Þjóðviljinn - 29.09.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. september 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID | ER Á MEÐAN ER I Aug'lýst sýniiifí í kvöld felíur niður vegna veikimlaforfalla | Emiiíu Jónasdóttur. i .Næsta sýning sunnudag kl. 20. | Seldir miðar gilda að þeirri syningu eða endurgreiddir í | rniðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frA *:]. 13.15—20.00. Tekið á móti Jpöntunum sími: 82345 tvær inur. Sími 1475 Synir skyttuliðanna (Sons of the Musketeers) Spennandi og viðburðarík andarísk kvikmynd í litum, ;amin um hinar frægu sögu- persónur Alexandre Dumas. .-.ðalhlutverkin leika: Cornel Wilde Maureen O’Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sala hefst kl. 2. Sími 1544 Ðrottning sjóræningj- anna (Anne of the Indies) Mjög spennandi og viðburða- .nröð ný amerísk litmynd iyggð á sögulegum heimild- um um hrikalegt og ævin- ■;ýraríkt lif sjóræningjadrottn- iingarinnar Önnu frá Vest- ur Indíum. Bönnuð fyrir böm yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarMó Slml 6444. *iý Abbott og Costello mynd Hrakfallabálkarnir A & C Meet Dr. Jekyll & Mr. Hyde) Afbragðs skemmtileg ný amerísk gamanmynd, með uppáhaldsleikurum allra og hefur þeim sjaldan tekist betur upp. — Enginn slepp- :r því tækifæri að sjá nýja gamanmynd með Bud Abbott Lou Costello. 3önnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugaveg 80 — Simi 88209 Fjðlbreytt árval af atelnhringam — Póatsendum — HAFNARFIRÐ! r 7 Sími 9184 Frönsk-ítölsk verðiaunamynd. Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand Sýnd kl. 9. Kona handa pabba Mjög skemmtileg og hugnæm ný þýzk kvikmynd. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7. SABRÍNA byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway. Frábærlega skemmtileg og vel leikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru leikin af Humphrey Bo- gart, sem hlaut verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni „Af- ríku drottningin", Audrey Hepbum, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagar í Róm“ og loks William Hold- en, verðlaunahafi úr „Fanga- búðir númer 17.“ Leikstjóri er Billy Wílder, sem hlaut verðlaun fyrir leik- stjóm í Giötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreiðan- lega öllum í gott skap. 17 amerísk tímarit með 2.500.000 áskrifendur kusu þessa mynd sem mynd máu- aðaríns. Sýnd kl. ð, 7 og 9. Sala hefst kl. 2, Síini 81936 Fyrsta skiptið Afburða fyndin og spreng- hlægileg amerísk gaman- mynd, er sýnir á snjallan og. gamansaman hátt viðbrögð ungra hjóna þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heim- inn. Robert Cummings. Barbara Hale. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðspennandi og mjög við- burðarík mynd með hinni snjöllu Joan Davis, Sýnd kl. 5. nn r r | r\ r r I ripolifoio aiml 1182. Aldrei skal ég gieyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amerísk stórmynd, er lýsir ástum og öriögum amerísks hermanns, er gerist liðhlaupi í París, og heimilislausrar franskrar stúlku. i Myndin er að öllu leyti tek- . in í París, undir stjórn hins I fræga leikstjóra ANATOLE LITVAK. Aðalhlutverk: , j. Kirk Douglas, Dany Robin, Barbara Laage, Robert Str- auss. Lykill að leyndarmáli (Dial M for Murder) Ákaflega spennandi og meist- aralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndu leikriti eftir Frederick Knott, en það var leikið í Austurbæjarbíói s.l. vor, og vakti mikla at- hygli. — Kvikmynd þessi hef- ur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Hún hefur fengið einróma lof kvikmyndagagn- rýnenda, t. d. verið kölluð „Meistaraverk" í Politiken og fékk fjórar stjörnum í B, T. — I Kaupmannahöfn var myndin frumsýnd um miðjan júlí og síðan hefur hún verið sýnd á sama kvikmyndahús- inu, eða á þriðja mánuð. Aðalhlutverk: Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Kaupum hretear prjónatuskur og alb nýtt frá verksmiðjum og sauir.astofum. Baldarsgötis 30 Sendibílastöðin Þröstur h.í. Sími 81148 Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega Sími 1980. é CEISLRHITUN Garðarstræti S, aisal 2749 Eswahitunarkerfi a aliai gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnatelkningar, viðgerðir Raíhitakútar, 150. Viðgerðir á raimagnsmótorum og heimilistækjum, RaftækjavinnustofaD Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Ragnar ölafsson aæstaréttarlögmaður og lög- íiltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og castelgnasalr. vonarstrarti 12, sími 5999 o* 30066 Saumavélaviðgeroir Skrifstoíuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Sími 2656 Heimasími S2035 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Bantarúm Húsgagnabúðin h.!., Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Otvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljó. afgreiðsla. Nýbakaðar kokur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Kennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Upplýsingar í síma 81615 eftir kl. 6 á kvöldin. SKðKMENN FJÖLTEFLI HERMANN PILNIK teflir fjöltefli í Skátáheimilinu kl. 8 í kvöld stundvíslega. Öllum heimil pátttaka. Tallfélag Reykjavíkur i Ray Milland, Grace Kelly (kjörin bezta leikkonan árið 1954). Robert Cumminps. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Síml 9249 Núll átta fimmtán (08/15) Frábær, ný, þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern- um, skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld. Myndin er gérð eftir metsölubókinni — „Asch liðþjálfi gerir uppreisn", eftir Hans Hellmut Kirst sem er byggð á sönnum viðburðum. Mjmdin er fyrst og fremst framúrskarandi gamanmynd, enda þótt lýsingar hennar á atburðum séu all hrottalegar á köflum. — Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkalandi síðastliðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Nórðurlöndum. — Aðalhlutverk: Paul Bösiger Joacbim Fuchsberger Peter Carsten Helen Vlta Sýnd U. 7 og 9. Franska stjórnin Framhald af 1. síðu. daginn og mun Faure forsætis- ráðherra ætla að leggja sig all- an fram til að koma einhverju til leiðar í Marokkó áður en Kýpurdeilan Framhald af 1. síðu. lýsti því yfir í gær að Makarios erkibiskup, foringi hinna íhalds- samari Grikkja á Kýpur, hefði tekið upp samstarf-við kommún- ista í baráttunni gegn Bretum. Þótt verkalýðshreyfing og kirkja Grikkja hafi alltaf \’erið sam- mála um kröfuna um sjálfsá- kvörðunarrétt eyjarskeggjum til handa, hefur stjórnmálaágrein- ingur þeirra á öðrum sviðum hmdrað allt samstarf. Miðstjórn brezka Verkamanna- flokksins lýsti yfir í' gær, að ríkisstjórn íhaldsmanna væri bú- in að konía Kýprurmálinu í öngþveiti með þjösnaskap og skammsýni. Ekki aðeins; Balk- anbandaiaginu heldur einpig A- bandalaginu væri hætta búin af deilunni eins og nú væri kom- ið. Hvetur -flokksstjómin til -þess- að Kýpurbúar fái sjálíir að ráða framtíð eyjarinnar. þingsetningardagurinn rennur upp. í gær sendi hann de la Tour, nýskipuðum landstjóra í Marokkó, skeyti þar sem honum eru settir úrslitakostir. Verðúr hann að víkja úr embætti ef hann hefur ekki jframkvæmt fyrirmæli ríkisstjórnarinnar um breytingu á stjórn Marokkó fyr- ir miðnætti í nótt. Búið var að löfa Marokkó- mönnum því að breytingin kæmi til framkvæmda 12. september, en síðan eru liðnir 16 dagar án þess að nokkuð hafi gerzt. Hef- ur de la. Tour þumbazt við að víkja Ben Arafa soldáni frá völdum og skipa þriggja manna rikisráð til að fara með soldáns- valdið. Á þetta að vera upphaf á efndum loforðs sem sjálfstæð- ishreyfingunni í Marokkó var gefið um stjórnarbót. TIL LIGGUR LEIÐIN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.