Þjóðviljinn - 05.06.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.06.1955, Blaðsíða 11
Smuiudagur 5. júni 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: 1 12. dagur Hin rauöhærða og spengilega Evelyn hafði komiö sér fyrir í sófa viö hliö’ tengdafö'öurins og hitt fólkiö hlustaöi meö skelfingu á spurningar hennar. — Vertu nú hreinskilinn, tengdapabbi, sagöi hún. Hef- uröu aldrei nokkurn tíma veriö tengdamömmu ótrúr? Hitt fólkiö bjóst viö aö loftiö í stofunni hryndi, en Vertu nú hreinskilinn, tengdapabbi, sagði hún. Hefuröu aldrei nokkurn tíma verið ‘téngdamömmu ótrúr? Grejs hló viö. Hann haföi gaman af galgopahætti kven- mannsins; hann kunni vel viö bakaradótturina frá Brönshöj. — Ég hef sannarlega aldrei haft tíma til þess, telpa mín, sagöi hann. — En hefuröu aldrei haft löngun til þess? < — Hver veit hvers maöur hefur löngun til? Mér hef- ur alltaf þótt vænt um gömlu Kjestínu mína og heí'Öi aldrei viljaö gera henni þaö til ills. En þiö nýmóöins kven- fólkið hafið of lítiö að gera, þiö hugsið alltof mikiö um dufl og daður. — Ekki þó í þessari fjölskyldu, sagði Evelyn. Hún er óheyrilega siðavönd. Tómas Klitgaard greip fram í samræöurnar. — Getum við ekki talaö saman andartak, pabbi, sagði hann. Ef þú hefur ekkert á móti því gætum við komiö inn á skrifstofuna þína. Skrifstofan var risastórt herbergi með fyrirferöar- miklum eikarhúsgögnum. Grejs settist viö skrifboröiö og Abildgaard lokaöi dyrunum. Svo tók hann upp nokkur skjöl og rétti Tómasi. •—Kæx'i pabbi, sagöi Tómas Klitgaai’d. Mér finnst þaö vera skylda mín að leggja þessi skjöl fyrir þig einmitt í dag', á sjötugsafmæli þínu. Þú hefur sjálfur óskaö þess að njóta afraksturs erfiöisins .... — Hvaö áttu viö meö því? spurði Grejs. — Hvíldar elliáranna — setjast í helgan stein .... — Nújá, verða próventukai'l eins og hver annar gamall skai’fui’. Og eru þetta svo skjölin þar sem ég afsala mér fyi'ii’tækinu? •— Einmitt .... eftir skýlausum óskum sjálfs þín, sagöi Tómas léttari í bragöi. Þoi-steinn getur gengiö frá þeim eins og þú vildir og tilhögunin verður þannig að ég verö foi’stjói’i í fyi*irtækinu, en Jóhanxres og Emmanúel meðeigendui' meö takmai’kaöi’i áhrifum og Þoi’steinn, það er aö segja Sara, veröur hluthafi. — ÞaÖ ei' sanngjarnast. Lesiö þaö hátt. Ég á sjálfsagt aö skrifa undir, og ég hef aldrei skrifaö undir neitt sem ég hef ekki lesið. Hæstaréttarlögmaðui'inn las meö vel vaninni rödd hið langa skjal. Það lýsti í öllum atriöxnn hvað verða ætti um hiö stóx’a fyrii'tæki Klitgaard & Synir, hver ætti aö stjóma því og hvemig skipta ætti aröinum. Þetta var eins og nokkui's konar ei’föaskrá, þar sem Grejs sagöi skiliö viö hina starfsömu og happasælu ævi sína. — Sú upphæö sem þú færö ái’lega fram á handa þér og mömmu er hlægilega lítil, sagöi Tómas. Fyrirtækiö getur staðið undir fimrn sinnum hærri upphæð, en þú ákvaöst þetta sjálfur. Og ég ætlaöi bara aö segja .... — Þú færö að segja margt frá deginum í dag, en þú skalt ekki segja þaö viö mig, sagði Gi'ejs. Ég veit hvaö ég hef þörf fyrir og ég nota ekki meira. Ég hef ekki strit- að til aö öðlast munaö og ég get ekki gert meii’a en boröa mig saddan. En þið verðiö aö skila heiöarlegi'i vinnu, þess krefst ég af ykkur. — Því lofa ég þér, pabbi, fyrir hönd sjálfs mín og hinna, já alls fyiii'tækisins, sagöi Tómas og í’étti fööur sínum höndina. Hann var meö tárvot augu, því aö þetta var reglulega hátíðleg stund, næstum eins og þegar gamall kóngur afsalar sér völdum til sonar síns. Abildgaai'd hoi'föi á með djúpri alvörn og vh'ðingarsvip. — Og nú, kæri pabbi, veröum viö Þorsteinn aö fai’a til borgai’innai’. Við þurfum aö sinna þýðingarmiklum störfuxn. Nei, við' skulum ekki þreyta þig á að;tala. urn þau á heiðui’sdegi þínum, en ég gef þér reglulégár skýxlsluf um hvernig allt gengur. Hin dýrmæta reynsla þín veröur mér alltaf ómetanleg, og þakka þér fyrir, pabbi, þakka þér fyrir traustiö. Hann þrýsti báöar hendur fööurins og tái'in sti’eymdu niöur kinnar hans. Hann var innilega snortinn. Fimm mínútum síöar ók hann og Þorsteinn Abildgaard hæsta- réttarlögmaöur inn til borgarinnar. Hæstaréttarlögmaö- urinn hafði dýi'mætu skjölin í tösku sinni. — Pabbi er mikill pei'sónuleiki, sagði Tómas Klitgaard í bílnum. — Mikill og sérstæöur, svaraöi hæstaréttarlögmaöur- inn. La Bohéme Framhald af 4. síðu. skýrar andstæður eins og þau eiga að vera. Mikill fögnuður og hrifning rikti í þéttskipuðu húsinu — á- hej'rendur hylltu hið ágasta söngfólk i lok hv’ers þáttar og blómaregn og innilegt og iang- vinnt lófaklapp hófst að end- aðri sýningu; ákafast var hljómsveitarstjórinn hylltur, enda vel að heiðrinum kom- inn. Tónlistarféiagið og hið unga félag einsöngvara eiga miliinn heiður skilinn fyrir stórhug sinn, einbeitni og djarfmannlegt áræði, við ósk- um þeim til hamingju með sig- urinn. B. Fr. og Á. Hj. eiiuili sþátlur Húsgögnum raðað í stofu \ tuaðtscús si&uumcuttGKð <m Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Eókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjarnasonar í Hafn- arfirði í dönsku blaði rákumst við á tillöguf um innréttingu á setustofu, 4 sinnum 6,60 m með bjálkalofti. Á teikningunni sem fylgir er stofan sýnd og tillögur um húsgagna- röðun og litaval. Vinnuborðinu er komið fyrir rétt fyrir innan dyrnar, þar sem það á líka að notast sem matborð og ljósið fellur rétt á það þegar unnið er við það. Hinn hluti stofunn- ar er notaður sem setustofa, sófinn á miðju gólfi gegnt bókahillunni. Gólfteppið gæti t. d. verið köflótt, svart og hvítt eða a.m.k. með hlutlausu mynstri svo að hægt sé að velja húsgögn- in í sterkari litum. Stærðin á teppinu er sýnd á teikningunni. Yfir bókahillunni má gjarnan hanga mál- verk eða góð litprent- un — fremur góð lit- prentun en lélegt mál- verk — og myndin á helzt ekki að hanga á miðjum veggnum, það yrði of reglulegt, heldur t.d. eins og sýnt er á minni teikn- ingunni. Hœstaréttarlögmaðurinn las með vel vaninni rödd liiö langa skjal. Við vegginn svefnherberginu etta og útvarp. Vegglitirnir gætu t.d. verið: Veggur: 1: Kanarígulur (ekki sítrónugulur), Veggur 2: Kríthvítur. Veggur 3; Dökk blá grænn milli föstu skápanna, skáparnir sjálfir geta verið bláir ef hægt er að finna bláan lit sem er lireimi og fer vel við þann græn- leita. Skáphliðarnar geta einnig verið gular. Framlxlið bókaskápsins mætti sem snýr að stendur pían- viðarlitur, 2 vera hvít, botninn helzt dökkur. Veggur 4: Gluggaveggurinn gulur eins og veggur nr. 1. Tréverk allt má vera í köld- um gráum eða hvítum lit (ekki rjómaiit), ef til vill fölbláum. Bjálkarnir í loftinu geta ver- ið brúnir, millibilin hvít eða gul. Gluggatjöldin eru fyrir hendi í ljósdrapplit með grænu, rauðu og gulu blaðamynstri. Það er því reynandi að fá húsgagnaá- klæði í sairisvarandi litum, t.d. má hafa sófann einlitan grænan, annan hægindastólinn með rauð- um grunnlit. Hinn stólinn má hafa litminni, ef manni finnst nóg komið af litum. Mislitum og mismunandi púðum má. dreifa um sófann og stólana, einkum ef áklæðið er einlitt. Fallegast er að gluggatjöldin séu slétt, ein efnisbreidd hvor- um megin og kappi. Þau mega gjarnan vera svo breið að hægt sé að draga þau fyrir á kvöldin. í þessu tilfelli er engin prýði að grænum plöntum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.