Þjóðviljinn - 05.06.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.06.1955, Qupperneq 2
. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. júni 1955 Teiknari í Kína Bidstrup teiknaði nýkominn frá Kína □ 1 dag er sunnudagurinn 5. júní. Þrenningarhátíð. — 156. dagur ársins. — Tungl fjærst jörðu; fullt kl. 14.08. — Ár- degisháflæði kl. 6.10. Síðdegis- háflæði kl. 18.29. Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur frá Kaupm,- höfn og Glasgow klukkan 2:00 í kvöld. — Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) og Vestmanna- eyja. — Á morgun: er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Helgi dagslækni r ■Bjarni Konráðsson, Þingholts- .stræti 21, sími 3575. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. LYFJABÚÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzla til | kl. 8 a!ia daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar | daga til kl. 4. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alia virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — ÚtlánadeUdln opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. Náttúrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. I/andsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. M E S S U R 1 DAG TIL LIGGUR LEIÐIN Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. (Ath. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna skólans kl. 11 (Sjómannadag- urinn). Séra Jón Þorvarðsso'n. Fríkirkjan Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarnesldrkja Messa kl. 11 árdegis 3Ath. breyttan messutíma). Séra Jósep Jónsson, fyrrv. prófastur á Setbergi prédikar. — Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímsprestakall Messa kl. 10 árdegis. Séra Ja- kob Jónsson. Sjómanna minnzt. 9.30 Morgunút- i varp: Fréttir og tónleikar. (10.10 Veðurfréttir). a) Konsert fyrir 2 flautur og hljóm- sveit eftir Cimarosa (Alessan- dro Scarlatti hljómsveitin leik- ur. Einleikarar: Tassinari og Esposto. Stjórnandi Carac- ciolo). b) Söngvar eftir Scar- latti, Caldara, Durante og Cac- cini (Suzanne Danco syngur). c) Inngangur, aría og prestó eftir Marcello (I Musici leika). 10.30 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni: Biskup Islands vígir fimm guðfræðikandídata, Guð mund Óla Ólafsson tíl Skál- holtsprestakalls. Ólaf Skúlason til starfs í Vesturheimi, Rögn- vald Jónsson settan prest í Ög- urþingum, Sigurð Hauk Guð- jónsson til Hálsprestakalls, og Þorleif Kristmundsson til Kol- freyjustaðarprestakalls. Einn hinna nývígðu presta, Guðm. Óli Ólafsson, prédikar. 14.00 Hátíðahöld sjómannadagsins í Laugarási í Reykjavík: Minnzt látinna sjómanna (Biskup ísl., herra Ásmundur Guðmundsson, talar. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur). S jó- mannadagsávörp. Kór kvenna- deildar Slysavarnafélags ísl. syngur. Afhending verðlauna og heiðursmerkja. — Lúðra- sveit Rvíkur leikur. 15.15 Mið- degistónleikar pl.: Sjávarmynd- ir op. 37 eftir Elgar. Þættir úr óperunni. Hollendingurinn fljúg- andi eftir Wagner (Leonie Rys- ank og Sigurd Björling syngja með hljómsveitinni Philharmon- íu). Barnatími: Börn senda kveðjur feðrum sínum á sjón- um. Upplestur og tónleikar. 19.25 Veðurfr. 19.30 Tónleikar: Sónötur eftir Scarlatti. 20.20 Sjómannavaka: Upplestur: H. Hjörvar les frásögn eftir Boga Ólafsson . yfirKénnara: Mann- skaðaveðrið ..1898. Einsöngur: Magnús Jónssph; Einsöngur Kr. Hallsson! Léikþáttúr: Sjómanns hendurnar eftir rjóh. — Leik- stjóri: Þorst. ö. Stephensen. Leikendur: Brynjólfur Jóhann- esson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttby- jEvar-íí’Kýaran, Rúrik Haraldssóny.Hólmfríður Pálsd. og Hildur Kalman. Gamanþátt- ur: Árni -T^yggvason leikari syngur,. 22.Í05 Danslög. tJtvarpið á morgun: 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 Minnzt aldarafmælis Þor- valds Thoroddsen. Flytjendur dagskrárinnar: Guðm. Kjartans son jarðfærðingur, Guðm. Thor- oddsen prófessor, Kristján Eld- jám þjóðminjavörður, Pálmi Hannesson rektor og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. 22.10 Með báli og brandi, saga eftir H. Sienkiewicz; V- (Skúli Benediktsson stud theol.). 22.30 Tónleikar: Sónata í g-moll op 137 nr. 3 fyrir fiðlu og píanó eftir Schuhert. Dante-sónatan eftir Liszt’, útsett, fyrir hljóm- sveit af Cónstant Lambert. Krossgáta ,nr. 664 Lárétt: 1 forfeðurna 6 flýtir sér 8 tónn 9 sérhlj. 10 stafur 11 átt 13 leikur 14 heitti kjafti 17 fara í • rúmið. Lóðrétt: 1 keyra 2 skst 3 ekki veraldlegt 4 fangamark 5 þrír eins 6 snjöll 7 háreysti 12 skst 13 bláskel 15 athuga 16 læti. Lausn á nr. 663 ÍLárétt: 1 klukkan 6 Ulm 7 nl. 8 ann 9 enn 11 • ess 12 al 14 Óli 15 stoppar. Lóðrétt: 1 kunn 2 111 3 um 4 kann 5 ná 8 ans 9 Esso 10 ýlir 12 ala 13 ás 14 óp. Gen"isskráning: Kaupgengí' 1 sterlingspund ........ 45.55 1 bandarískur dollar .... 16.26 1 Kanada-dollar ........ 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ........... 429.70 100 danskar krónur ..... 235.50 100 norskar krónur ..... 227.75 100 sænsk'ar króntír ...314145 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk..... 387.40 1000 franskir frankar .. 46 48 1000 lírur. ............ 26.04 Bólusetning viS barnaveiki á börnum '.eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Bárónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- - holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. Flokkuriim Annar ársfjórðungur flokks- gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. apríl s.l. Greiðið flokksgjöld- in skilvíslega. Skrifstofa Sósíal- istafélags Reykjavíkur er flutt í Tjarnargötu 20, sími 7511, Op- ið frá kl. 10-—12 f. h. og 1—7 e. h. aíla- virka daga nema laug- ardaga frá kl. 10—12 f. h. j •Trá hófninni Eimskip Brúarfoss fór frá Grimsby 3. þm til Rotterdam, Bremen og Hamborg. Dettifoss kom til Kotka 2. þm. Fer þaðan til Len- íngrad og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg á morgun til Leith og Rvíkur. Goðafoss fer frá N. Y. ca. 7. þm til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg i gær til Rostock og Gautaborg- ar. Reykjafoss fór frá Rvík í gær til Patreksfj., ísafj., Aðal- víkur, Siglufj., Akureyrar, Húsavíkur, Norðfj., Reyðarfj., Vestmannaeyja og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá- Reyðarf. í fyrrinótt til Hull. Tröllafoss kom til Rvíkur 1. þm frá N.Y. Tungufoss fór frá Gautaborg 1. þm. Væntanlegur til Rvíkur í dag. Skipið kemur að bryggju um kl. 8 f.h. Hú- bro fór frá Ventspils til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Rvíkur. Svanesund fór frá Ham borg í gær til Reykjavík. Tom- ström lestar í Gautaborg 5.— 10. 6. til Keflavíkur og Rvík- ur. Skipadeild SlS Hvassafell er á Vestfj. Arnar- fell fór frá N.Y. 3. þm áleið- is til Rvíkur. Jökulfell væntan- legt til Þorlákshafnar á morg- un. Dísarfell fór frá Antverp- en 1. þm áleiðis til Islands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á leið frá Finnlandi til íslands. Corne- lius fór frá Djúpavogi í gær til Hornafjarðar. Jan Keiken vænt- anlegt til Hornaf j. í dag. Corne- lia B Væntanlegt til Stykkis- hólms í kvöld. Helgebo fór frá Bakkafirði í gær til Þorláks- hafnar. Wilhelm Berednz er í Straum fór frá Gautaborg 1. fm til Breiðafjarðarhafna. Kotka. Bes fór frá Kotka 28. þm til Faxaflóahafna. Ringás væntanlegt til Akureyrar á morgun frá Kotka. Biston fer frá Rostock á morgun til Aust- ur- og norðurlandshafna. Ljós mun skína í myrkrinu nefnist erindi sem séra L. Mur- doch flytur í Aðventkirkjunni í dag kl. 8.30 e.h. SKÁKIN ABCDEFGH 44. Rf2xe4 45. d5—d6 De2xe4 c7xd6 ABCDEFGH m m II « « í#l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.