Þjóðviljinn - 22.05.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 22.05.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. maí 1955 ★ ★I dag er sunnudagurinn 22. maí. Helena. — 124. dagur ársins. — Rúmhelga vika. — Tungl næst jörðu; í hásuðri kl. 14:06. — Árdegisháflæði kl. 6:17. Síðdegisháflæði kl. 18:42. Kl. 9:30 Morgun- útvarp: Fréttir og tónleikar: a) Píanósónata í B- dúr eftir Schu- bert. b) Annar og þriðji þáttur úr sinfóníu nr. 2 í c-moll eftir Mahler (Sinfón- iuhljómsveit Vínarborgar leik- ur). c) Tveir þættir úr sónötu fyrir tvö píanó og slaghljóðfæri eftir Bartók. 11:00 Messa í Frí- kirkjunni (sr. Þorsteinn Björns- son). 12:15 Hádegisútvarp. 15:15 Miðdegistónleikar (pl): a) Gosbrunnar Rómaborgar, hljómsveitarverk eftir Respighi (Augustu-sinfóníuhljómsveitin í Róm leikur). b) Alexander Kipnis syngur lög eftir Hugo Wolf. c) Píanókonsert í g-moll op. 22 eftir Saint-Saens (Art- hur de Greef og Nýja sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leika; Sir Landon Ronald stj.) 16:15 Fréttaútvarp til íslendinga er- iendis. 16:30 Veðurfr. 18:00 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 10:30 Tónleikar (pl.): Sónata fyrir flautu og píanó eftir Philippe Gaubert (Hubert Barwasher og Felix de Nobel leika). 19:45 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit: „Winslow-drengurinn“ eftir Terence Rattigan, í þýð- ingu Bjarna Benediktssonar frá- Hofteigi. Leikstj: Valur Gísla- son. Leikendur: Brynjólfur Jó- hannesson, Regína Þórðardóttir, Steindór Hjörleifsson, Ólafur Jónsson, Inga Þórðardóttir, Nína Sveinsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Valur Gíslason, Indriði Waage og Anna Guðmundsdótt- ir. 22:20 Fréttir og veðurfr. 22:25 Danslög af plötum til kí. 23:30. Ltvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20:30 Útvarpshljómsveitin: a) Gleðiforleikur eftir Kéler Béla. b) Raddir vorsins, vals eftir Johann Strauss. 20:50 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason). 21:10 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur; Weiss- happel aðstoðar. a) Augun bláu eftir Sigfús Einarsson. b) Heim- jr eftir Kaldalóns. c) Ideale eft- ir Tosti. d) Ti voglio tanto bene eftir Curtis. e) Una furtiva lac- rima eftir Donizetti. —• 21:30 Erindi: Bréfaskipti Leós Tol- stoj og Bernards Shaw (Har- aldui Jóhannsson hagfræðing- ur). 22:10 Búnaðarþáttur. — 22:25 Kammertónleikar (pl): a) Sónata nr. 1 í h-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Bach. b) Fantasía íg-moll op. 77 og Son- ata nr. 24 í Físdúr op. 72 eftir Beethoven. Gátan Hver er sá spegill, spunninn af guði, bjartur á að vera en blettóttur er oft; líkam sinn sjá þar lýðir engir, en sál sína má þar sérhver skoða. Ráðning 'síðustu gátú:Arniður Helgidagslæknir er Ólafur Jóhannsson, Kjart- ansgötu 9, sími 7816. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Æskulýðskórinn Æfing í dag kl. 3 i Þingholts- stræti 27. Ath: Enn Vántar eöngfólk, einkum stúlkur. Upp* Jýsingar á æfingunni í dag. Kórinn fer til Varsjár í sumar. •Trá hóíninnl Ríkisskip Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær frá Noregi. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Eámskip Brúarfoss átti að koma til Vest- mannaeyja í gær; fer þaðan á morgun til Keflavíkur, Akra- ness og Rvíkur. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. þm til Rotterdam, Helsingfors, Lenín- grad og Kotka. Fjallfoss, Sel- foss, Jan og Graculus eru í R- vík. Goðafoss fór frá Rvík 18. þm til New York. Gullfoss fórj frá Reykjavík í gær til Ösló ogj Kaupmannahafnar. Lagarfoss1 fór frá Vestmannaeyjum 19. þm til Glasgow, Belfast, Cork, Bremen, Hamborgar og Ro- stock. Reykjafoss fór frá Rott- erdam í gær til Rvíkur, Trölla- foss á að fara frá New York í dag eða á morgun til Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 27. þm til Reykjavíkur. Else Skou fór frá Leith 19. þm til Rvíkur. Argo fór frá Khöfn 18. þm til Rvíkur. Drangajökull fer frá Hamborg á morgun til Rvíkur. Hubro lestar í Vent- spils 30. þm og síðan í Khöfn og Gautaborg til Rvíkur. Sambandsskip Hvassafell er í Vestmannaeyj- um Arnarfell fór frá Húsavík 19. þm til New York. Jökulfell og Dísarfell eiga að koma til Hamborgar í dag. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell, Wil- helm Barnendz, Bes og Ring&s eru í Kotka. Cornelius Houtman átti að koma til Austfjarða í gær. Granita er í Reykjavík.l Jaxi Keiken á að koma tilj Breiðaf jarðar í dag. Prominent fór frá New York 17. þm til Reykjavíkur. Nyhall fór frá Odessa 11. þm til Rvíkur. Corn- elia B átti að fara í gær frá Kotka til Þorlákshafnar, Vest- mannaeyja, Borgarness, Stykk- ishólms, Hvammstanga og Sauðárkróks. Helgebo lestar í Rostock ásamt Aun. Straum er í Hamina og Appian í Álabox-g. Munið mæðradaginn Sölubörn! Mæðrablómin verða afhent frá kl. 9:39 í öllum barnaskólum bæjarins, Kópa- vogsskólanum, Ingólfsstræti 9B og verzluninni Sólvallagötu 27. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Kristjana Sigurðardóttir, Laugavegi 30B, og Særnundur Ingi Sveinsson, sjóm., Bræðra- borgai’stíg 35. Leiðrétting Sú prentvilla varð í forustu- grein blaðsins í gær að lánin til verkamannabústaðanna 1930 hefðu verið með þeim kjörum að vextir og afborganir hefðu samtals verið 2%. Þarna átti að standa 6%; hins vegar voru vextirnir einir aðeins 2%. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjxmni í kvöld klukkan 8.30 er hann nefnir: Trúarbrögðin og lífið. Þýzkar fréttamyndir Félagið Germanía sýnir í dag kl. 13:30 nýjar þýzkar frétta-j myndir í Nýja bíói. Aðgangur er ókeypis og öllum heimilj. Otbreiðið til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og ár- degis á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Drengjabuxur úr ull og grillon. — Verð frá kr. 143.00. Toledo Fischersundi Starfsstúlkur og fóstrur vantar aö barnaheimilunum Laugarási og Skógum yfir 2ja mánaða tíma frá 20. júní. Umsóknir send- ist skrifstofunni, Thorvaldsensstræti 6, fyrir hvíta- sunnu. Allar upplýsingar gefnar í skrifstofunni daglega. Bauði krasilmit NyjSR VORUR MARGAR TEGUNBIR 1. flokks vara Verð við allra hæfi Töfl - Töfl MflRGAR TEGUNDIR M.a. hiiiir vimsælu 4ra fafla kassar Litobækur og dúkkulísur Aíar fjölbreyti úrval —* Verð frá 3.50—S.75 MALS OG-MENNINdAR SWlavötíuslíg 21 —’Sími 50SS Kominu hesm Hannes Þórarinsson, lceknir Millilandaflugvél Loftleiða kemur til Reykjavíkur kl. 9 árdegis í dag frá New York, og heldur áfram til Ósló- ar og Stavangurs kl. 10:30. Einnig er Edda væntanleg kl. 19:30 í kvöld frá Lúxemburg og Hamborg og heldur áfram til New York kl. 20:30. Burt með áfengið af heimilun- um. — Umdæmisstúka nr. 1. Krossgáta nr. 654 r—MBEar ■ ■IJllíMlll Lárétt: 2 féll 7 játning 9 bás 10 unnu við vefnað 12 skst 13 á fiski 14 mætti 16 í Shell- bensíni 18 i’ás 20 nafnháttar- merki 21 slagur Lóðrétt: 1 drykkjustofa 3 fangamark 4 foraði 5 sé 6 faldi 8 líkamshluta 11 mergð 15 er- lend skst 17 um það bil 19 skst Lausn á nr. 653 Lárétt: 1 Áslákur 7 lá 8 Lára 9 fit 11 ttt 12 öl 14 AA 15 afar 17 au 18 uoe 19 froskar Lóðrétt: 1 álft 2 sái 3 ál 4 kát 5 urta 6 ratar 10 töf 13 laus 15 aur .16 rok 17 af 19 EA Stjórn Ferðafélagsins Útsýn boðar til fræðsiu- og kynning- arfundar í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík í dag, og hefst fund- urinn að loknu síðdegiskaffi kl. 5. Á fundinum verða veittar ýmsar upplýsingar um ferðir félagsins, og flutt verða tvö stutt erindi um menningu, líf og listir í London og París. SKifilIV ABCDE3FGH 24. Hd2—g2 d5xc4 25. b3xc4 Bd7xa4 ABCDEFGH g*jl||É”ll ___..BLJBt 5 ..M

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.