Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 8
— ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. apríl 1955 119 ÞJÓDLEIKHtíSID sinfóníuhljómsveitin tónleikar í kvöld kl. 20.00 Fædd í gær sýning laugardag kl. 20.00 Krítarhringurinn sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544. Frú Muir Og hinn framliðni Hin 'tilkomumikla og sér- kennilega ameríska stórmynd, gei’ð eftir sögu R. A. Dick, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu, sem framhaldssaga í Morgunblaðinu. Aðalhlutverk- in leika: Gene Tierney, Rex Harrison, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Sími 1475. Ný Tarzan-mynd! Tarzan ósigrandi (Tarzan’s Savage Fury) Spennandi og viðburðarík bandarísk kvikmynd gerð eft- ir hinum heimsfrægu sögum Edgars Rice Burroughs Aðalhlutverk: Lex Barker, Dorothy Hart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 10 ára. nr ' r i ' ■' InpoIiDio Sími 1182. Blái engillinn (Der blau Engel) Afbragðs góð, þýzk stórmynd, er tekin var rétt eftsr árið 1930. Myndirx er gerð eftir skáldsögunni „Professor Un- rath“ eftir Heini'ich Mann. Mynd þessi var bönnuð í Þýzkalandi árið 1933, en hef- ur nú verið sýnd aftur víða um heim við gífurlega aðsókn og einróma iof kvikmynda- gagnrýnenda, sem oft vitna í hana- sem kvikmynd kvik- myndanna. Marlene Dietrich Emil Jannings Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Einleikur á píanó: Einar Markússon i STtlHDÚRsl Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — LEIKFEIAG REYKJAVÍKUR Kvennamál Kölska Norskur gamanleikur. Sýning á morgun, laugardag kl. 5. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Bannað fyrir börn yngri en 14 ára.. Engin sýning á sunnudag ‘ 1. maí. Sími 1384. Leiguræningjar (The Enforcer) Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um hina stór- hættulegu viðureign lögreglu- manna við hættulegustu teg- und morðingja, — leigumorð- ingjana. Aðalhlutverk: Humprey Bogart, Zero Mostel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Þetta getur hvern mann hent Óviðjafnanlega fjörug og skemmtileg ný þýzk gaman mynd. Mynd þessi sem er af- bragðssnjöll og bráðhlægileg frá upphafi til enda er um atburði sem komið geta fyrir alla. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti gamanleikari Heinz Riimann. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn Gullni haukurinn Bráðskemmtileg amerísk sjó- ræningj amynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 6485. Astríðulogi (Sensualita) - Frábærlega vel leikin ítölsk mynd, er fjallar um mann- legar ástríður og breyskleika. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago Amedeo Nazzari Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Paradísarfuglinn (Bird of Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og ævintýrarík litmynd frá suð- urhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. á Útvarpsþáttur Sveins Ásgeirs- sonar, Já eða Nei, verður tek- inn upp á segulband í Bæjar- bíói í Hafnarfirði í' kvöld. Verður þetta lokaþátturinn og hefst kl. 9. Ktiup - Sula Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúminífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munfð kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar gagnaverzlu Þórsgöfeu I Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutínii 10—12. og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Sendibílastöðiií Þröstur h.f. Sími 81148 é CEiSLRHÍIUN Garðarstræti 6, simi 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðír. Rafhitakútar, 150. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. L j ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 265ð. Heimasími: 82035. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1, Sími 80300. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Félagsvist og daos í G.T.-húsinu í kvöld Klukkan 9. 4ra kvölda kepjmi 6 þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinni. SIGÞÓR LÁRUSSON stjórnar dansinum Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355 Komið snemma og forðizt þrengsli. í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests Söngvari: Dansstjóri: Sigurðnr Ólaísson ^ Arni Norðíjörð Aögöngumiöar seldir frá kl. 8 helzt vön afgreiðslu í vefnaöarvöruverzlun óskast [ nú þegar. Tilboð, merkt „Vön“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á morgun. ■ ■ S ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■at■■■■■ Svissnesk í miklu úrvali — Tissot — Roamer — Nivada — — Rencie — Cértina — Vatnsheld — Höggheld í stáli, gulli og gullpletti Verzlið þar sem úrvalið er mikið og verðið Iágt Kornelíus Jónsson úrsmiður Skólavörðustíg 8 Ur og Listmnnir Austurstræti 17 (gengið inn Iíolasund) 1 í Það er tómlegt á heimili þar sem ekki er gólfteppi. Við seljmn yður, með afborguniun. Axminster gólfteppi, sem við sníðum eftir stofiun yðar, Iaus eða horn í horn, Talið við okkur sem fyrst, á meðan birgðir endast. VerzL AXMINSTER (Kjartan Guðmundsson) Laugaveg 45 — Gengið inn frá Frakkastíg — Sími 8 2880

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.