Þjóðviljinn - 29.09.1955, Page 4

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Page 4
4) .— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. september 1955 Viðial við Halldói Haildórsson désen! um þing um germönsk íræði í Róm 'ii ósUÍRnn Gosdrykkjaokur — dýri að sækja skemmtistaði 2. flokks dilkakjöt Dagana 5.—10. þm. sátu mál- •,’ísindamenn og bókmennta- iræðingar víðsvegar úr heim- inum á fundi í þeirri róm- önsku Rómaborg, og ræddu germönsk fræði. Þingið sátu •fcveir íslendingar, þau hjónin Sigríður Guðmundsdóttir og Malldór Halldórsson dósent, en Halldór var þar á vegum Háskólans. Þau eru nýkomin i-etm, og í fyrradag hitti ég xlalldór að máli og bað hann = egja okkur frá þinginu. — Þetta þing var stofn- íundur Alþjóðasambands germ- snskra málfræðinga og bók- menntafræðinga, svarar Hall- dór (Internationale Vereinigung fiir Germanische Sprach- nnd Literaturwissenschaft). Nefnd nokkurra vísindamanna hafði undirbúið stofnfunóinn, og var prófessor Brocherdt í JVIúnehen formaður hennar. Þingið var sett í Feneyja- iöllinni, en af svölum þeirrar iallar talaði Mússólíni forðum ©r honum þótti nokkuð við Ijggja. Fundirnir voru síðan ialdnir i Villa Sciarra í mjög íallegu umhverfi í grennd' við Páfagarð og Péturskirkju. Að- ^ilfulltrúarnir á þinginu voru tm 200 að tölu, en auk þess voru margir gestafulltrúar, svo fíem konur og börn prófessora ©.s.frv. Sumir fulltrúarnir voru komnir um langan veg — allt frá Japan, Ástralíu, Argen- tínu og Bandaríkjunum; einn- ág frá Tyrklandi, Spáni, Tékkó- Slóvakiu og Vesturevrópu- Pondum og enn víðar að. Þing- Æau var skipt í tvær deildir: (málfræðideild og bókmennta- Halldór Halldórsson og Sigríð- tar Guðmundsdóttir, kona hans, ganga frá opnun þingsins í Feneyjahöllinni. ceild, og sat ég fundi hinnar fyrrnefndu. — Hver voru svo verkefni Lingsins? — Eins og áður segir var Æ!lþjóðasambandið stofnað á binginu, en hið sérstaka við- fangsefni málfræðideildarinnar mTarr ríkismál og máilýzkur í fifcermönskum löndum. Voru fluttir margir fyrirlestrar, langflestir á þýzku og um þýzku; en einn daginn var talað um önnur germönsk mál, svo sem Búamálið í Suður- afríku, sem er að stofni hol- lenzka frá 18. öld, en hefur þróazt sjálfstætt. Þá var einn- ið rætt um íslenzku, færeysku og hollenzku. Ég hélt erindi um mállýzkueinkenni í nú- tímaíslenzku: framburðarmis- mun í éinstökum héruðum, mismun á orðaforða og merk- ingarforða, og leitaðist við að rekja orsakir þess hvers vegna svo lítill munur er á málinu í einstökum héruðum og byggðarlögum. Aðalníðurstaða mín var sú að það væru forn- bókmenntirnar og áhrif þeirra á málið, sem hefðu varnað mállýzkumyndun hér á landi Engar umræður fóru fram, en gert er ráð fyrir að erindin verði gefin út, sum óstytt, önnur í útdrætti. —Ýmsir eru í vafa um hvað eru germönsk fræði; vildirðu skýra það? •—- Samkvæmt skýrgreiningu Alþjóðasambandsins er með germönskum fræðum átt við frísneskar, hollenzkar, þýzkstt- og norrænar bókmenntir og málfræði. — Hvert er markmið hins nýja alþjóðasambands? — Markmiðið er að auka kynni þeirra manna, sem stunda germönsk fræði, gefa þeim tækifæri til að skiptast á skoðunum; og er næsti fund- ur þess ákveðinn í Kaup- mannahöfn eftir 4 ár. Á stofnfundinum, sem haldinn var 9. september, var prófes- sor Hammerich í Kaupmanna- höfn kosinn forseti sambands- ins, en varaforsetar prófessor Alewyn frá Þýskalandi og prófessor Bruford frá Eng- landi. Auk þess er fjölmenn stjórnamefnd þeim til að- stoðar. — Hittirðu marga íslenzku- kennara á þinginu? — Flestir þeirra, sem fást við norræn fræði, leggja megin- rækt við bókmenntirnar og hafa því setið í bókmenntadeild þingsins, en af fulltrúum þar hafði ég lítil bein kynni. En einn daginn vék sér að mér maður og ávarpaði mig á lýtalausri islenzku. Þessi maður er prófessor Wolf- Rottkay í Salamanca á Spáni, en hann var þýzkur sendikenn- ari hér við háskólann um skeið fyrir stríð. Þá dvaldist kona hans hér einnig stuttan tíma, en síðan er hún svo mikill fs- lendingur að hún hefur heimþrá til íslands. Eftir að ég hélt erindið varð ég einnig var mikils áhuga manna á ísienzk- um efnum, og vil ég einkum nefna þar tii þá prófessor Lockwood í Birmingham og prófessor Höffler í Múhchen. í heimleiðinni kom ég við í Lundi í Svíþjóð og- varð þar var mikils áhuga á íslenzkum fræðum. — Lituðust þið ekki eitt- hvað um í Rómaborg? una daglega fyrir augum, en við gerðum okkur líka ferð til Colesseo og Foro Romano (er heita svo á ítölsku). Einn- ig skoðuðum við rústir hinn- ar fornu hafnarborgar Rómar: Ostia Antica. Það er mjög einkennilegt að virða þannig fyrir sér rústir frægs staðar, sem raunar hefur ekki verið nema smábær á nútímavísu — ég jafnaði henni í huganum Framh. á 10. síðu Margir álíta að abstraktlist- in hafi sigrað í Reykjavík. Er það rétt? Fyrir fáum árum höfðu nokkrir listmálarar sýningu á abstraktmálverkum. Sýningin vakti fádæma reiði meirihluta ailra Reykvíkinga. Ýmsum þótti það hreinásta ósvífni að bjóða „sæmilega upplýstu fólki í myndlist" upp á slíkt og annað eins. En hvað hefur skeð í dag? Abstraktmálverk- in eru á leið að gjörsigia Reykvíkinga. Ef abstrakt- myndlistin hefur þá ekki sigr- að þegar í stað. Hvemig stendur á þessu? Hvað hefur gerzt? Hefur fjöldinn allur beygt sig fyrir rökum ab- straktmyndlistarmanna ? Nei, síður en svo. Hvers vegna ekki? Vegna þess, að ab- straktmyndlistarmenn hafa ekki notað rök „abstraktlist- arinnar“ sjálfrar, ef ég mætti orða það.svo. Hvaða rök hafa þeir þá notað? Jú, þeir hafa notað rök kristindómsins og einnig rök sósíaliskra stjóm- málamanna, reyndar nær rök- 1 GÆR hringdi maður nokkur í Bæjarpóstinn og var mikið niðri fyrir. Kvaðst hann hafa farið á dansleik sl. laugar- dagskvöld ásamt konu sinni. Eftir nokkra vafninga fengu þau sæti við fimm manna borð og háðu um tvo spur (þ.e. 2 flöskur af Spur-cola; ég þori ekki annað en útskýi-a þetta, vegna þeirra, sem e.t.v. hafa ekki fylgzt með þróun máls- ins). Þjóninn kom von bráðar með drykkinn og maðurinn spurði hvað hann kostaði. — Tuttugu og f jórar krónur, segi og skrifa tuttugu og fjórar krónur, eða tólf krónur fiask- an. Maðurinn sagði, að hann hefði sjaldan orðið jafn hissa, og spurði hvort það væru virkilega engin takmörk fyrir því, hvað eigendur skemmti- staða mættu leggja mikið á þessa vöru. Ilann sagði, að Spur-cola-flaskan mundi kosta um 1.65 kr. í búð, og reiknað- ist honum svo til, að þetta væri yfir 700% hækkun frá búðarverði og virtist það þó ekki skorið við nögl, Að síð- ustu spurði maðurinn hvort allur ágóði af sölu þessa gos- drykkjaglundurs mundi renna í vasa eigenda skemmtistað- apna, eða hvort ríkið tæki ein- hvern ákveðinn skatt af hon- um til að greiða niður fram- leiðsluvörurnar. — Mér er elcki kunnugt um að þeir sem reka skemmtiataði þurfi að greiða neinn sérstakan skatt af sölu öls og gosdrykkja, en vitanlega verða þeir að greiða hinn alræmda söluskatt af öll- um rekstri fyrirtækisins. Síð- ast þegar ég fór á dansleik (það var fyrir hálfum mán- uði) kostaði Spur-cola-flaskan 10 krónur, og mér fannst það miklu meira en nóg. Þetta tíu- Abstrakflist um Hegels um lögmál hinna ýmsu þjóðfélagsforma, sem hafa liðið undir lok vegna nýrra þjóðfélagsforma. En hvernig hafa þá rök þessara myndlistarmanna ver- ið svona yfirleitt? Myndlistarmenn hafa mjög oft rökstutt abstraktlistina eins og trúuð sál á samkomu í Fíladelfíu við Hverfisgötu. „Ég mála af því að ég ber sannleikanum vitni“. (Sbr. Fíladelfíu). ,,Ég segi sannleik- ann og ekkert annað en sann- leikann“. „Það er með ab- straktlistina eins og allar aðr- ar liststefnur, ein liststefnan líður undir lok, en önnur ný þróast í staðinn og svona koll af kolli“. (Sbr. söguskoðun Hegels). Jafnvel rök natúral- ismans eru notuð eins og þetta; „Það er islenzkt lands- lag í öllum mínum myndum“. Þetta eru vanalegustu rökin fyrir abstraktlist Það er ekki nema eðlilegt að abstraktlist- króna-verð heyrði ég einhvern tima rökstutt með þvi, að eig- endur samkomuhúsanna hefðu fengið að leggja talsvert meira á gosdrykkina, til að bæta sér upp tapið af því að missa vínveitingaleyfin. Hins vegar veit ég ekki, á hvaða forsend- um hækkunin úr 10 krónum upp í 12 krónur hefur verið byggð, og væri fróðlegt að fá það upplýst. (Kannski það séu afleiðingar verkfallsins í vor, eins og allar aðrar hækk- anir!) Já, það er orðið æði dýrt að skemmta sér, þegar aðgöngu- miði að einum dansleik kostar kr. 40 og Spur-cola-flaskan kr. 12. Og ég tek undir með manninum sem hringdi til mín í gær og spyr; Eru okrinu virkilega engin takmörk sett? Annars væri gaman að athuga dansleiki og skemmtanalíf hér dálítið við tækifæri, og Bæjar- póstinum væri þökk á, að fá línu um þau mál. ★ ★ HÚSMÓÐIR hringdi í Bæjar- póstinn og sagðist hafa heyrt 2. flokks dilkakjöt auglýst áð- eins í einni verzlun í bænum; Verzl. Ás á Laugavegi. Henni lék hugur á að vita, hvort 2. flokks dilkakjöt fengist ekki í fleiri kjötverzlunum. Annars flokks kjöt er sem kunnugt er nokkru ódýrara en fyrsta flokks kjöt, en oft er lítill sem enginn gæðamunur á því. Ég gat ekki gefið neinar upp- lýsingar um málið, og sendi hér með fyrirspumina áleiðis til rétta aðila, þ.e. kjötkaup- manna: Er verzlunin Ás við Laugaveg eina kjötverzlun bæjarins sem hefur 2. flokks dilkakjöt á boðstólum? inni sé vísað á bug, þegar rök- in fyrir þessari liststefnu eru ekki burðugri. Undirritaður hefur hvorki verið með eða á móti abstrakt- list/ Hinsvegar hefur undir- ritaður gert sér far um að fylgjast með þessu athyglis- verða fyrirbæri. Einstaka abstraktlistamenn munu nú hrósa sigri yfir and- stæðingum sínum í myndlist, en það væri að mínum dómi ekki sanngjamt. Andstæðing- ar abstraktlistarinnar hafa oft á tíðum komið með miklu skynsamlegri rök gegri ab- straktlistinni, heldur en rök abstraktlistamanna hafa verið fyrir abstraktlist. Andstæð- ingar abstraktlistarinnar hafa sýnt fram á það, að abstrakt- listin væri „út í hött" við það, sem er að gerast í þjóðfélag- inu. 1 þessu er mikill sann- leikur. En hver em eiginlega réttu rökin fyrir abstraktlist- inni? Að mínum dómi má rekja abstraktlistina til vissra hiuta framleiðslurmar, vissra ( Framhald á 10. eiðu, ;=, Við höfðum Péturskirkj- Frá þingsalnum í Villa Sciarra. «■----------------;------------ EM bera sannleikctnum vitni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.