Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 11
Föstudagrur 29. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Erich Maria IlEMAItQUE: Að elsha ... 9 *. o og dey ja 113. dagur „Já“. Maöurinn ýtti til hans tveim eyöublöðum. ,,Undir- ritiö hér. Skrifiö undir nafn yöar: Eiginmaöur Elísa- betar Kruse. Og bætiö viö dagsetningu og staösetningu hjónavígslunnar. Hitt eyöublaöiö getiö þér tekið meö yður“. Gráber undirritaöi með hægö. Hann vildi ekki láta á þv.í bera aö liann væri aö lesa það sem á skýrslunni stóð, en hann vildi ekki undirrita neitt óséð heldur. Á meðan rótaöi maöurinn í einum skjalaskápnum. „Hver fjandinn! Hvar er þessi aska?“ hrópaöi hann loks. „Holtmann, þú ert 'búinn að róta öllu einu sinni enn. Komdu meö Kruse pakkann“. Einhver heyröist táuta bakviö skilrúmiö. Gráber sá aö hann haföi undirritaö kvittun fyrir móttöku ösku Bernhards Kruse, fanga í verndargæzlu. Auk þess sá hann aö tekiö var fram aö Bernharö Knise heföi látizt úr hjartasjúkdómi. Skrifstofumaöurinn haföi brugðiö sér bakviÖ skil- rúmiö. Nú kom hann aftur meö vindlakassa sem of litlu brúnu bréfi haföi veriö vafiö utanum og bundiö um meö seglgarni. Á hliöunum stóð orðið „Clar^“ og þaö skein í litskrúöug vörumerkin á vindlakassanum; þar var rautt og gyllt skjaldarmerki, sem pípureykjandi indíáni hélt á lofti. „Hér er askan“, sagöi skrifstofumaöurinn og leit syfju- lega á Gráber. „Þér eruö hermaöur og ég þarf því varla að taka þaö fram aö fullkomin þögn er áskilin. Engin dánartilkynning — hvorki í blööum né póstsend. Engin minningarathöfn. Þögn. Skiljiö þér?“ „Já“. Gráber tók vindlakassann og fór. Hann ákvaö strax aö segja Elísabetu ekkert. Hann ætlaði aö eiga þaö á hættu aö hún kæmist á snoöir um þetta seinna. Þaö var ólíklegt, því að Gestapo endurtók sjaldnast tilskipanir. Honum fannst nóg aö þurfa aö yfirgefa hana innan fárra daga; þaö var óþarfa harð- ýðgi aö tilkynna henni andlát fööur hennar að auki. Hann gekk hægt til Katrínarkirkjunnar aftur. Líf virtist hafa kviknaö á götunum að nýju. Ógnunin var liðin hjá. Hún haföi breytzt í dauða; en þaö var dauöi ókunnugs manns. Hann haföi aöeins þekkt fööur Elísa- betar þegar hann var barn. Hann hélt á vindlakassanum undir hendinni. Senni- lega var aska Kruse alls ekki í honum. Holtmann hefði hæglega getaö villzt á kössum, og aennilega var starfs- fólk fangabúðanna ekki of nákvæmt í þessum sökum. Auk þess var algengt að mai’gir væru brenndir í einu. Einhver starfsmaður mokaði út nokkrum lófum af ösku og setti hana í kassa. ÞaÖ var allt og sumt. Gráber skildi ekki hvers vegna haft var fyrir þessu. Þetta var sambland af kaldhæöni og skriffinnsku sem geröi mann- úðarleysið’ enn ómannuölegra. Hann fór áö hugsa um hvaö hann ætti aö gera við öskuna. Hann gæti grafið hana einhvers staöar í rúst- unum. Hann hafð’i ótal tækifæri til þess. Hann gæti líka reynt aö grafa hana í kirkjugarði, en til þess þyrfti hann leyfi og gröf og Elísabet kæmist að öllu. Hann gekk gegnum kirkjuna. Fyrir framan skriftastól séra Biedendiecks nam hann staöar. Spjaldið sem á stóö „Fjarverandi11 hékk á honum. Hann ýtti græna tjaldinu til hliöar. Jósef horföi á hann. Hann var vakandi og sat þannig aö hann heföi getaö sparkaö í magann á Gráber og hlaupiö burt þegar í staö. Giíáber gekk framhjá áö stúkunni skammt frá skrúöhúsinu. Eftir stundarkorn kom Jósef. Gráber benti á vindlakassann. „Þaö var þetta. Aska fööur hennar“. „Ekkert meira“. ,,Þaö er nóg. Hefurðu frétt nokkuð af Pohlmann?“ ,,Nei“. Þeir litu báðir á pakkann. „Vindlakassi“, sagöi Jósef. „Venjulega nota þeir gamla pappakassa, niöursuðudósir eðá bréfpoka. Vindlakassi er næstum eins og líkkista. Hvar ætlaröu aö láta hann? Hér í kirkjuna?“ Gráber hristi höfuöiö. Honum haföi allt í einu dottiö annaö í hug. „í garöinn við súlnagöngin“, sagöi hann. „Þaö er eins konar kirkjugaröur“. Jósef kinkaöi kolli. „Hvaö um þig? Get ég gert nokkuö fyrir þig?“ spuröi Gráber. „Þú getur fariö út um hliöardyrnar þarna og aðgætt hvort nokkuð grunsamlegt er aö sjá á götunni fyrir utan. Ég verö aö fara; gyöingahatarinn er á yakt eftir eitt. Ef þú kemur ekki innan fimm mínútna geri ég ráö fyrir aö öllu sé óhætt“. Gráber stóö í sólskininu. Eftir stundarkorn kom Jósef út urn dyrnar, Hann gekk þétt við Gráber. „Gangi þér • vel! “- tautaöi -hann. „Gangi þér vel“. Gráber gekk til baka. Garöurinn var tómur um þetta leyti dags. Tvö gul fiðrildi meö rauöa díla á vængjun- um voru aö flögra kringum runna, þakinn örsmáum hvítum blómum. Runninn stóö hjá gröf Aloysius Blumer, kirkjufööur og kennimanns. Gráber gekk nær. Þrjár graf- ir .höfðu hruniö saman, en gröf Blumers á þann hátt aö holrúm haföi myndazt undir grasinu. Þaö var góöur staöur. Hann skrifaöi á miða að þetta væri aska kaþólsks fanga úr fangabúöum. Hann geröi þaö, ef ske kynni aö vindlakassinn fyndist. Hann stakk miöanum undir brúna bréfiö. Meö byssusting sínurn skar hann sundur gr^s- svöröinn og stækkaði holrúmiö varlega, þangað til.kass- inn komst fyrir. Þaö var auövelt verk. Hann tróö mold- inni sem hann haföi rótaö út úr holunni inní hana aftur og lagöi grassvörðinn til aftur. Bernharð Kruse, ef þetta var hann, hafði fengiö hvíldarstaö í helgri jörö, viö fætur mikils metins kirkjuhöföingja. Gráber gekk til baka og settist á múrvegginn. Stein- arnir voru heitir af sól. Ef til vill hef ég framiö helgi- spjöll, hugsaöi hann, eöa ef til vill var þetta tilgangs- laust viökvæmnisverk. Bemharö Kruse hafði veriö kaþ- ólskur. Líkbrennslur voru bannaöar meö kaþólskum; en kirkjan yröi aö fyrirgefa þaö vegna óvenjulegra aö- stæðna. Og ef þetta var alls ekki aska Kruses, heldur aska fjölmargra fórnardýra, þar á meöal mótmælenda og trúaöra gyðinga, þá væri þetta samt sem áður rétt- lætanlegt. Hvorki Jahve né guö mótmælenda né guö kaþólskra gæti haft mikiö viö þaö aö athuga. Dsvanar Ödýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. Verzl ÁSBRÍl, Grettisgötu 54, sími 82108 T I L LIGGUR LEIÐIN eimilisþáttnr Kostir og gallar á plastmálningu Barnasokkar háir, verð frá kr. 4,75. Hosur, verð frá kr. 6,00. Toledo Fischersundi. P Plastmálning hefur náð all- mikilli útbreiðslu upp á siðkastið og þar sem hún hefur baeði góða og slæma eiginleika miðað við aðrar málningartegundir, skaðar Fjörleg doppótt samstæða Doppóttur hattur og tilheyr- andi hálsklútur fer vel við lát- lausu sportkápuna, sem einmitt ekki að vita hverjir þeir eru. í danska ritinu „Nýtt hús“ skrifar P. Jörgensen rannsóknardeildar- forstjóri meðal annars: „Meðal hinna góðu eiginleika plastmálningarinnar eru þeir að hún þornar fljótt, gefur sáralitla lykt frá sér eftir að hún er þornuð og mjög létt að mála með henni. Hún er gljúp, þannig að raki í nýjum veggjum getur óhindrað gufað út gegnum hol- urnar. Hægt er að smyrja henni beint á næstum hvaða "flöt sem er. Góð plastmálning mislitast ekki af sólskini og maður getur þess vegna hengt myndir á vegg- inn — það þarf ekki að mála þótt myndir séu færðar til. Um endingu er það að segja að plast- málningin eldist á annan hátt en olíumálning og lakk, því að hún verður ekki stökk eins og þau og flagnar ekki af — plastmáln- ingin heldur teygjanleika sínum, en enn er þó of snemmt að segja nokkuð um endingu plastmáln- ingar miðað við þá málningu M.s. Dronning Alexandrine fer frá-Kaupmannahöfn laugar- daginn 30. þ.m., til Grænlands, Reykjavíkur og Færeyja. — I Reykjavík verður skipið 15. maí Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. — Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson an — pensilförin sjást — þó er hægt að komast hjá þessu með hinum ágætu málningarvöltur- um. Ennfremur skal þess getið að plastlitirnir eru máttir — þeir hafa silkigljáa þegar bezt lætur, og þess vegna ættu þeir að vera góðir grunnlitir undir lakk, en þarf á einhverju upplífgandi að halda ef hún á ekki að verða leiðigjörn. Kápan er saumuð úr vicuna, gerviefni sem minnir mjög á kamelull. Kápan er tví- hneppt og ekki háðari tízkimni en svo að hún getur dugað í mörg ár án þes að verða úrelt. þó skyldi aðeins nota þá þegar sem áður er þekkt. Ennfrémur er J agrjr iitlr koma ekki til greina plastmálning ekki eins móttæki- j tímans vegna, því að flöturinn leg fyrir óhreinindum og aðrar gerðir veggmálningar og þar sem hún þolir einnig þvott er það mikill kostur. En það eru líka neikvæðar hliðar á plastmálningu. Hún þolir ekki of langa snertingu við vatn og auk þess hefur hún þann leiða galla að hún loðir illa sam- verður ekki fyrsta flokks, m.a. vegna þess að plastmálning er minni fyrirferðar en grunnmáln- ing. Þessi gerð málningar hefur því sína galla eins og aðrar málning- ar og eiginleikar plastmálning- arinnar gera hana fyrst og fremst hentuga veggmálningu.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.