Þjóðviljinn - 28.09.1955, Side 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. september 1955
útdrátt hennar hér í dag,
vegna þess að Howard
Hughes er þekkt nafn
í heimi kvikmyndanna
og málið allt mun vekja
áhuga þeirra sem vilja
íá einhverja vitneskju
um kjör þau, sem kvik-
myndalistin býr við í
Bandaríkjunum.
Heíur Morgan-vald-
ið bdað Hughes frá
hiuum hæfSulegu
leiksviðum í
Hollywood?
I- sumar var skýrt frá
því í erlendum blöðum
að eigendaskipti hefðu
orðið að R.K.Q., einu
hinna stóru kvikmynda-
fyrirtækja í Hollywood.
Thomas O’Neill, formað-
ur útvarps- og sjónvarps-
Jane Russell i atriðinu, sein
iineykslaði flesta í myndinni
,JFranska linarí'.
féJagsins Mutual Broad-
casting System, hafði
keypt það af Howard
Hughes og greitt sölu-
verðið út i hönd með 25
millj. dollara bankaávís-
un. — Gagnrýnandinn
ög kvikmyndafræðingur-
in Georges Sadoul hef-
úr af þessu tilefni ritað
grein í tímaritið Les
Lettres Francaise og leyf-
ir Þjóðviljinn sér að birta
• Flugmaður og
kvikmynda-
• framleiðandi
Howard Hughes er
fæddur 1905, sonur stór-
iðjuhölds, í Kaliforníu.
Þegar hann var 18 ára
gamall tók hann við
stjórn fyrirtækis föður
síns en gaf sig þó mest
að áhugamálum sínum,
kvikmyndum og flugi.
Hcnn setti mörg heims-
met í langflugi, og árið
1938 vakti hann á sér
mlkla athygli með því
að fljúga umhverfis jörð-
ina á 3 sólarhringum og
1» klukkust. klæddur
jc.kkafötum og flókahatt
á höfði. Árið 1943 hrap-
aði flugvél hans í
reynsiuflugi og hlaut
hann þá meiðsl, sem
hafa bagað hann æ síð-
an. Um þetta leyti fékk
hann líka viðumefnið
„Úlfurinn einmana“.
Árið 1927 hafði hann
stofnað eigið kvikmynda-
félag, sem sendi á næstu
árum frá sér nokkrar
athyglisverðar myndir,
m.a. Scarface (Maður-
inn með örið), sem gerð
var undir stjórn How-
ards Hawks og er nú
talin í hópi sígildra
glæpakvikmynda. Hann
átti einnig verulegan
þátt í þeim geipivin-
sældum, sem hin fagra,
ljoshærða leikkona Jean
H&rlow naut áfjórðatugi
aldarinnar. Árið 1943
vakti hann mikla
hreykslun með mynd
sinni The Outlaw (Út-
laginn) og þó einkum
hvernig hann auglýsti
hana. T.d. lét hann tvær
flugvélar mynda tvo
geysistóra reykhringi á
heiðskírum himninum og
áttu þeir að tákna áber-
andi líkamshluta hinnar
Pessi mynd var tekin af Howard Hughes, er verið var að
reyna eina af hinum stóru 8 hreyfla flugvélum
Locheed Constellation-verksmiðjanna.
r\
„Ulfurirm emmana
Sramleiðii: stríðsmynd til þess að örva sölu
orustu- oíj sprengjufíugvéla sinna
nýju stjömu, Jane Russ-
e! sem fór með aðal-
hlutverk myndarinnar —
Það var ekki |sízt
þessi óvenjulega auglýs-
ingaherferð, sem olli því
aö mögnuð andstaða
skapaðist gegn myndinni
og bandaríska kvik-
rryndaeftirlitið hindraði
útsendingu hennar í lang-
an tíma (t.d. eru aðeins
3—4 ár síðan myndin
va.r fyrst sýnd hér í
Reykjavík). Það er
eugum blöðum um það
að fletta að þetta mál
varð til þess að Hughes
tók að auka eignarhluta
sinn í R.K.O. og 1949
var svo komið að hann
átti meirihluta hlutafjár-
ins. Hann vildi sjálfur
vera einn „hinna stóru“
og jafnframt húsbóndi á
sínu heimili. Og þó er
sagt að hann hafi ekki
í fyrstunni sýnt neinn
serstakan áhuga fyrir
þessari eign sinni. How-
ard Hughes sást fyrst
alJmörgum mán. eftir að
kaupin höfðu farið fram
aka bíl sínum að aðal-
' vinnustofum R.K.O. og
halda síðan brott að
vörmu spori eftir að
hafa litið á húsakynnin
og sagt að þau væru
óþokkaleg útlits og
þörfnuðust málningar.
• Allt hægt að
kaupa
í fyrra kéypti hann
enn mikið af hlutabréf-
um í R.K.O. á upp-
sprengdu verði í því
skyni að losna við að-
finnslur annarra hlut-
hafa, sem einkum höfðu
borið sig upp undan
tvennu: f fyrsta lagi
hafði hann gert samn-
ing til heils árs við
þekktan, franskan ball-
ettflokk af því að hann
varð ástfanginn af aðal
tíansmeynni, og hann
hafði í annan stað sent
í’á sér myndina Franska
línan (The French line)
þar sem Jane Russell
kom fram í mjög ósæmi-
legu dansatr.iði. — How-
ard Hughes var orðinn
vanur að kaupa það,
sem hann girntist, hvort
sem um var að ræða
kvenfólk eða þögn erf-
iðra meðeigenda.
Hann skorti ekki fé
um þejtta Jeýti. Eigur
hsns, sem taldar voru
nema 500 millj. dollara,
aðallega hlutir í hluta-
félaginu Transamerican
Aiiways og verksmiðj-
unni Lockheed Constell-
ation, jukust mjög á
stríðsárunum, þegar
mestur uppgangur var í
flugvélaiðnaðinum eink-
um í suðurhluta Kali-
forníu.
Yfirráð hans í R.K.O.
kcmu aðallega fram á
tveim sviðum. Hann hóf
stiax að hreinsa „rauð-
liða“ úr starfsliðinu og
segja upp starfsfólkinu til
þess að geta ráðið það
síðan aftur fyrir lægri
l&un, og hann sendi frá
sér fjöldann allan af
„andrauðum“ stríðsæs-
ingamyndum. Ein þeirra
hét Til orustu og fjall-
aði um Kóreustríðið, en í
henni lék Robert Mitch-
um „geðfelldan" banda-
rískan ofursta, sem m.a.
gaf mönnum sínum skip-
un um að brytja niður
i: eð stórskotahríð hóp af
óbreyttum borgurum,
sem voru á flótta eft-
ir þjóðveginum, vegna
Robert Mitchum i hlutverki
bandariska ofurstans i kvik-
myndinni „Til orustu".
þess að hann hafði grun
um að meðal þeirra
leyndust skæruliðar.
Öllum þessum mynd-
um var það sameigin-
legt, að þeim var ætlað
að auka spennuna í al-
þjóðamálum —• og um
leið eftirspurn eftir
sprengju- og orustuflug-
vfium Lockheed Constell-
ation verksmiðjanna.
• Langt einvígi
milli dollara-
jötnanna
Rockefeller-hringurinn
stofnaði í upphafi firmað
R.K.O. til þess að ná
fótfestu í kvikmynda-
iðnaðinum, þar sem öll
ör.nur kvikmyndafélög
voru komin undir yfir-
ráð voldugs auðhrings,
sem stjórnað var af af-
kcmendum Morganætt-
arinnar. Þegar árið 1941
keypti Atlas, eitt af
gióðafyrirtækjum Morg-
ans, hluta af hlutabréf-
um R.K.O. og í fyrra
keypti sama fyrirtæki,
TltJas, talsvert af hluta-
biéfum Hughes fyrir
enn hærra verð en hann
hafði gefið fyrir þau.
Sú staðreynd að það
er sjónvarþsfyrirtæki,
sem hefur tryggt sér
yfirráð hins umdeilda
kvikmyndafélags, leiðir
hugan ósjálfrátt að sam-
keppni þeirri, sem er á
rrilli kvikmynda og sjón-
varps í bandarísku
skemmtanalífi — sjón-
varpið hefur kannski
einhverja von um að
geta rofið á þennan hátt
skarð í þann múr, sem
kvikmyndafélögin hafa
komið sér upp Varð-
andi sýningar á nýjum
■ myndum, ' en jafnframt
lítur út fyrir að Morgan-
valdið hafi náð aftur frá
keppinautum sínum ein-
okunaraðstöðu í kvik-
myndaiðnaðinum.
Framtíðin mun sýna
hvort þessi barátta á
bak við fjárhagsleg tjöld
kvikmyndafélaganna á
eítir að hafa nokkra
þýðingu fyrir áhorfend-
ur eða ekki — og hvort
„úlfurinn einmana“,
Howard Hughes, er hætt-
’.ir fyrir fullt og allt að
taka þátt í leiknum á
hinum freistandi en
hattulegu leiksviðum í
Hollywood.'
DAGLEGA og raunar oft á
dag berast manni fréttir af
þeim miklu húsnæðisvandræð-
um, sem herja þessa borg.
Síðast í gær átti ég tal við
kunningja minn, sem sagðist
vera búinn að leita eftir hús-
næði í heilan mánuð, en sér
hefði ekki enn tekizt að fá
inni. Þau eru þrjú í heimili,
hjónin og ársgamalt barn, og
ætluðu að fá eins til tveggja
herbergja íbúð ásamt eldhúsi
(eða aðgangi að eldhúsi) fyr-
ir 1. október. Hann sagðist
háfa hlaupið eftir auglýsing-
um um húsnæði, hvenær sem
hann rakst á þær en allsstað-
ar var eitthvað til fyrirstöðu,
( og þótt ótrúlegt sé, var það
í flestum tilfellum barnið.
Húsráðendur vildu ómögulega
fá barnafólk í húsið sitt.
Hann kvaðst hafa boðið háa
leigu og eins árs fyrirfram-
greiðslu, en allt kom fyrir
ekki, og hann væri orðinn
* steinuppgefinn á þessari ár-
jangurslausu húsnæðisleit. —
ösliiFtnn
{úsnœðiseklan — eríiti að íá leigt — „bamlaus
hjón. sem bæði vinna úti"
Þannig fórust kunningja mín-
um orð, og fjölda margir hafa
svipaða sögu að segja um erf-
iðleikana á því að fá hús-
næði. Er það bæði, að margir
húseigendur virðast ekki vilja
leigja nema einhverju útvöldu
fólki, og eins hitt, að margir
hinir húsnæðislausu treysta
sér elcki til að greiða þá leigu
sem krafist er. Ég vissi um
ung hjón, sem áttu kost á
þriggja herbergja íbúð í fyrra,
með þeim afarkjörum, að
borga 17 þúsund krónur fyrir-
fram og þúsund krónur á
mánuði síðan. Þess munu og
dæmi, að húsnæði er beinlín-
is boðið upp, og sá sem treyst-
ir sér til að borga hæsta leigu,
hreppir það. Einnig mun það
eiga sér stað, að íbúðir standi
auðar, vegna þess eins að eig
endur þeirra hafa ekki enn
getað leigt þær á því verði,
sem þeir krefjast. Hér stönd-
um við andspænis þeirri gam-
alkunnu staðreynd, að vand-
ræði eins geta orðið gróðalind
annars, ef vilji er fyrir hendi
til að nota sér þau. Húsnæð-
iseklan gerir það að verkum,
að húseigendur geta hagað sér
eins og einokunarkaupmenn
og neytt húsnæðislaust fólk
til að sæta afarkostum. Þess
ber þó að geta að ekki eiga
allir húsráðendur hér óskipt
mál, sumir, en því miður of
fáir, koma vel og drengilega
fram gagnvart húsnæðislausu
fólki og rétta því hjálparhönd
í neyð þess.
★ ★
ÉG HEF oft rekizt á auglýs-
ingar um húsnæði í Morgun-
blaðinu en oftast eru þær á þá
leið, að „aðeins barnlaus hjón
sem bæði vinna úti, koma til
greina". Auglýsingar sem
þessar vitna um heldur kald-
ranalegt viðhorf til yngstu
kynslóðarinnar og einkenni-
lega glámskyggni á þróun
mannlífsins. Húsráðendur vilja
sem sé ráða því, hvort hjón-
in, sem þeir leigja, eiga börn
eða ekki. Barnaf jölskyldurnar
eiga að búa í bröggunum og
kjöllurunum. Fínar íbúðir eru
alltof dýrmætar til að fylla
þær af krökkum, Þetta er
ekki glæsilegur vitnisburður
og einhver mun vafalauust
segja, að ég sé ósanngjarn.
fram úr hófi. En er ekki sjón
sögu ríkari, þegar maður les
fyrrnefndar auglýsingar stund
um dag eftir dag í Morgun-
blaðinu. Húseigendur munu
eflauSt segja, að það sé bær-
inn, en ekki þeir, sem eigi að
sjá fólkinu, sem er á götunni,
fyrir húsnæði. En úrræði op-
inberra aðila í húsnæðismál-
um þekkjum við öll, og er ó-
þarft íað rekja þá sögu hér.
Ef svo fer fram, sem nú horf-
ir, verður þess ekki langt að
bíða að við sjáum auglýst á.
þess leið: Húsnæði til leigu;
aðeins fólk, sem aldrei er
heima, kemur til greina. Og
ekki finnst mér, að það muni
vera skemmtileg tilhugsun
fyrir ung hjón að vera barn-
laus og vinna ■ bæði úti allt
sitt líf ef vera kynni að þau
fengju þá inni hjá þeim sem
húsum ráða í þessum bæ.