Þjóðviljinn - 28.09.1955, Page 8
8) — ÞJÓÐVIIJINN — Miðvilcudagur 28. september 1955
WÓDLEIKHÚSID
ER Á MEÐAN ER
Áuglýst sýning n.k. fimmtu-
dag fellur niður vegna veik-
indaforfalla Emelíu Jónas-
dóttur.
Næsta sýning sunnudag kl. 20
Seldir miðar gilda að þeirra
sýningu eða endurgreiddir í
miðasölu.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum sími: 82345 tvær
línur.
Sími 1475
Synir skyttuliðarina
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd í litum,
samin um hinar frægu sögu-
persónur Alexandre Dumas.
Aðalhlutverkin leika:
Cornel WUde
Maureen O’Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frönsk-ítölsk verðlaunamynd.
Leikstjóri: H. G. Clouzot.
Aðalhlutverk:
Yves Montand
Sýnd kl. 9.
Kona handa pabba
Mjög skemmtileg og hugnæm
ný þýzk kvikmynd.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sala hefst kl. 2.
Sími 1544
Drottning sjóræningj-
anna
(Anne of the Indies)
Mjög spennandi og viðburða-
hröð ný amerísk litmynd
byggð á sögulegum heimild-
um um hrikalegt og ævin-
týraríkt líf sjóræningjadrottn-
ingarinnar Önnu frá Vest-
ur Indíum. .
Bönnuð fyrir böm yngri en
12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IlafimrMó
Sími 6444.
ný Abbott og Costello mynd
Hrakfallabálkarnir
(A & C Meet Dr. Jekyll &
Mr. Hyde)
Afbragðs skemmtileg ný
amerísk gamanmynd, með
uppáhaldsleikurum allra og
hefur þeim sjaldan tekist
betur upp. — Enginn slepp-
ir því tækifæri að sjá nýja
gamanmynd með
Bud Abbott
Lou Costello.
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Langaveg 80 — Sími 82209
FJðlbreytt úrval aí
■teinhringum
— Póstsendum —
SABRÍNA
byggð á leikritinu Sabrína
Fair, sem gekk mánuðum
saman á Broadway.
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin amerísk verðlauna-
mynd. Aðalhlutverkin þrjú
eru leikin af Humphrey Bo-
gart, sem hlaut verðlaun fyr-
ir leik sinn í myndinni „Af-
ríku drottningin“, Audrey
Hepbum, sem hlaut verðlaun
fyrir leik sinn í ..Gleðidagar í
Róm“ og loks William Hold-
en, verðlaunahafi úr „Fanga-
búðir númer 17.“
Leikstjóri er Billy Wilder,
sem hlaut verðiaun fyrir leik-
stjórn í Glötuð helgi og
Fangabúðir númer 17.
Þessi mynd kemur áreiðan-
lega öllum í gott skap.
17 amerísk tímarit með
2.500.000 áskrifendnr kusu
þessa mynd sem mynd mán-
aðarins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Sími 81936
Þau hittust á
Trinidad
Geysi spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Kvikmyndasagan kom út sem
framh'aldssaga í Fálkahum
og þótti afburða spennandi.
Þetta er mynd sem allir hafa
gaman að sjá. Aðalhlutverk:
Rita Hayworth, Glenn Ford.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta siiui
Uppreisnin í
kvennabúrinu
Bráðspennandi og mjög við-
burðarík mynd með hinni
snjöllu Jane Davies.
Sýnd ki. 5.
rr r 'l'V"
Iripolimo
8imi 1182.
Aldrei skal ég gleyma
þér
(Act of Love)
Frábær, ný, frönsk-amerísk
stórmynd, er lýsir ástum og
örlögum amerísks hermanns,
er gerist liðhlaupi í París, og
heimilislausrar franskrar
stúlku.
Myndin er að öllu leyti tek-
in í París, undir stjórn hins
fræga leikstjóra ANATOLE
LITVAK.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas, Dany Robin,
Barbara Laage, Robert Str-
auss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum
Sala hefst kl. 4 e. h.
Sími 1384
Lykill að
leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og meist-
aralega vel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndu leikriti
eftir Frederisk Knott, en_það
var leikið í Austurbæjarbíói
s.ll vor, og vakti mikla at-
hygli. — Kvikmynd þessi hef-
ur allsstaðar verið sýnd við
metaðsókn. Hún hefur fengið
einróma lof kvikmyndagagn-
rýenenda, t. d. verið kölluð
„Meistaraverk" í Politiken og
fékk fjórar stjórnur í B. T.
— í Kaupmannahöfn var
myndin frumsýnd um miðjan
júlí og síðan- hefur hún verið
sýnd á sama kvikmyndahús-
inu, eða á riðja mánuð.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Grace Kelly (kjörin beztá
leikkonan árið 1954).
Robert Cununings.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÖ
Síml 9249
Núll átta fimmtán
(08/15)
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
er Jýsir lífinu í þýzka hem-
um, skömmu fyrir síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er gerð
eftir metsöiubókinni — „Asch
liðþjálfi gerir uppreisn“, eftir
Hans Helimut Kirst sem er
byggð á sönnum viðburðum.
Myndin er fyrst og fremst
framúrskarandi gamanmynd,
enda þótt lýsingár hennar á
atburðum séu all hrottalegar
á köflum. — Mynd þessi sló
öll met í aðsókn í Þýzkalandi
síðastliðið ár, og fáar myndir
hafa hlotið betri aðsókn og
dóma á Norðurlöndum. —
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger
Joachim Fuchsbergcr
Peter Carsten
Hden Vita
Sýnd kl. 7 og %
Barnadýnur
fést ó Baldursgötu 30.
Síml 2292.
Kaupum
breiiiar prjónatuskur o* all-
nýtt frá verksmiðjum og
saurr.astofum. Baldursgötu 30
Sendibílastöðin
Þröstur h.í.
Sími 81148
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega
Sími 1980.
CEISLRHITUN
Garðarstræti 6, «imi 2749
Eswahitunarkerfi fy-lr allai
gerðir húsa, raflagnir, raf-
Lagnateikningar, viðgeröir
Rafhitakútar, 150.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum,
Raftækjavinnustofan
SlrinfnTl
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lðg-
giltur endurskoðandi. Lðg-
fræðlstðrf, endurskoðun og
fastelgnasala, Vonarstræti 12,
síml 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufésveg 19 — Sími 2656
Heim-isírm ,'2035
Útvarpsviðgerðir
Radio, Veltusuudi 1 --
Sími 80300.
Maiip - Sala
Bamamm
Húsgagnabúðin h.i.
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Otvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, simi 82Ö'i-i
Fljó. afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Kennsla
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða. Upplýsingar í síma
84615 eftir kl. 6 á kvöldin.
Félagslíf
Þj óðdansafólag
Reykjavíkur:
Vetrarstarfsemin hefst mið-
vikudaginn 5. okt. Innritun
barna og unglinga verður í
Skátaheimilinu í dag kl. 6—7
en innritun fullorðinna verð-
ur í kvöld kl. 8—9, sími 5484.
Stjórnin.
KAPUEFNI
Yfir 40 tegundir
MARKAÐURINN !
Bankasfræti 4.
Hefi opnað
Sauibastofu og kápuverzlun
að Hverfisgötu 37 (áður að Hverfisg. 49)
ABXI EINABSSON.
dÖTTiiiklœöskeri — Sími 7021