Þjóðviljinn - 19.05.1955, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 19.05.1955, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. maí 1955 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■********* GöhiIh dansarnir í NnMIIHM* í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari: SigurSur Ólaisson Dansstjóri: ámi Norðf|ör5 Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8 Tilkynning Félag íslenzkra hljjóðfæraleikara hefur ákveðið að segja upp gildandi kauptaxta félags- ins frá og með 1. júlí 1955. Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigandi. Stjórnin Tjamarcafé hi. Maí 1955 Á hveriu kvöldi kl. 9 e.h. leikur ★ Hljóntsvei! Aage Lorange Dægurlagasöngvari Adda Örnólísdóttir Á hverjum degi: Matur frá kl. 12—2 Síðdegiskaffi f rá U. 3—5 Kvöldverður frá kl. 7—9 Hljómsveit Aage Lorange leikur í sídegiskaffinu í dag frá kl. 3.30—4.30 Manchettskyrtur kr. 65.00 j | Toledo ! Fischersundi Þegar fram líða stundir þá sér enginn eftir því að hafa gerzt áskrifandi að „STUNDINNI" Áskriftarsími 4200 Heimiiisþáttur Framhald af 11. síðu. kýs heldur skúffur eða skápa í borðinu að öðru leyti fer foæði eftir smekk og fjárhag, því að skúffur eru ævinlega dýrari í framleiðslu en skápar. Allir kaupa „STUNDINA“ á siundinni T I L „STUNDIN" með skopteikningum eftir LI6GUR LEIÐIN Trj'ggva fæst alls staðar. eru komnar Ferðaritvélar — ZETA — verð kr. 1550.00 Skrifstofuritvélar, 33 sm, vals verð kr. 2850.00 Skrifstofuritvélar, 45 sm. vals, verð kr. 3350.00 Margföldunarvélar (Calculator) — NISA — verð kr. 3450.00 Bóhabúð KRON Bankastrœti 2 —Sími 5325 FYRSTI STORLEIKUR ARSINS Afmælisleikur !. B. K. Reykjavíkurúrval - Akranes keppa á íþróttavellinum í dag kl. 16.30. Dómari: Guðjón Einarsson. Verð aðgöngumiða: 25.00, 15.00 og 5.00 krónur. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kr. 13.30. Framkvœmil aráð í. B. R. Ingimarsmálið Framhald af 1. síðu fyrst og fremst Alþýðuprent- smiðjuna hf. ★ ★ Reynt að leysa málið í kyrrþey Morgunblaðið skýrir í gær frá því að mál séra Ingimars sé komið til sakadómara og segir það „þvætting einan og blekkingar“ að farið hafi verið með mál hans á annan hátt en afbrot venjulegra þegna. Er helzt svo að sjá á Morgun- blaðinu að málið hafi tafizt vegna bréfaskrifta milli Bjarna Benediktssonar menntamálaráð-1 herra og Bjarna Benediktsson-1 ar dómsmálaráðherra, og hafi ráðherrarnir átt eitthvað erfitt með að skilja sjónarmið hvor annars! Staðreyndin er hins vegar sú að Ingimar Jónsson neyddist til að segja af sér skólastjórastörfum 4. marz sl. — fyrir rúmum tveimur mán- uðum, og sama dag var lagt hald á plögg hans og bækur. Ef allt hefði verið með felldu hefði málið þá þegar verið af- hent sakadómara og endurskoð- un framkvæmd á hans vegum — að minnsta kosti er farið þannig með annað fólk sem brýtur lög og tekur fé ófrjálsri hendi. En í staðinn var mál séra Ingimars athugað í kyrr- þey í rúma tvo mánuði í ráðu- neytum Bjarna Benediktssonar, og öll blöð þögðu um þetta stórfellda hneyksli nema Þjóð- viljinn. Er augljóst að ætlun- in var að reyna að komast hjá afskiptum dómstólanna, þó að það hafi nú mistekizt. UPPB0Ð Opinbert uppboð verður haldið í Tollskýlinu á hafn- arbakkanum hér í bænum föstudaginn 27. maí n.k. kl. 1.30 e.h., og verða þá seldar vörubirgðir, skrifstofuáhöld, og vélar þrotabúsins Merkúr h.f. Ennfremur verður selt eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík o.fl., saumavélar og allskonar vélar til töskugerðar, trésmíðavélar, bor- vélar, pappírsskurðarhnífur, allskonar húsgögn, útvarps- tæki og ljósmyndavél. Ca. 80 kassar af sultu og 15 kassar af bóndufti o.m.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Barnaheimili Varboðans í lauðhóEum Þeir, sem óska að’ koma bömum á heimilið í sumar komi og sæki um fyrir þau laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. maí í skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framsóknar, Alþýðuhúsinu, kl. 2—6 e.h. báöa dagana. Nefndin Hestamannafélagið „Fákur" Kappreiðar félagsins verða á annan hvítasunnudag. Skráning kappreiðahesta og góðhesta svo og til góð- hestakeppni með kvenknöpum fer fram n.k. laugardag 21. þ.m. og hefst kl. 2y2 e.h. á Skeiðvellinum. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.