Þjóðviljinn - 28.09.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.09.1955, Qupperneq 2
•'ie 2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 28. september 1955 •★ ★ í dag er miðvikudagurinn "28. september. Vinceslaus. — •271- dagur ársins. — Sólarupp- rás kl. 7.25. — Tungl í hásuðri kl. 22.59. — Árdegisháflæði kl. 4.02. Síðdegisháflæði kl. 16.22. HVAIi ERU TOGARARNIR? Geir kom af veiðum sl. sunnu- dag með um 300 tonn af karfa. Hvalfell er nýkomið af saltfisk- veiðum. Sléttbakur fór á veiðar sl. sunnudag. Marz er nýkom- ínn af veiðum með 300 tonna afla. Jón Þorláksson kom af veiðum í fyrradag" rtíéð um 300 tonna afla. Einnig kóm- Fyljtir í fyrradag með fullfermi. Þorkell máni kom frá Esbjerg í gær- snorgun, og Hallveig Fróða- dóttir kom af veiðum í gær- morgun. ‘ Bjarni riddari og Ágúst eru í slipp. Vísir segir í gær að Rússar hafi afsalað sér Pork- kala til þess eins að slá sér einu sinni rækilegá. upp í augum heimsins. Það er einkennilegt að Bandaríkjamenn skuli ekki hafa áhuga fyrir því að slá sér upp líka — eða er þeiin sama hve mikið þeir ltynnu að vera hataðir, Vísir bróðir! Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. LVFJABtJÐIB Holts Apótek | Kv'öldvarzla tl | kl. 8 alla dags Apótek Austur- | nema laugar bæjar I daga tll kl. 4 Miðstöðvarofnar Baðdunkar 100, 150, og 200 ltr. Baðkör Pípur, svart og galv. Fittings Eldhúsvaskar, einf. og tvöf., úr ryðfríu stáli Blöndunarhanar f. eld- húsvaska, 2 teg. Blöndunarhanar fyrir bað, 3 tegundir Handlaugar m. stærðir W.C.-skálar W.C-setur, 3 teg. | Anbórhanar %”—2” Vatnskranar, alls konar Ofnkranar og loftskrúfnr Handdælur Vatnshæðar- og hitamæl- ar Filt-pappi Þakpappi, 4 teg. Veggflísalím Hurðarskrár og handföng Hurðapumpur, 3 st. Saumur, allar stærðir Pappasaumur, 2 st. Múrboltar Rörsnitti, margar teg. Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur Rörvivalar Múrskeiðar Múrhamrar Kolaþvottapottar, 90 1. Juno kolaeldavélar og m. m. a. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28 Sími 3982. ;'sÆ "■ vr íq%. © > Stúlkumynd, eftir J jliannes S Slönguger í myrku vafni Síðar beindi ég ljósinu niður í hina graénu gróðurbreiðu fram undan, og á samri stund fannst piér blóðið frjósa í æð- um mínum. Ég ,fékk herping í magann og ískaldur hrollur fór um mig. allan. Tveim eða þrem metrum frá mér glitraði á svarta rák sem hlykkjaðist innan um hýasinturnar. I einu vetfangi, löngu áður en ég fékk að fullu greint það sem fyrir bar, laust þessari ægi- legu hugsun niður í huga mér: ,,Vatnsmokkasína“. Ég veit ekki hve lengi ég stóð og starði sem negldur niður á svartan slönguskrokkinn sem engdist og teygðist eins og Ijósið ylli kvikindinu þjáning- um. Höfuðið lyftist nokkra þumlunga og vaggaði fram og aftur með háttbundum hreyf- ingum og sló sundur kjöftum, svo að hinar löngu eiturtennur sköguðu fram úr hvítu gininu — en það er sérkennilegt við- bragð þessarar hættulegu slöngutegundar. Við endamörk ljósflatarins sá ég nú eitbhvað annað sem ihreyfði sig. örhægt beindi ég ljósinu hálfhring fram undan mér og sá aðra slöngu, þá enn eina, fjórar, fimm, tíu — þetta var eins og martröð — allt var morandi í slöngum, þær skiptu kannski hundruðum eða þúsundum. Ljósið var þeim til óþæginda og margar þeirra voru í árásarstöðu. Hvít gin- in litu út éins og bómullar- hnoðrar og ljósið glampaði i glærum glyrnunum. Ég slökkti ljósið og stóð nú í myrkri, sem virtist enn þá Úthlutun skömmtunarseðla fer fram i Góðtemplarahúsinu (uppi) í dag, á morgun og föstudag, kl. 10-5 alla dagana. þéttara og óhugnanlegra, af því að ég vissi, að það var þrungið þúsundum af ósýni- legum hættum. Ég varð áð hugsa málið og taka ákvarð- anir. Meðan ég stóð hreyfing- arlaus var ég ekki í neinni hættu fyrir slöngunum, en þannig gat ég ekki staðið alla nóttina í vatni, sem náði mér í mitt lær. Mér varð einnig hugsað til þess, að ég var ber- fættur og hvað gæti hent mig, ef ég stigi ofan á slöngu. (Per Höst: Frumskógar og ísliaf). Nýlega voru gef- in saman í hjóna band ungfrú ■i ilg Adðttö'.'í-'* Elísabet Benjamínsdóttir, frá Norðfirði, óg Friðrik Magn- ússon, Höskuldarkoti Ytri- Njarðvík. FJARVISTIR LÆKNA Þórarinn Guðnason frá 28. sept. til 6. nóv. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. — Björn Guð- brandsson frá 27. sept. til 10. nóv. Staðgengill: Oddur Ólafs- son. — Sveinn Gunnarsson frá 27. sept. um óákveðinn tíma. Staðgengill: Ólafur Helgason. á hófninni Eimskip. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur, Siglufjarð- ar, Skagastrandar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Breiðafjarðar, Keflavíkur og Rvíkur. Dettifoss fór frá Raufarhöfn í gær til Húsavíkur, Hjalteyrar, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Fjall- foss fer frá Rotterdam í dag til Antverpen og aftur til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Gdynia í fyrra dag til Ventspils og Helsing- fors. Gullfoss fer frá Rvík í dag kl. 19 til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í fyrradag til N. Y. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss er væntanlegur til Kefla- víkur árdegis í dag. Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld til N. Y. Tungufoss er væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. Þaó er hvergi nokkurn gíraffa að sjá. Af Kvöldskóli K F U M Skólinn verður settur í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg BLOSSINN. laugardaginn 1. október kl. 7.30 síðdegis. Allir nemendur mæti við skólasetningu, eða einhverj- ir fyrir þeirra hond. Innritun í skólann í verzluninni Vísi, Laugavegi 1, lýlcur fyrir mán- aðamótin. Það eru tveir ungir menn að reyna að komast inn um gluggann á herberginu mínu, sagði áköf kvenrödd í síman- um. Afsakið frú, en þér hafið fengið skakkt númer — þetta er á slökkvistöðinni. Eg veit það, svaraði röddin. Það er slökkvistöðin sem ég ætlaði einmitt að tala við — mennirnir þurfa lengri stiga. G Á T A N Hverjar eru tvær með heiti sama, sem lausar og fastar leika í einu ? Fylgir þeim eftir flestra skepna íbúðar nafn og allra manna. Ráðning síðustu gátu: — Hlutavelta Kvennadeiklar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldin um næstu helgi. Félagskonur eru hvattar til að skila munum sem allra fyrst. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Óperulög. pl. — 20.30 Ferðaþátt- ur: Frá kynnum mínum af Is- landi í sumar / eftir René Cop- pel kvikmyndatökumann frá Frakklandi (Guðmundur Þor- láksson cand. mag. þýðir og flytur). 21.00 Tónleikar: Ivar grimmi, svíta eftir Rimsky- Korsakov (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Anatole Fist- oulari stjómar). 21.20 Upplest- ur: Gísli Ólafsson frá Eiríks- stöðum flytur frumort kvæði. 21.30 Tónleikar pl.: Dansar úr Galanta eftir Zoltán Kodály (Sinfóníuhljómsv. Vínarborgar leikur; Rudolf Morat stjórnar). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Geir Gígja skordýrafræðing- ur). 22.10 Lífsgleði njóttu, saga eftir Sigrid Boo; XVIH. (Axel Guðmundsson). 22.25 Létt lög pl.: a) Julius Patzak syngur. b) Melachrino strengjasveitin leikur. 23.00 Dagskrárlok. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell er í Rostock. Jökulfell fór frá N.Y. 21. þm áleiðis til R- víkur. Dísarfell væntanlegt til Þorlákshafnar í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór í gær frá Skaga- strönd áleiðis til Þrándheims. St. Valborg er á Hvammstanga. Orkanger er í Rvík. Ríkisskip Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá R- vík á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Frederik- stad í Noregi til Rvíkur. Skaft- fellingur fer frá Rvík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Millilandaflug Flugvél frá Pan American kom til Keflavíkur frá N. Y. snemma í morgun og hélt áfram áleiðis til Óslóar, Stokk- hólms og Helsinki eftir skamma viðdvöl. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. Á morgun eru áætlaðar ferðir til Akureyrar (3), Egils-v staða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. — Flugferð verður frá Akureyri til Kópaskers. G-llsti Listi óliáðra í kosningunum í Kópavogi er G-Iisti. Kjósendur í Kópavogi geta greitt atkvæði utan kjörstaðar hjá bæjarfóget- anum í Hafnarfirði og borgar- fógetanum í Reykjavík, á venjulegum skrifstofutíma, og barnaskólanum I Kópavogi frá kl. 8-10 á hverju kvöldi. •*■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■••»■■•»■■•■■•»•■■■■■■»■•! ■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« XXX NANKIN == V0 ★ ★ ★ KHRKI !■«■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■rBaa»,,*'a"aa»«.k:Ba/ —Tnww~"~~

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.