Þjóðviljinn - 19.05.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.05.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. maí 1955 111 ÞJÓDLEIKHIÍSID ER A MEÐAN ER Gamanleikur í þrem þáttum sýning í kvöld kl. 20.00 Fædd í gær sýning föstudag kl. 20.00. Aðeins þrjár sýningar eftir. Krítarhringurinn sýning laugardag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 81936 Sólar megin götunnar Þessi bráðskemtilega dæg- urlaga söngvamynd verður sýnd vegna ítrekaðra áskor-; ana, aðeins í kvöld. í mynd- ; inni koma fram margir þekkt- ! ustu dægurlagasöngvarar \ Bandaríkjanna. Billy Daniels og Frankie Laine. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðskenitileg amerísk gam- anmynd með hinni alþekktu j gamanleikkonu Joan Davis. Sýnd kl. 5. Nýtt smámyndasafn Nýjar teiknimyndir og spreng j hlægilegar gamanmyndir. Sýndar kl. 3. 8ími 6485 Sjómannaglettur (You know what sailors are) I. Bráðskemmtileg ný brezk gamanmynd í eðlilegum lit. um. — Hláturinn lengir lífið. Aðalhlutverk: Donald Sinden Sarah Lavvson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ST0HDÖB°sl HAFNAR FIRÐI r t Sími 9184. Kona útlagans Sterk og dramatísk ítölsk stórmynd, byggð á sönnurn viðburðum. Laagaveg 30 — Simi 82209 FjðlhreyU urvaí af steinhringum Póstsendum Silvana Mangano, sem öllum er ógleymanleg úr kvikmyndinni Önnu. Amerdeo Nazzari Umberto Spadaro Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍ KIN G AFORIN GINN Amerísk víkingamynd í eðli- legum litum. Sýnd kl. 3. 8ími 1544 NIAGARA Alveg sérstaklega spennandi, ný amerísk litmynd, er gerist í hrikafögru umhverfi Nia- gara fossanna. Aðalhlutverk- ið leikur ein frægasta og mest umtalaða kvikmynda- stjarna Bandaríkjanna: MARILYN MONROE ásamt Joseph Cotten og Jean Peters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Gleymið ekki eiginkonunni Afbragðs þýzk úrvalsmynd. Gerð eftir sögu Júlíanae Kay, sem komið hefur út í „Famelie Journal“ undir nafninu „Glem ikke kærligheden“. Myndin var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk leikur hin þekkta þýzka leikkona: Luise Ullerich Paul Dahlke Will Luadflieg. Myndih hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haming j uey j an Ævintýramyndin með John Hali. Sýnd kl. 3. Sími 1384, Draumadísin mín I”ll See You in My Dreams) Bráðskemmtileg og f jörug ný, amerísk söngvamynd er fjallar um ævi hins vinsæla og fræga dægurlagatónskálds Gus Kahn. Aðalhlutverk: Doris Day, Danny Thom- as, Patricia Hymore. Sýnd kl. 5 og 7. Allra siðasía sinn Dæmdur saklaus Hin ákaflega spennandi og viðburðaríka ameríska kú- rekamynd með Roy Rogers Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Lykill að leyndar- máli Sýning kl. 9. Inpolibio Sími 1182 í fjötrum (Spellbound) Afar spennandi og dularfull amerísk stórmynd, tekin af David O. Selznick. Leikstj. Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Prakkarar Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. GA:MLA Sími 1475. Eldskírnin (The Red Badge of Courage) Metro Goldwyn Mayer kvik- mynd gerð undir stjórn Johns Hustons, af kvikmyndagagn- rýnendum talin ein bezta stríðsmynd, sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Audie Murphy Bill Maulin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Pétur Pan Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl 1. Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50. Sækjum sendum. Sími 82674. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Sendibíiastöðin Þröstur h.i. Símí öI14Ö Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Simi 6484. Leikflokkur undir stjóm Gunnais B. Hansen „Lykill að leyndarmáli“ Leikrit í 3 þáttum Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9. — Aðgöngu- miðar í Austurbæjarbíói frá kl. 2. Rantanir sækist fyrir kl. 6. Bannað börnum. gMjjíípa Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. sími 5999 og 80065 Saumavéiaviðgerðir Skrifstofuvelaviðgerðir Syigja. Laufásveg 19. simi 2650 Heimasím) 82035 U tvarpsviðgerði r Radió, Veltusundl 1 Simi 80300 Ljósmyndastofa 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1 395 Miiup -Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Kaupi um hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Munið Kaffisöluna Hafnarstræt) 16 Muntð kaida borðið að Röðli. Röðuil. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 HAFNflRFJRRÐflR Ævintýra- leikurinn TÖFRA- BRUNN- URINN Barnaleikrit í 3 þáttum eftir Willy Krúger. Leikstj. Ævar Kvaran. Sýningar í IÐNÓ í dag kl. 2 og kl. 5. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 11. f.h. sími 3191. Félagslíí Ferðafélag íslands fer tvær 2V2 dags skemmti- ferðir yfir Hvítasunnuna. Aðra út á Snæfellsnes og Snæfelsnesjökul. Ekið alla leið að Arnarstapa á Snæfells nesi og gist þar. Hvítasunnu- dag verður gengið á jökulinn og komið við í sæluhúsi fé- lagsins, sem er í jökulrönd- inni. Um þetta leyti er oft góður skíðasnjór á jöklinum. Á annan hvítasunnudag verða skoðaðir ýmsir merkir staðir á nesinu. Hin ferðin er í Þórsmörk, gist verður í hinu nýreista sæluhúsi félagsins þar, „Skagfjörðsskála". Lagt af stað í báðar ferðirn- ar frá Austurvelli kl. .2 á laugardag. Þátttakendur hafi með sér mat og viðleguútbún- að. Farmiðar eru seldir til kl. 5 á fimmtudag, Allar upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, sími 82533. Ferðafélag íslands fér göngu- för í Raufarhólshelli næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun og ekið austur á Hellisheiði. Gengið þaðan í Hellinn. Farmiðar seldir við bílinn. Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mann- fagnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. Rjómaís SðlUTOININN við Amarhál NIÐURSUÐU VÖRUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.