Þjóðviljinn - 12.05.1955, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 12.05.1955, Qupperneq 11
Fimmtudagur 12. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Erich Maria BEMABQUE: Að elshu ••• •.» degja hættu handsprengjurnar að springa. en vélbyssumar í Jj virkinu hættu ekki. Gráber skreið áfram. Hann vissi að ( * t XtiíKU I Rússarnir kæmu aftur. Þeir myndu leita að mönnum í stóru gígunum; hann væri óhultari í lítilli holu. kom að einni og lá þar. Það fór að hellirigna. Það dró úr vélbyssuskothríðinni. Þá hófst stórskotahríöin aftur. Virki^.tiJ-^iæg^irvarö fyrir sprengju. Það sýndist fljúga í loft uþp. Morguninn kom síðbúinn og regnvotur. 124. dagur höfðu orðið að vinna næstum varnarlausir. Á tveim klukkustundum höföu þeir misst næstum helminginn af mönnum sínum. Ský af sprengjuflugvélum svifu yfir virkin og geröu árásir á þau. Á sjötta degi var helmingur þeirra óvirkur; þau voru ekki lengur annaö en afdrep. Á sjötta degi gerðu Rússarnir árás sem var hrundiö. Svo fór að rigna eins og syndaflóöið heföi hafizt á ný. Her- mennirnir voru ekki lengur þekkjanlegir. Þeir skriöu um í seigri leðjunm í sprengjugígunum eins og skordýr, öll meö sömu.dulmálningunni. Staöa sveitarinnar byggð-. ist nú eingöngu á tveim hálfhruhdum virkjum meö vél- byssum og noklcrúmÞ'ápdsþréi^jþvö^pm' að'baki þéirra. Rahe var fýrir ’.í oöruvírfajpú^ Ma§s Á'himi., Þeir héldu virkjunum í þrjá daga. Á öðrum degi voru þeir næstum skotfæralausir; Rússarnir hefðu næstum getað gengið óáreittir í gegn. En engin árás var gerð. í rökkurbyrjun flugu nokkrar þýzkar vélar yfir og vörp- uðu niður skotfærum og vistum. Mennirnir náöu í eitt- hvað af því og gátu borðað. Um nóttina kom liðsauki. Vinnuflokkarnir höfðu lokið viö bráðabirgöaveg. Vopn og vélbyssur voru flutt að. Klukkustundu síðar var gerð övænt árás án nokkurs aödraganda. Rússarnir birtust allt í einu fimmtíu metrum framan við línuna. Sumar handsprengjurnar sprungu ekki. Rússarnir brutust í gegn. í sprengingaglampa sá Gráber fyrir framan sig hjálm og undir honum augu, opinn munn og fyrir aftan þetta, handlegg, eins og grein á lifandi tré, reiddan til aö kasta — hann skaut, greip handsprengju og fleygöi henni. Hún sprakk. „Skrúfaöu hetturnar af, fíflið þitt“, hrópaði hann til nýliöans. „Fáðu mér þær! Reyndu ekki að toga þær af!“ Næsta handsprengja sprakk ekki. Skemmdarverk, flaug gegnum huga Grábers, skemmdai’verk fanganna sem koma nú niður á okkur! Hann fleygði næstu sprengju, laut niður og sá rússneska handsprengju fljúga í áttina til sín; hann grúfði sig niður í leðjuna, fann þrýstinginn frá sprengingunni, högg eins og af svipu, brest og leðjugos yfir sig. Hann teygöi höndina aftur fyrir sig og öskraöi: „Áfram! Fljótur! Fáöu mér hana! “ og fyrst þegar ekkert var lagt í hönd hans, leit hann við og sá aö þar var ekki lengur neinn nýliði og leöjan á hönd hans var hold. Hann mjakaði sér til, fann handsprengjuknippi, sleit síðustu tvær af, sá skugga klifra yfir gígbnrnina, hoppaniður, hlaupa; hann grúfði sig niður — Fangi, hugsaði hann. Fangi. f sjálfheldu. Hann skreið gætilega að bnrninni á gígnum. Leirinn hlíföi honum meðan hann lá kyrr. í glampa frá fallhlífarblysi sá hann að nýliðinn hafði tætzt í sundur, fótur, nakinn handleggur, bolur í flyksum. Hann hafði fengið sprengj- una í kviöinn; líkami hans hafði tekið við sprengingunni og hlíft Gráber. Hann lá kyrr og höfuð hans bar við brúnina á gígnum. Hann sá að skotiö var úr vélbyssu úr virkinu til hægri. Svo var skotiö úr þeirri til vinstri líka. Meðan þeir gátu eitthvað aðhafzt var hann ekki glataður. Og þáð komu ekki fleiri Rússar á vettvang. Að bví er virtist hafði aðeins fáum tekizt að komast í gegn. Ég verð að komast aftur fyrir virkið, hugsaöi hann. Hann var með verk í höfðinu hann var ringlaöur, en efst í huga hans var hugsun, skýr, afmörkuð og skörp. Þetta var munurinn á reynd- um hermanni og nýliöa; hjá nýliöanum varð skelfingin yfirsterkust og þess vegna var líklegra að hann félli. Gráber vissi aö hann gat látizt dauður ef Rússamir kæmu aftur. Það yrði erfitt aö hafa uppá honum í leðj- unni. En því nær sem hann kæmist virkinu, því betur væri hann settur eftirá. Hann skreiddist yfir brúnina á næsta gíg, rann niöur barminn og munnur hans fylltist af vatni. Eftir stund- arkorn skreiddist hann áfram. í næstá gíg lágu tvéir dauðir menn. Hann beið. Svo heyrði hann í handsprengju og sá sprengingu í nánd við vinstra virkið. Rússamir höfðu brotizt í gegn þar og geröu nú árás frá tveim hliðum. Vélbyssumar skutu án afláts. Eftir stundarkom Gráþer tókst að komast alla leið fyrir dögun. Bakvið ónýtan skriðdreka rakst hann á Sauer og tvo nýliöa. j Sauer var með blóönasir. Handsprengja haföi sprungið skammt frá honum. Kviöur annars nýliöans var opinn. Innyflin lágu úti. Það rigndi á þau. Enginn hafði neitt! til að gera að sárum hans með. Auk þess var það tilgangs- laust. Því fyrr sem hann dæi því betra. Hinn nýliöinn var fótbrotinn. Hann hafði dottiö niður í sprengjugíg. Það var óskiljanlegt hvernig hægt var að fótbrjóta sig í mjúkri leðjunni. í brunna skriðdrekanum sáust svartar beinagrindur áhafnarinnar. Efri búkur eins hékk út fyr- ir. Aðeins helmingurinn af andliti hans .hafði brunnið; hinn helmingurinn var þrútinn og útblásinn, rauður og fjólublár og klofinn. Tennurnar voru mjög hvítar. Undirforingi komst til þeirra frá virkinu til vinstri. „Safnizt saman hjá virkinu“, urraði hann. „Eru 'fleiri í gígunum þarna yfir frá?“ „Enga hugmynd um þaö. Eru nokkrir læknar?“ „Allir dauðir eða særðir“. Maðurinn skreið áfram. ,,Við náum í lækni handa þér“, sagði Gráber við ný- liðann sem rigndi inn í kviðinn á. „Eða þá við komum Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu kjósenda síðastliðinn laugardag var það nieginröksemd Edens að hann væri rétti maðurinn til að gera ,-,úrslitatilraun“ til að jafna „helztu ágreiningsefn- in“ milli auðvaldsríkjanna og sósíalistisku ríkjanna. Á hinn bóginn hafa foringjar Verka- mannaflokksins notað hvert- tækifæri til að núa foringjum ihaldsmanna því um nasir að þeir tali nógu fagurlega um að taka upp viðræður við sovétstjórnina en hafi ekki gert neitt að gagni til að fram- kvæma þau loforð. Nú ætlar Eden auðsjáanlega að reka sliðruorðið ræki- lega af sér. Til þess hefur hann fengið hjálp vina sinna i Wash- ington, sem er umhugað um að veita honum fulltingi í kosningabaráttunni. Stjórn republikana í Washington vill mikið til vinna að Verka- mannaflokkurinn komizt ekki til valda í Bretlandi. Eisenhow- er vill meira að segja frekar þola brigslyrði Knowlands og annarra stríðsæsingamanna í flokki sínum fyrir að setjast við sama borð og erkióvinurinn frá Moskva en að spilla fyrir íhaldsmönnum í ' kosningunum í Bretlandi. Einn þéirra manna sem gerzt vita þessa hluti, James Reston aðálfréttaritari New York Titnes í Washington, sagði í blaði sínu 4. maí: „Kosningarnar i Bretlandi í lok þessa mánaðar ýta einnig undir Bandarikjastjórn að koma fram af meiri sáítfýsi. Enginn embættismaður hér fæst til að viðurkenna það, en engu að síður er það stað- réynd að ríkisstjórnin reynir að forðast að gera eða segja nokkuð það sem virzt gæti staðfesta ásakanir brezka Verkamannaflokksins um að ríkisstjórn íhaldsmanna hætti. á . styrjöld moð dyggilegum stuðniiigi sinum við það seia Vefkamannaflokkurinn kallar „herskáa" stefnu stjórnarinnar í Washington“. M. T. Ó. HmSlG€U$ siauumaKrctKSOti Minningar- koriin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjarnasonar í Hafn- arfirði Framhald af 4. síðu. bóndasonur, sem nemi, sem íogárasjómaður. Réttlætiskennd og meðfædd eðlisgreind hans skipuðu honum þá þegar í raðir hinna róttæku afla er skildu að alþýðan varð sjálf að berjast fyrir hagsmunum sínum. Hann vissi að sú barátta kostaði fórn- fýsi, en hann hikaði ekki við að taka þá baráttu upp og hef- ur haldið henni ótrauður' áfrani." Alexander gerðist einn stofn-" enda Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins og hefur síðan verið einn of forustu-: mönnum Sósíalistafélags Hafn-! arfjarðar og gegnir margvísleg um trúnaðarstörfum fyrir fé'Iag- ið. Vegna prúðmennsku * sinnar og drengskapaý'nýúrf Alékkúd-' ef trausts og yu’ðingaý.' ajíral þgirra er kyimaát þinúnj. Hann h^furjifeyk.ogðið að taka að sér ýms önnur tímaffek trúnaðar- störf, svu sem stjórnarforustu í Barðstrendingafélaginu, Stangaveiðifélagi Hafnarfjarð-1 ar og fleiri félögum. Þennan hýra og góða dreng eru ailif ■ stoltir af að hafa í sínum góða,.- félagsskap. : Er ég í dag flyt þér Alexand- j er, þakkir og árnaðaróskir Sósí- i alistaflokksins, vil ég líka íæra.; þér og konu þinni mitt persónu- i lega þakklæti fyrir þann þroska • og þá ánægju sem ég hef haft; af kynnum mírium við ykkur. Kristján Andrésson T I L LIGGUR LEIÐIN Þjéðviljann vanfar unglinga til blaðburðar í Vesturbæinn Talio við aígreiðsluna. Sími 7500. w f! Sveinspróf Skulu fara fram í maí og júní hvarvetna um land þar sem iðnnemar eru, sem lokiö hafa verk- legu námi samkvæmt samningi og burtfararprófi frá iðnskóla. Meistarar sendi umsóknir ásamt tilskildum gögn- ttm til formanna pröfnefnda h\ær í .s|nni iðngi’.ein. IÐNFRÆÐSLVRÁD. | s i II

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.