Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. september 1955 — ÞJÓÐVTLJINN (3
Akureyringar taka á móti Kínverjiuium á flug\Tellinum á Melgerðismelum s.l. föstudag.
Kínverjarnir unnu hvers manns hug
og hurfu héðan nieð ®óðar minningar
Kínverska æskulýðsnefndin
hélt heimleiðis í gærmorgun
eftir tólf daga dvöl. Um lang-
an veg kom hún hingað, og
lengi mun hennar minnzt —
með ánægju og af þakklæti.
Þeir unnu hvers
x manns hug
Þetta unga fólk kynntist
mörgum í hinni skömmu dvöl
sinni á Islandi. Það æskti þess
sjálft að mega heimsækja
vinnustaði, og komst þannig í
samband við þá alþýðu sem
útlendir menn láta sér að
jafnaði ekki títt um. Eisku-
semi og óbrotin framganga
hinna fjarkomnu gesta vann
þeim hvarvetna vináttu, bra.ut
niður án fyrirhafnar þá
múra feimni og hlédrægni
sem oft rís milli gests og
heimamanns. Kínversku gest-
imir voru ekki dýrkeyptir á
list sína: þeir töldu ekkert
sjálfsagðara en verða hverju
sinni við óskum þeirra, er
þeir heimsóttu, um söng og
leik og íþrótt. Þeir komu til
að láta sem flesta njóta góðs
af list sinni, hverjar sem að-
stæður væru, en ekki til að
búa hér í fílabeinsturni í hálf-
an mánuð. Sjaldkn hafa geð-
þekkari og heilbrigðari gestir
heimsótt okkur; framganga
þeirra bar vott hinxn djúp-
rættu menningu kínversku
þjóðarinnar, dans þeirra og
söngur vitnaði um dýra list-
gáfu hennar. Þeir spenntu
skinn á gjörð — og þar var
komið ágætasta hljóðfæri;
þeir smíðuðu sér dálítinn fork
— og þar var komið furðu-
legasta íþróttatæki: þeim
dugðu litlir hlutir til að sýna
stóra list.
Fréttamaður blaðsins hafði
í gærmorgun tal af þeim Inga
R. Helgasyni og Einari Gunn-
ari Einarssyni og spurði þá
frétta af dvöl Kínverjanna
hér, hvað þeir hefðu séð, hvar
þeir hefðu flutt efni sitt,
hvernig þeim hefði geðjazt
dvölin á Islandi. Fara svör
þeirra efnislega hér á eftir:
^ Vanlíðan á einum
-stað — ánægja á
öllum hinum
Hér í Reykjavík efndi kín-
verska æskulýðsnefndin til
tveggja opinberra listskemmt-
ana. Voru þær haldnar í Aust-
urbæjarbíói, stærsta sam-
komusal borgarinnar; og
mátti heita fullt hús bæði
skiptin. Ber þess að gæta í
því sambandi að íhaldsblöðin
gerðu ekki mikið stáss af
þessum listviðburði; t. d.
minntist Morgunblaðið hans'j'-
aðeins einu sinni í smáklausu
og þá af sýnilegri vanlíðan.
Þá efndu ýmsir aðilar: Al-
þjóðasamvinnunefndin, Æsku-
lýðsfylkingin í Reykjavík og
KÉM til funda með gestunum,
og fluttu þeir þá alltaf hluta
af dagskrá sinni. Mjög mikil
aðsókn var að þessum fund-
um; t. d. urðu margir frá
að hverfa kaffikvöldi Alþjóða-
samvinnunefndarinnar í Tjam
arkaffi, enda þótt mörgum
borðum væri bætt í salinn um-
fram venjulega tölu. Siðast-
liðinn föstudag fóru Kínverj-
amir svo til Akureyrar og
héldu skemmtun í Samkomu-
húsinu þar, og var það fullt
út úr dyrum. Æskulýðsfylk-
ingin og iðnnemafélagið önn-
uðust móttökur þar, og buðu
að lokinni sýningu til kaffi-
drykkju á hótel KEA. Var
þar margt manna, m.a. meiri-
hluti bæjarstjómar Akureyr-
ar, skólameistari, bæjarfógeti.
En gestirnir létu ekki við það
sitja, heldur skoðuðu þeir
verksmiðjumar Gefjuni og
Iðunni; einnig heimsóttu þeir
fiskþurrkunarhús og fluttu
starfsfólkinu hluta af dagskrá
sinni. Festu þeir hin fögm
merki sín á alla viðstadda.
Verkafólkið sló saman og
keypti minjagripi, er síðan
vom afhentir í kaffisamsæt-
inu. Einnig bauð það gestum
sínum til ferðalags daginn
eftir, ef þeir gastu komið við
að þiggja það, en því miður
var það ekki unnt: þeir urðu
að fara suður aftur strax
næsta morgun. Ekki vitum
við glöggt hvorir vom ánægð-
ari: gestimir með gjafimar
eða verkafólkið með heim-
sóknina og listina — en það
var að minnsta kosti almenn
og sameiginleg og gagnkvæm
ánægja.
Nýstárlegar heim-
sóknir á vinnustaði
Leitazt var við að sýna
Kínverjunum merkustu hús
og söfn í Reykjavík. Þeim
var sýndur Háskólinn, Þjóð-
minjasafnið, Listasafn Einars
Jónssonar, og einn daginn tók
_ nefnd|n dhhifi||| 'Sá'i jfeanundi
Sviéinssyni. Hann evaraði með
Megi vinátta okkar hald
ast allan aldur
Kveðja írá kínversku æskulýðsneíndinni
Kæm íslenzku vinir!
s
Kínverska æskulýðsnefnd-
in, sem gist hefur hið fagra
| land ykkar að undanförnu,
! heldur heimleiðis í dag. Á
j kveðjustundinni verða okk-
5 ur enn í hug þær ógleyman-
\ legu stundir sem við höfum
: dvalizt með ykkur. Hinir á-
: nægjuiegu dagar í Reykja-
: vík og á Akureyri, helgi-
staður ykkar, Þingvellir þar
: sem elzta þjóðþing heims
var haldið, hinir skemmti-
legu hverir í landi ykkar —
allt þetta og margt fleira
\ mumim við geyma í minni,
: ásamt hlýjum handtökum
s æskufólks og alls almenn-
: ings. Hvar sem við komum
: var okkur fagnað með dá-
: leikum og vinarþeli. I hinni
: skömmu dvöl okkar á Is-
• landi höfum við kynnzt at-
s orkusamri og hugrakkri
þjóð, sem ann friði, lýðræði
og frelsi. Við höfum komizt
að raun um góðvild ís—
l /»nzkrar alþýðu og æsku í
garð Kína. Við erum þess
fullviss að hin persónulegu
tengsl, sem skapazt hafa við
heimsókn okkar, muira
stuðla að aukinni vináttu
þjóða okkar. Við trúum þvi
einnig að heimsókn okkar
geti orðið til að efla menn-
ingartengsl og viðskipti Is-
,ands og Kína, — og þá um
leið heimsfriðinn. Við mun-
um flytja ámaðaróskir vina
okkar á íslandi til Jtínversku
þjóðarinnar. Megi vinátta
okkar haldast alian aldur.
Kínverska æslculýðsnefnd-
in flytur hugheiiar þakair
íslenzkum vinum sinum fyr-
ir heimboð þeirra og hjart-
anlegt viðmót.
Lifið heil!
Kínverska æskulýðsnefndin.
því að gefa henni litlar af-
steypur af nokkrum listaverk-
um sínum. Einn daginn fór
hún í ReykjaluncJ og dvaldist
þar lengi dags, skoðaði alla
stof nunina út og inn; svo
var farið að syngja og leika
fyrir vistmenn og starfsfólk;
að lokum gefhar gjafir og
þegnar. Ótaldar em þá enn
heimsóknir á tvo fjölmenna
vinnustaði í bænum: Bæjar-
útgerðina við Grandagarð og
fiskverkunarstöð Ingvars Vil-
hjálmssonar. Á hvorum vinnu-
staðnum munu þá hafa verið
um 150 manns, og var gest-
unum mjög vel fagnað: vinna
felld, boðið upp á kaffi — og^
að sjálfsögðu sýndar listir.
Voru heimsóknirnar þakkaðar
með ræðum og lögð á það á-
herzla hve nýstárlegt það
væri hér á landi að verkafólk
fengi heimsókn listamanna á
vinnustaði. Var ánægjá'manna
yfir þessum heimsóknum sönn
og einlæg, og lýsti hún sér
vel í gjöf starfsfólksins í fisk-
verkunarstöðinni.
Fréttamaðurinn innti þá
Einar Gunnar og Inga að lok-
Lœhnislaust
á Höfn
Læknislaust er nú á Höfn í
Hornafirði. Læknir héraðsins
fékk veitingu fyrir öðru læknis-
héraði og er tekinn við starfi
þar. Gerðar hafa verið ráðstaf-
anir til þess að kandidat taki
við læknisstörfum á Höfn, en
hann er ókominn enn, og eru
Homfirðingar því enn læknis-
lausir.
um eftir því hvemig hinu
unga fólki úr austurálfu
mundi hafa geðjazt dvölin á
Islandi. Þeir svöruðu því til
að allir hefðu verið sérstak-
lega ánægðir og haft á orði ‘
að þeir hefðu ekki annarstað-
ar á langri ferð sinni fyrirhitt
meiri gestrisni né innilegri al-
úð. Þeir dáðust mjög að fram-
taki þessarar fámennu þjóðar
og rómuðu mjög náttúru
landsins, þó þeir sæju minna
af henni en skyldi, vegna
veðráttunnar. Þeir fara héðau
með góðar minningar um land
og þjóð; þeir viknuðu er þeir
kvöddu.
---------------------------•«
Bílstjórarnir
sömdu við S.R. í
í fyrrinótt.
Enn verkfall hjá Vinnu-
veitendafélagi Sigluf jarð-
ar. A
Siglufirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Togarinn Hafliði kom af veið-
um í gærmorgun með rúmlega
200 tonn af karfa. Aflinn fer
í hraðfrystingu.
Seint á þriðjudagskvöld tók-
ust samningar milli bílstjóranna
og Síldarverksmiðja ríkisins,
hófst því vinna hjá verksmiðj-
unum í gærmorgun. Enn er ó-
samið við Vinnuveitendafélag
Siglufjarðar og er verkfall því
enn hjá félagsmönnum þess.
1 fyrrakvöld var hér úrhellis-
rigning, en í gær sólskin, heiðuir
himinn og sunnangola.
H.f. Eimskiptafélag íslands
Breytingar á áætlun
m.s, Gullfoss
Vegna tafa af völdum bilunar, breytist áætlun skipsins
næstu ferðir svo sem hér segir:
17. ferð:
Frá Leith föstud. 9. sept. síðdegis. •
Til Reykjavíkur mánud. 12. sept
Frá Reykja miðvikud. 14. sept. kl. 12 á hádegi.
Frá Leith laug-rd. 17. sept.
Til Kaupmannahafnar mánud. 19. sept. árdegis.
18. ferð:
Frá Kaupmannahöfn miðvikud. 21. sept. kl. 12 á hádegi.
Frá Leith föstud. 23. sept.
Til Reykjavíkur mánudaginn 26. sept. árdegis.
Frá Reykjavík miðvikud. 28. sept. kl. 12 á hádegi.
Frá Leith laugard. L okt.
Til Kaupmannahafnar mánud. 3. okt. árdegis.
• :
■
19. ferð, (sem verður síðasta sumarferðin í stað þess E
að vera fyrsta vetrarferðin):
Frá Kaupmannahöfn laugard. 8. okt. kl. 12 á hádegi.
(samkv. áætlun).
Frá Leith mánud, 10. okt. [(í stað 11. okt.)i
Til Reykjavíkur fimmtud. 13. okt. í stað 14. okt.)
Frá Reykjavík laugard. 15. okt. kl. 12 á hádegi (í stað 5
18. okt.)
■
Frá Leith þriðjud. 18. okt. (í stað 21. okt.)
Til Kaupmannahafnar fimmtud. 20. okt. árdegis [(i stað
23. okt.)
Næsta ferð m.s. Gullfoss (20. ferð) verður síðan samkvæmt
áætlun frá Kaupmannahöfn laugard. 29. okt. kl. 12 á há-
degi og verður sú ferð þá fyrsta vetrarferð skipsins
H.f. Eimskipafélag íslands j