Þjóðviljinn - 12.05.1955, Side 12
fvopnunartillaga Sovétrikjanna
engur langt til móts viS Vesturveldin
Stóru skrefi i somkomuiogsott fognoS
\ London, A-hondologshershöfÓingi œfur
í gær voru birtar í Moskva nýjar tillögur um allsherjar
afvopnun, sem fulltnii Sovétríkjanna lagði fram í fyrra-
dag í afvopnunarnefnd SÞ.
í þeim tillögmn er lagt til að herafli allra ríkja veröi
ákveöinn meö samningum og að kjarnorkuvopnum og öör-
um múgdrápsvopnum verði úti'ýmt. ___ r
gildi bana við kjarnorkuvopn-
um og öðrum múgdrápsvopn-
Jakob Malik, sendiherra Sovét-
ríkjanna í London ög fulltrúi
þeirra í afvopnunarnefndinni,
lagði tillögurnar fram.
Herafli stórveldanna
. Sovétríkin leggja til að á næstu
tveim árum verði mönnum und-
ir vopnum í Bandaríkjunum,
Kína og Sovétríkjunum fækkað
niður i eina til eina og hólfa
milljón og í. Bretlandi og Frakk-
landi niður í 650.000.
Hlutfallsleg fækkun verði gerð
í herafla annarra ríkja.
Gert er ráð fyrir að hálf fækk-
unin fari fram á hvoru ári og al-
þjóðleg eftirlitsstofnun sem SÞ
setji á stofn fylgist með fram-
kvæmd hennar.
Á miðju ári 1957, þegar
fækkunin í herjunum hefur
verið framkvæmd, að þrem
fjórðu hlutum, gangi svo í
um. Allar kjarnorku- og vetn-
issprengjur verði eyðilagðar
og eftirlit haft með að fram-
leiðsla þeirra sé ekki hafin á
ný.
Sovétstjórnin leggur til að
þangað til bannið við kjarnorku-
vopnum gengur í gildi verði öll-
um tilraunum með slík vopn hætt
og ríkin skuldbindi sig til að
beita ekki kjamorkuvopnum
nema Öryggisráð SÞ álykti að
árás hafi verið framin.
Engin erlend herseta
Einnig gerir sovétstjórnin það
að tillögu sinni, að alþjóðleg ráð-
stefna verði kölluð saman til
þess að ganga endanlega frá af-
vopnunarsamningi.
Þar verði meðal annars um
það samið að ekkert riki megi
Fræp þýzkur kór heldur hljómleika
í Reykjavi í lok næstu viku
I kómum eru 44 söngvarar en söngstjóri
er Paul Nitsche, sem kom hingað s.L hausf
Á fimmtudaginn í næstu viku er einn bezti kór Þýzka-
lands væntanlegur hingaö til lands með m.s. Gullfossi.
Mun kórinn dveljast 1 rúma viku í Reykjavík og halda
a.m.k. þrenna tónleika auk tónleika fyrir nemendur fram-
haldsskóla bæjarins.
hafa hersetu í landi annars
og að allar herstöðvar sem
komið hefur verið upp í lönd-
um annarra þjóða skuli yfir-
gefnar.
Sömuleiðis verði gerður samn-
ingur um að öll ríki skiptist á
upplýsingum um hagnýtingu
Framhald á 5. síðu.
Forsetinn
dvelur á
Þingvöllum
Forseti ísland verður nú í
nokkra daga á Þingvöllum og
tekur ekki á móti gestum á
Bessastöðum á afmæli sínu 13.
maí.
Kór þessi, sem nefnist Sing-
gemeinschaft des Stádtischen
Gymnasium Bergisch Gladbachs
er skipaður 44 söngvurum á
aldrinum 15-25 ára, piltum og
stúlkum. Em þau öll núverandi
eða fyrrverandi nemendur við
menntaskólann í Bergisch Glad-
bach, útborg Kölnar.
Stofnaður fyrir 8 árum.
Söngvarinn Paul Nitsche
stofnaði kórinn fyrir 8 árum og
hefur stjórnað honum síðan. Á
undanförnum árum hefur kór-
inn sungið að staðaldri í þýzka
útvarpið Nordwestdeutscher
Rundfunk og komið víða fram
á opinberum hljómleikum m.a.
í Brussel og Róm. Hefur kórinn
hvarvetna hlotið hina lofsam-
legustu dóma.
Kunnur söngstjóri.
Söngstjórinn er hámenntaður
söngvari og viðurkenndur sér-
fræðingur í raddþjálfun, en
liann kennir söng við tónlistar-
háskólann í Köln. Hann dvald-
ist hér í Reykjavík í hálfan
mánuð s.l. haust og kenndi á
námskeiði, sem Söngkennarafél.
Islands og fræðslumálastjórnin
efndu til. Þótti öllum er kynnt-
ust kennslu hans þá mikið til i
koma. Söngför kórsins hingað
til lands hefur verið í undirbún-
ingi síðan.
Fjölbreytt efnisskrá.
Fyrstu tónleikar kórsins verða
í Austurbæjarbíói á föstudag,
síðan aðrir hljómleikar á laug-
ardag og sunnudag. Veraldleg
tónlist verður flutt á tveim
tónleikum með mismunandi
efnisskrám og er efnisvalið
mjög fjölbrevtt. lög m.a. eftir
Hans Leo Hassler, Thomas
Morley og fleiri tónskáld, sem
uppi voru á 16. og 17. öld —
gullöld raddlistarinnar, einnig
lög eftir nútímatónskáld m. a.
Paul Hindemitb og Bela Bar-
tok, auk ffölda bjóðlaga frá
ýmsum löndum.
Einir hljómleikanna verða
kirkjuhljómleikar, þar sem
fluttar verða mótettur fyrir
tvöfaldan kór og kantata eftir
J. S. Bach með aðstoð hljóm-
sveitar, en nokkrir söngvaranna
leika einnig á hljóðfæri.
Sala aðgöngumiða að hljóm-
leikum þýzka kórsins hefst í
dag.
Fjölþætt starfsemi
Berklavarnar í
Hafnarfirði
Félagið Berklavörn í Hafnar-
firði hefur nú starfað í tvö ár,
og hélt uppi allmiklu félagslífi á
s.I. ári. Hafði félagið spilakvöld
og voru þau mánaðarlega. Þá
efndi það til basars til fjáröflun-
ar fyrir starfsemi sína og tókst
hann vel. Komu inn um 8.000
kr. og verður helmingur þess
fjár notaður til styrktar berkla-
sjúklingum í Hafnarfiði en hinn
hlutinn rennur í Hlífarsjóð í
Reykjavík, nem styrkir berkla-
sjúklinga.
Vill félagið sérstaklega þakka
öllum þeim sem studdu að því að
efla basarinn með saumaskap og
öðrum störfum.
Aðalfundur Berklavarnar verð-
ur í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði
í kvöld kl. 8.30, og eru félags-
menn hvattir til að fjölmenna á
fundinn.
luóomiiN
Fimmtudagur 12. maí 1955 — 20. árgangur — 106. tölu’oíað
Hin nýja gerð holsteins er Steingerði framleiðir.
Sjá frásögn á 3. síðu. — Ljósm. Ingimar Sigurðsson.
leinlausar filigur banda
háttv irtum kjósendum
Nokkrir skoplegir tilburöir þingmanna úr stjómar-
flokkunum til aö hressa upp á kjósendafylgi sitt voru viö-
hafðir í þinglokin.
Fyrir slcömmu fluttu fjórir
Framsóknarþingmenn tillögu til
þingsályktunar um skipulega leit
að fiskimiðum fyrir Norðurlandi
og Austurlandi.
Þegar tillagan var til siðari
umræðu á lokafundi sameinaðs
þings í gær, lýsti Ólafur Thors
því yfir sem sjávarútvegsmála-
ráðherra að tillagan væri mein-
laus en gagnslaus, því ríkisstjórn-
in hefði þegar heimild til út-
gjalda í þessu skyni.
Lúðvík Jósefsson benti einnig
á, að samþykkt þessarar tillögu
væri ekki annað en ítrekun á
þingsályktun er gerð var fyrir
tveimur árum, en hún var unnin
upp úr tillögum er Lúðvík og
Pétur Ottesen höfðu ílutt.
Kvaðst Lúðvík hafa rætt um
framkvæmd þeirrar tillögu við
sjávarútvegsmálaráðherra, Davíð
Harðir bardagar háðir víða
(1111 suðurhluta Yiet Nam
Herir bóíaflokks og sértrúarflokks taka
höndum saman gegn stjóminni
Harðir bardagar voru háöir í gær á ýmsum stööum ekki
allfjarri Saigon, höfuðborg suöurhluta Viet Nam.
er her ríkisstjórnarinnar hrakti
Suðvestur af Saigou, um 110
km frá borginui, sótti um 12.000
manna lið sértrúarflokksins Hoa
Hao að setuliði ríkisstjórnax
Ngo Dinh Diem í tveim borg-
um. Hélt her Hoa Hao uppi
stórskotahríð á borgirnar og
veitti betur í viðureigninni þeg-
ar síðast fréttist.
Suðaustur af Saigon hafði liði
bófaflokksins Binh Xuven tek-
izt að rjúfa veginn frá höfuð-
borginn til sjávar. Binh Xuyen
réði yfir lögreglunni í Saigon
í borginni. /
Dulles utanríkisráðherra
Bandaríkjanna og Pinay utan-
ríkisráðherra Frakklands héldu
áfram í París í gær að ræða á-
standið í suðurhluta Viet Nam.
Segja fréttamenn að þeim beri
nú minna á milli en áður. Frakk
ar segjast geta sætt sig við að
Diem sé áfram forsætisráðherra
en Bandaríkjastjórn kveðst ekki
muni beita sér gegn því að Bao
þangað til fvrir hálfum mánuði, j Dai, skjólstæðingur Frakka,
lið flokksins úr st.öðvum sinum hafi áfram þjóðhöfðingjatitil.
Ólafsson fiskimálastjóra og dr.
Hermann Einarsson fiskifræðing,
og hvarvetna fengið góðar undir-
tektir, svo mál þetta væri þegar
komið á rekspöl.
Eysteinn reyndi svolítið að
verja sína Framsóknarmenn, en
Ólafur Thors kvaðst þá líta svo
á að Eysteinn væri að bjóða fram
meira fé til þessara rannsókna
en nú væri veitt á fjárlögum, og
var Eysteinn svo aðþrengdur að
hann játaði því!
Næst kom til umræðu tillaga frá
allsherjarnefnd um ráðstafanir
til atvinnuaukningar, — um
rannsókn á erfiðleikum þeirra
landshluta, sem harðast hafa orð-
ið úti vegna vaxandi rányrkju
fiskimiðanna.
Nú var það Eysteinn sem hopp-
aði og lýsti yfir að þessi tillaga
væri óþörf, því ríkisstjórnin hefði
rætt þetta mál í allan vetur!
Varð einn flokksbi'æðra hans,
Bernharð Stefánsson að ávíta
ráðherrann fyrir ábyrgðarleysi
og benda honum á að ráðherrana
vantaði svo oft á þingfundi, að
þeim veittist örðugt að fylgjast
með þingmálum.
Báðar tillögurnar voru sam-
þykktar með samhljóða atkvæð-
um og afgreiddar sem þingsálykt-
Tregur afli báta-
Hafliði aflar vel
Siglufirði. Frá fréttaritax
Þjóðviljans.
Afli hefur vei'ið mjög tregi
hér undanfarið og hafa línubá
arnir fiskað svo lítið að þe
eru hættir í bili. Togbátarn
halda veiðum áfram enn.
Togarinn Hafliði er væntai
legur í dag með góðan afl;
áætluð 300 tonn, mest kari
af Grænlandsmiðum.
VJndirritið Vínarávarpið í dag - Sendið undirskriftalistana um hæí