Þjóðviljinn - 09.10.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Page 2
2) _ í>JÓÐVTLJINN — Sunnudagur 9. október 1955 □ □ I dag er sunnudagurinn ] 9. október. Díonysíumessa. — 282. dagur ársins. — Tungl í hásuðri klukkan 8.05. — Há- flæði klukkan 12.22. Krossgáta nr. 702 r l\yf^ Fastir liðir eins -'U » ■V 0g venjulega. Kl. 9.30 Fréttir og morguntónleik- ar: a) ForleikUr að Töfraflautunni e. Mozart. b) Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll eft- ir Max Bruch. c) Kol Nidrei, op. 47 eftir Bruch. d) Marian Anderson syngur negralög, Negro spirituals. 11.00 Messa í kapéllu Háskólans. 15.15 Mið- degistónleikar: a) Hándel-til- brigði op. 24 eftir Brahms. b) Tvö intermezzi op. 117 eftir Brahms. e) Divertimento nr. 17 í D-dúr (K334). 18.30 Bama- tími: Framhaldssagan: Vefur- inn hennar Karlottu. Frásögur og tónleikar. Ný framhalds- saga: Gott er í Glaðheimum eftir Ragnheiði Jónsdóttur; I. (Höfundur les). 19.30 Tónleik- ar: . Fritz KreisJe^.-; jleikur á fiðlu. 20.20 Einsöngur: Joan Hammond syngur. 20.35 Er- indi: Abélard og Héloise, ástar- harmieikur frá miðöldum (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 21.05 Tónleikar: Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eft- ir Brahms. 21.35 Uppléstur: Haraldur Björnsson leikari les úr Huliðsheimum eftir Arae Garbor, í þýðingu Bjama Jóns- sonar frá Vogi. 22.05 Danslög. tjT\rARPIÐ A MORGUN Klukkan 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmundum. 20.30 Út- varþshljómsveitin leikur: Lagið La Paloma umsamið af Wen- inger, suðrænar rósir, vals eftir Strauss. 20.50 Um daginn og veginn (Helgi Hailgrímsson fulltrúí). 21.10 Samsöngur: — Smárakvártettinn á Akureyri syngur: Manstu ekki vina? lag frá Vínarborg. Það er svo margt eftir Inga T. Lárusson. Fyrst eg ánnars hjarta hræri eftir Bellmann. Kvöldið er fag- urt enskt lag. Óli lokbrá eftir Carl Billich. Ut supra eftir Winkelhake. Kveðjá hermanns- ins eftir Kinkel. Við göngum með horskum huga, eftir Wehrli. 21.30 Búnaðarþáttur (Páíl Zóphóniasson). 21.45 Tónleikar: Chaconna eftir Vi- talí og Adagio úr sónötu í g- moíl eftir Bach. 22.10 Nýjar sögur af Don Camillo; VI. (A. Björnsson). 22.25 Létt lög pl.: Svend-Olof Sandberg syngur. Hljómsveit Wallys Scott leikur lög eftir Gershwin. G Á T A N Fastur stendur einn fáks í húsi, en i mannshöfði veltist á marga vegu; hann liggur þversum í húsi flatur, en blýfastur ætíð á báðum endum. Ráðning síðustu gátu: HALL- UR, GRÓA, MÁLFRÍÐUR, ODDUR. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, sími 5030. LYFJABCÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla ti' JgfSJS— | kL 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugár iKBjar | daga tll W. * Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Lárétt: 1 und 3 mökkur 6 fé- lag 8 tónn 9 hrósar 10 hnoðri 12 í réttri stafrófsröð 13 veika 14 dúr 15 borðaði 16 á Snæ- fellsnesi 17 sprengiefni. Lóðrétt: 1 hvirflar 2 tólf mán- uðir 4 bönd 5 mænuveiki 7 gælunafn 11 vin 15 atviksorð. Þvottakvennafélagið Freyja heldur hinn árlega bazar sinn 12. þm. Eins og að undanfömu verða þar á boðstólum margir góðir og ódýrir munir. Þær fé- lagskonur sem eiga eftir að gefa muni eru vinsamíegast beðnar að koma þeim til Sig- ríðar Friðriksdóttur Ásvalla- götu 16. Leiðrétting Lausn á nr. 701 Lárétt: 1 skeifur 7 ar 8 Lára 9 fór 11 arm 12 at 14 a. m. 15 Asor 17 au 18 lóa 20 trallar. Lóðrétt: 1 safi 2 kró 3 il 4 fáa 5 urra 6 rammi 10 ras 13 toll 15 aur 16 ról 17 at 19 aa. LEIÐRÉTTING 6',,r : rj3. Ranghermt var það i gær að einungis ein biðskák hefði verið tefld á fimmtudagskvöldið. Tefldar voru tvær. Biðskák þeirra Inga R. og Ásmundar Ásgeirssonar var ógetið, en Ingi vann hana. Sambandsstjórnarfundur í ÆF að Tjarnargötu 20 kl. 9 annaðkvökl. — Stundvísi er dyggð. I viðtalinu við Gunnar Jóhanns- son alþingismann í blaðinu í gær var prentvilla í málsgrein um verðmæti síldaraflans. : — Málsgreirtiifi'fei,nlíéitP,yiáí)h.'a;f. . . . ég hý'gg að aðeins það magn sem veiddist í sumar og saltað var á Norðurlandi (ekki Siglu- firði eins og stóð í blaðinu) hafi orðið....“ osfrv. son, Hjallavegi 42. Sigurður B. Gunnsteinsson, Efstasundi 40. Þórður Eiríksson, Langholtvegi 180. Þórir Baldvinsson, Efstasundi 20. Merkjasala skáta er í dag um allt land, nema í Reykjavik vegna mænuveik- innar. Merkið kostar 5 krónur eins og í fyrra. Fermingarbörn í Lang- holtsprestakalli í dag Drengir: Ágúst S. Ágústsson, Efstasundi 38. Guðmundur Björnsson, Efstasundi 44. Hallgrímur Þorsteinsson, Langholtsvegi 31. Logi Runólfsson, Hofteigi 23. Ragnar B. Björnsson, Efstasundi 44. Sigmundur Ö. Arngríms- Botnar — Hagmælskan liíi — Þökk íyrir góðar undirtektir — Rímur aí Oddi Sterká ÞEGAR ÉG hnoðaði saman fyrriparti og lét í Bæjarpóst- inn, datt mér ekki í hug, að ég fengi nema e. t. v. sárafáa botna. En reyndin hefur orðið önnur, og verði áframhaldið svipað, líður ekki á löngu áð- ur en við getum tekið saman myndarlegt handrit að ramm- islenzlcri ljóðabók og boðið Almenna bókafélagihu það til útgáfu. En sjón er sögu rík- ari, og hér koma botnarnir nokkurn vegin í þeirri röð sem mér bárust þeir. Eg tölu- set botnana, það er einna vafn ingaminnst, og þessa þrjá botna, sem komnir voru, takið þið auðvitað með í samanburð- inum. Fyrripartur: Fyrripartur botnlaus bíður betri tíma fyrir andann. Botnar: 1. Seinniparts að lokum liður. Leyst nú andinn hefur vandann. 2. Seinnipartur saman skriður, sjálfsagt er að leysa vandann. 3. Þjóðviljans er þorstinn stríður að þverskallast við stjórn- arfjandann. 4. Ekki fannst mér, engu að síður, öllu meira hægt að vand’ann. 5. Óðum tírninn áfram^ líður; enn er botninn fyrir handan. 6. Við stall er ljóðafákur friður. Farðu nú að reyna að band’ann. 7. íhaldinu illa líður, enginn kýs það fyrir handan. (•Hér kemur fram gleðilega bjartsýn trú á dómgreind háttvirtra kjósenda fyrif handan). 8. Ekki er sá flokkur fríður, sem fyrirlítur þjóðar- andann. 9. Æpir á drykkinn íhalds Gríður, — ekki er Framsókn lengi að bland’ann. 10. Á æviknarrar keipum sýður; kemst ég aldrei fyrir grandartn ? 11. Ævifleyið áfram líður; — eilífðin mun leysa vandann. 12. Auðvaldinu sárast svíður, hve seint gengur að heimska landann. 13. Hermangara heimSkur Stúlkur: Birna Valgeirsdóttir, Nökkvavogi 29. Elín Jafetsdóttir, Suðurlandsbráut 79. Guðrún Margrét Guðjóns- dóttir, Kópavogsbraut 44. Guðný Eddá Kristinsdóttir, Skiþasundi 43. Hanný Inga Karlsdóttir, Dyngjuvegi 12. Hrafnhildur Á. Ágústsdótt- ir, Langholtsvegi 47. Kristín I. Haraldsdóttir, Nökkvavogi 3. Kristín Þórarinsdóttir, Langholtsvegi 90. Klara I. Þórðardóttir, Balbókampi 5. Margrét ömólfsdóttir, Langholtsvégi 20. Ragnhildur J. Sigurðardótt- ir, Stangarholti 18. Sigríður Guðjónsdóttir, Karfavogi 58. Sigrún Gróa Jónsdóttir, Kambsvegi 21. Unna S. Ágústsdóttir, Langholtsve'gi 47. Þórunn ísfeld Þorsteins- dóttir Langholtsvegi 172. ,i hófllífMIÍ f / Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfj.' á norður- leið. Esja var á Akureyri í gærkvöldi á vesturleið. Herðu- breið er á Austfj. á suðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri í gær á leið til Raufarhafnar. Þyriil ér á leið til Frederikstad í Noregi. Skaftfellingur fer frá. Rvík á þriðjudaginn til Vestm.- eyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Ákuréyri. Arn- arfell fór frá Hamborg 7. þm áleiðis til Rvíkur. Jölculfell er á: Húsavík. Dísárfell er á Húsa- vík. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Heigafell er í Stettin. Orkanger er í Rvik. Harry væntanlegur til Horaa- fjarðar á morgun. Gen^isskráning í Kaupgengl sterlingspund ......... 45.55 l bandarískur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ......... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373.30 Í00 gyliini .............. 420.70 L00 danskar krónur ....... 235.50 100 sænskar krónur ........314.45 100 norskar krónur ....... 227.75 100 belgískir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk....... 387.40 1000 franskir frankar ..... 46.45 ^ vv,*»>!*»<. ^ lýður heimtar stríð og dýrkar fjandann. 14. Trúlega þá tíminn líður takast má að leýsa vandann. Eftir þessa upptalningu þori ég varlá að birta minn botn, eða botna, (þeir voru tveir), en þetr eru sem sé svona: Skömm er endi á heimskra makt- Veídur frekja Frámsóknár fjárhagsleka skútunnar allar tekjur uppétnar — illa rekin tryppin þar. Eysteinn minh í skjólið skríður skattleggjandi allan fjandann. (Skjólið er vitanlega hin nota- lega flatsæng íhaldsins) Og í öðru lagi: Dilkakjöt í súpu sýður sómakona fjTÍr handan. Og eins og leiðinlegir ræðu- menn eru vanir að þakka þeim sem hlýddú að ræðulokúm, þannig þakka ég ykkúr fyrir undirtektirnar og óská ykkur til hamingju með næsta fyrri- part. Um daginn var ég að blaða í ljóðum Amar Amarsonar, en hann er eitt af urtpáhalds- skáldum mínum, réttsýnn og orðhagur með afbrigðum. 1 rímurn af Oddi sterka eru margar snilldartega - gerðar vísur, t.d. þessi (úr 2. rimu): Gekk á svig við blað og bók, bölv og digurmæli jók, stútaði sig og struntu skók, stórmannliga í nefið tók. íháíd ’ lastar Framsókh frékt, Framsókn íýsir íhlds sekf Kjáftæðið er kátbroslegt. Kuggurinn lekur eins og trekt. Ein ér, veit ég, uppi í i ekki þreyti neina leit, æskuteit og hjartahéit hökufeit og undirleit. Eða þessar (úr 5. rímu); Ihald stýrði rangt og ragt, rak af leið og skemmdi fragt. í skuidakví var skútu lagt. Það er blátt áfram unun að hafa yfir vísur af þessu tæi, þótt það sé á hinn bóginn ekki lengur á vísan að róa með að hitta þær uppi í sveit, þessar hjártáheitu, hökufeitu meyjar, sem urðu undirleitar af kven- legri feimrd, þegar maður var að reyna að útskýrá þeirra eigin yndisieik fyrir þeim. Þær eru velflestar komnar á möl- ina, famar að reykja eins og skorsteinar og dreklca eins og svampar og orðnar glærar í gegn; — En sleppum því. Og hér koma tveir fyrri- partar, annar rammpólitískur, hinn notalega fílósófískur, en báðir veita góðum hagyrðing- um sæmilegt tækifæri til að spreyta sig. Sem sagt: Gjörið svo vel að botna: 1. Stefnu tók á hernámshöfn heillum rúin íhaldsmákt. 2. Dögum saman drungaregn drýþúr af þakbrúninni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■* ■ ■■■■■■■■■;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.