Þjóðviljinn - 09.10.1955, Page 10

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Page 10
JIO) — ÞJC®VILJINN — Siuinudagur 9. október 1955 SfiiKIiV rramhaid af 6. síðu. ir hvít hefur þetta verið bezta vöm svarts. 25. c4xd5 Hh5xd5 26. Bc2—e4 Hd5—d6 27. Hal—cl Hb8—d8 28. Kgl—h2 Dd7xa4 29. Hclxc7 Da4—b3 30. Hc7—b7 Db3—e6 31. Be3—g5 Hd8—e8 32. Be4—c2 Hd6—d7 33. Bc2—b3 De6—d6t 34. g2—g3 He8—f8 Hvítur hótaði Bxf7f í hróks og drottningarvaldi. Það er eng- in leið að standast biskupana sameinaða á opnu borðinu. 35. Bg5—h6 Hd7xb7 36. Df3—c3! og svartur gafst upp, því hann getur ekki varizt máti. I* s ÚTBREIÐIÐ ' \J> * ÞJÓDVILJANN ' ' Útför mannsins míns Sveinbjarnax P. Guðmundssonax kennara, frá Skáleyjum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. okt. kl. 1.30 e.h. , Blóm og kransar afþakkað. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Margrét Guðmundsdóttir sóltjöld GLUGGAB h.f. ■ Skipholt 5. Sími 82287 i áFilmur Tímarit Frimrrki ! SÖLUTURNINN við Axnaxhól Tilkynnið ■ bústaðaskipti í síma 81077, j Vinnan 09 vexhalýðuxinn Miss Audxay Scott, hin vinsæla söngkona syngur með hljómsveit Bald- uurs Kristjánssonar í dag kl. 3—5 og í kvöld og næstu kvöld. Staðux hinna vandlátu Stúlka óskast í létta vist. Séxhexhexgi — Hátt kaup. Þrennt í heimili. — Upplýsingar í síma 82207. Stjörxiu-vörur Þar sem við höfum að nýju aukið framleiðslu á hinum vinsælu efnagerðarvörum okkar, viljum við tilkynna hinum fjölmörgu viðskiptavinum, að KATLA H.F. hefur tekið að sér heildsöludreifingu á þeim. Vilj- um við því vinsamlegast biðja verzlanir að snúa sér til þeirra með pantanir. Við munum, sem fyrr, aðeins framleiða fyrsta- flokks vörur úr beztu fáanlegum. hráefnum. Efnagexðin STJARNAN Eins og að ofan getur höfum við tekið að okkur heildsölu-umboð á framleiðsluvörum Efnagerðar- innar Stjaman, og munum ávallt leitast við áð hafa allar vömtegundh' þeirra fyrirliggjandi. KATLA H.F. Höfðatúni 6 sími 82192 NAUÐUNGARUPPBOÐ verðui' haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, j þriðjudaginn 18. okt. n. k., kl. 1.30 e. h. og verða I eftirtaldar bifreiðir seldar eftir kröfu tollstjórans | í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík, Gúst- j afs A. Sveinssonar hrl., Guðjóns Hólm hdl., Haf- þórs Guðmundssonar hdl. o.fl.: 1 R-224, R-392, R-485, R-582, R-1295, R-1304, R-1540 | R-1665, R-1765, R-1870, R-1918, R-2048, R-2242, j R-2309, R-2391, R-2979, R-2999, R-3445, R-3492, : R-3649, R-3732, R-4473, R-5101, R-5452, R-5575, S R-5791, R-6070, R-6082, R-6351, R-6446, R-6730, j R-6756, R-7168, R-7195, R-7528, R-7750, P-220. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Boxuaxfógetinn í Reykiavík. Dugleg stúlka óskast í eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar gefur mat- ráðskonan í síma 3098. Skxifstofa xikisspítalanna. •■■■•■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BMaaHSaMMaMaan i Hálfrar aldar afmæli Verzlunarskóla Islands Aðgöngumiðar að 50 ára afmælisfagnaði skól- ans að Hótel Borg, laugardaginn 15. október, kl. 6:30 e. h. verða seldir í suðuranddyri hússins n. k. mánudag og þriðjudag kl. 5—7 e. h. báða dagana. Aðgöngumiðar- að skemmtun í Sjálfstæðishús- inu, er hefst kl. 8:30 e. h. sama dag, verða seldir í anddyri hússins n.k. miðvikudag kl. 5—7 e.h. Sömu skemmtiatriði verða á báðum stöðunum. Ætlazt er til að yngri nemendur skólans verði í Sjálfstæðishúsinu. HÁTÍÐARNEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.