Þjóðviljinn - 12.05.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. maí 1955
□ 1 dag- er flmmtudagurinn 12
mai. Pankratíusmessa. — 132
dagur ársins. — Hefst 4. viki
sumars. — Tungl í hásuðrl k!
530. — Ardeglsliánaiði kl. 5.36
SíðdegiSháíla?ði kl. 22.01.
Gátan
■Hver er sá sveinn,
er fu'lorðinn fæðist,
frá fæðingu flýgur,
strax föður jafnaldri;
i. stakk gráleitum
stígur til hæða,
'utþenst við eili
alhverfur sjónum.
Káðning síðustu gátu: FlFILL.
Félagar í 23. ágúst
Borizt hefur dálítið af hinu ágæta
myndskreytta fréttariti Nyt fra
Rumænien, og getið þið vitjað
þess til Eiðs Bergmanns, af-
gi'eiðsiumanns Þjóðviljans. Ekki
m’issir sá er fyrstur fær.
l i
Vélskólanum £ Keykjavík
verður slitið kl. 10 árdegis í dag.
M. E. Jessen sem verið hefur
skoíastjóri 40 ár slítur nú skóian-
um siðasta sinni, en hann lætur
«,f störfum í haust fyrir aldurs
sakir. Er því gert ráð íyrir áð
eldri sem yngri nemendur skó'ans
fjölmenni ti! skólaslitanna í dag.
•lestar timbur í Kotka til Norð-
urlandshafna. Bes lestar timbur
í Kotka til Breiðafjarðarhafna.
Granita lestar í Rostock -næstu
Kíkjsskip: s ...
Hekia fér' 'frá Kvík1 í gærkvö'd
áustúr’ úm iánd i hringferð. Esja
er. • á. leið frá austfjörðum til R-
víkur. Herðubreið er á austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið fer
frá Rvik í kvö’d til Breiðafjarð-
ar. Þyrill er á leið til Noregs.
í Rostock næstu daga til Sands,
ÓJafsvikjHv Króksfjarðárnesfe, Fiat
éyjaf óg 'Stýkkishólins. ‘Sandsgaíard
lestar i Rostock næstu da,ga til
Rátreksfjarðar, Bilduda’s, Þingeyr-
ar, Flateyrar og Isafjarðar. Prom-
inent lestar í N.Y. til Rvíkur. Ny-
hall lestar í Odessa-.
Laiulsamband hestamannafélaga leggur í kvöld undir sig dag-
skrá ríkisútvarpsins. Þetta samband mun ekki hafa verið stofn-
að fyrr en gengi hcstsins hér á landi fór gð hraka, en sú var
tíðin að sííkt samband hefði getað verið stærsta féiag á íslandi!
Það var á þeim öldum sem liesturinn hét þarfasti þjónninn —
og það með réttu. Myndin er birt í tilefni dagskrárinnar. Hún
heitir Hestar á fjalli, og er eftir Jón Stefánsson.
Elmskip
Brúarfoss fer frá Rvík í
vestur- norður- og austurlands.
Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum
í gær til Faxaflóahafna. Fja.'lfoss
fer frá Rotterdam í dag til Ant-
j verpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss
' fer frá Rvík í dag til Isafjarðar,
; Tálknaf jarðar og Faxafióahafna.
| Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á
| laugardaginn til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Rvik x gærkvöld
Tímaritið líirtingur
fæst hjá útgefendum, en þeir eru:
Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir
Kristjánsson, Þingho’tsstræti 8;
Hannes Sigfússon, Garðastræti 16;
!*' , Hörður Ágústsson, Laugavegi 135;
Jón Óskar, Blönduhlíð 4; Thor
Vilhjálmsson, Klappai'stíg 26. —
Gen^iss kr ánin g :j
Kaupgengi
1 sterlingspupd- ■....... 45.55
1 bandarískur dollar .... 16.26
1 Kanada-dollar ......... 16 50
100 danskar krónur ..... 235.50
100 norskar krónur ..... 227.75
100 sænskar krónur ..... 314.45
1000 franskir frankar ... 46 48
100 belgiskir fi’ankar .... 32 65
100 svissneskir frankar .. 373 30
100 gyllini ............ 429.70
100 tékkneskar kiónur .... 225.72
100 vesturþýzk mörk...... 387.40
1000 lírur .............. 26.04
Söínin eru opin
Bæjarbókasafnið *
Lesstofan opin alla virka daga kl.
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildln
opin alla virka daga kl. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
á sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina.
Náttúrugripasafnlð
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
T> jóðmi n jasaf nið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnið
á virkum dögum kl. 10-12 og'
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
Níetunarzla
er í Laugarvegsapótcki, sími 1618.
I.YFJABÚÐIB
‘ HolU Apótek | Kvöldvarzla tll
| kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga tll kl. 4.
Gjöf ,til-Iívgþb^-i , i ,w; n<J
mednsfélagsins
I gæp barst ^Crabbameinsféfagi
Islands 5 þúsund kvóna gjpf, til
minningar um Kristján He'gasón
bónda á Þambárvöllum í Stranda-
sýslu, frá eiginkonu hans, Ástu M.
Ólafsdóttur og sonum þeirra,
Magnúsi bónda á Þambárvöllum
og Ólafi kennara við Núpsskóla.
Bólusetning við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára|
verður framvegis framkvæmd i
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum föstudegi
kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ára komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang-
holtsskóla á fimmudögum klukk-
an 1.30—2.30 e.h.
i£S Oi. OXO'JO fl‘" <
rr* >
Hekla millilanda-
KRugvél Loftieiða er
gyæptgnleg til R-
vikur kl. 18.45 í
dn g ' f rá Hamhorg,
Kaupmahnahöfn og Gautahorg. ■—
Flugvéhn fer áteiðis. til N.Y. kl.
20.30. — Millilandaflugvélin Sól-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
17.45 í dag frá Kaupmannahöfn.
Innanlandsf lug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja, Akureyrai', Kópa-
skers, Fáskrúðsfjarðai', Norðfjarð-
ar og Egilsstaða. — Á morgun:
er ráðgei-t að fljúga til Vestmanna
eyja, Akureyrar, Grímseyjar,
Hólmavíkur, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Fagurhólsmýr-
ar.
8 00-9.00 MorgunúN
| varp. 10.10 Veður-!
/ fr. 12.00-13.15 Há-
/ v\ \k ^ degisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir.
1910 Þingfréttir — 19.25 Veðurfr.
19.30 Lesin dagskiá næstu viku.
20.30 Dagskrá Landssambands
hestamannafélaga: a.) Ávarp:
Bogi Eggertsson varaformaður
sambandsins. b) Erindi: Gunnar
Bjarnason ráðunautur. c) Ferða-
saga: Frú Málfríður Magnúsdóttir.
d) Einsöngur: Kristinn Hallsson
söngvari. e) Eiindi: Baldur Bald-
vinsson bóndi á Ófeigsstöðum. f)
Upplestur: Broddi Jóhannesson
kennari. 22.10 Frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleik-
húsinu kvöldið áður (útv. af seg-
ulbandi). Stjórnandi Jóhann
Tryggvasoh. Einleikari: Þórunn S.
Jóhannsdóttir. a) Fáráðlíngurinn
frábæri (The Perfect Fool). ball-
ettsvíta eftir Gustav Holst. b)
Píanókonsert í o-moll op. 54 eftir
Schuman. 22.55 Dagskrárlok.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Lárétt: 1 skst 3 hæð 7 bein 9
uppistaða 10 hafa í hyg'gju 11 ó-
nefndur 13 átt 15 erlent nafn 17
slæm 19 auðgunargiæpur 20 söngl
21 énding.
Lóðrétt: 1 snjallir 2 í höfði 4
fæddi 5 vatn 6 Londonar 8 óþrif
12 gengur 14 fæða 16 sjór 18 skst.
Lausn á nr. 645. * ’
Lárétt: 1 bátanna 6 Óli i- NL 9
ihm 10 kát 11 fel 12 at 14 te 15
ill 17 innileg.
Lóðrétt: 1 bankaði 2 tó 3 ala 4
ni 5 armlegg 8 lát 9 met 13 æli 15
in 16 LL.
Heimilisritið hefur
borizt, maíhefti ár
gangsins. I heft-
inu eru þessar
þýddar sögur: —
Claudette í k'ípu,
1 heljargx-eipum kviksyndis, Vald
til Flateyrar, Þingeyrar, Stykkis- œskunnari Rödd að handan, Eg
hólms og Grundarfjarðar. Reykja- hringi verði ég lengi, og Nýi
foss fór frá Akureyri í fyrradag herragarðseigandinn. Fræðsluefni
til Antverpen. Selfoss fór frá Gufu er þetta: Uppruni mannsins,
nesi í gær til Rvíkur og vestur- Hvernig fæ ég faliegri húð? Þá
og norðurlahdsins. Tröllafoss fór er kvægjg gkin og skúrir, eftir
frá Rvik 4. þm. til N.Y. Tungu- Þorstein Jónsson frá Hamri. Dans
foss fór frá Rvík í gærkvöld til
Vestmannaeyja, Bergen, Lysekil
og Gautaborgar. Katla er í Rvík.
Jan fór frá. Antverpen 7. þm. til
Rvíkur. Fostraum kom til Rvikur
6. þm. frá Gautaborg. Graeulus
fer frá Hamborg í dag til Rvíkur.
Eise Skou fer fi'á Hull í dag eða
moi-gun til Rvíkur.
Skipadelld SIS
Hvassafell fór fiá Hul) 9. þm. til
Rvíkur. Arnarfell losar á Norð-
ui-iandshöfnum. Jökulfell er i R-
vík. Dísarfell er á Hornafirði.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Oskai-s-
hamn. Jörgen Basse er á Horna-
firði. Fuglen fór frá Rostock 30.
fm. til Raufaihafnai'. Pieter Born-
hofen væntanlegt til Isafjarðar í
dag frá Riga. Conny iosar sement
á Eyjafjax'ðarhöfnum. Belgebo
lestar í Rostock í þessari viku til
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Borgar
fjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafn
ar. Cornelius Houtman lestar í
Kotka til Austfjarðahafna.. Corne-
lia B lestar í Kotka til Þox-Iáks-
hafnar, Vestmannaeyja, Borgar
ness, Stykkishólms Hvammstanga
og Sauðárkróks, Wilhelm Barendz
■ •■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ niiiMiaiBii*
lagatextar, bridgeþáttur, ágrip ó-
perunnar Hei'odiade, vexðlauna-
krossgáta — og sitt hvað fleira.
Og ku vera mikil sala í þessu
menningarriti Helgafells.
SKAKIJX
Ath. Við biðjumst afsökuna.r á
því að 6. leikurinn var i'angur
hjá okkur í gær, og hefur það
nú vei'ið leiðrétt í stöðunni í dag.
Hann átti að vera 6. Rblxd2.
A B C D
F G
Tilsölu
tveggja íbúða hús í Kópavogi |
(tveggja og þriggja her- :
bergja).
Semja ber við undirritað- ]
an, er gefur nánari upplýs-1
ngar.
■
{
Ragnar Ólaísson, hrl., I
Vonarstræti 12.. •
I|iH SH
..... .
9. Dd2—b3
Ætlar að svara e5 með c5t
9. . . . Kg8—h8
10. Db3—c3 e6—e5!
Hvítur getur ekki þrídrepið á e5,
vegna þess að þá stæði Rd2 að
lokum í uppnámi.
ABCDEFGH
mCm' V Wi
WM
m
||g g ||| j|j jj
iAflfi
!i|| ö SP
litH Klóus og stóri Kláus
Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen
30.
Setti þá stóri Kláus niður pokann sinn, með iitla Kláusi
5, rétt við kii'kjudyrnar, og hugsaði með sér, að eltki væri
úr vegi að fara inn og hlýða fyrst á einn sálm. áður en
hann héldi lengx-a áfram; ekki væri haytt við því að litli
KláUs slyppi út, og allir væru i kirkju. Fór hann því
inn í kirkjuna — Æ, jæja, te, jæja, sagði litli Kláus
stynjandi i pokanum, cn hvertiig sem hann snerl sér og
byltl sér í honum, þá gat hann ekki leyst bandið. En i sama
bili kom gamall kúasmali með snjóhvítt hár og' stórt
gönguprlk í hendi; hann rak á undan sér heilan rekstur
kúa og nauta, og varð pokinn fyrir þeim og valt um. —
Fimmtudag’ur 12. maí 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (SL
Hverahlt! vi8 framleíðslu gjallsteins
Ný gerð holsteins framleidd i Hveragerði —
ÞakskifugerS úr leir i undirbúningi
«car»'*K
Austur í HveragerÖi hefur steypuverksmiðjan Steingerði
tekið hverahitann til notkunar við framleiðslu nýrrar
gerðar holsteins. Er steinn þessi steyptur úr muldu hraun-
gjalli og þurrkaöur og hertur við hveragufu. Hefur steinn
þessi reynzt traustur og líkað vel. — Þá hefur verksmiðjan
í undirbúningi þakskífugerð úr brenndum leir.
tækniþróun og reynslu ná-
grannalandanna, þá hefur og for-
stöðumaður Teiknistofu landbún-
aðarins, verið verksmiðjunni ráð-
hollur um byggingu steinsins.
Standa því miklar vonir til að
byggingarholsteinn verksmiðj-
unnar verði þýðingarmikill þátt-
ur í byggingariðnaði landsins,
sem leysir brýna þörf fyrir sterk-
an holstein í útveggi húsa.
Fullþurr eftir 12—14 klst.
Holsteinninn er mótaður í vél
sem gengur fyrir rafmagni og
hefur bæði vibrator og 8 tonna
pressu. Þegar steinninn kemur
úr vélinni er hann hertur í 12—
14 klukkustundir í sjóðandi
vatnsgufu, að þeim tíma liðn-
um er hann ferðafær hvert á land
sem er.
Hraunbruninn sem notaður er í
steininn, er malaður í rafknún-
um vélum, sem aðgreina hann í
þrjár stærðir, og flýzt hann síðan
á færiböndum inn í verksmiðj-
una, þar sem hann er blandaður
í vissum hlutföllum. Verksmiðj-
an hefur blöndunarvél af nýrri
gerð, (þýzkri) og mun hún vera
Teitur Eyjólfsson framkvstj.
Steingerðis sýndi blaðamönnum
verksmiðjuna í fyrradag og
skýrði frá starfi hennar, sem
liklegt er að gegni þýðingar-
miklu verkefni austanfjalls í
í framtíðinni. Lét hann í té eft-
irfarandi upplýsingar:
A Suðurlandsundirlendinu er
mjög hraðfara uppbygging, og
segja má að nálega á hverri jcrð
er byggt meira eða minna árlega,
og hin yngri þorp eru í örum
vexti, én þau hafa það sameigin-
legt að vera snáuð af byggingar-
efiii frá náttúrunnar hendi.
Dýrir flutningar.
íbúar Sxiðurlandsundirlendis-
ins hafa því flutt austur fyrir
Fjallið á undanförnum árum ó-
hemjumagn af byggingarvörum
úr steinefnum, svo sem hinn betri
holstein og steinpípur, og hafa
þessir dýru þungaflutningar orð-
ið til að hækka byggingarkostnað
í héraðinu.
Á nokkrum stöðum innan hér-
aðs hefur lítilsháttar byggingar-
iðnaður risið upp, þar sem unnið
hefur verið með frumstæðum
handverkfærum, og án fræðilegr-
ar handleiðslu. Hefur þetta orð-
ið til þess að léleg vara hefur
verið hér á boðstólum, sem
segja má að hafi verið lítt not-
hæf, eins og reynslan sýnir bezt.
Hverahitinn notaður við
framleiðslu byggingarefnis
Fyrir rúmu ári síðan, stofn-
uðu nokkrir menn með sér hluta-
félag til reksturs fullkominnar
vélaverksmiðju til byggingar-
vöruframleiðslu úr ýmiskonar
steinefrium, og þakskífugerðar úr
brenndum leir.
Eftir nána athugun um stað-
setningu verksmiðjunnar austan
fjalls varð Hveragerði fyrir val-
inu, þótt í Hveragerði sjálfu sé
ekkert efni til, sem hægt væri að
vinna úr, þá hefur staðurinn
ýmsa kosti, svo sem að liggja
vel við samgöngum, hafá raforku
frá Soginu, og síðast en ekki sízt,
hinn vellandi jarðhita og sjóð-
andi vatsngufu, sem gefur mikla
möguleika til aukinnar tækni í
þessari framleiðslu.
Sterkur, Iéttur, þægilegur
Verksmiðjunni tókst á s.l.
sumri eftir márgvíslegar tilraun-
ir og ýmsa byrjunarerfiðleika,
að framleiða nýja gerð af hol-
steini, úr möluðu hraungjalli,
sem sameinar það að vera sterk-
ur, léttur og þægilegur í meðför-
um. Hefur steinn þessi fengið ein-
róma lof allra þeirra sem hafa
notað hann. Rannsóknir Atvinnu
öeildar Háskólans sýna að brot-
þol steinsins er mjög mikið. Gerð
steinsins er byggð á nýjustu | skífugerðin er í undirbúningi.
Verksmiðjan þarf að auka
húsakost sinn til muna á þessu
sumri, til þess að geta aukið
starfsemi sína við framleiðsluna,
vegr>a mikillar eftirspurnar á
byggingarvörum verksmiðjunn-
Með tllliti til jafnvægis
í byggS landsins.
Allmiklum erfiðleikum og
auknum stofnkostnaði hefur það
valdið verksmiðjunni, hve erfitt
hefur verið að fá innflutnings-
leyfi fyrir vélar frá útlöndum.
Af þeim sökum hefur verksmiðj-
an orðið að láta smíða nokkuð af
vélum sínum hér á landi, eftir
erlendum fyrirmyndum. Hafa
þær eðlilega orðið mikið dýrari
en hinar erlendu vélar, ef inn-
flutningsleyfi hefði fengizt fyrir
þeim. Ennþá þarf verksmiðjan að
bæta við sig vélum frá útlöndum,
en vænta má með tilliti til stefnu
núverandi ríkisstjórnar um „jafn-
vægi í byggð iandsins" verði tek-
ið með skilningi á þessum málum,
sem snertir svo mjög atvinnu
þorpsbúa, sem nú verða að leita
til fjarlægra staða í atviniiuleit,
vegna skorts á atvinnutækjum
í þorpinu.
Steypuverksmiðjan Steingerði í Hveragerði Ljósm. Ingimar Sig.
74. löggjafarþinginu slitið
Þingi vax slitið í gær. Flutti forseti sameinaðs þings,
Jörundur Brynjólfsson, yfirlit um störf alþingis og kvaddi
þingmenn með nokkrum orðum. Einar Olgeirsson þakk-
aði af hálfu þingmanna. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirs-
son, las síðan forsetabréf um þingslit og sleit þinginu.
Fer hér á eftir yfirlit um úr-
slit þingmála:
Þingið hefur staðið frá 9.
okt. til 18. des. 1594 og frá 4.
febr, til 11. maí 1955 eða alls
168 daga.
Þingfundir hafa verið haldnir:
I neðri deild 89, í efri deild
88 og i sameinuðu þingi 59,
eða alls 236 þingfundir.
Þingmál og úrslit þeirra:
I. Lagafrumvörp:
ölíufélagið hefur nú nær helming
oliusölunnar i landinu
Aðalfundur Olíufélagsins h.f. var haldinn s.l. laugardag.
Hér sést hvemig lún nýja hol-
steinagerð fer i vegg.
Ljósm. Ingimar Sigurðsson.
sú eina sinnar tegundar hér á
landi. ’■
Fleiri byggingarvörur
Þá framteiðir verksmiðjan
ýmsar aðrar vörur til húsabygg-
inga, svo sem einangrunarplötur,
bæði úr vikri og bruna, skilrúma-
stein, steinpípur, gangstéttarhell-
ur og skrúðgarðahellur af mörg-
um stærðum.
Allar vélar verksmiðjunnar
ganga fyrir rafmagni, og yfirleitt
er vibration notað við alla steypu.
Aðstaða til gufuherzlu steypunn-
ar í stórum stíl, er sérstæð í þess-
ari verksmiðju og hefúr sú
tækni mikið vaxtarrými. Þak-
Helgi Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjór;:- setti fundinn, en
fundarstjóri var kjörinn Loftur
.Bjamason útgerðarmaður.
Helgi Þorsteinsson flutti í um
boði stjómarinnar skýrslu um
starfsemi félagsins á liðnu ári.
! Samtals nam innflutningur frá
Rússlandi fyrir innlendan mark
að 102.315 lestum af olíum og
benzíni sem er um 47,45% af
heildarinnflutningi til landsins
af þessum vörum. Sala á olíum
i og benzíni varð á árinu 113.616
lestir og jókst um 10.634 lest
frá fyrra ári. Hluti Olíufélags-
ins af heildarsö'unni var 47,03%
Sala á smumingsolíu hefur auk-
ist frá s.l. ári um 100 tonn.
Framkvæmdir Olíufélagsins á
árinu voru miklar og margvís-
legar. Á Akranesi var settur
upp 1200 smálesta benzíngeym-
ir, í Ölafsvik 400 lesta gasolíu-
geymir, lokið við vandaða birgða
stöð á ísafirði, komið var upp á
Blönduósi 100 smálesta gasolíu-
geymi til mikilla þæginda fyrir
Húnvetninga, reistur var 77
lesta geymir á Borgarfirði
eystra, settur upn 1330 smá-
lesta brennsluolíugeymir á
Flateyri og bætir það úr brýnni
þörf þegar togaraflotinn stund-
ar veiðar út af vestfjörðum.
Snemma á árinu keypti Olíufé-
lagið að hálfu á móti SlS olíu-
skipið Litlaféll, sem gert hefur
stórkostlegt gagn við dreifingu
á olíu og benzíni með ströndum
fram, en þessi dreifing var kom-
in í hið mesta óefni, þegar skip-
ið var keypt.
Aðalbirgðageymar félagsins í
Hvalfirði, Hafnarfirði og örfir-
isey eru nú 46 að tölu og taka
113.100 smálestir samtals. Víðs
Stjórnarfrumvörp: a. Lögð
fyrir neðri deild 32; b. lögð
fyrir efri deild 17; c. lögð fyrir
sameinað þing 2 —- alls 51.
Þingmannafrumvörp: a. bor-
in fram í neðri deild 70; b.
borin fram í efri deild 15, _
alls 85, — eða samtals 136
frumvörp.
í flokki þingmannafrum-
varpa eru talin 14 frumvörp,
sem nefndir fluttu, þar af 9 að
beiðni einstakra ráðherra.
Úrslit lagafrumvarpa urðu
þessi:
a* Afgreidd sem lög; stjóm-
arfrumvörp 46; þingmanna-
fmmvörp 27 — alls 73 lög.
b. Fellt: þingmannafmmvarp
c- Afgreidd með rökstuddri
dagskrá: stjóraarfmmvarp 1;
þingmannafmmvörp 4 — alls 5.
d. Ekki útrædd: stjórnar-
frumvörp 4; þingmannafrum-
vörp 53 alls 57.
27.
ríkis-
e. Ekki útrædd
II. Þingályktunartiilögur:
a. Bomar fram í sameinuðu
vegar um landið a félagið birgða þingi h bornar fram .
geyma, sem em 40 talsins og deild 4_______alls 60
taka samtals 20.600 lestir. Loks Þar af: a. Álvktanir Alþingis
em benzmsolugeymar 242 tals- 24; b. Ályktanir neðri deildar
ins og ljosaoliugeymar 91. 2; c. Afgreidd með rökstuddri
Vegna aukinnar notkunar gas-; dagskrá 1; d Vísað til
oliu á bifreiðar voru settar upp; stjómarinnar 6;
10 gasolíusöludælur.
Á árinu höfðu um 100 manns
fasta atvinnu hjá félaginu.
Vilhjálmur Þór bankastjóri,
sem var formaður Ollufélagsins
frá stofnun þess og hefur átt
manna mestan þátt í hinum öra
vexti þess, sagði af sér for-
mennsku í janúar s.l. Þakkaði
fundurinn honum hin margvís-
legu störf hans. I hádegisverð-
arboði að loknum fundinum
rakti Egill Thorarensen kaupfé-
lagsstjóri í ræðu störf Vilhjálms
og færði honum þakkir.
Formaður var kjörinn Helgi
Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
en aðrir stjórnarmenn vom end-
urkjömir, þeir: Skúli Thoraren-
sen, útgerðarmaður, Jakob Frí-
mannsson, kaupfélagsstjóri,
Ástþór Matthíasson, framkvstj.,
Karvel Ögmundsson, útgerðar,
maður. 1 varastjórn voru end-
urkjömir, þeir: Egill Thoraren,
sen, kaupfélagsstjóri, Ólafur
Tr. Einarsson, framkvstj., EHs-
as Þorsteinsson, framkvstj. End
urskoðendur vom kjömir; Kol-
beinn Jóhannsson, löggiltur
endurskoðandi, Þorgrímur St.
Eyjólfsson, framkvstj.
HI. Fjrirspumir.
Fyrirspurnir, allar bomar
fram í sameinuðu þingi, 22, en
sumar em fleiri saman á þing-
skjali, svo að mnlstala þeirra
er ekki nema 9. Allar vora fyr-
isspumir þessar ræddar, að und-
anteknum 2, sem útbýtt var á
lokadegi þingsins.
Mál til meðferðar í þinginu
alls 205.
Tala prentaðra þingskjala 802.
Bergsteinn endur-
kosinn í Hreyfli
Stjórnarkosnnigu lauk í
Hreyfli í gær. 322 greiddu atkv.
af 380 á kjörskrá.
A-listinn, listi afturhaldsins
var kjörinn með 214 atkv. Listi
vinstri manna fékk 102 atkv.
6 seðlar vom auður. — I fyrra
fékk afturhaldið líka 214 atkv.
en vinstri menn 139. í fyrra
voru 441 á kjörskrá eða 6L
manni fleira en nú.
---:0.