrann og færa hann úr þing- salnum! Stóð svo í nokkru þófi um stund, uni Lárus lyppaðist nið- ur í sæti sitt og Eysteinn gekk úr ræðustóli. Skulfu báðir mjög, en pallgestir höfðu ókeypis skemmtun. Mjólkurflutningar f rá Borgarfirði stöðvaiir sé benzínsölu ekk! hætt inn á svæði verkfallsfélaganna í Keykjavífc Borgfirðingum liefur nú verið tilkynnt að verði ekki hætt benzínsölu til verkfallsbrjóta og benzínsmyglara er ætla að nota benzínið eða selja á svæði verkfallsfélaganna verði flutningar mjólkur úr héraðinu stöðvaðir. Mjólkursamlag Borgfirðinga beindi þeim tilmælum í útvarp- inu til benzíneigenda í Borgar- firði að hætta benzínsölu inn á verkfallssvæðið. Benzínsmyglarar og verk- fallsbrjótar hafa lagt á það mikla áherzlu upp á síðkastið að sækja benzín upp í Borgar- fjarðarsveitir og nokkuð orð- ið ágengt, eins og smyglbílar BSR og BBS er teknir voru á leið hingað aðfaranótt sl. sunnu dags sanna. Kemur þeiin sjálfum í koll Það er í meira lagi óskyn- samlegt af nágrannabyggðum og þá sprstaklega Borgfirðing- um, að láta benzínbirgðir sín- ar til verkfallsbrjóta og standa sjálfir fyrr en varir uppi ben- zínlausir. Það hefur það eitt í för með sér að þeir geta ekki flutt mjólkina frá sér né unn- ið vorstörf sín sem útlit er fyr- ir að hefjist fyrr en varir. Borgfirðingum hefur nú verið tilkynnt að benzínsölu þeirra til verkfallsbrjóta hér syðra verði svarað með stöðvun mjólkur- flutninganna frá þeim. Hefur Mjólkursamlag Borgfirðinga nú brugðið við til að stöðva ben- zínsölu út úr héraðinu. Meykvíhingar! Leggið allir fram fé til aðstoðar verkfalismönnum!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.