Þjóðviljinn - 09.10.1955, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Qupperneq 9
SunmuJagur 9. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S RITSTJÖRÍ FRlMANN HEUGASON t»rjý heiœsmet í Sí Hæfmsmerki K.S.Í. Eins og frá hefur verið sagt. keppni í atriðum sem fyrir ■er Knattspyrnusamband Is- j koma í knattspymuleik. Miðar lands að fara af stað með þessi keppni að því að örfa unga drengi til að ná valdi yfir knettinum — verða leikn- ir sem kallað er. ____ Leikni er ein aðal undirstaða undir góða' knattspýrnua TJfigii- og gamlir munu hafa veitt því athygli að flest mistök sem gerast á leikvelli Stafa af vönt- un á leikni — að menn ráða ekki við knöttinn, hvorki að taka á móti honum né senda hann frá sér. Hitt má líka benda á að þá fyrst er orðið gaman að leika knattspyrnu þegar maður sjálfur hefur náð þessari leikni, og svo allir samherjarnir. Við það bætist svo að það er alltaf miklu meira gaman að leika við góð og leikin lið en lið sem lítið kunna í listum leiksins. — Hér verður aðeins vikið stuttlega að þessum 9 atriðum sem æfa þarf sérstaklega vegna prófs þessa. 1. Innanfótarspyrnur í mark sem er 75 sm. breitt af 6 metra færi. 2. Ristarspyrnur á mark frá vítateigslínu. Markinu skipt í þrennt, IVo bil við stengur gefa 3 st. hitt 1 st. 3. Knetti haldið á lofti (15- 30-50 sinnum) með tám, hnjám og höfði. 4. Knattrekstur milli stanga á hámarkstíma. 5. 25 m sprettur. Hámarkstími fyrir brons 4.5 sek. 6. Nákvæm jarðarspyrna með ristinni af 15 m færi og hitta milli stanga sem standa með 1,5 m millibili. 7. Skalla í körfu eftir að hafa Ungverjar - Tékkar 3-1 náð knettinum upp af jörðu með fæti. 8. Knattrekstur og sprett- hlaup á hámarkstíma. 9. Knetti lyft frá jörðu og hald- ið á lofti og gengið 4 m í ákveðna átt. Til að standast prófið fyrir bronsmerki verður drengurinn að framkvæma 1, 2, 3, 4, og 5 atriði samkvæmt gerðum kröfum. Fyrir silfunnerkið 1, 2, 3, 6, 7, og 8 atriði og fyrir gull- merki 1, 2, 3, 6, 7, 8 og 9 atriði. Síðar verður nánar vikið að hverju einstöku atriði þessara prófrauna. Nefnd sú sem getið var að KSÍ hefði skipað til að vinna að þessu máli hefur þegar tek ið til starfa og mun hún bráð- lega leitast við að ná sam- bandi við félögin og unglinga- leiðtoga eða unglingaleiðbein- endur. Um s. 1. helgi háðu Ung- verjar og Tékkar landsleik í knattspyrnu í Prag og fóru leikar svo að Ungverjar unnu með 3 mörkum gegn einu Yfir- leitt var við því búist að þeir mundu sigra. Tékkar veittu þeim mjög harða mótspyrnu, og sérstaklega í fyrri hálfleik. Áttu þeir mörg hættuleg áhlaup og átti markmaður Ungverja fulit í fangi með að halda mark- inu hreinu, en óheppni og léleg skot urðu því valdandi að Tékkar skoruðu ekki. Ungverj- ar urðu þvi að taka fram sitt allra bezta til að ná yfirhönd- inni í leiknum. Það var því ekki laust við að lið Ungverja ylli svolitlum vonbrigðum. Þrátt fyrir sókn gestanna, í byrjun fyrri hálfleiks, vöru það Ung- verjar sem skoruðu þegar á 5. mínútu leiksins. Var það Boszik sem skallaði í mark eftir send- ingu frá Czibor. Tékkar gátu ekki haldið uppi sama hraða í síðari hálfleik og virtust þreyttir, hinsvegar voru það nú Ungverjar sem gerðu hvert áhlaupið á fætur öðru með vel skipulögðum samleik. Á 70. minútu leiksins er það Boszik sem skorar aftur. Fáum mínútum síðar skorar miðherji Tékka með þrumuskoti sem Fazekas gat ekki varið. Á 84. mínútu skorar Tichy þriðja mark Ungverjanna. Osísýfiingisa Framhald af 7. síðu. víslegri tilraunir frá svo dug- legum manni, stærri stökk.f.rá einni mynd til annarrar. Karl er einn sérkénnilegaáit persónuleikinn í islenzkri abstraktsjón og einn af þeitii efnilegustu af yngri kynslóð- inni. Hafi einhver áhuga þá: vesgú það er opið, en .aðeins til klukkan 10 í kvöld. Kjartan Guðjónsson. TILKYNMIMG frá olíufélögunum Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu og út- vegun rekstursfjár, hafa olíufélögin séð sig til- neydd að ákveða, að frá og méð 15. október næst- komandi, verði benzín og olíur einungis seldar gegn staðgreiðslu. Frá sama tíma hætta olíufélögin öllum reikn- ingsviðskiptum. Kið íslenzka steinolmhlutaiélag Olíufélagið h.f. Olíuveizlun Islands h.f. H/F SIIELL á Islandi Danir réðu ekki við Breta Á áttunda meistaramóti Sov- étrikjanna í fallhlífarstökki, sem nýlega var háð á Tus- jinoflugvellinum við Moskva, voru m. a. sett þrjú ný heimsmet og eru myndirnar hér fyrir ofan af hinum nýju methöfum. Efstur er V. RADKOFF, sem setti nýtt met í stökki úr 1000 metra hœð; hann lenti 5.7 m frá miðdepli markhringsins. Á nœstu mynd er G. MIS- KLIMA, sem stökk úr 1600 metra hæð án þess að opna fallhlífina fyrr en skammt frá jörðu. Hún lenti 7,08 m frá miðdeplinum. Loks er A. SULTANOVA, sem setti heimsmet með því að stökkva úr 600 m hœð og lenda 3,4 m frá miðdepli. Eins og áður hefur verið frá sagt háðu áhugamenn Dana og atvinnumenn Breta nýlega knattspyrnuleik, og reyndist Bretum þetta auðveldur sigur þar sem þeir gerðu 5 mörk gegn 1. Fyrsta markið kom úr víta- spyrnu. Hafði danski bakvörð- urinn Paul Petersen hindrað ó- löglega. Donald Revie átti ekki erfitt með að rugla svo Per Henriksen að Henriksen lá í öðru hominu, en knöttur- inn í hinu. Tveim mínútum síðar skorar Lofthouse tvö mörk í röð með stuttu millibili. Danir byrjuðu vel síðari hálfleik og áttu nokkur hættu- leg áhlaup, og þeir börðust á- kaft. Áttu þeir nokkur tæki' færi, þó þeim tækist ekki að skora. Það var Knud Lundberg sem spyrnti mjög vel í mark Breta á 20. mínútu eftír góða sendingu frá Paul Petersen Nokkru fyrir leikslok skoraði Bradford 5. mark Breta. Leikurinn fór fram á íþrótta- vellinum í Kaupmannahöfn. Hefur hann verið stækkaður í sumar, og rúmar nú 50.000 á- horfendur. Margir Bretar voru við- staddir leikinn, en um þessar mundir er brezk iðnaðarsýning í Kaupmannahöfn, og Voru því margir brezkir ferðamenn staddir þar. Viðstödd leikinn voru einnig Friðrik konungur og drottning hans Ingrid. Leikur þessi var sá áttundi sem þessi lönd heyja sín í milli. Framkvæmda- stjórn I.S.Í. skipt- ir með sér verkum Hin nýkjörna framkvæmda- stjórn íþróttasambands íslands hefur nú skipt með sér verkúm. Benedikt G. Waage var kjörinn forseti sambandsins af íþrótta- þingi, en aðrir ‘stjórnarmeðlim- ir eru: Guðjón Einarsson vara- forseti, Stefán Runólfsson rit- ari, Gisli Ólafsson gjaldkeri og Hannes Þ. Sigurðsson frunda- ritari. 4 4 ÚTBREIÐIÐ T4 Jf 4 4 ÞJÓDVILJANN T4 * Allir þeir nemendur, er sótt hafa um landsprófs- deildir gagnfræðaskólanna í Reykjavík í vetur, mæti til viðtals og skrásetningar í Miöbæjarskól- anum (gengiö inn um noröurdyr) n. k. mánudag og' þriöjudag kl. 10—12 f. h. og hafi meö sér próf- skírteini unglingaprófs. Némssfjón. P0BEDA, 5 manna, er einn af þremur vinn ingum í bílahappdrætti Þjóðviljans. Sleppið ekki tækifærinu Þér eigið vinningsvon

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.