Þjóðviljinn - 03.09.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 03.09.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. ’september 1955 ★ í dag er laugardagurinn 3. september. Ramaclus. — 246 dagur ársins. — Tungl í há- suðri kl. 1.54. — Árdegishá- flæði kl. 6.48. Síðdegisháflæði kl. 19.04. Fástir íiðir eins og venja er til. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19.30 Tón- leikar: Létt sænsk lög. 20.30 Upplestur: Haraldur Bjöms- leikari les úr „Huliðsheimum“ eftir Arne Garborg. 20.55 Tón- leikar: Lög úr óperum eftir Donizetti. 21.25 Leikrit: Hent- ugt húsnæði“ eftir Yves Mir- ande og Henry Caen, í þýðingu Valborgar Þ. Eby. — Leikstjóri Rúrik Haraldsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Lúðrasveitín Svanur leikur í Bústaðahverfi kl. 3 í dag, ef veður leyfir. Stjómandij Karl Ó. Runólfsson. Millilandaflug: Sólfaxi f ór til! Glasgow og Kaup- mannahafnar í morgun. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 20 á morgun. Gullfaxi er væntan-; legur til Reykjavíkur frá Stokkhólmi og Osló kl. 17 í dag. Edda millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg kl. 9 frá New York. Flugvélin fer til Gautaborgar, Hamborgar og Lúxemborgar kl. 10.30. Einnig er Hekla væntanieg frá Noregi kl. 17.45. Flugvélin efr til New York kl. 19.30. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2). — Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2),Gríms- eyjar og Vestmannaeyja. Genrrisskráning s Kaupgengi sterlingspund ...... 45.55 1 bandarískur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ....... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ............ 429.70 100 danskar krónur ..... 235.50 100 sænskar krónur .......314.45 100 norskar krónur ..... 227.75 j 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk...... 387.40 1000 franskir frankar ... 46.48 1000 lírur .............. 26.04 a aldrei líkindi til þess Assessor Ámi komst Þar á ís- landi í engin mál fyrir sjálfs síns persónu, nema það eina við Magnús Sigurðsson í Bræðratungu. Magnús var ætt- aður að norðan úr Þingeyjar- þingi og var maður stórauðug- ur og margt til kosta lagt, vel persóneraður, hárprúður, vel talandi og annað því líkt. Hann var kvæntur í öðru sinni og átti Þórdísi dóttur Jóns bisk- ups Vigfússonar ert systyr Sig- ríðar, hústrúr Jóns Þorkels- sonar biskups í Skálholti. Þór- dís var kölluð kvenna vænst á öllu Suðurlandi og þó víðar væri leitað. Magnús var drykkjumaður, en " hún sagði honum af einfeldni orð ýmissra gesta, að það væri mein hún ætti slíkan sörla. Af þessu fékk Magnús grunsemj, að hún mundi sér ei alholl, iét hana illa og barði, jafnvel stundum nauðuglega stadda í barnsburð- ar veikindum síðan. Flúði hún þá ofan að Skálholti til bisk- ups og sýstúr sinnar. Magnús kom og báð forlíkunar og sætt- ust. En það fór á sömu leið. Kom þá Magnús með kröfur, en hún vildi ei heim. Sneri Magn- ús þá þessu so, sem hún mundi vera hallari að ass. Árna en vera ætti. Hefi ég þó heyrt Becker segja, að liann hafi þó nálega aldrei merkt nokk- ur líkindi til þess. Magnús hóf mál um þessa grunsemd Við Árna hér um anno 1703. Það kom fyrir tuttugu og fjögra réttinn (eður yfirréttinn öðru nafni) og var Magnús fyrir ó- virðingarlegan og ógrundaðan áburð við Árna dæmdur í stór- ar bætur. IVIig minnir þeir gjörðu fullrétt hans xxx hdr. í því máli ' máski það hafi verið, sem áðurnefndir vestfirsku ann- álarnir segja: Anno 1705 reisti Árni Magnússon commissarius um sumarið frá íslandi til Kaupenhafn, var þar um vetur- inn og kom aftur til íslands 1706. Og þá kom stóra bólan úr klæðatunnu, er kom með Eyrarbakkaskipi, gekk það sum- ar hægt, en tók sig upp magn- lega sumarið eftir, 1707“ ítem segja sömu annálar: „1707. Deyði Magnús Sigurðsson frá Bræðratungu, í martio 1707, í Kaupenhafn, af sjúkdómi“. Féll þá málið niður. Jón Torfa- son frá Flatey, er verið hafði soldat utanlands, fór til ís- lands og bauð sig til að taka málið upp af hendi erfingja Magnúsar. En honum var bor- ið það að hann hefði stolið silfurdósum frá Þormóði Torfa- syni, historigrapho regio (sagn- arritara konungs)), sem var í Kaupenhafn staddur anno 1708. Eyddist svo málið og varð að engu, en Ámi gaf síðan upp Þórdísi og bömum hennar mest- an part sektarinnar. (Jón Ólafsson úr Grunnavík: Árni Magnússon) Söínin eru opin Náttúrugripasalnlö kl. 13.30-15 á sunnudógum. 14-15 é þriðjudögum og fimmtudögum. Þ jóðmin jusaí nið kl. 13-36 á sunnudógum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Eandsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er opið klukkan 13.30 til 15.30 alla daga yfir sumarmánuðina, Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. lyfjabCðib Holts Apótek | Kvöldvarzla ti fjagr- | kl. 8 alla dags Apótek Austur- | nema laugar L bæjar | daga tU kL 4 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Grenjaðarstaðar- kirkju í Aðaladal ungfrú Guðrún Sigurðardóttir Rauðuskriðu í Aðaldal, og Gest- ur Hjaltason, ýtustjóri frá Rútsstöðum í Eyjafirði. Heimili brúðhjónanna verður að Norð- urgötu 27 Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir (skipstjóra Ei- leifssonar) og Hinrik P. Lár- ursson (bílstjóra Hinrikssonar). Heimili brúðhjónanna er að Grettisgötu 54B Reykjavík. Þetta er hugmynd listamanns um útlit mannsins sem Grímur Thomsen lagði þessi orð í mimn: Þótt páfi mér og biskup banni/ banasæng skal konungmanni|/ hásæti til hvílu reitt — og þá munuð þið kannast við hannu Æ.F.R. Listar fyrir uppástungur á full- trúum á sambandsþing liggja frammi í skrifstofunni, sem er opin kl. 6.30—7.30 eh. alla virka daga nema laugardaga, kl. 3-5. Síðastliðinn þriðju- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sigríður Krist- jánsdóttir, Eyri Glerárþorpi, og Halldór Árnason, skósmiður Grund Glerárþorpi. NIÐURSUÐU I VÖRUR tuaðiGeús siauumaKraRðon Minningar- kortin eni til sölu í skrifstofu Sósi- alistaflokksins, Tjarnargötu 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 og í Bókaverzlun Þorvald- ar Bjamasonar í Hafnarfirði Tímariðið Samtíðin hef- ur borizt, sept- emberhefti 22. árgangs. Þar er fremst greinin Allt fyrir þá sjúku. Síðan koma Ástarjátningar og Kvennaþættir Samtíðarinnar. Dægurlagatexti mánaðarins er Síldarstúlkumar, eftir Oddgeir Kristjánsson og Ása í Bæ. 1 þessu hefti lýkur 198. sögu Samtíðarinnar: Ævintýri á sjó og í „Svörtu heimsálfunni". Þá em tuttugu spurningar, en af svömm við þeim eiga menn að geta markað athafnasemi sína. Síðan hefst 199. saga ritsins: Dásamlegt sumarleyfi —- og er það meira en margur getur sagt hér á landi í sumar. Þá er sagan Samtíðarhjónin, eftir Sonju; ritstjórinn skrifar ritdóm um Brimhendu — og em þá ótaldar fjölmargar skrýtlur, flestar af betra tagi. výSsf. Hallgrímsprostakall Messa kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Dæmisagan sem allir þykjast kunna. á hóíninni Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Antverpen, Rotter- dam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Leningrad í dag áleiðis til Helsingfors, Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur í gær frá Hull. Goðafoss fór frá Flekkefjord 31. ágúst á- leiðis til Vestmannaeyja. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á- hádegi í dag áleiðis til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Rotterdam 31. ágúst; fer þaðan til Hamborgar pg Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík til Hafnarfjarðar snemma í morgun; fer þaðan til' Grímsby, " Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Isa- firði í gær til Siglufjarðar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York á morgim til Nor- folk og þaðan aftur til New Ýork og síðan til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Akureyrar, Dal- víkur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar og þaðan til Gautaborgar og Stokkhólms. Niels Winter kom til Reykjavíkur síðdegis í gær frá Hull. Sambandsskip: Hvassafell er á Sauðárkróki. Amarfell er í Keflavik. Jökul- fell fór frá Reykjavík 27. f. m. áleiðis til New York. Dís- arfell losar kol og kox á Húna- flóahöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Riga. Esbjöm Gorthon fór 30. f. m. frá Álaborg áleið- is til Keflavíkur. Ríldsskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er norðanlands. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á mánudaginn til Hvammsf jarðar og Gilsfjarðar. MESSUR Á MORGUN: Laugarnesldrkja Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. DómMrkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorar- ensen. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Óháði fríldrkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Emil Björasson. •■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaauaa.«aaaaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa | NANkÍh d A* KHflKI «■■■■■■■••■■# •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.