Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Vinstriflokkar unnu slgur á Slngapore Fengu melrlhluta í fysstu, almearm þiug- kesniugum í þýðlugaimestu AsíimýÍéKdu Verkalýösflokkar meö vinstrisinnaöa stefnuskrá unnu fyrstu, almennu þingkosningarnar sem fram hafa farið í brezku nýlendunni Singapore á suðurodda Malakka- skaga. Fyrir tæpu ári setti brezka stjórnin Singapore ný stjórn- skipunarlög og var með þeim stigið fyrsta verulega skrefið til að veita íbúunum sjálfstjórn. Fyrsta kjarnorkurafstöð heims tók til starfa í -Sovétríkjunum s.l. sumar. Áöur hafa bo.rist myndir af byggingunni, sem rafstöðin er í, en hér er mynd af sjálfum kjarn- g“‘ “ er á gtofn lögg:jafarsam orkuofninum. Það sést ofan á ofninn og umhverfis hann eru pykkir veggir, sem loka kunda og 25 af 32 þingmönn- geislaverkunina inni. Bióðug átök í síiuaverkSalli i suðurfylkjuui Bandaríkjánna Yfirvöldin efna til verkfalishrota, ráðizf meS skofvopnum áskrifstofur verklýÖsins Blóðugir bardagar hafa hlotizt af tÖraunum atvinnu-1 hafa þvi margir atvinnurek- rekenda og yfirvalda til aö brjóta á bak aftur verkfall endur gert sér lítið fyrir og símamanna í suöurfyikjum Bandarikjanna. flutt verksmiðjur sínar suður á bóginn. Kynþáttahatrið sem ríkir í suðurfylkjunum hefur gert at- vinnurekendunum langtum auð- veldara að berja niður hvern vísi til verkalýðshreyfingar. —• Hvítir menn eru egndir gegn svörtum og svartir gegn hvít- um svo að um einhuga af- stöðu verkafólks gegn atvinnu- rekendum getur ekki verið að ræða. Kynþáttahatrið vatn á myllu atviimurekénda Kjör smábænda í suðurfylkj- unum eru þau verstu sem þekkjast í Bandaríkjunum svo að mikið framboð hefur verið á vinnuafli til starfa í nýju verksmiðjunum. Atvinnurekend- ur hafa því getað rekið um- svifalaust hvern þann starfs- mann sem gerðist líklegur til að koma á samtökum meðal verkafólksins. Yfirvöldin eru í vasa atvinnurekenda og þeir hafa látið handtaka og dæma fyrir tyllisakir fjölda erind- reka sem verkalýðssamböndin ] í norðurfylkjunum hafa sent suðureftir til að xeyna p.ð stofna verkalýðsfélög. Verkfallið er búið að standa vikum saman. Atvinnurekendur þvemeita að semja við samtök verkfallsmanna, Félag fjar- skiptastarfsmanna, sem er í verkalýðssambandinu CIO. í þess stað hafa þeir safnað saman verkfallsbrjótum og skipulagt árásir á verkfalls- verði með aðstoð yfirvaldanna. I fjölda borga og bæja í fylkjunum Alabama, Arkansas, Tennessee og víðar, þar á meðal í stórborginni Birmingham, hafa verkfallsbrjótar og lögregla í sameiningu ráðizt á verkfalls- verði. Margir menn hafa særzt í þessum átökum, sumir hættu- lega. Grímumenn búnir vélbyssum Einnig hefur símafélagið sem á í deilunni ráðið bófa til að ráðast foringja verkfalls- manna og verkfallsskrifstofurn- ar. I borginni Chattanoóga í Tennessee réðust til dæmis fjórir grímuklæddir menn, vopnaðir handvélbyssum, inn í skrifstofú Félags fjarskipta- starfsmanna í borginni. Brutu þessir gestir allt og brömluðu í skrifstofunní og eyðilögðu skjöl. Lögregla fékkst ekki á vettvang fyrr en þeir voru fyr- ir löngu á bak og burt og lög- reglustjórinn télur sig engin ráð hafa til að hafa upp á þéim. Einnig járnbrautarverkfall Verkfall stendur einnig yfir hjá jámbrautarfélagi á sömu slóðum og hefur þar komið til nokkúrra átaka vegna þess að atvinnurekandinn reynir að halda uppi ferðúm á helztu leið- um með lestum mönnuðum verkf allsbr jótum. Búizt er við að vinnudeilur þessar verði upphaf að löngum átökum milli verkamanna og atvinnurekenda í suðurfylkjum Bandaríkjanna. Til skamms tíma háfa þetta að ráestu ver- ið landbúnáðarhéruð en síðustu árin hefur iðnaður þar aukizt og margfaldazt. Vegna þess að verkaíýðsfélög vorú varlá til hefur kaupgjald verið mun lægra en í norðurfylkjunum og um kosnir með almennum kosn-1 ingarétti. FÍokkur eða flokkar sem hafá meirjhluta í löggjaf- arsamkundúnni tilnefna sex af níu möfinum í ráðun'eyti land-1 stjóraiis. Brezki landstjórinn1 fer áfram einn með utanríkis- mál, Iandvarnir og mál sem varða „innra öryggi“ nýlend- unnar. Verkalýðsfylkingin stærst. Fyrir skömmu fóru fram fyrstu kosningarnar samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá. Till- man Durdin, fréttaritari New 1 York Times í Singapore, segir æoinúum me Höíðu þegið fe©ð eu bandaiísk sijéritar- völd hindmðu íör þeirra Bandaríska stórblaöið New York Times hefur skýrt frá því aö bandarísk stjórnarvöld hafi hindraö tvo eðlisfræö- inga sem starfa við bandaríska háskóla í aö sækja þing yísindamanna í fræöigrein sinni, sem háldið var í Moskva. Vísindamennirnir höfðu tek- ið boði sovézkra starfsbræðra sinna um að sitja þingið. Ann- ar þeirra er Richard R. Feyn- man, prófessör við Tæknihá- skólánn í Kaliforníu, en hinn er brezkur ríkisbörgari, Free- man J. Dyson að nafni, og starfar við fræðastofnunina Institute for Advanced Study í Princeton. Kjarnorkunefndin og utan- ríkisráðuneytið. Feynman skýrir svo frá að hann hafi hætt við að fara til Móskva þegar honum bárst bréf frá framkvæmdastjóra Kjarnorkunefndar Bandaríkja- 100 indverskir þingmenn krefjasi banns við fram- leiðslu kjareorkuvopna Rúmlega 100 indverskir þingmenn úr öllum stjórnmálaflokk- úm hafa gefið út sameiginlega áskorun til stórveldanna um að hætta undirbúningi undir kjarnorkustríð. í ávarpinu segir, að liinir indversku þingmenn séu sannfærðir um, að hver sú ríkis- stjórn sem hleypi af stað kjarnorkustríði muni verða fordæmd, voru saman r ... frcGÖiniGnn * ekki einungis af hennar eigin þjóð, heldur af öllu mannkyni. \rið krefjumst þess vegna að alíar birgðir kjarnorkuvopna sem stórvehlin eða bandamenn þeirra ráða yfir verði eyðilagðar og vekjum athygli allra ríkisstjórna á þeirri nauðsyn, að bann verði sett undir eftirliti SÞ við framleiðslu slíkra vopna og að kjarn- orkurannsóknir verði takmarkaðar við friðsamlegar þarfir. stjóriiar, Nichöls hershöfðingja. Réði hershöfðinginn þar vís- indamanninum til að „leggja sig ekki í þá hættu“ sem hljót- ast myndi af för hans til Moskva. Dysön segir að vegabréfs- deild utanríkisráðuneytisins í Washington hafi tilkynnt sér, að hann gæti ekki búizt við að honum yrði hleypt aftur inn í Bandaríkin eftir förina til Moskva. „Lögin eru bjánaleg". Það var vísindaakademía Sov- étrikjanna sem bauð eðlisfræð- ingunum að sækja fámennt al- þjóðaþing vísindamanna, sem átti að fjalla um nokkur þeirra viðfangsefná sem nú eru efst á báugi í fræðilegri eðlisfræði. Ráðstefnan fór fram um síð- ustu mánaðamót og þar héldu ýmsir kunnustu eðlisfræðingar Sovétríkjanna, svo sem Igor Tamm og Lev Landau erindi um niðurstöðurnar af nýjustu rannsóknum sínum. Dyson kemst svo að orði að „þetta ér átakanlegt dæmi um það, hve löggjöfin er bjánaleg. Þingið héfði vafalaust verið vel þess virði að sækja það. Þar komnir frábærir Próféssor Feynman kveðst þeirrar skoðunar að „báðir að- ilar, Rússar og Bandaríkja- menn, hefðu grætt á því“ að hittast á ráðstefnunni og bera saman bækurnar. að úrslitin hafi verið „þungt áfall fyrir íhaldssamari öflin" í borginni og brezku embættis- mennina sem styðja þau. Lauslegt bandalag kunnra vinstrimanna og ýmissa verka- lýðssamtaka sem nefnir sig Verkalýðsfylkinguna varð stærsti flokkurínn og vann tíu þingsæti. Nýstofnaður, róttæk- ur vinstriflokkur, Athafna- flokkur fólksins, vann þrjú þing sæti og þar að auki náðu nokkrir óháðir vinstrimenn kosningu. Stefna að sjálfstæði. George Marshall, foringja Verkalýðsfylkingarinnar, hefur tekizt að fá meirihluta þings- ins til að styðja sig til stjórn- armyndunar. Verkalýðsfylkingin og At- hafnaflokkurinn krefjast bæði sjálfstæðis Singapore til handa og sameiningar við aðrar ný- lendur Breta á Malakkaskaga. Þau hétu því í kosningabarátt- unni að koma á víðtækum fé- lagslegum umbótum, svo sem lögbundnu lágmarkskaupi, at- vinnuleysistryggingum, og sjúkratryggingum. Fjár til að standa straum af tryggingun- um verður aflað með hækkun skatta á auðfélögum þeim, sem hafa aðalaðsetur í Singapore. Bæði Verkalýðsfylkingin og Athafnaflokkurinn hyggjast af- nema tilskipanir brezku ný- lendustjórnarinnar um hömlur við stjómmálastarfsemi í Singa pöre og vald lögreglunnár til að banna fundi og samtök. Til- skipanirnar voru settar þegar nýlendustjórnin tók að berja niður Kommúnistaflokk Singa- pore. Háborg nýlendu- auðmagnsins. íbúatala Singapore er rúm milljón. Borgin er siglinga- og viðskiptamiðstöð Suðaustur. Asíu. Þar eru aðalskrifstofue námufélaga, skipafélaga, vérzl- unarfyrirtækja og annarra að~ ila, sem hafa hagsmuna a-k gæta víðsvegar um þetta hrá~ efnaauðuga og frjósama svæðþ sem lengi hefur verið einhver gjöfulásta auðsuppspretta vest- ræns nýlendufjármagns. Herforsngi drep- : inn í Oimaskns Á föstudaginn var varaformað. ur sýrlenzka herforingjaráðsina skotinn til bana í Damaskus, þeg- ar hann var staddur á knatt- spyrnukappleik milli liða frá írali og Sýrlandi. Tilræðismaðurinm. skaut sig, þe^ar hann sá að hanrs, myndi ekki komast undan. Hanrs reyndist vera undirforingi í hern- um. Herforinginn var einn af leið- togum stjórnarbyltingarinnar 5 Sýrlandi, þegar einræðisherran# um Shishakly var steypt af stóLU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.