Þjóðviljinn - 09.10.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Side 6
6) — J>JÓÍ>VILJINN — Suimudagur 9. október 1955 þlÓOVIUINN titgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinu — Haustmót; Taflfélagsins ætl- ar að v.erða eitthvert skemmti- legasta mót, sem hér hefur far- ið fram lengi. Baráttuvilji keppendanna hefur farið vax- andi með hverri umferð til þessa. Áhorfendur eru margir, og þótt flestir komi til að sjá hinn erlenda gest eru sumar skákir íslendinganna svo fjör- ugar, að menn eiga ekki auð- velt með að slíta sig frá þeim. Bezta skák Pilniks til þessa er viðureign hans við Ásmund Ásgeirsson í fjórðu umferð. Eftir góða taflmennsku fyrstu 19 leikina verður Ásmundi á smávægileg ónákvæmni og hana hagnýtir Pilnik sér með leikfléttu, sem talsvert meira felst í en í fljótu bragði virð- ist. Niðurstaðan verður nú, að þrátt fyrir beztu vöm af hálfu Ásmundar situr hann uppi með hrók og peð gegn tveimur biskupum þegar fimm leikir eru liðnir. Þar með er hálfur sigur unninn og Pilnik fylgir svo vel eftir, að ellefu leikjum síðar er óverjandi nvát. SKÁK Ritstj.: Guðmtmdur Amlaugsson H. Spænskur leikur. Pilnik Ásm. Ásgeirsson e7—e5 Rb8—c6 a7—a6 d7—d6 Bc8—d7 Rg8—f6 Bf8—e7 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. c2—c3 6. d2—d4 7. o—o 8. Hfl—el Ásmundur beitir vöm sem kennd er við Steinitz, en hefur verið endurbætt oftsinnis þá._ þrjá aldarfjórðunga sem hún hefur verið kunn. Hugmyndin er að halda fótfestu á e5 eins lengi og unnt er. 9. Rbl—d2 10. Ba4—c2 Bandaríska stefn- an á undanhaldi Stjómarblöðin hafa ekki kunnað sér læti undanfama daga vegna þess hetjuskapar ísienzku sendinefndarinnar hjá sameinuðu þjóðunum að sitja hjá í Alsírmálinu og verða þanuig ekki til þess að hindra að það mál yrði tekið til um- ræðu á allsherjarþinginu. Glöggt er af undirtektum blað- anna að þeim er ljós fordæm- ing þjóðarinnar á þeirri stefnu Sjálfstæðisflokksins og Fram- soknar i utanríkismálum að fylgja í blindni fyrirmælum Bíindaríkjanna. Auðfundið er af skrifum Morgunblaðsins og Ti. ians (og meira að segja Vís- is) að það er eins og þessum blcðum létti við það að geta bent á eítfc dæmi þess að ríkis- stjómin hefur mannað sig upp til að hafa aðra afstöðu en Baadaríkin, enda þótt það yrði ékki nema hjáseta. >tjómarvöldin hafa af þessu tilefni farið hjartnæmum orð- um um fordæmingu sína og flokka sinna á nýlendukúgun. Verði framhald á slíkum skrif- uir: og þó einkum ef breytnin yrði í þeim anda er hér um algera stefnubreytingu að ræða. J>ess mun minnzt, að þegar SjáJfstæðisflokkurinn, Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn vom að fleka ísland inn í Atjanz- thafsbandalagið, sýndi Einar Oígeirsson fram á það á Al- þingi með dæmum úr sögu ríi.janna er það mynduðu, að fcér var verið að mynda sam- band helztu nýlenduríkja fceimsins, ekki sízt í því skyni að viðhalda nýlendukúgun þe'rra og nýlenduyfirráðum. Foisvarsmenn bandalagsins og })á fyrst og fremst Bjarni Ben. nK tmæltu þessu og lýsti ríkis- Stjóraum Atlanzhafsbandalags- ins sem fremstu lýðræðisstjóra- um í heimi, aldrei gæti þeim til hiigar komið að hefja árásar- Btríð gegn einum eða neinum! Stíiðreyndimar hafa farið held- tir illa með þá röksemdafærslu Bjama eins og raunar allar þær foisendur sem hann byggði á uianrikisstefnu sína, ef stef nu skyldi kalla. Nú er her Atlanz- tafsbandalagsins notaður til mýlendukúgunar Frakka, sem kemur fram í svo grímulausri snynd að meira að segja mál- gögn Sjálfstæðisflokksins og Frvtmsóknarflok k sins telja sér ek'd stætt á öðm en fordæma tiana, Sýnir það eitt með öðru'® ‘ hina breyttu tíma, því ekki varð kenna stjóm Alþýðulýðveldis- ar iars vart en blöð þessi og ins Kina né ljá máls á því að flokkar þeirra leldu sjálfsagt það alþýðustórveldi nái þvi að leggja nafn Atlanzhafs- sæti sem Kína ber í samtökum foa idalagsins við nýlendustyrj- sameinuðu þjóðaruxa. í því máli öld franska afturhaldsins gegn em bandarísku fyrirmælin td þj iðum Indó-Kína. Sjálfstæðisflokksins og Fram- Ríkisstjómin ætti tilvalið sóknar enn látin gilda, Islend- ta kifæri að sýna, að hún þyrði ingum til tjóns og vansæmdar. o.i' hafa hliðsjón af íslenzkri Flokkar sem hafa orðið kjark réitarvitund og íslenzkum til að segjast vera á móti ný* fcíigBzmmum í utanríkispólitík lendukúgun Atlanzhafsbanda- fci mi, með því að ganga í ber- lagsríkja, ættu einnig að geta for-gg við þau bandaiísku fyrir- sótt í aig kjark til að vinna þoð H tsli að ísiand megi ekki viður- nauðsynjaverk.. Nú 19. Og b7—b5 Hf8—e8 b5—b4 blxc3 Rc6xe5 d6xe5 Be7—d6 Dd8xd7 Rf6xe4 Bxe4 á Hxe4 11. a2—a4 12. Rd2—c4 13. d4xe5 14. Rc4xe5 15. Rf3xe5 16. Re5xd7 17. b2xc3 strandar 18. Hxe4 Byh2t 18. Ddl—d3 g7—g6 nú strandar 19. Hxe4 á Hxe4 20. Dxe4 He8 og mát á el ef drottningin fer frá. 19. Bcl—h6 Re4—f6 Svartur hótar ,að vinna peð með Bxh2t, Kxh2, Dxd3, Bxd3, Rg4t og Rxh6. 20. h2—h3 Bd6—e5 Staðan eftir 20. leik svarts. Argentina — ísland 1K) Tll þessa hefur Ásmundur teflt skemmtilega og vel, en síðasti leikur hans er ekki eins góður. Hefði hann aðeins hugsað um að halda jafnvæginu gat hann skipt á hrókum: 20. — Hxelt 21. Hxel He8. Hvítur á þá varla á öðru völ en 22. Hxe8 Dxe8 og má þá ekki hirða peðið á a6 vegna 23. Dxa6 Delt 24. Dfl Bh2t. Leiki hann t. d. 23. Dd4 valdar svartur riddarann óbeint með Dc6, og stendur taflið þá nokkuð jafnt. Hinn ungi sovév.ki skákmeistari Spasski vann frækinn sigur á skákmótinu í Gautaborg þar sem hann varð einn af níu efstu mönnimi. Hann sést hér tefla við Szabo. En nú nær Pilnik yfirtökunum með fallegri leikfléttú. 21. Helxe5! He8xe5 Ekki dugar að skjóta Dxd3 inn í: 21. — Dxd3 22. Hxe8t Hxe8 23. Bxd3 22. Dd3—-f3 Nú standa tveir menn svarts i uppnámi. Tekst að bjarga þeim? 22. . . . Rf6—d5 23. c3—c4 Nú gæti svartur reynt Dc6 í þeim tilgangi að ná þér niðri á Bc2, ef cxd5, og jafnframt að losa sig úr klípunni með Re7 (eða b4), ef hvítur drepur ekki strax á d5. En hvítur vinnur þá með 24. cxd5 Dxc2 25. Df6 og mátar g7. Leiki svartur 23. :— Rb6 kemur eirinig Df6. Ás- mundur hrekur því Bh6 á brott. 23. . . . He5—h5 24. Bh6—e3 Ha8—b8 En hvers vegna reynir As- mundur ekki Dc6 núna, þegar máthættan á g7 er liðin hjá? 24. — Dc6 svarar hvítur lík- lega með Hcl til þess að valda c-peðið óbeint og eiga ekki Dc6—f€, með árás bæði á drottningu og hrók, yfir höfði sér. Leiki svartur þá Re7 vinn- ur hvítur með Be4, en eftir þann glannalega leik Dxc4 (24. — Dc6 25. Hcl Dxc4) er erfitt fyrir hvít að fá hjólið til að snúast rétt, því ,að 26. Bxg6 svarar svartur með Dxclf 27. Bxcl hxg6 og er þá ekki öld- ungis víst hvor annan vegur. Finnist ekki eitthvað betra fyr- Framh. á 10. síðu Af hverju stafar húsaSeigu okrið í göm Morgunblaðið birtir í gær dæmafáan svívirðingarleiðara um verklýðssamtökin, sakar þau um ábyrgðarleysi og skemmdarverk og kennir verka- fólki um verðhækkanir þær sem dunið hafa yfir þjóðina á s.l. sumri. Eins og Þjóðviljinn hefur margsinnis bent á er hér um staðlausan blekkingaráróð- ur að ræða; mennimir sem beita dýrtíðinni gegn almenn- ingi reyna í þokkabót að kenna almenningi um. Fólki er það ekki úr minni liðið að fyrsta veröhækkunin sem dundi yfir var hækkun á smumingi bifreiða og nam hún ó sumum sviðum allt að 67%. Auðvitað var hér ekki um neina afleiðingu verkfallanna að ræða, þetta hefndarráðstöfun auðhring- anna. Langmestar og flestar hækkanimar hafa einmitt orð- ið á hliðstæðri þjónustu, milli- íiðirnir hafa aukið gróða sinn. Verðhækkunin á landbúnaðar- vörum er undantekning, hún er afleiðing af samningum verk- lýðsfélaganna í vor, en þá dýr- tíðaraukningu fá launþegar að langmestu leyti bætta - með hækkuðu kaupi 1, des. næst- komandi, þar sem landbúnaðar- vörur hafa mlkil áhrif á vísi- töluna. Hækkun á smurningi var fyrsta verðbólguráðstöfun auð- stéttarinnar eftir verkföllin, og sú síðasta er sama eðlis. Ein- mitt þessa dagana er verið að neyða hundruð fjölskyldna til húsaleigu í gömlu húsnæði eða hrekjast út á götuna ella. Hús- næði sem áður kostaði 1500 krónur kostar nú 2000 á mán- uði o. s. frv. Það er sama hvað Morgunblaðið vindur sig; það getur ekki fært fyrir því nein rök að gamalt húsnæði þurfi að hækka vegna verkfallanna. Hér er aðeins um miskunnar- laust okur að ræða, hagnýtingu á húsnæðisskorti almennings, ráðstöfun til þess að skerða raunverulegt kaup mjög stór- lega. Allt er þetta gert fyrir beina tilstuðlan ríkisstjómar- innar. Síðan eru þeir serti fyr- ir okrinu verða hrakyrtir í Morgunblaðinu en gróðabröll- urunum lýst sem saklausum englum sem frekur verkalýðúr inn að skirtunni. „Skríls- læti í Klakks- víktt Þegar Kamp- mann f jármála- ráðherra kom heim frá Fær- eyjum aagði hann að átökin í Klakksvík hefðn verið „skrílslæti", og birti Bidatrup þá af „akrðslátun- am“ í Folk kí: -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.