Þjóðviljinn - 19.05.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1955, Blaðsíða 2
B) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. maí 1955 ★ ★I dag er fimmtudaguriim 19. maí. Uppstigningardagur. 139. dagur ársins. — Hefst 5. vika sumars. — Tungl í há- suðri kl. 11:03. — Árdegishá- flæði kl. 3:54. Síðdegisháflæði kl. 16:18. ælr Sími Fylkingarinnar i hinum nýju húsakynnum hennar í Tjarnargötu 20 er 7513, beint samband. Skrifstofan verður framvegis opin alla virka daga kl. 6:30-7:30, nema laugardaga kl. 3—5. Æskilegt er að félag- ar hafi sem flestir og sem oft- ast samband við skrifstofuna. Millilandaflug- vél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17:45 í dag frá Stafangri og Ósló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19:30. Barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum Tekið er á móti umsóknum um sumardvöl barna á bamaheim- ili Vorboðans á laugardag 21. og sunnudag 22 þm kl. 2-6 báða dagana í skrifstofu Vkf. Fram- sóknar í Alþýðuhúsinu. Fríkirkjan Messa kl. 5 í dag. Séra Þorsteinn Björnsson. Söínin eru opin Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga k!. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildin opin al!a virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- jna. Náttúrugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Utbreiðið Þjóðviljann LVFJABUÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzla til jgmT' | kl. 8 alia daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar | daga til kl. 4. Næturvarzla er í Reykjavikurapótelci, sími 1760. Kl. 9:30 Morg- unútvarp: Frétt- ir og tónleikar; tónlist eftir Haydn: a) Kvartett í C-dúr op. 1 nr. 6 (Pro Arte kvartett- inn). b) Sinfónía nr. 93. í D- dúr (Konunglega filharmoníu- liljómsveitin í Lundúnum; Sir Thomas Beecham stjómar). c) Fjórir þættir, Gloria, Credo, Sanctus og Agnus Dei úr messu , í B-dúr, Heiligmesse. (Samkór karla og drengja í Khöfn og Konunglega danska óperuhljóm sveitin flytja; Mogens Wöldike stjórnar). 10:10 Veðurfregnir. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (sr. Jakob Jónsson). 12:15 Há- degisútvarp. 15:15 Miðdegistón- leikar (pl.): a) Klarínettkvint- ett í A-dúr (K581) eftir Moz- art (Simeon Bellison og Roth- kvartettinn leika). b) Kirsten Flagstad syngur lög eftir Dör- umsgaard. c) Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljómkvið- an) eftir Schubert (Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir. Thomas Beecham stjórnar). — 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Tón- leikar (pl.): a) Sinfóníetta eft- ir Janácek (Tékkneska fílharm- oniuhljómsveitin leikur; Rafael Kubelik stjórnar). b) Píanólög eftir Mendelsohn (Cor de Groot leikur) c) Sinfónía nr. 13 í D- dúr eftir Haydn (Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leikur; Jonathan Sternberg stjómar). 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Ein- söngur: Mario del Monaco syngur ópemaríur eftir Puccini (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Erindi: Skóla- garðar í sveitum (Frú Hanna Karlsdóttir). 20:40 Tónleikar (pl.): Ungversk sálmalög op. 13 eftir Kodály (Fílharmón- íski kórinn og hljómsveitin í Lundúnum flytja; Georg Solti stj. Einsöngvari: William Mc Alpine). 21:00^Pagskrá Bræðra- lags, kristilegs félags stúdenta: a) Ávarp: Einar Þór Þorsteins- son stud. theol., form. fél. b) Erindi: Bjartsýni kristindóms- ins (Matthías Frimannsson stud. theol.) c) Tvísöngur: Hjalti Guðmundsson stud. theol. og Jón Bjarman stud. theol. syngja. d) Erindi: Líknaimál (Sr. Árelíus Níelsson). e) Er- indi: Gildi mannssálarinnar (Ásgeir Ingibergsson stud. the- ol.) f) Þorleifur K. Kristmunds- son cand. theol. flytur bæn. — 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Sinfóníuhljómsveitin leikur tón- verk eftir Olav Kielland; höf- undurinn stjórnar. Einsöngv- arí: Guðm. Jónsson. (Hljóðrit- að á tónleikum í Þjóðleikhús- inu 22. og 29. fm.) a) Sex sönglög við Ijóð eftir Per Sivle, op. 17: 1. Den fyrste Songen. 2. Te Kjærasten min. 3. Heim. 4. Haust. 5. Til Telemark. 6. Ferdamann. b) Svíta fyrir hljómsveit, op. 5: 1 Overtura. 2. Aría. 3. Danza. Utvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20:30 Útvarpssagan. 21:00 Tónlistarkynning: Litt þekkt og ný lög eftir Skúla Halldórs- son. 21:30 Fræðsluþáttur um rafmagnstækni: Jakob Gíslason raforkumálastjóri talar um orkulindir og raforkuvinnslu. 21:45 Tónleikar (pl.) : Kvartett í f-moll op. 95 nr. 11 eftir Beet- hoven (Busch-kvartettinn leik- ur). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Þorbjörn Sigur- geirsson). 22:25 Dans- og dæg- urlög: Nat ,,King“ Cole syngur og Benny Goodman og hljóm- sveit hans leika (pl.). «Trá hóíninni VarsjármótiS Óðum nálgast þátttakenda- f jöldinn liéftan þá tölu, sem tek- izt hefur að útvega farkost fyrir. Enginn ætti þvi að draga lengur að láta skrá sig. Skrifstofa undirbúningsnefnd- arinnar er opin: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga: kl. 8,30 — 9.30 e. h. og laugardaga: kl. 2—3.30 e. h. Þar eru gefnar allar upplýs- ingar um mótið. Krossgáta nr. 652 Lárétt: 1 hvass 6 smásel 7 um- dæmismerki 9 guð 10 atviksorð 11 súrefni 12 skst 14 ending 15 sérhljóðar 17 tæp Lóðrétt: 1 veitingastofa 2 keyr 3 blóm 4 tveir eins 5 sjávar- dýr 8 æða áfram 9 fiskur 13 gufu 15 forskeyti 16 bjór Lausn á nr. 651 Lárétt: 1 blý 3 111 6 la 8 oa 9 slefs 10 tl. 12 AA 13 narra 14 af 15 au 16 raf 17 ans Lóðrétt: 1 blotnar 2 LA 4 lofa 5 Lasarus 7 klára 11 lafa 15 an Ríklsskip Hekla er í Reykjavík. Esja er á Akureyri á austurleið. Herðu- breið átti að fara frá Reykja- vík kl. 22 í gærkvöld austur um land til Þórshafnar. Skjald- breið átti að fara frá Reykja- vík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Noregi til Reykjavíkur . Bimskip Brúarfoss fer frá Akureyri í dag austur um land. Dettifoss fór frá Akureyri 17. þm til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- skrúðsf jarðar og þaðan til Rott- erdam. Fjallfoss er væntanleg- ur til Reykjavíkur á morgun frá Hull. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til New York. Gullfoss mun leggjast að bryggju í Reykjavík kl. 8:30 árdegis í dag. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Glasgow, Belfast, Cork, Brem- en, Hamborgar og Rostock. Reykjafoss er í Antverpen. Sel- foss fór frá Hvammstanga í gær til Isafjarðar og Reykja- víkur. Tröllafoss fer væntanl. frá New York 23. þm til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Bergen 16. þm til Lysekil, Gautaborg- ar og Rvíkur. Jan er í Rvík. 1 Graculus er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Else Skou fór frá Leith 17. þm til Rvík- ur. Argo hefur væntanl. farið frá Khöfn 17. þm til Rvíkur. Drangajökull fer frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur. Hu- bro lestar í Ventspils 30. þm og síðan í Khöfn og Gautaborg til Rvíkur. Sambandsskip Hvassafell er væntanlegt til Vestmannaeyja í dag. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell fór frá Húsavík i gær til Hamborgar. Dísarfell er í Cork. Litlafell er á leið frá Norðurlandshöfnum til Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Kotka á morgun frá Oskarshamn. Fuglen fer vænt- anlega frá Kópaskeri á morgun til Hvammstanga. Pieter Born- hofen er á Húsavík. Cornelius Houtman er væntanlegt til landsins 21. þm með timbur til Austfjarðahafna. Granita er í Borgarnesi. Jan Keiken er væntanlegt til Breiðafjarðar- hafna 21. þm. Sandsgaard er á ísafirði. Prominent fór frá New York 17. þm til Reykjavíkur. Helgebo lestar í Rostock. Corn- ielia B, Wilhelm Barendz, Bes ; og Ringá-s lesta í Kotka. Straum lestar í Hamina. Gátan Hver er sá veggur á sífelldu hlaupi, hvergi úr sínu sæti hrærist, munn heimur ei, málróm né barka, en syngur svo hátt að heyrist allvíða ? Ráðning síðustu gátu: Stunda- glas. Siglfirðingar Siglfirðingamót verður i Sjálf- stæðishúsinu annaðkvöld og hefst kl. 8:30. Miðar verða af- greiddir sama stað kl. 5-7 á morgun. : Áburðar- og útsæðissala ■ bæjarins er opin alla virka daga kl. 4-7 : nema laugardaga kl. 4-6. | Frá Skóia Isaks Jónssonar Skólinn lýkur störfum að þessu sinni nk. laugardag. Skólavinna barnanna er til sýnis í dag frá kl. 10 árd. til kl. 7 síðdegis. — Kennararnir verða í skólanum á venjulegum kennslutíma þeirra. skAkín ABCDEFGH 20 Rd2-fl Rc6—e7 Undirbýr að ná d5 handa ridd- aranum (a5—a4!, b3—b4, d5x c4 og R—d5) 21 a3—a4 Re7—c6! Hvítur lcom í veg fyrir áfonn svarts, en hann ekur seglum eftir vindi og hyggst nú koma riddaranum á b4 og d3. ABCDEFGH h 'WM a 'W i "W& llf á li á li litli Klóus og sfóri Klóus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN .;. Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen Þakka þér fyrir, sagði stóri Kláus, en fái ég- ekki sjávar- nautgripi, þegar niður er komið, þá skal ég lúberjá þig. — Æ, vertu ekki svona vondur, sagði litii Kláus. og gengu þeir nú til árinnar. Nautféð var þyrst, -og' þegar það sá vatnið, hljóp það eins hratt.og það komst til þess að geta fengið að drekka. — Sko, hvað það flýtir sér, sagði litli Kláus; það langar aftur niður á botninn. — Já, hjálpaðu mér fyrst, sagði stóri Kláus, ef þú vilt ekki, að ég berji þig. Skreið 'hann svo ofan í pokann stóra, en áður tafði pokinn legið um þvert bak á einu af nautunum. — Láttu stein í pokann, því annars er ég hræddur um, að ég sökkvi ekki, sagði stórl Kláus. — Það mun óhætt um það, ságði litli Kláus, en lét samt stóran stein í pokann, reyrði fast fyrir opið og hratt honum svo út; plomp! Stóri Kláus var kominn í ána og sökk í sama vetfangi til botns. — Ég er hræddur um, að hann finni eklti nautkindurnar, sagði litli Kláus og hélt svo með rekstur sinn heim á leið. — É N DIB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.