Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. apríl 1955 □ 1 dag er föstudagurinn 29. apríl. Pétur píslarvottur. — 119. dagur ársins. — Tungl á fyrsta kvartili; í hásuðrl kl. 20.13. — Háflæði kl. 12.10. keiðrétting 1 blaðinu i gær var sagt að Sam- band matreiðslu- og framreiðslu- manna hefði gefið 5000 krónur á verkfallssjóð. I'etta er ekki rétt — það var framreiðsludeild sam- bandsins sem upphæðina gaf, og er hún beðin afsökunar á mis- hérminu. Gátan Hver er sú frúin fátæklega, sem naumast getur gat sitt hulið? Hana ásækir holur karl framan, digrastur ofan með dáfríðu skeggi. Ráðning síðustu gátu: Rauðahafið Dagskrá Alþingis föstudaginn 29. apríl 1955, kl. 1.30 miðdegis. Efri dcild 1 Iðnskólar, frv. 2 Bæjárstjórn í' Kópavögs- 'kaupstað, frv. 3 Fasteignamat, frv. 4 Ibúðarbyggingar í kaupstöðum og kauptúnum, frv. ■ 5 Landnám, nýbyggðir og endur- byggingar í sveitum, frv. 6 Skipun prestakalla, frv. 7 Tollskrá o. f 1., frv. Neðri deild 1 fíkattgreiðsla Eimskipafélags íslands, frv. 2 Kirkjubyggingasjóður, frv. 3 Ræktpnarsjóður Islands, frv. 4 Togarakaup Neskáupstaðar, frv. — 2. umr. 5 Togarinn Vilborg Herjólfs- dóttir, frv. 6 Lækkun verðlags, frv. Munið gönguæfinguna í kvöld kl. 8 «t- VARSJÁRMÓTIÐ Tilkynningar um þátttöku skulu berast Eiði Bergmann, áfgréiðslu- manni Þjóðviljans, Skóiavörðustíg 19. Einnig er tekið við þeim á skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd-! ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti 27 II. hæð, en hún er opin mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudagia kl. 6-7; á fimmtu- dögum einnig kl. 8:30-9:30 og á laugardögum kl. 2-3:30. I skrifStof- unni eru gefnar allar upplýsingar varðandi mótið og þátttöku ís- lenzkrar æsku í því. M í R Kvikmyndasýning í kvöld kl. 9 í MÍR-salnum. Sýnd verður kvikmyndin Maximka. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. I.TFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla tll EiBT | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. er myndin. ----"isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ........... 45.55 1 bandarískur dollar .... 16.26 1 Kanada-dollar ........... 16.50 100 danskar krónur ....... 235.50 100 norskar krónur ....... 227.75 100 sænskar krónur ........314.45 1000 franskir frankar ..... 46 48 100 belgískir frankar .... 32.65 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ............. 429.70 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk........ 387.40 1000 lírur ................ 26.04 Áheit á Strandarkirkju, 100 kr. frá Þ. \ j Nýlega opinberuðu |JSMBB J 1 trúlofun sína ung- frú Þrúða Hall- dórsdóttir frá Eski- Þorleifsson Kirkju- vegi 34 Keflavík. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið tJtlán virka daga kl. 2-10 síðdegla Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga tcl. 2-7. Náttúrugrlpasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-10 ó þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 i þriðjudögum, fimmtudögum og Laugardögum. Búnaðarblaðið E3 \ FREYR hefur borizt, 7. og 8. LSij-X AÍ Eyvindur Jóns- / son ritar fyrst greinina: Nokk- ur hagfræðileg atriði. Jakob G’islason: Unr notk- un dísilrafstöðva á sveitaheimil- um. Ölafur Stefánsson ráðunautur skrifar um holdanautgiúpi, og fylgja nokkrar myndir. Grein er um John Boyd Orr lávarð, f.yrsta forseta FAO. H. J. Hóímjárn skrifar um reiðhrossasýningu á | Þveráreyrum í fyrra. Birt er skýrsla um mjólkurframleiðslu Is- lendinga i fyrra. Guðmundur Jónsson skrifar um nauðsyn fjöl- breyttari framieiðslu. Kristófer Grimsson: Ræktunarsamböndin — lyftistöng landnáms í sveitum. Ól- afur Sigurðss. á greinina Tvenns- konar fjós. Sitthvað fleira er í ritinu, sem er myndarlega úr garði gert sem jafnan fyrr. — Ritstjóri er Gísli Kristjánsson, en í veik^ indaforföljum hans annast Júlíus J. Daníelsson útgáfu ritsins. Þá hefur sjómannablaðið VIKING- IJR borizt. Þar er fremst ritstjórn- argrein er nefnist Úthafssíidveiðar allt árið. Grímur Þorkelsson skrif- ar: Við þurfum ekki meira fyrst um sinn. Matthías Þórðarson heldur áfram greinaflokki sinum Auðæfi hafsins. Þá er þýdd frá- saga af sjó: Isköld skelfing. Sagt er frá Onassis hinum gi-iska og Ibn Saud fyrrum Arabíukonungi. Grein er um síldveiðar Rússa r Norður-Atlantshafi. Þorke’.l Sig- urðsson skrifar um Friðunarlögin. Sagt er frá tollgæzlu í Venezuela Nú er verkfallinu lokið; Hersteinn getur aftur fengið benzín á heilann I sér, en hann hefur að undanförnu verið úr umferð sökum skorts á orkugjaía. Nú eru menn að tala um að benzínið nægi ekki, því það hafi fallið ryð á heilagreyið þvi að standa svona lengi, og er aiitaf von á slíku þegar hlutir eru gerðir úr billegu efni. Er þv/ talið að Herstelnn vcrði nú að fara enn til Bandaríkjanna og láta fara fram hreinsun á innýflunum í kollinum sinum. Mænusóttarbólusetningin 1 dag, föstudag, verður tekið á móti pöntunum í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur (inngangur frá Barónsstíg) fyrir börn sem búa austan Aðalstrætis og Suðurgötu, norðan Hringbraútar, en vestan Snorrabrautar. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:15 Há- / \W \t x degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Islenzkukennsla II. fl. 18:30 Þýzkukennsla I. fl. 18:55 Frönsku- kennsla. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Harmoniku'ög (pl.) 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvpýjpssagraþ-: -Orlof í París eftir Somerset. Maugham II. (Jónas Krístjáns'son cand. mag.) 21:00 Úr ýmsum áttum. Æv- ar Kvaran leikari .yelur efnið og flytur. 21:20 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar i Þjóðleikhús- inu; síðari hluti. Stjórnandi: Olav Kielland. Sinfónískir dansar eftir Grieg. 22:00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22:10 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.) 22:25 Dans- ög dægurlög: Rosmary Clooney syngur og Woody Herman og hijómsveit hans leika (pl). Dagskrárlok kl. 23:00. hóínitini Krossgáta hr. 635 Skipadeild SIS Hvassafell er í Rotterdam. Arnar- ' fell er í ,Rvík. Jökulfell er í Ham- ! borg. Dísarfell er á Akureyri. | Helgafell er í Hafnarfirði. Smer- alda er í Hvalfirði. Jörgen Bassa væntanlegur til Ólafsfjarðar í dag frá Rostoek. Fuglen fer frá Ro- stock á morgun til Raufarhafnar, Kópaskers og Hvammstanga. Er- ik Boye fór frá Rostock 25. þm. til Borðeyrar, Norðurfjarðar, Óspakseyrar og Hólmavíkur. Piet- er Dornhopen fór frá Riga í gær til Isafjarðar, Skagastrandar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopna- fjarðar. Eimskip Brúarfoss er í Rvik. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goða- foss er í Jtvík. Gullfoss kemur að bryggju í Rvik kl. 9 árdegis í dag. Lagarfoss er i Rvík. Reykja- foss er í Rvík. Selfoss fór frá Húsavik í gær til Svalbarðseyrar, Akureyrar. • Siglufjarðar, Hólma- víkur og Vestfjarða... Tröl.lp.foss er í Rvik. Tungufoss er i Rvík. Katla er i Rvík. Drangajökull fór frá N. Y. 19. þm. til Isafjarðar.. Séra L. Murdoch flytur Biblíufyrirlestur í Aðvent- kirkjunui í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. < ' ör SKÁKIN Lárétt: 1 stafur 3 bústaður 7 fæða 9 sækja sjó 10 gabb 11 fórsetning 13 kyrrð 15 hvern einasta 17 for- skeyti 19 atviksorð 20 söngl 21 tónn. Lóðrétt: 1 velta 2 Njálsdropa 4 pila 5 farfugl 6 nafn 8 garg 12 gæiunafn 14 banda 16 skst 18 end- ing. Lausn á nr. 634 Lárétt: 1 kunnugt 6 nón 7 at 9 ei 10 ból 11 Gin 12 bl. 14 ni 15 óar 17 rostinn. Lóðrétt: 1 kra,bbar 2 NN 3 nót 4 un 5 teinn 8 tól 9 ein 13 pat 15 ós 16 RI. Hvítt: Botyinnik Svart: Smisioff 46. Dfl—d3 Mistök sem kosta tíma. 1 staðinn gat Botvinnik unnið skákina með því a,ð fórna d-peðinu: 46. d6 Bxd6 47. Bc4 Hg7 .48. Dd3 Be7 49. Bxb4 Bxb4 50. Dd8t Rg8 51. Hxg5. 46. . . . Be7—36 47. Dd3—e2 Botvinnik sér að fyrri leikurinn er gagnslaus. litli Kláus og stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen heim, tekur öxi, dauðrotar alla hestana sina fjóra, þá siðan og ekur svo með húðirnar inn i borgina. birkir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.