Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. september 1955 AS bera sannleíkanum vitni Framhald af 4. síðu. ' hluta hinna þjóðfélagslegu ‘ vinnubragða. Eins og afstæð- iskenning Einsteins varð til vegna mótsetninga, sem áttu sér stað í eðlisfræðinni, eins hefur abstraktlistin þróazt upp úr breytingum, sem átt hafa sér stað í byggingariðn- aðinum, fagteikningum, húsa- gerðarlist og ekki hvað sízt húsgagnagerð og húsgagna- teikningum, einnig bæði í inn- an- og utanhússmálun. Upp úr þessum „framleiðsluhátt- um“ sprettur hin nýja mynd- list. Það eru þó nokkur ár síðan húsamálarar fóru að mála stofuveggi með mismunandi litum. Slíkt hefur haft mikil áhrif á afstöðu fólks til ab- straktlistarinnar. Einnig nýj- ar húsateikningar sem byggt hefur verið eftir. Þá hefur Kristján Davíðsson valdið byltingu í skreytingu búðar- glugga og fyrirkomulagi og litavali verzlana bæði utan og innan. Það eitt hefur rutt abstraktlistinni meiri braut en hin barnalegu rök myndlistar- mannanna sjálfra í blöðum og útvarpi. Og ekki má gleyma húsgagnaiðnaðinum og hús- gagnateiknurunum. Hvaða nú- tímamaður gæti notazt við landslagsmálverk á stofuvegg innan um nýjustu húsgögnin? Það má jafnvel fara að bú- ast við því, að landlagsmálar- amir fari að mála abstrakt til að selja. Nú mun einhver spyrja: Hversvegna viðurkenna Rúss- ar ekki abstraktlist, fyrst hana má finna í þjóðfélags- háttum? Þessu má svara á þá leið, að abstraktlist þróast fyrst og fremst undir vissri stefnu og formum í húsabygg- ingum og tilheyrandi iðnaði. Ef Rússar breyta um „stíl“ í byggingariðnaðinum munu þeir vissulega tileinka sér ab- straktlist. En er abstraktlist þá heppi- legt ívaf fyrir listmálara? — Tæplega í málverk, að mínum dómi. Hvar em mörkin á milli málverks og skrauts ? Að mín- um dómi er meirihlutinn af abstraktmálurum „listskreyt- arar“, en ekki „málverka- skáld“. Hinsvegar á abstrakt- listin áreiðanlega mikla fram- tíð sem skreytingarlist. Eg vil vekja athygli á fyrstu verzluninni, sem þannig var skreytt hér af Kristjáni Da- víðssyni, listmála. Músikbúð- inni, Hafnarstræti 8, blágræna veggnum í fatabúðinni á Vest- urgötu 17, eftir Sverri Har- aldsson og auglýsingu fyrir „Hörpusilki" á húsvegg á horninu á Snorrabraut og Hverfisgötu eftir Hörð Á- gústsson. Áreiðanlega á þessi list eftir að færast inn í íbúð- irnar. Ég vil þó að lokum endurtaka það, að málverk finnst mér vera annar hand- leggur. Hvað það snertir hafa myndlistarmenn ekki ennþá sagt seinasta orðið um þessa stefnu. Einar K. Freyr. Iþróttlr Framhald af 9. síðu. Árnason og Þrótti Árni Jónsson. Úr þessum hópi var svo Árni Árnason kjörinn einróma sem formaður. Á fundinum ríkti mik- ill áhugi og vilji til þess að auka gengi handknattleiksins. Enginn mætti frá sérsambnd- inu l.S.l. en kveðja frá forset- anum Ben. G. Waage var flutt. Enginn mætti heldur frá Í.B.R. og er -hér þó um að ræða ráð sem fer með handknattleiksmál í umboði íþróttabandalags Reykjavíkur. Bólstruð húsgögn Sóíasett, armstólasett, sveínsóíar, áklæði í miklu úrvali- Bólstrarinn Hveríisgötu 74 —Sími 5102 Þjéðviljann vantar unglinga ■ til að bera blaöið til kaupenda í eftirtöldum hverf- um frá næstu mánaöamótum: ■ ■ ■ Skjólin Ránargata Seltjarnarnes Drápuhlíð Gerðin Vogar (2 hverli) Sigtún Kársnes Talið við afgreiðsluna. Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19. Sími 7500 ■ : ■ ■ : i Þingí Rómaborg FramhaJd af 4. síðu. við Húsavík. Eina ferð fórum við á vegum þingsins, ókum þá upp í fjöll sunnar Rómar, og var þar mjög fallegt um að litast. — Hvernig var búið að ykk- urí Róm? — Við bjuggum í gistihús- um, en þar var svo dýrt að vera að við fórum í klaustur- mötuneyti; Hilmar Kristjóns- son, sem nú starfar hjá Mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, kom okk- ur þangað. Mötuneytið tilheyr- ir nunnuklaustri er nefnist Istituto Madri Pie, sem mun útleggjast Stofnun hinnar frómu móður. Nunnurnar gengu þar sjálfar um beina, og var það góður staður. BB. Stúlka óskast í Mötuneyti F.R. Upplýsingar í síma smo SKÓLABUXUR j á telpur og drengi, grillon- efni. — Verð frá kr. 143,00. T0LED0 Fichersundi. ÞJOÐVILJANN vantar 2 röska sendla hálfan eða allan daginn ÞJÓÐVILJINN, Skólavörðustíg 19, sími 7500 «•■■■■■■■■■■■••■■■1 ■■••■■■■■■•■•■■•■•■■•■■•■■■••■•■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■•••■■■^■■•■■■■■i Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis hjá Ara- stöðinni við Háteigsveg föstudaginn 30. þ.m. kl. 1—3 síödegis. Tilboðin verða opnuö í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, sama dag klukkan 4. Sölunefnd varnarliðsins I4>þing Æskulýðsfylkingarðnnar — santbands ungra sósíalista — verður sett föstudaginn 30. septem- ber kl. 8 síðdegis í Tjarnargötu 20. L HAPPDRÆTTI ÞTÖÐVILIANS HAPPDRÆTTI ÞIOÐVILIANS HAPPDRÆTTI ÞIÓJ > o A H—I E- E- ** O Ph Ph *=c w co !s; «; o E ínn mið veitir s möguleika e-h E- PS Q P- P-i «: W co !sí «: > o S I—1 E— E- « Q Ph P, «; txj M-i «3 W til að eignast P', Hverri happdrœttismiðablokk (10 miðum) fylgir Verðlauna- krossgáta 1. verðlaun kr. 1000.00, 2. verðlaun kr. 600.00, 3. verðlaun kr. 400.00. £ Ta 1 V? 'í$ srfk'Mif v&o* [Urv~br~- - -V -Juft ;h?V' -'ooícl jVc \°°0& ‘‘W w Verðlaunamyndagáta 1. verðlaun kr. 1000.00, 2. verðlaun kr. 600.00, 3. verðlaun kr. 400.00. «; ÍU co !23 «3 > o 1—1 >p. Þ—I E— E- pp Q Ph P, «3 tn «3 > ffl 'O A i—i E— E— pp Q Ph Ph «3 W OQ S s I—I > o E— E— g wna: | «3 Ph «3 HAPPDRÆTTI ÞIÖÐVILJANS HAPPDRÆTTI ÞlCÐVriIANS HAPPDRÆTTI ÞIÖJ bíla!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.