Þjóðviljinn - 12.05.1955, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — ‘Fimmtudagur 12. maí 1955
115
öte
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fædd í gær
sýning í kvöld kl. 20.00
Aðeins fáar sýningar eftir
ER Á MEÐAN ER
Gamanleikur í þrem þáttum
eftir: M. Hart og
G. S. Kaufman
í>ýðandi: Sverrir Thoroddsen
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Friunsýning föstudag kl. 20.00
Frumsýningarverð
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1475.
Pétur Pan
Ný bráðskemmtileg litskreytt
teiknimynd með söngvum,
gerð af snillingnum Walt
Disney í tilefni af 25 ára
starfsafmæli hans.
Hið heimsfræga ævintýri
„Pétur Pan og Wanda“ eftir
enska skéldið J. M. Barrie,
sem myndin er byggð á, hefir
komið út í ísl. þýðíngu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2
HAFNAR-
FJARÐARBlÓ
Sími: 9249.
Gleymið ekki
eiginkonunni
' Afbragðs þýzk úrvalsmynd.
j Gerð eftir sögu Júlíanae Kay,
]' sem komið hefur út í „Famelie
|journal“ undir nafninu „Glern
jjikke kærligheden“. Myndin
|var valin til sýningar á kvik-
í: myndahátíðinni í Feneyjum í
| :yrra.
j Aðalhlutverk leikur hin
íþekkta þýzka leikkona:
Luise Ullerich
Paul Dahlke
Will Luadflieg.
| Myndin hefur ekki verið sýnd
! áður hér á landi.
Danskir skýringartextar,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1544.
Ormagryfjan
(The Snake Pit)
Hin stórbrotna og ógleyman-
l.ega ameríska stórmynd, sem
j :ékk svo mörg verðlaun á
-ínum tíma. Aðalhlutverk:
Olivia de Havilland, Mark
■Stevens, Leo Genn, Celeste
11 lolm.
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uwt»vej 3» — Siml 82209
f jölbreytt úrval af steinhrlngum
— Póstsendum —
K HAFNAR FIRÐI
Sími 9184.
Ditta mannsbarn
Stórkostlegt listaverk, byggt
á skáldsögu Martin Andersen
Nexö, sem komið hefur út á
íslenzku. Sagan er ein dýr-
mætasta perlan i bókmenntum
Norðurlanda.
Kvikmyndin er heilsteypt
listaverk.
Aðalhlutverk:
Tove Maés
Ebbe Rode
Sýnd kl. 9.
Bönnuð fyrir börn
N eðansj ávarborgin
Óvenjuleg og spennandi ný
amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7.
Sími 6485.
Kjarnorkuborgin
(The Atomic City)
Nýstárleg og hörkuspennandi
ný amerísk mynd, er lýsir á-
standinu i Kjarnorkuborg
Aðalhlutverk:
Gene Barry
Lydia Clarke
Michael Moore
Siml 1384.
Salka Valka
Hin áhrifamikla og umtalaða
kvikmynd, byggð á sögu Hall-
dórs Kiljans Laxness.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Gunnel Broström,
Folke Sundquist.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn
Lækkað verð
Leiksýning:
„Lýldll að Ieyndarmáli“
kl. 9.
nr ' 'i'L"
Iripolibio
Sími 1182.
Líknandihönd
Sýnd aðeins í kvöld kl. 9.
vegna fjöida áskorana.
Korsikubófarnir
(The Bandits of Corsica)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, er fjallar um ástir,
blóðhefnd, hættur og ævintýr.
Aðalhlutverk:
Richard Greene,
Paula Raymond,
Dona Dralte,
Raymond Burr.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn
Bönnuð börnum.
Sími 81936.
Syngjum og hlæjum
Vegna fjölda áskorana sýn-
um við þessa bráðsk-emmti-
legu amerísku dægurlaga-
mynd, með mörgum þekkt-
ustu dægurlagasöngvurum
Bandaríkjanna. Frankie Lane,
Billy Ðaniels, Mills-bræður,
The Modemaires.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Montana
Geysi-spermandi ný amerísk
mynd í eðlil. litum, er sýnir
baráttu alrhennings fyTir lög-
um og rétti, við ósvífin og
spillt yfirvöld, á tímum hinna
miklu gullfunda í Ameríku.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síðasta sinn
Munið kalda borðið • • 1 ■ ■ ■ ■
að Röðli. — Röðull. Leikflokkur
Nýbakaðar kökur ■ ■ ■ undir stjórn
með nýlöguðu kaffl. —
Böðulsbar. Gunnars R. Hansen ■
Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin | „Lykill [
Þórsgötu 1 1 að leyndarmáli* |
Munið Kaffisöluna Leikrit í 3 þáttum • ■ ■
Ha'fnarstræti 16. ■ Sýning í Austurbæjarbíói í >
AUGLÝSIÐ • kvöld kl. 9. ■ ■ ■ : Aðgöngumiðasala í Austur- :
I ÞJÓÐVILJANUM : bæjarbiói frá kl. 2. — Pant- : • aðir aðgöngumiðar sækist j • fyrir kl. 6.
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f *
Sími 81148
GEISLRHITUN
Garðarstræti 6, sími 2749
Esvvahitunarkerfi fyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandl. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a.
Laufásveg 19, síml 2650.
Helmasími: 82035.
.. I
i
Húsmæðraféiag Reykjavlkur
heldur sumarfagnað í dag, fimmtudaginn 12. þ. mán.
klukkan 8.30 í Borgartúni 7.
Hjálmar Gíslason skemmtir.
Dans — Kaffidrykkja.
Konur mætið, og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
ðup imema
Vegna fyrirhugaðrar breytingar ákvæða um lág-
markskaup iðnnema og með tilvísun í 14. gr. laga
um iðnfræðslu er hér með leitaö álits félaga sveina
og meistara um hvað þau telja eðlilegt aö ákveða
í því efni.
Þau félög sem óska að láta uppi álit sitt, eru
beðin að senda hingað tillögur sínar, eigi siðar en
23. þ. mán.
Reykjavík, 10. maí 1955
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og helmilístækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Utvarpsviðgerðir
Kadló, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Kaitp - Sala
Regnfötin,
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vópna.
Gúmmifatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Bazar I.O.G.T.
verður í dag í Góðtemplarahúsinu. Opnaöur klukk-
an 2 e.h.
Margt eigulegra muna með lágu verði.
NEFNDIN
RÍKISÚTVARPIÐ
KIRKJUTÓNLEÍKAR
í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. maí 1955 kl. 9 síðd.
ÞJðÐLEHf HÚSSKÓRIHN ,
syng-ur
með aöstoö hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljóm-
sveitinni.
Stjómandi: Dr. Victor Urbancic
Verkefni:
Franz Schmidt: Prelúdía og fúga, fyrir orgel.
Dr. Victor Urbancic leikur.
Franz Schubert: Messa í G-dúr.
Aögöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.