Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 2
2) — í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. maí 1955 ★ 1 dag er simnudagurinn 15. maí Hallvarffsmessa. — 135. dagur árs- ins. — Gangdagavika. — Tungl á síðasta kvartili ki. 1:42; í há- suðri kL 7:48. — Háflæði kL 12:30. Kvenréttindafélag lsiands he'.dur fund í Aðalstræti 12 ann- aðkvöld kl. 8:30. Frú Lára Sigur- björnsdóttir segir frá störfum námsefnisnefndar. Helgidagslæknir er Hjalti Þórarinsson Leifsgötu 25. — Sími 219,9. Næturvarzla er i Reykjavíkurapóteki, sími 1760. CTFJABCHIB Holts Apðtek | Kvöldvarzla til | kl. 8 alla daga Apótek Austur- ] nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Krossgáta nr. 6-19 1 1 3 1 s L 7 8 9 tO '3 11 •2 /v '4 •Trá hófninni I húsi ieirkerasmiðsins nefnist erindi sem Júlíus Guð- mundsson flytur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8:30. Allir velkomnir. Fiðluhljómsveit barna í Laugarnesskólanum. — Sjá dóm um leik hennar, á 3. síðu. Lárétt: 1 eldjárn 7 ryk 8 forfeður 9 drykkur 11 hraði 12 band fyrir hádegi 15 fjöimenn 17 sérhljóðar 18 skst 20 Bolungavík Lárétt: 1 ákæra 2 bás 3 guð 4 þýzkt kvikmyndafélag 5 þeffæra 6 óárennileg 10 söngflokkur 13 fótur 15 verzlun á Akureyri 16 glöð 17 boðháttur 19 þessi Lausn á nr. 648 Lárétt: 1 elska 6 kraúmar 8 át 9 au 10 enn 11 um 13 ta 14 reynd- in 17 Nýáll Lóðrétt: 1 ert 2 la 3 sunnuna 4 KM. 5 aaa 6 kápur 7 runan 12 men 13 til 15 yý 16 dl. Þessi setning stóð í Morgunblaðinu í fyrradag í frétt af vetrarhörkunum í Norðurlandi: „FjaU vegir ALLIR í námunda við Alc- ureyri, eru nú þegar tepptir orðnir MARGIR, og AHRIR að teppast" (leturbr. Þ.jv.) Allir blaðamenn Morgun- blaðsins eru ilia að sér í íslenzku máli margir, en aðrir óvandvirkir. - 9.30 Morgunútvarp. I \x Fréttir og tónleik- f \ ar' — 1010 Veður" ' ^ fi-egnir. — Tónlist eftir Hándel: a) Te Ðeum — samið í ti'efni friðarsáttmálans í Utrecht (Einsöngvarar. kór og kammer- hljómsveit danska útvarpsins flytja; Mogens Wöldike stj ). b) Orgelkonsert nr. 4 í F-dúr (Walt- er Kraft og Pro-Musica-kammer- hljómsv. í Stuttgart; Reinhart stj.). c) Óbókonsert í B-dúr (Leon Goossehs og Fílharmóníska hljóm- sv. Lundúnum; Eugene Goossens stj.). d) Concerto grosso nr. 3 í e-mo)I (Kammerhljómsveit Adolfs Busch leikur). 1100 Almennur bænadagur: Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmundsson, prédik- ar; séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir aitari. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 12-15 13.15 Há- degisútvarp. 14.00 Hjálpræðisher- inn á íslandi 60 ára; Útvarp frá hátíðarsamkomu í Dómkirkjunni 11. þm. —• Ávörp, ræður og kór- söngur. Meðal ræðumanna: Albro ofursti, séra Bjarni Jónsson vígslu biskup og Svava Gís’adóttir, majór — 1515 Miðdegistónleikar: a) Frá tónleikum Sinfóníuhljómsv. i Þjóð- leikhúsinu 22. fm. Stjórnandi Kiel- land. Einleikari Nicanor ZabaJeta. 1. Forleikur að Siðdegisævintýri skógarpúkans eftir Debussy. 2. 1 Hörpukonsert op. 154 eftir Saint- Saéns. b) Kathleen Ferrier syng- ur þrjú lög eftir Mahler við ljóð eftir Riickert pl. c) Egypzk ball- ettsvíta eftir Luigini (Sinfóníu- hljómev. í Nev York leikur; Percy Fletscher stj.). 16.15 Fréttaútvarp i til islendinga erlendis — 16.30 Veð- urfregnir. 18.30 Barnatími (Baldur .Pá'mason): a) Frá nemendatón- jleikum Laugarnesskólans í Rvík.: Kórsöngur, tvær 11 ára telpur leika einleik á fiðlu og píanó, og fiðlutrió og fiðlusveit leika. b) Stefán Sigurðsson kennari les öðru sinni úr reisubók Siggu ferða'.angs. 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleikar: Sónata fyrir flautu og píanó eftir Philippe Gaubert (Hubeit Bauwasher og Felix de Nobel). 20.20 Leikrit: Tondeleyo eftir Leon Gordon, í þýðingu Sverris Thoroddsen. Leik- stjóri: Indriði Waage. Leikendur: Inga Þórðardóttir. Jón Aðils, Benedikt Árnason, Valur Gísla- son, Róbert Arnfinnsson, Bald- vin Halldórsson, Gestur Pálsson, Valdimar Helgason o. fl. 22.25 Danslög — 23.30 Dágskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um. 20 30 Útvarpshljómsv. leikur þýzk alþýðulög. 20.50 Um daginn og veginn (Daníel Kristjánsson). 21.10 Einsöngur: Óláfur Magnús- son frá Mosfelli syngur: a) Vor eftir Pétur Sigurðsson. b) Fyrsta lóuljóð eftir Radecke. c) Þar sem háir hólar eftir Árna Thorstein- son. d) 1 dalnum eftir Björgviii Guðmundsson. e) Litla skáld á grænni grein; finnskt þjóðlag. • 21.30 Erindi: Við sundin b’á (Ein- ar Bragi Sigurðsson ritstjóri). 22.10 Búnaðarþáttur: Sauðburður- inn (Halldór Pá'sson ráðunautur). 22.25 Kámmertónleikar: a) Fiðlu- sónata í e-moll eftir CorelK (Ossy Renardy og Leo Raubman leika). b) Píanósónata í h-moll op, 58 eft- ir Chopin (Alfred Cortot leikur). 23.00 Dagskrárlok. Ríkisskip Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja fer væntan- lega á morgun frá Rvík vestur um land i hr .ngferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurieið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill átti að fara frá Fredrikstad í morgun áleiðis til Rvíkur. Kvennadeild SVFI í Reykjavík heldur fund i Sjálf- stæðishúsinu kl. 8:30 annaðkvöld. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Aðalfundur Sósíalistafélags Hainarfjarðar veröur haldinn mánudaginn 16. maí kl. 8.30 í Gúð- templarahúsinu (uppi). Áður en venjuleg aðalfundarstörf hefjast flytur EINAR OLGEIRSSON erindi um ný- lokið verkfaU og vinstri stjórn. Félagar, mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Hlórverksmiðja Framhald af 3. síðu. væri saltið sem til .framleiðsl- unnar þarf. í greinargerðinni segir m.a. svo um þetta atriði: „Aðstaða okkar til þessarar vinnslu virðist því hagstæð miðað við núverandi verð á afurðum. Hinsvegar vaknar þó sú spurning, hvort við get- um fengið hér ennþá traust- ari grundvöll, sem gæfi okk- ur yfirburði á þessu sviði, miðað við aðrar þjóðir. Það eina, scm við getum auðsjá- anlega tilfært nú, er aðstaða til framleiðslu rafinagns með lióflegu verði. Salt er efnaundirstaða þessa iðnaðar, og gæði þess Iiafa bæði áhrif á stöfnkostn- að og reksturskostnað verk- sinlðjanna. Ef hér reyndist unnt að vinna gott salt méð lióflegu verði í sambandi við jarðhita, styrkti það verulega rektursgrundvöll þess fyrir- tækis.“ Skipadeild SIS Hvassafell er í Rvik. Arnarfell los ar á Eyjaf jarðarhöfnum. Jökul- fell er á Grundarfirði. Dísarfell átti að fara frá Hornafirði í gær til Cork. Litlafell fór frá Rvík 12. þm. vestur og norður um iand. Helgafell er í Oskarshamn. Jörg- en Basse fór frá Hörnaflrði í gær til Mántyluoto. Fuglen fór frá Ro- stock 30. fm. til Raufarhafnar. Pieter Bornhofen losar kol á Norðurlandshöfnum. Conny losar sement á Eyjafjarðarhöfnum. Cornelius Houtman fór frá Kotka 11. þm. til Austfjarðahafna. Gran- ita fór frá Rostock 11. þm. til Borgarness, Suðureyrar og Sveins- eyrar. Helgebo lestar í :Rostock 1 þessari viku til Djúpavogs, Breið- dalsvikur, Borgarfj., Bakkafjarðar og Þórshafnar. Cornelia B lestar í Kotka til Þorlákshafnp.r, Vest- mannaeyja, Sauðárkróks. Wilhelm Barendz lestar timbur í Kotka til Norðurlandsh. Bes lestar timb- ur í Kotka til Breiðafjarðar- hafna. Jan Keiken lestar i Ko- stock næstu daga til Patreksfj., Bíldudals, Þingeyrar og lsafjarð- ar. Sandsgaard er á Patreksfirði. Prominent lestar í N.Y. til Rvíkur. Nyhall fór frá Ödessa 11. þm. tii Rvíkur. Simablaðið hef- ur borizt, og er þar minnzt 40 ára afmælis þess. Andrés G. Þormar skrifar fyrst stutta grein: 1915-1955. Þá eru birtir all- margir kafiar úr gömlum blöð- um, en í upphafi hét simablaðið Elektron, og eru birtar myndir af ritstjórum blaðsins fyrr og síðar. örvaroddur skrifar greinina Nokk- ur orð um afmælishóf. Sagt er frá síðasta aðalfundi símamanna- félágsins, birtir rekstursreikningar þess og efnahagsreikningur — og sitthváð fleira er í heftinu. Við skýrðum héma frá þvi í blaðinu £ gær að stúdent- arnir okkar á skákmótínu í Lyon hefðu teflt „með gleraugum". Eg er ekkert hissa á því; en ef sagt liefði verið að þeir hefðu til dæmis teflt með skóflum eða öðrum verkfærum, þá hefði mér þótt skörin færast upp í bekkinn. — Þá sögðum við á öðrum stað: „Orðið úlfaldi hafi því komizt inn í samlíkingu Jesú uin að auðugir meim komist ekki imi í hinmaríki vegna misskiin- ings. . . . “ og mun hér átt við það að þeir skilji ekki tungumáiið á vegvísum annars heims og fari þannig vistavilit Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 12. þm til vestur- norður- og austur- lands. Dettifoss fór frá Hafnar- flrði í gærkvöld til Sands, Stykk- ishólms, Patreksfj., Akureyrar, Austfjarða og þaðan til Rotter- dam. Fjallfoss er í Antverpen. Góðafoss fór frá Patreksfirði í gærkvöld til Hafnarfjarðar. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith óg iReýkjavíkur. Lagar- foss fer frá Grundarfirði i dag til Sands og Reylcjavíkur. Reykja- foss er væntanlegur til Antverpen í dag; fer þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Reykjavík 12. þm til vestur- og norðurlands. Trölla- foss fór frá Reykjavík 4. þm til New York. Tungufoss fór frá Vestmannaeýjmn 12. þm til Berg- en, Lysekil og Gautaborgar. Jan kemur væntanlega til Rvíkur í dag. Graculus fór frá Hamborg 12. þm til IReykjavíkur. E’se Skou fór frá Hull 13. þm til Leith og Rvík- ur. Argo lestar í Kaupmannahöfn til Reýkjavíkur. Drangajökull léstar f Háöiborg 19. þm' tíl Reykjavíkur. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVHJAJSrN SKAKSN ABCDEFGH 14 h2—li4--------- Nú hótar hvítur aftur dxe5. 14 ---- Rf6—g4 15 Rf3—g5 Bc8—d7 ABCDEFGH litii Kláus og stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 33. ^ - Hvað ér þetta? sagði stóri Kláus, drekkti ég þér ekki? — Jú! sagði litli Kláus, iþú fleygðlr mér út i ána'fyrir hálfri ktúndu. — En hvar hefurðu fengið allt þetta ijóm- andi fallega nautfé? spurði stóri Kláus. — Það eru sjávar- nautgripir, sagði litli Kláus. óg skal ég nú Ségja þér úpp alia söguna, og hafðu kæra þökk fyrir, að þú drekktir mér. Nú er mér óhætt úr þéssu, — já, nú er ég kominn í veru- legar álnir, þvi máttu trúa. Ég var svo hræddur, þegar ég lá þarna, innibyrgðúr í pokanum; vindurinn hvein um eyru mér, þegar þú kastaðir mér niður & kaldan straiun- inn. _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.