Þjóðviljinn - 05.06.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.06.1955, Blaðsíða 5
T<* ■"'* Leiðangur Sdtar hersklpa f rá Atlantis á slávarbotni við éshólma Nílar Slésviskur prestur þykíst hafa furtdiS minj- ar sagnalandsins á botni NorSursjávar Skemmtisnekkja er í þann veginn aö leggja úr höfn í Cannes á Miðjarðarhafsströnd Frakklands í óvenjulegum erindageröum. Kafari sem er með í förinni á nefnilega að leita á sjávarbotni við óshólma JSÍílar aö ummerkjum um sjóorustu, sem þar á að hafa verið háð fyrir meira en 3000 árum milli Egypta hinna fornu og flota frá undralandinu Atlantis. Þýzkur auðmaður sem ekki Vísindamenn vantrúaðir. Vill láta nafns síns getið kost-1 Árum saman hefur séra ar leiðangurinn en fyrir honum Spanuth unnið af brennandi á- er séra J. Spanuth, sóknar- huga að því sanna kenningu ------ Sunnudagur 5. júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Gætið ykkar á varðhundiiium! prestur í Bordelum Slésvík. í Suöur-1 sína um að' landið Atlantis, sem getið er í fornum sögum --------------------------- og er sagt hafa sokkið í sæ, hafi legið þar sem nú er suð- Brevtlli^ar á á<etl“ austurhorn Norðursjávar milli * ® Jótlandsskaga og norðvestur- unarsiarfi sovét- str“dr Þf“*nd3,, Prestur hefur gefið ut bok ctiarrrííjrínníir þar sem kann íeitast við að ðLjöl Iid.1 lllllai færa rök ag kenningum sínum Iðnaðarverkamenn, verkfræð- en fornfræðingar vilja ekki ingar og tæknifræðingar frá J leggja hlustirnar við og telja öllum hlutum Sovétríkjanna 1 þ®r fjarstæðukenndar í meira komu saman á ráðstefnu í lagi. Moskvu seinni hlutann í maí, og var þar rædd þróun iðnaðar landsins og áætlanirnar um efnahagslegar framfarir. Einn fyrsti ræðumannanna var Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Tilkynnti hann að verið væri að gera breyting- ar á áætlunarstarfi stjórnar- valdanna. Áætlunarnefnd ríkis- ins, sem til þessa hefur gert allar áætlanir um þróun iðn- til að leita minja um viðureign þessa. Múr við Helgoland. Áður hefur séra Spanuth siglt fram og aftur um þann hluta Norðursjávar þar sem hann álítur Atlantis vera und- ir, það er að segja út að kletta- eyjunni Helgoii«di. Þykist hann geta sannað það með dýptarmælingum að þarna standi enn borgarmúr höfuð- borgar Atlantis, nákvæmlega jafn langur og heimspekingur-; inn Plato segir í riti sínu; um Atlantis. Kafari sem send- ur var niður kom upp með stein sem séra Spanuth telur i vera úr hleðslunni í borgar- múrnum. Leitar sannana. Séra Spanuth hefur því upp á síðkastið helgað sig leit að áþreifanlegum sönnunum fyrir kenningum sínum. Förin til Egyptalaíids er farin í þeim Tilgangi. Á lágmyndum á veggj- nm hofs Ramses III. í Egypta- landi eru myndir af hermönn- um með hyrnda hjálma í við- ureign við Egypta og áletrun aðarins, verður skipt í tvennt, um sjóorustu sem háð hafi nefnd sem gera á áætlanir til verið við þá. Prestur telur að langs tíma og önnur sem á að þarna sé kominn floti Atlant- gera áætlun fyrir hvert ár. j isbúa og leiðangurinn með Búlganín lagði áherzlu á skemmtisnekkjunni er farinn þann mikla árangur sem náðst hefði í iðnaði Sovétríkjanna ár- in eftir stríð, en ræða hans fjallaði þó aðallega um þá á- galla sem enn væru á skipu- lagningu iðnaðarins og fram- leiðslu, einkum væri vöntun á því að vissar iðnaðargreinar hefðu tileinkað sér hina full- komnustu nútímatækni. Varði ráðherrann talsverðu af ræðu1 sky, Isaac Kashdan, Israel sinni til að ráðast á hvers kon- j Horowitz, Hermann Steiner, ar skriffinnsku, er hamlaði. Arthur Bisguier og Larry Ev- góðum árangri í framleiðslunni. ans. Fyrirliði verður Alex ander Bisno en hann teflir ekki. I keppni í New York í fyrra unnu sovézkir skákmenn þá bandarísku. Bandaríkjamenn- irnir leggja af stað að heiman 24. júní. SkákliS Banda rik’ianna Bandaríska liðið sem á að keppa við sovézka skákmenn í Moskva í sumar hefur nú verið valið. I því eru Samuel Reshev Sovéf-bandarísk bændafaeímsókn Allar horfur eru á að Sovétríkin og Bandaríkin skiptist í sumar á sendinefnd um bænda og búvísinda- manna. Boð hafa verið send í báðar áttir og ekki stend- ur á öðru en að sendiráð landanna fái að vita, hverj- um þau eiga að veita land- vistarleyfi. Fyrir nokkru fórst fyrir heimsókn sovézkra stúdenta til Bandaríkjanna vegna þess að þeir neituðu að láta taka af sér fingraför til að fá að koma inn í landið. Fram hjá þessu skeri verður nú siglt á þann hátt að sov- ézka sendinefndin fær vega- bréf opinberra sendimanna. Framleiða aftur stríðsflugvélar Junkers-flugvélaverksmiðj- urnar í V-Þýzkalandi munu taka þátt í endurbyggingu hins nýja þýzka flughers, segir í opinberri tilkynningu sem Bonnstjórnin hefur gef- ið út. Verksmiðjurnar fram- leiddu mikinn hluta af flug- vélum þýzka flughersins á stríðsárunum, en rekstur þeirra var bannaður í stríðs- lok. Fyrir þrem árum var þeim leyft að hefja fram- leiðslu á léttum dísilhreyfli. Traustur njósnari Innanríkisráðuneyti Tékkó- slóvakíu tilkynnir að frönsk kona, Yvonne Gossart, starfs- maður við franska sendiráðið í Praha, hafi verið handtekin í því að hún tók við njósnaskjali, er beint sé gegn ríkinu. Þessar kórstelpur kalla sig Hiller-girls og þœr eru einn sTcenVmtikrafturinn í fjölleikahúsinu Circus Ib á Dyre- havsbakken í Kaupmannahöfn. Blaöafulltrúi fyrirtœkis- ins hefur komiö þeiiri sögu á loft að oröiö hafi aö ráða mannskœða séferhunda tíl aö gœta blómarósanna fyrir nærgöngulum aödáendum. Galdramá! á döf- inni í Guatemala Systir landílótta stjóinmálamanns sökuð um að vera galdranorn Ríkisstjórn Castillo Armas í Guatemala hefur látið fangelsa systur landflótta stjórnmálamanns og höfðað mál gegn henni fyrir galdur. Kona þessi heitir Olga Mon- ’ Pr jónum stungið í tuskubrúðu. zon og á heima í höfuðborg- inni sem er samnefnd ríkinu. 1 ákæruskjalinu segir, að senora Monzon hafi látið tusku- Hún er ákærð fyrir að vera brúðu í krukku fyllta með galdranorn og hafa reynt að þykkum vökva, tætlum af gras- ráða Armas einræðisherrá af dögum með fordæðuskap. Þrcelasala í Vestur-Afríku Franska lögreglan er að rannsaka hvað hæft sé í því að þrælasala fari fram frá Frönsku Vestur- Afríku til vissra Araba- ríkja, að því er fulltrúi einn á þingi Þjóðveldisflokksins (ka- þólska) í Marseille skýrir frá. Fulltrúi þessi, Emmanuel la Graviere, skýrði svo frá, að hann hafi sannanir fyrir því að nokkur hundruð svertingja, karlar og konur, hafi verið send afríkönskum þrælasölum í Ar- abaríkjum, einkum í Jemen og Saudí-Arabíu, undir þvi yfir- skyni að þeir væru að fara í pílagrímsför -til Mekka. LJfandi vírus í nýju lömunarveikibóluefni Á að veita ævilangt ónæmi við veikinni Nýtt bóluefni við lömunai*veiki, framleitt úr lifandi vír- us, hefur verið búið til í rannsóknarstofum Kaliforníuhá- skóla í Bandaríkjunum. Vírusafræðingurinn Karl F. Meyer, sem stjórnað hefur framleiðslu þessa nýja bólu- efnis, segir að það hafi verið reynt á 85 börnum í Kaliforn- íu fyrir fimm árum síðan. Mótefni eftir tvær vikur. Það kom á daginn að mót- efni gegn lömunarveikivírus höfðu myndazt í blóði barn- anna eftir að tvær vikur voru liðnar frá því þeim var gefið bóluefnið. Vísindamennirnir segjast sannfærðir um að ó- næmið muni endast ævilangt, vegna þess að hér er um lif- andi vírus að ræða. Salkbólu- efnið, sem farið var að nota í stórum stíl í vor, er gert úr dauðum vírus. Tekið inn í súkkulaði. Annar kostur við þetta nýja lauk, hvítlauk og tömötum og nokkrum byssuhöglum. Síðan á hún að hafa stungið prjónum í hausinn á brúðunni og loks sent vinnukonu sína með krukkuna út í kirkjugarð til að grafa hana þar með öllu innihaldinu. Fréttaritari Associated Press í Guatemala hefur það eftir galdrafróðum mönnum þar að þetta sé rétt lýsing á galdri sem á að ríða að fullu þeim sem brúðan er látin tákna. Yfirvöldin halda þvi fram að brúðan sem hér er um að ræða hafi átt að tákna Armas ein- ræðisherra. Þegar Armas steypti þjóð- kjörinni stjórn Guatemala af stóli í fyrrasumar með fulltingi bóluefni er að ekki þarf að Bandaríkjastjórnar og banda- sprauta því inn í líkamann,! rískra anðhringa deildi hann fyrst í stað völdum við tvo hægt er að taka það inn um munninn í pillum. Börnunum sem tilraunin var gerð á var geíið bóluefnið inn í súkkulaði og mjólk. í vor var gerð ný tilraun með bóluefnið á 45 börnum og varð árangurinn sami og við fyrri tilraunina. Framhald á 10. siðu menn aðra og var annar þeirra Elfego Monzon, ofursti í her Guatemala. Brátt slitnaði upp úr samvinnu þeirra og var Monzon ofursti hrakinn í út- legð. Dvelur hann nú í Miami í Flórída í Bandaríkjunum. Olga Monzon, sú sem dregin verður fyrir rétt sökuð um galdur og fjörráð við einræðisherr- ann, er systir Monzon ofursta* $

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.