Þjóðviljinn - 29.09.1955, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Qupperneq 9
Ffanmtudagur 29. september 1955 — ÞJÖBVIIJINN — (9 * RtTSTJÓRI FRtMANN HELGASON fsk aðalfundi Handknatfleihsiáðs Reykjavíhur: ýjar tUIögur um handknattleiksmót keppt verði aðeins um helgar Arni Árnason einróma endurkjörinn formaður breytingin rétt á sér. Lagði nefndin til að aftur yrði horfið að deildaskiptingu ef félögin yrðu 10 eða fleiri eða fimm í hvorri deild. Stjórnin leggur til að þau verði 12 áður en skipt er aftur. Með því yrðu leikirnir 66 í landsmóti en með 9 félög- um 36, og virðist að með því fái leikmenn hóflegan leikfjölda yfir keppnistímabilið. Það á- nægjulegasta við umræðurnar um þetta mál er viljinn til að nota æfingatimann betur en ver- ið hefur. Erlendis fara leikir yfirleitt fram á sunnudögum og hvi skyldum við ekki geta far- ið svipað að ? Stjórninni var síð- an falið að framkvæma tillögur þessar eftir því sem frekast væri hægt. Tillögur um utanfarar- sjóð o.fl. iStjórn H.K.R.R. lagði fram tillögur að reglugerð fyrir utan- fararsjóð, og voru þær sam- þykktar nær óbreyttar. Enn- fremur var samþ. svohljóðandi tillaga: jrAðalfundur H.K.R.R. haldinn 19. september 1955 heímilar stjórn H.K.R.R. að láta gera merki, sem nota má á fána, bréfsefni og heiðursskjöl, enn- fremur láti stjórnin búa út málmmerki og geri reglur um úthlutun þess“. Lögð var fram teikning af verðlaunaskjali er afhenda skal þeim sigurvegurum er ekki fá verðlaunapeninga í Reykjavík- urmótum. Er þetta vel til fall- ið, því óneitanlega er óviðfelldið að sumum sigurvegurum séu af- hentir peningar en aðrir fái ekk- ert fyrir svipað afrek. Mun þá falla vel í geð yngstu keppend- unum sem hafa orðið útundan. Skorað var á íþróttakennara skóla íslands að leggja meiri álierzlu á handknattleik en gert er og eftirfarandi áskorun sam- þykkt einróma: „Aðalfundur H.K.R.R. hald'- inn 19. september 1955, beinir þeirri áskorun til íþróttafull- trúa íslands, að þeir aðilar hlutist til um, að meiri áherzla verði lögð á handknattleiks- fræðslu nemenda við íþrótta- kennaraskóla Islands en hingað til“. Svipuð áskorun var samþykkt á aðalfundi ráðsins í fyrra, og var hún send viðkomandi aðil- um, en það upplýstist á fund- inum að bréfi ráðsins var aldrei svarað. Árni Árnason einróma endur- kjörinn formaður I stjórn ráðsins fyrir næsta ár voru þessir kjörnir frá fé- lögum: Ármann: Stefán Gunn- arsson. Fram: Jón Friðsteins- son. ÍR Böðvar Böðvarsson. KR Guðmundur Jósefsson. Val: Hilmar Magnússon. Viking Árni Framh. á 10. síðu í Melbourne l Ástralíu er nú m.a. veriö að smíða nýja sundlaug, sem á að verða fullgerð fyrir olympíuleikina á nœsta ári. Myndin er af teikningu laugarinnar, en kostnaður við smíði hennar er áœtlaður 350 þús. áströlsk pund. 450 sovézkir íþróttameim j'ara til Melboume 1956 Aðalfundur Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur var haldinn í félagsheimili KR 19. þ.m. Fyrir fundinum lá skýrsla stjórnar ráðsins. Gaf hún glöggt til kynna að ráðið hef- ur starfað vel og brotið uppá og komið í framkvæmd mörg- um góðum málum. Fjárhagurinn bar líka þess vott að þeirri hlið hefur ekki verið gleymt. Stofnað var dómarafélag á árinu og tók það til starfa á s.l. vetri og fór vel af stað. Tekið var á móti kvennaliði frá Noregi og fór sú heimsókn fram með mikilli prýði af hendi H.K.R.R. og mun vera ódýrari en dæmi eru til um. í fram- haldi af heimsókn þessari er svo ákveðin Noregsför íslenzkra stúlkna í handknattleik áður en langt um líður. í skýrslunni er bent á að keppnisvöllur úti á grasi eða möl sé ekki til fyrir handknatt- leik, þar sem selja megi að- gangseyúi við viðunandi skil- yrði. Það eru því næg viðfangs- efni fyrir næstu ár að byggja upp öflugt H.K.R.R. sem haft getur forustu um að gera keppnisskilyrði sem bezt fyrir þann stóra hóp, sem árlega tek- ur þátt í mótum ráðsins. Þá liefur ráðið sett sig í samband við þá aðila sem vinna að bygg- ingu íþróttamannvirkja, sem koma til með að veíta hand- knattleiknum þá aðstöðu sem hann þarf, og óskað eftir sam- starfi við þá. Segir m.a. í skýrsl- unni: Keppt verði um helgar — Ein deild Stjóm ráðsins lagði fram til- lögur um nokkuð breytt fyrir- komulag handknattleiksmót- anna. Hafði stjórn' ráðsins fal- ið þeim Frímanni Helgasyni, Hannesi Sigurðssyni og Frí- manni Gunnlaugssyni að gera tillögur um fyrirkomulag mót- anna. Tillögur þessarar nefnd- ar fékk stjórnin í mai s.l. og eru tillögur stjórnarinnar svo Getraunaspá 23. leikvika. Leikir 1. október 1955. — Kerfi 32 raðir. Arsenal-Aston Villa 1 Birmingh.-Tottenh. 1 Blaekpool-Cardiff 1 Bolton-Wolves x (2) Chelsea-Manch. City 2 Huddersfield-Preston x Manch. Utd.-Luton 1 (x) Newcastle-Everton 1 (2) Portsm.-Sunderland 1 (2) Sheff. Utd.-Bumley 1 !WBA-Cbarlton x (2) Ðlackbum-Doncaster 1 að segja þær sömu og nefnd- arinnar. Höfuðbreytingamar em: 1. Að keppt verði um helgar til þess að hafa næði til æfinga. 2. að lögð verði niður deilda- skipting, meðan ekki eru fleiri félög, sem taka þátt í mótum. 3. Að viss stígandi verði í keppnistímabilinu Tillögur um fyrirkomulag liandknattleiksmóta 1. Reykjavíkurmót verði með svipuðu sniði og verið hefur. Mótið hefjist þriðja sunnudag í október, næstu leikir fari svo fram næsta miðvikudag, ert síð- an á sunnudagskvöldum í meist- araflokki, en aðrir flokkar á laugardögum. Leiklengd sama og verið hefur. 2. íslandsmót í meistaraflokki (karla og kvenna) verði ein deild (A og B-deild sameinist) ef 12 félög eða færri senda til keþpni, en í tveim deildum ef 13 félög eða fl.eiri senda lið og skiptist þá. sem jafnast og röð næsta árs á undan ráði skipt- ingunni. Sé stök tala fylgir hun A-deild (Dæmi 13 lið: 7 í A- deild, 6 í B-deiId). Mótið hefjist um miðjan janúar og fari fram á sunnudögum í karlafl., eftir því sem frekast er hægt, en á láugardögum í kvennafl. Leikir, sem ekki komast á sunnudaga, verði settir á rúmhelg kvöld er líða tekur á keppnistímabilið (marz—apríl). 3. Landsmót annarra flokka fari fram á laugardögum og hef jist um sama leyti og meist- araflokkur. Leikir í flokkum þessum verði lengdir allveru- lega frá því sem verið hefur undanfarin ár. Hverfakeppni fari fram strax að loknu íslandsmóti. H.K.R.R. gangist árlega fyrir leik mUli landsliðs og svonefnds „Pressuliðs" að lokinni hverfa- keppni. Bæjakeppni Reykjavikur og Hafnarfjarðar fari fram í jan- úar. H.K.R.R. og Í.S.t. vinni að því, að koma á landsleik árlega, annað árið hér heima, en hitt árið erlendis. > Urðu nokkrar mnræður um þessar tillögur. Nefndin hafði ekki trú á laugardögum til keppni og lagði til að keppni í yngri flokkum og kvennafl. fari fram eftir hádegi á sunnu- dögum. Laugardaga þýðir ekki að nota fyrr en eftir kl. 8. Nefnd in leit á þá breytingu, að sam- eina deildirnar, sem skref aftur á bak en með tilliti til þeirra möguleika sem B-deild eru gefn- ir með sín 3 félög og þvj aðeins tvo leiki í opinberri keppni sé félagið utan Reykjavíkur, eigi Samkv. upplýsingum frá vara- forseta framkvæmdanefndar O.L. í Melbourne 1956, Lewis Luxton, er gert ráð fyrir að Sovétrikin sendi um 450 þátt- takendur til leikanna, eða næst- um 100 fleiri en til Helsinki 1952. Jafnframt upplýsir hann að sovétþátttakendur hafi ekki farið fram 4 að fá neinn sér- stakan aðbúnað. Luxton hefur nýlega rætt við forseta C. I. O, A. Brundage í Bandaríkjunum og lagt áherzlu á að engin ástæða sé til að ótt- ast að ekki verði allt í lagi í Melbourne að haustL Verið er að byggja 660 hús sem eiga að taka við um 6000 íþróttamönn- um. Auk þess eru í smíðum 140 hús fyrir starfsmenn, þjálfara, nuddara o.s.frv. Byrjað er að stækka áhorf- endasvæði aðalvallarins, sem áður tók 80 þús. en á að taka 120 þús. eftir stækkunina. 1N þú& horfðH á leik Ungverja og Rússa 100000 áhorfendur sáu lands- leik Sovétríkjanna og Ungverja- lands á Nepleikvangirium í Búdapest sl. sunnudag, en hon- um lauk eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær með jafn- tefli 1:1. Þeir sem horfðu á leikinn segja að Rússarnir hafi sýnt mjög hraðan og virkan leik, en Ungverjarnir hafi náð betri og skemmtilegri marktækifærum, auk þess sem skipulag þeirra í stuttum samleik hafi verið betra. Sovézka liðið náði forystunni á 2. mín. síðari hálfleiks er hægri innherji, Kúsnetsoff, skoraði. Ferenc Puskas jafnaði úr vítaspyrnu aðeins 3 mínút- um fyrir leikslok. Enska deildakeppnizt I. deild Félag- L, U T J Mörk st Blackpool 9 5 3 1 21-12 13 Charlton 10 5 3 2 18-16 13 Sunderland 8 6 0 2 27-17 12 WBA 9 5 2 2 11-8 12 Wolves 8 5 1 2 28-10 11 Manch. Utd 10 4 3 3 16-15 11 Portsmouth 8 4 2 2 18-13 10 Manch. City 8 3 4 1 15-15 10 Luton 9 4 2 3 13-13 10 Everton 10 5 0 5 12-13 10 Bolton 5413 14-12 9 Preston 10 4 1 5 19-16 9 Birmingham 10 2 5 3 14-15 9 Neweastle 9 3 2 4 21-21 8 Burnley 9 3 2 4 9-11 8 Aston Villa 10 1 6 3 10-17 8 Huddersfield 8 3 1 4 9-16 7 Sheff. Utd 9 3 15 12-15 7 Cardiff 9 3 0 6 12-24 6 Tottenham 9 2 16 13-16 5 Chelsea 9 13 5 10-17 5 Arsenal 9 13 5 11-20 5 ★ ★ II. deild Félag L U T J Mörk St Bristol Rov 9 7 1 1 22-12 15 Stoke City 10 7 0 3 24-15 14 Swansea 10 6 1 3 28-21 13 Port Vale 8 5 2 1 14-4 12 Lincoln 9 6 0 3 20-11 12 Fulham 10 5 2 3 24-14 12 Barnsley 10 3 6 1 15-15 12 Bristol City 9 5 13 18-13 11 Leeds 9 5 13 13-9 11 Sheff. Wedn 10 3 4 3 19-16 10 Leicester 10 4 2 4 17-23 10 Doncaster 9 3 3 3 21-21 9 Liverpool 9 3 3 3 14-15 9 Middlesbro 8 2 4 2 12-10 S Notth. Forest 8 4 0 4 17-17 8 Blackburn 8 3 1 4 9-10 7 West Ham 9 2 2 5 16-18 6- Notts Co 10 1 4 5 16-24 6 Bury 10 2 2 6 15-26 6 Rotherham 10 1 4 5 10-23 6 Plymouth 10 2 1 7 9-19 5 Hull City 9 1 0 8 6-21 2 Norðmenn og Svíar gerðu jaíntefli í knattspymu Sextugasta landsleik Noregg og Svíþjóðar í knattspymu lauk sl. sunnudág í Stokkhólmi með jafntefli 1:1. Sanngjöm úrslit voru talin 3:1 fyrir Svía. — B-landsleik sömu landa í Þrárid- heimi lauk einnig með jafntefli 3:3. ' ^ ÚTBREIÐIÐ r> * * ÞJÓDVIUANN r>

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.