Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur lö. júuí 1935 1H ÞJÓDLEIKHÚSID ER Á MEÐAN ER sýning í kvöld kl. 20.00 Síðasta sinn Fædd í gær sýning á Blönduósi laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Síml 1544. „Call me mister“ Létt og fyndin ný amerísk músikmynd í litum, með svell- sndi fjörugum dægurlögum. Aðalhlutverk: Betty Grable Dan Dailey, . Danny Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. G^MpjÍll Slntl 1475. Hln heimsfræga Walt Disney- kvikmynd Undur eyðimerkurinnar (The Living Desert) Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Simi 6485 MYND HINNA VANDLÁTU Hin fræga Willy Forst mynd Maskerade Þessi mynd hefur verið talin ein bezta mynd Wiliy Forst ogr er þá mikið sagt. Myndin %ar fengin til landsins vegna fjölda áskorana um að sýna hana hér aftur, en það verður aðeins hægt í örfá skipti. Aðalhlutverk: Adolf Wohlbriick Heldo von Stolz Peter Petersen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Otbreiðið Þióðviliann HAFNAR FIRÐI •r r Laagaveg 30 — Siml 82209 PMlbreytt úrval af stelnhrlngnm — Póstsendum — Sími 9184. Á næturslóðum Afbragðs spennandi ný ame- rísk litmynd, byggð á skáld- sögu eftir James Oliver Cur- wood. Aðalhlutverk: Rack Hudson Marcia Hunderson Steve Cochran. Sýud ki. 7 og 9. ffl / 'l'T" Inpoiibio Sími 1182. Nútíminn (Modem Times). Þetta er talin skemmtílegasta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. f * mynd þessari gerir Chaplin gys að vélamenningunni. Mynd þessi mun koma á- horíendum til að veltast um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjórnað af Charlie Chaplin. í mynd þessari er leikið Hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Hækkað verð Siml 81936. Glaðar stundir (Happy Time) Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd, sem gerð er eftir leikriti- er gekk samfleytt í tvö ár í New York. Mynd þessi hefur verið tálin ein bezta ameríska gam- j anmyndin, sem sýnd hefurj verið á Norðurlöndum. Charles Boyer, Louis Jourdan, Linda Christian, Bobby Driscoll. Sýnd kl. 7 og 9. Allt á öðrum endanum Bráðfyndin og fjörug amerísk gamanmynd með hinum al- þekkta gamanleikara Jack Carson. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. FÆÐI Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mann- fagnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. Fæði óskast Verzlunarmaður óskar eftir fæði í prívathúsi, helzt í vest- urbænum. Tilboð sendist af- greiðslu í>jóðviljans. Siml 1384. Freisting læknisins (Die Grosse Versuchung) Hin umtalaða þýzka stór- mynd. Kvikmyndasagan hef- ur nýlega komið út í íslenzkri þýðingu. —- Danskur texti. Aðalhiutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik, Sýnd kl. 7 og 9. AUra síðasta sinn. Aaukamynd kl. 9.: Ný mynd um ísland, tekin á vegum varnarliðsins, til að sýna hermönnum, sem sendir era hingað. Palli var einn í heiminum og i smam émmtileg ný kvik- mynd, gerð eftir hinni afar vinsælu barnabók „Palli var einn í helminum" eftir Jens Sigsgaard. Ennfremur verða sýndar' margar alveg nýjar smá-. myndir, þar á meðal teikni- myndir með Bags Bunny. Sýnd kl. 5, HAFNAR- FJARÐARBlö Siml: 9249. Ástríðuf jötrar Ný þýzk kvikmynd, efnis- mikil og spennandi, gerð eftir hinni frægu sögu ,J5owlin“ eftir rússneska rithöfundinn Nicolai Lesskow. Aðalhlutverk leikur þýzka leikkonan Joana Maria Gorvin ásamt Hermine Körner og Karl Kuhlmann Danskur skýringartexti. Mýndin heftir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950, Viðgerðir á rafmagnsmótorum og hefmilistækjum. Raftækjavinnostofan Skinfaxí Klapparstíj; 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 é CEISLRHITUN Garðarstrætl 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerflir. Rafhitakútar, 150. U tvarpsVÍðgerði r Radíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2650. Heimasíml: 82035. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. OtVarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Ragnar öiafsson bæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, simi 5099 og 80065. FélagsHf Kaup - Sala Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kalda borðið afl Rððli. — RöðuIL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. <— Röðulsbar. Fyr8t til okkar Hásgagnaverzlunin Þórsgötu I Kaupum hreinar prjónatuskur og alU nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Ferðaféliig Islands Ferðafélag íslands fer tvær iy2 dags ferðir og eina sunnu- dagsferð um næstu helgi. Fyrsta ferðin er á Eiríks- jökul. Ekið um Uxahryggi og Borgarfjörð inn fyrir Strút, gengið þaðan um Torfabæli á jökulinn. Önnur ferðin er í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Farmiðar séu teknir fyr- ir kl. 10 á laugardag. Þriðja ferðin er gönguför á Esju, Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá AustUrvelli og ekið að Mó- gilsá, gengið þaðan á fjallið. Ferðafélag íslands Munið skógræktarferð Ferða félags íslands í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Féíagar fjölmennið. Þróttarar, 3. flokkur: Munið æfínguna í kvöld kl. 8 á Háskólavellinum. Frímann. Otbreiðið Þjéðviijann! Rjómaís SÖLUTUBNINN við Arnarhól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.