Þjóðviljinn - 19.05.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 19.05.1955, Qupperneq 12
25 ára afmælis Tónlistarskólans minnzt með svningum La Boheme eftir Puccini TénlisSarféiagið ©g Félag íslenzkza einsöngvara efna til sýninganna í Þjóðleikhúsinn — Stjórnandinn verðnr ítalskur en söngvararnir íslenzkir í tilefni af 25 ára afmæll Tónlistarskólans hafa Tón- listarfélagið og Félag íslenzkra einsöngvara ákveðið aö flytja óperuna La Boheme eftir Puccini í næsta mánuöi. ítalski hljómsveitarstjórinn Rino Castagnino stjórnar flutningi óperunnar en einsöngvarar verða eingöngu ís- lenzkir. auk þess fjöldi söngvara úr Fé- lagi ísl. einsöngvara, Þjóðleik- húskórnum og fleiri kórum. Búninga fá félögin alla leigða frá Kaupmannahöfn, en leiktjöld verða gerð í Þjóðleikhúsinu eft- ir teikningum Lothars Grund. Mikill kostnaður Þar sem kostnaður við flutn- ing' óperunnar er afarmikill hafa félögin ákveðið að skipta með sér hinni fjárhagslegu áhættu, þannig að Tónlistarfélagið legg- ur til hljómsveit og hljómsveit- arstjóra en enginn söngvari fær greitt kaup nema nægilegt fé komi inn. Ef allir eiga að fá sitt er reiknað með að kostnaður við hverja sýningu sé um 40 þús. kr. til 45 þús. kr. Mörg fyr- irtæki hafa þegar veitt fjárhags- legan stuðning með auglýsing- um í leikskrá en þó mun verða að selja miða á fyrstu sýningu á 55—-100 krónur og hafa forsölu, Brennivín kækkað í fen opinberra starfsmanna! — segir Eyslelnn Þjóðviljanum barst í gær svo- hljóðandi frétt frá fjármála- ráðuneytinu: „Verð á áfengi hefur verið óbreytt síðan 1950. Það hefur nú verið hækkað nokkuð til þess að afla tekna upp í útgjaldaaukningu vegna afnáms vísitöluskerðingar á laun opinberra starfsmanna o.fl.“ Ríkisstjórnin fylgir þannig ó- trauð í spor kaupsýslumanna sem notað hafa kaupliækkanir til átjdlu til nýrrar féflettingar. Hækkunin á launum opinberra starfsmanna á að vera tilefni til hækkunar á brennivíni ( !!) og er laun þeirra hækka um 5% skal brennivinið hækkað um allt að 20%. Aiisturríkismönn- um samfagnað Forseti íslands sendi hinn 15. mai s.l. Dr. Körner, forseta Austurríkis, heillaskeyti í til- efni af endurheimt fullveldis Austurríkis. Dr. Körner, forseti, hefur þakkað kveðjuna. Björn Jónsson, Ragnar Jónsson og Bjarni Bjarnason skýrðu fréttamönnum frá þessu í gær. Afbragðs stjórnandi Þeir létu þess getið, að stjórn- ir Tónlistarfélagsins og Fél. ísl. einsöngvara hefðu verið sam- mála um að freista þess, þó til þess yrði miklu að kosta, að fá fyrsta flokks stjórnanda frá Mílanó eða Róm til að stjórna verkinu. Fyrir milligöngu Primo Montanari og konu hans hefði tekizt að fá hingað hljómsveit- arstjórann Rino Castagnino, sem þau eru bæði þaulkunnug og hafa sungið með. Castagnino er búsettur í Mílanó á Ítalíu og hefur stjórnað óperusýningum þar, en einnig víðar í Evrópu t. d. í Brussel, Helsingfors, Var- sjá og París. Hann kom hingað 10. maí s.l. og hefur síðan æft hljómsveit og söngvara af mikl- um krafti. Hann segir að söng- kraftarnir séu framúrskarandi og gætu komið fram í óperum hvar í heiminum sem væri. ) Lárus Pálsson leikstjóri Þjóðleikhússtjóri og þjóðleik- húsráð hafa sýnf félögunum þá velvild að lána Þjóðleikhúsið til sýninganna og fá þau einnig Sinfóníuhljómsveitina til umráða frá Ríkisútvarpinu. Leikstjóri verður Lárus Páls- son en kór og einsöngvara hafa þeir nú æft um alllangan tíma Primo Montanari, Fritz Weisshappel og Ragnar Björns- son. Aðalsöngvarar verða Guð- rún Á. Símonar, Þuríður Páls- dóttir, Magnús Jónsson, Guð- mundur Jónsson, Kristinn Halls- son og Jón Sigurbjörnsson en Óvenjulegur lambadauSi Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Maður einn hér í bæ, Guðjón Magnússon, sem stundar kvik- fjárrækt sem aðalatvinnu, hef- ur orðið fyrir miklu og tilfinn- anlegu tjóni. Ær hans fæða flest- ar dauð lömb. 37 ær sem hann á hafa borið 56 dauðum lönib- um. Af 60 lömbum lifa aðeins 4. Ekki vita menn hvað veldur þessum óvenjulega lambadauða, en talið er líklegt að einhvers- konar sýki eigi sök á hönum. Guðjón hefur af þessum á- stæðum misst mikinn hluta eðli- legra árstekna sinna. Ötlendinga til landbúnaðarstarfa — fslendinga í hernaðarvinnu!! Að því er búnaðarmálastjóri skýrði blaðamönnum frá í gær hafa verið ráðnir hingað til landbúnaðarstarfa 40 Danir. Eru flestir þeirra komnir en hinir koma á föstudaginn. Þá verður reynt að fá kvenfólk frá Þýzkalandi, en ekki vitað hve margt það verður. Danirnir eru ráðnir til 1. nóv. Er vinnudagur þeirra miðaður við 9 stundir og að þeir hafi frí annan hvorn sunnudag. Helming kaups síns fá þeir yfir- færðan í danska peninga. IIIÓÐVILIINN Fimmtudagur 19. maí 1955 — 20. árgangur — 112. tölublað Kvöldvökur leikara á mánudag og þriðjudag Féalg íslenzkra leikara heldur hina árlegu kvöldvöku sína n.k. mánudag og þriðjudag kl. 9 e.h. og- er þétta í 12. skiptið sem félagið efnir til slíkrar skemmtunar. Allur ágóði af skemmtunun- um rennur i menningarsjóð leikara en honum er varið til son, Láras Pálsson ofl. Skemmtun leikaranna mun aðeins geta orðið þessi tvö þess að styrkja leikara til náms kvöld vegna anna, og mun ör- Rino Castagnino það er að segja selja miða sem pantaðir verða fyrirfram á fyrstu sýningarnar á hærra verði. Treysta félögin því að almenn- Framhald á 3. síðu. og kynnisferða og til þess að styrkja sjúka og aldraða leik- ara. Skemmtiskráin verður mjög fjölbreytt að vanda, leikþættir, gamanvísur, kvartettsöngur, einsöngur og eftirhermur. — Munu um 30 listamenn koma fram, en á meðal þeirra eru Haraldur Á. Sigurðsson, Lárus Ingólfsson, Guðmundur Jóns- son, Karl Guðmundsson, Har- aldur Björnsson, Valur Gísla- Forsetahjónin leggja af stað í Noregsförina 21. þ m Eins og áður hefur verið tilkynnt, koma forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og frú hans í opinbera heimsókn til Noregs hinn 25. maí næstkomandi. Forsetahjónin fara utan með hjónin í ferðalag um Noreg í Gullfossi 21. maí, en á meðan boði norsku ríkisstjórnarinnar, á hinni opinberu heimsókn stendur, dagana 25.-—26. mai, dvelja forsetahjónin í Osló, sem gestir Hákonar konungs. í fylgd með forsetahjónunum í Osló verða, dr. Kristimi Guð- mundsson, utanríkisráðherra, Henrik Sv. Björnsson, forseta- ritari og kona hans, Guðmund- ur Vilhjálmsson, framkvæmda- stjóri og kona hans og Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi. Hinn 28. maí fara forseta- Svavar Guðnason formaður FÍM Aðalfundur Félags íslenzkra myndlistamanna var haldinn síðastliðiim mánudag. Stjórn félagsins var endur- kosin en hana skipa: Formaður Svavar Guðnason, ritari Hjör- leifur Sigurðsson, gjaldkeri Val- týr Pétursson. I sýningarnefnd voru kosnir: Þoivaldur Skúla- son, Sigurður Sigurðsson, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson og Jóhannes Jóhannesson. Þessir voru kosnir til að mæta sem fulltrúar félagsins á aðal- fundi Bandalags íslenzkra lista- manna: Ásmundur Sveinsson, Svavar Guðnason, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson og Jóhann- es Jóhannesson. en halda síðan heim flugleiðis frá Stavangri 11. júní. Elzti borgart Neskaupstað- ar láÉiitn Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðvil.ians. í gær anðaðist hér í bæ Kristjana Jacobsen nær hálf tí- ræð að aldri. Hún var elzti borgari Nes- kaupstaðar, færeysk og fædd í Þórshöfn 11. september 1860. Hún hafði átt heima hér á Norðfirði í meira -en 60 ár. Kristjana var gift Jóni Einars- syni í Naustahvammi og lifir hann konu sína ásamt tveim son- um þeirra hjóna, Einári og Sig- urði, en þriðji bróðirinn, Þor- steinn, lézt af slysförum um borð í b.v. Agli rauða fyrir 3 ár- HMradapriiin er á sunnudaginn Mæðradagurinn er á sunnu- daginn og verður þá blómasala með svipuðum liætti og undan- farin ár. Því fé sem þannig safnast er varið til styrktar mæðrum er við erfið kjör eiga að búa. Hafa Revkvíkingar æv- inlega brugðizt vel við og svo mun enn verða. uggara fyrir fólk að tryggja sér miða í tíma, því kvöldvök- umar hafa verið mjög vinsælar á undanförnum árum. Hefst að- göngumiðasalan á laugardag í Þjóðleikhúsinu. Indverskir stúdentar Framhald af 1. síðu. þegar verið birt í „World stud- ent news“, 9. árg. 2. hefti 1955. Þessari gjöf frá íslenzkum stúd- entum og æsku var innilega fagnað af öllum stúdentadeiid- um hér“. Til viðbótar þessari fregn Stúdentaráðs skal þess getið að blöð og útvarp í Kalkútta minntust þessarar gjafar ís- lenzkra sútdenta rækilega og þökkuðu hana. Morgunblaðið hefur sem kunnugt er stundað lygaáróður um þessa lýsisgjöf í tvö ár samfleytt og nú síðast haldið því fram að lýsið hafi verið sent til Kína! Er þetta enn eitt dæmi þess að menn skyldu aldrei trúa nokkurri fregn Morgunblaðsins án þess að sannreyna hana annarsstað- ar. Stillur en svalt veður á Norlfirði Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eftir langvarandi ótíð eru nú stillur og bjart veður á Norð- firði en svalt. Kl. 11 í gærkvöld var t. d. 5 stiga frost. Þótt sólr skin sé hlánar lítið og liggur allmikill snjór á jörðu. Sauðburð- ur stendur nú sem hæst og þurfa bændur að hafa allt lamb- fé og raunar allt fé í húsum. Afli sá, er hér varð vart, er nú horfinn af miðunum og fisklaust að kalla. Sjö bátar héð- an stunda nú handfæraveiðar við Langanes, en ekki hefur frétzt af afla þeirra eftir ó- gæftakaflann. Hefur þú skrifað undir Vínarávarpið? Þeim íslendingum fjölgar nú daglega sem gera sér gxein fyrir þeini hættu sem íslenzku þjóðinni stafar af notkun kjarnorkuvopna. Meö hverjum degi bætast því fleiri í þann hóp sem ótilkvaddir taka aö sér aö safna undirskrift- um undir Vínarávaj.'piö gegn undirbúningi kjarnorkustyrj- aldar. Fyrir utan mörg dæmi er áð- ur hefur veiið sagt frá í Þjóð- viljanum má geta þess að í gær bánist listar með 330 nöfnum, flestir úr Reykjavík. Utan af landi barst listi með 26 nöfn- ÆC Ð um, frá Flatey á IBreiðafirði listi * OlO / Lm i l\ með 31 nafni. Maður frá Bíldu- dal sendi lista með 29 nöfnum og lét fylgja 100 kr. frá sér og dóttur sinni og segir í bréfi að þau geri það, eins og hann kemst að orði: „því við vitum og það ættu allir að vita og skilja að þetta er gott og guði þóknan- legt málefni". Hvitasunnu- Hvitasunnuferð ÆFR verður að þessu sinni farin um Borg- arfjörð, upp í Húsafell og Surts- helli. Verður lagt af stað annan laugardag, en vegna mikilla. þrengsla í blaðinu verður nán- ari frétt að bíða helgar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.