Þjóðviljinn - 16.06.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.06.1955, Qupperneq 1
] VILIINN Fimmtudagur 16. Júní 1955 — 20. árgangur — 133. tölublað INNI I BLAÐINU: 1 4. síða: Sigur friðarins. 5. síða: Nýtt víðtækt. hneykslismál á döf- inni í Frakklandi. 7. síða: Innri gerð efnisins. Fyrsta kínverska vörusýning á islandi verður opnuð 5. júlí í GT-husinu Iíínverskur listiðnaður er frægur um allan heim Fyrsta kínverska vörusýningin sem haldin er hér á landi verður opnuð í Góðtemplarahúsinu 5. nœsta mán- aðar. íslendingar hafa yfirleitt lítil kynni af framleiöslu- vörum pessarar fjarlœgu þjóðar, élztu menningarþjóðar heims, en kínverskt silki og postulín hefur þó óralengi verið nafntogað hér á tqndi. Það er kínverska nefndin til fyrirgreiðslu alþjóðaviðskipta er stendur fyrir sýningunni, en Kaupstefnan Reykjavík annast sýninguna hér. Þátttöku nefnd- arinnar er ætlað að efla vin- áttu- og viðskiptasamband Kína og íslands. Beiðni kín- versku nefndarinnar um þátt- töku barst svo seint að ekki var unnt að útvega nema tak- markað húsnæði fyrir sýning- una og hefur því ekki verif hægt að senda nema sýnishor: af af hluta af landafurður Kina og sérstæðum kínverksur framleiðsluvörum, vefnaðarvör um, handiðnaðarvörum osfrv.. samtals um 300 sýnishorn. Verður þvi ekki hægt að sýna þama neitt af námavörum, þungaiðnaðarvélum, rafmagns- vörum o.þ.h. og ávextir eru aðeins sýndir í vaxeftirliking- um. ísleifur Högnason, fram- kvæmdastjóri Kaupstefnunnar í Reykjavík lét blaðamönnum í té eftirfarandi upplýsingar í gær: Kínverskt kom Fyrst er að nefna hinar ýmsu komtegundir, svo sem hrís- grjón, kao-liang, hveiti, mais osfrv., einnig olíuríkar soya- baunir, jarðhnetur, og kín- verska trjáolíu, sem nýtur mikils álits á alþjóðamarkaði, osfrv. Það er alkunna, að landbúnaðarframleiðsla Kína er bæði mikil og margvísleg. Vegna hinnar viðtæku þróunar gagnkvæmrar hjálpar og sam- vinnuhreyfingar í landbúnaðar- hémðunum og hinnar fjölþættu aðstoðar stjómarinnar, hefur kínverskur landbúnaður tekið Aðalfundur ASB stórstígum framförum síðustu fimm árin. Framleiðslan hefur aukizt ár frá ári Framleiðslan hefur aukizt stöðugt ár frá ári, og sam- hliða hinni árlegu aukningu framleiðslunnar á helztu korn- tegundum, hefur önnur fram- leiðsla landbúnaðarhéraðanna einnig eflzt. Kínversku eggja- afurðirnar, sem hér em sýnd- ar, svo sem eggjaduft, eggja- rauðuduft, eggjaspænir osfrv., em þekktar og eftirsóttar vör- ur viða í Evrópu. Þá má einnig nefna kínverska hampinn, hið ilmandi kínverska tóbak, bak- að og sólþurrkað, með hóflegu nikótíninnihaldi, og kínverska teið — margar tegundir — sem alþekkt er fyrir fallegan lit og milt og gott bragð. Á hinum víðáttumiklu gresjum Norður- og Norðvestur-Kína lifa margs- konar kuldabeltisdýr, og af þeim fást ýmsar tegundir Framhald á 3. síðu. Síldarverðið er ákveðið Sitlu hærra en í fyrra Síldarútvegsnefnd hefur í samráði við verðlagsráð sjávar* úriegsins ákveðið verð á fersksíld til söltunar norðanlands og austan í sumar. Er verðið litlu hærra en í fyrra, eða sem hér segir: Uppsöltuð tunna kr. 135, auk 8% gjalds í hlutatrygg- ingasjóð: kr. 145,80. Uppmæld tunna kr. 100, auk Macmillan slœr úr og í Macmillan utanríkisráðherra hélt raÆu um útlitið í alþjóða- málum á fundi brezka þings- ins í gær. Kvað hann réttmætt að vona að nú fari smátt og smátt að draga úr viðsjám í heiminum. Varaði hann menn við að búast við stórkostlegum árangri af fundi æðstu manna fjórveldanna en taldi að þar myndi fást glögg mynd af því sem skildi ríkin að og ylli tor- tryggni, Macmillan kvaðst fagna því að Molotoff væri nú farinn að segja já en ekki' eintóm nei. Ekki mættu þó Vesturveldin Framhald á 12. síðu. 8% gjalds í hlutatrygginga* sjóð: kr. 108.00. í fyrra var verðið á upp- saltaðri tunnu kr. 140,40, en. á uppmældri tunnu kr. 103,68; og er þá áðurnefnt gjald inn- falið í báðum tilfellum. Þá hefur og verið ákveðið að leyfa söltun strax þegar síldin telst söltunarhæf, en áð- ur hefur söltun verið leyfð frá og með vissum degi er ákveð- inn hefur verið hverju sinni. Molotoff í \ew York Molotoff, utanrikisráðherra Sovétríkjanna, kom til New York í gær á leið til afmælis- hátíðar SÞ í San Francisco. Hann sagði blaðamönnum, að hann óskaði bandarisku þjóð- inni alls góðs og þó einkum þess að friðarvilji hennar fengi að njóta sín. Molotoff heldtir í dag áfram til San Francisco. Guðrún Fínnsdóttir Aðalfundur A. S. B. var hald- inn s.l. þriðjudag. 1 stjórn voru kosnar: Formaður: Guðrún Finnsdóttir, varaformaður: Hólm- fríður Helgadóttir, ritari: Bir- gitta Guðmundsdóttir, gjaldkeri Anna Gestsdóttir og meðstjóm- andi Auðbjörg Jónsdóttir allar endurkosnar. Vesturþýzka stjérnin krefst frjálsra handatil herútboðs Hyggst hafa einróma þingvilja að engu Ríkisstjóm Vestur-Þýzkalands lagði í gær fyrir neðri deild þingsins óbreytt frumvarp sem efri deildin hafði ein- róma vísað frá á þeim forsendum aö það væri ólýðræöis- legt og bryti í bág við stjómarskrána. Undirskrífið Vínarávarpið Hinn 22. júní n.k. hefst alþjóðlega heimsfriðarþingið í Helsingfors. Fyrir þann tíma þurfa allir friðelskandi menn að vera búnir að skrifa undir Vínarávarpið. Þátt- taka fólksins í heimfriðarhreyfingunni hefur verið einn meginþátturinn í því að hindra heimsstyrjöld fram að þessu. Allt bendir einnig til þess að þátttaka fólksins í undirskriftum undir Vínarávarpið sé að bera árangur. Engin mál ber nú hærra í heiminum en friður milli þjóða. Fyrir okkur Islendinga hefur baráttan fyrir friði úrslitaþýðingu. íslendingar! Skrifið undir Vínarávarpið og safnið undirskriftum. Leggið undirskriitasöfnuninni fjárbagsiegan stuðning. Tekið er á móti undirskriftalistum og fjárframlögum, og undirskriftalistar afhentir í Bókabúð Máls og menn- ingar Skólavst. 21, bókabúð KRON Bankastræti 2, af- greiðslu Þjóðviljans, Skólavst. 19, skrifstofum Sósíalista- flokksins Tjamargötu 20. Utanáskrift er „Islenzka friðar- nefndin“ Þingholtsstræti 27. Frumvarpið er um heimild rík- isstjóminni til handa að hefja þegar í stað kvaðningu sjálf- boðaliða í fyrirhugaðan her Vestur-Þýzkalands. Byrjað á öfugnni enda 1 dag er vika liðin síðan efri deildin vísaði þessu sama frum- varpi aftur til ríkisstjórnarinn- ar. Segir í greinargerð fyrir þeirri afstöðu, að ekki nái nokk- urri átt að heimila herútboð þegar ekki er einu sinni búið að semja hvað þá heldur sam- þykkja nauðsynleg lög um yfir- stjórn hersins og réttarstöðu hans. Þá áleit deildin að stjórn- arskrárbreytingu þyrfti til að heimila herstofnunina. Þing- menn allra flokka greiddu þessu áliti atkvæði og ekki einn einasti á móti. Mildl andstaða Ríkisstjórain leggur allt kapp á að þingið verði búið að heim- ila henni að kalla menn í her- inn áður en það fer í sumar- leyfi í næsta mánuði. Mun hún beita ölliun ráðum til að knýja frumvarpið í gegnum neðri deild þingsins fyrir þann tíma. Fréttamenn í Bonn sögðu í gær, að ómögulegt væri að vita hvað hlytist af því tiltæki rík- isstjórnarinnar að hafa einróma vilja efri deildar þingsins að engu. Þess sjást vaxandi merki að almenningur lætur sig mál- ið miklu varða, ekki sízt vegna Nýr bátur til Siglufjarðar Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Á föstudaginn kom hingað til Sigluf jarðar nýr bátur. Eig- endur hans eru Sverrir Þor- steinsson og synir hans. Bát- urinn verður nefndur Þorsteinn Hann er keyptur í Dan- mörku, er 50 lestir að stærð, ganghraði er 10Vá mílur. Þótt báturinn sé 9 ára gam- all er hann fallegur á að líta og sterkbyggður. þess að ríkisstjórnin liafði lofað því hátíðlega að herinn skyldi ekki settur á stofn fyrr en vendilega hefði verið gengið frá því að hann yrði ekki ríki í rík- inu heldur undir kjörna fulltrúa þjóðarinnar gefinn. Nú er hver að verða síðast- ur að skrá sig til þátttöku í Varsjármótinu. Aðeins fáein pláss eru nú laus með þeim farkosti sem undirbúnings- nefndin hefur þegar útvegað. Hér eftir verður skrifstofa undirbúningsncfndarinnar op- in alla daga frá hádegi og eru þar gefnar allar upplýsingar um inótið og tckið við þátt- tökutilkynningum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.