Þjóðviljinn - 19.10.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 19.10.1955, Page 2
jg) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. október 1955 ★ ★ í dag er miðvikudagurinn 19. október. Balthasar. — 29ÍÍ. dagur ársins. — Sólarupprás k!. 8:28. — Tungl í hásuðri kl. 16:07. — Árdegisháflæði ld. .8:05. Síðilegisháflæði kl. 20:23. MFundur í kvöld kl. 8:30 á Skólavörðust. 19. Stundvísi. G A T A N Hver er á Fróni fæddur tvisvar, ber sá kórónu hversdagslega, iðkar spásagnir öllum kunnar; þó skilur enginn orð er hann mælir? rtáðning síðustu gátu: — EKKERT. Dagskiá Alþingis Sameinað þing (kl. 1:30) 1 Fyrirspurnir. Ein umr. um hverja: a) Húsnæðismála- stjórn. b) Aðstoð við tog- araútgerðina. c) Bátagjald- eyrir. d) Verðlagsuppbætur úr ríkissjóði. 2 Varnarsamningur milli Is- lands og Bandaríkjanna, þátill. 3 Varnarsamningur milli ís- iands og Bandaríkjanna, þátill. 4 Friðunarsvæði fyrir Vest- fjörðum, þátill. 5 Nýbýii og bústofnslán, þátill. o Vélar og verkfæri til vega- og hafnagerða, þátill. 7 Vestmannaeyjaflugvöllur, þátill. 8 Vegagerð úr varanlegu efni, þátill. 9 Eyðing refa og minka, þátill. 10 Kjarnorkumál, þátill. Hekla er væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 19:30 í kvöld frá Ham- 'óorg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur á- fram kl. 21:00 til New York. Greioið fiokksgföld fyrir flokksþing Tíunda þing Sameiniugar- flokks aiþýðu,- sósíalistaflokks- ins, hefst 28. þ.m. Sósíalista- félag Reykjavíkur mun kjósa fulltrúa sína á þingið í síðari hluta vikunnar. Allir flokks- féiagar þurfa að vcra skuld- Lausir íyrir þann fund. — Tek- ið er á móti flokksgjöldum í skrifstofu félagsins Tjarnar- götu 20. Opið daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Næturvarzla &r i Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sími 1330. eftir Thorne Smith Fjallar um sérvitran vís- indamann, sem tekst að breyta manneskjum í styttur, og styttum í lif- andi fólk, Hann reynir list- ir sínar í fornguðasafni New York, og árangurinn kemur í ljós, þegar þið lesið þessa snjöllu gaman- sögu, sem fæst í næstu bókabúð. Higelandi KÖILU 8ÓK Leikritið Fœdd í gær verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld, og er það 45. sýning leiksins. Myndin sýnir þá Rúrik Har- aldsson, Benedikt Árnason, Val Gíslason og Gest Pálsson í hlutverkum síjium. Kl. 20:30 Erindi: Steinvör Sighvats- dóttir á Keldum ' (Frú Steinunn H. Bjarnason). 21:00 Tónleikar: Píanósónata í f-moll eftir Ferguson (Myra Hess leik- ur), 21:20 Upplestur: Frumort kvæði (Séra Sigurður Einars- son í Holti). 21:30 Tónleikar (pl.): Lyrisk svita eftir Grieg op. 54 (Alberi, Hall hljómsveit- in í London leikur. Landon Ronald stjórnar). 21:45 Nátt- úrlegir hlutir (Geir Gigja skor- dýrafræðingur). 22:10 Nýjar sögur af Don Camillo. 22:25 Létt lög: a) Lucienne Boyer syngur. b) Charlie Kunz leik- ur á píanó. Tímaritið Samvinnan hefur borizt, september- hefti árgangs- ins. Þar er fremst greinin Nokkur orð um útsvarsmál. Þá er grein um Alþjóðasamband samvinnu- manna 60 ára. Birt er 2. verð- launasaga Samyinnunnar: Nafn drottningarinnar, eftir fni Rósu B. Blöndals. Sigurður Egils- son frá Laxamýri skrifar Ferða sögu frá frostavetrinum 1917 -1918. Birtar eru nokkrar skemmtilegar fuglateikningar eftir 17 ára dreng: Arnþór Garðarsson. Þá er afrekaskrá frjálsíþrótta á þessu ári og fylgja nokkrar myndir af í- þróttamönnum. í þættinum Svipir samtíðarm^nna er grein um Búlganín. Þá er því lýst hvernig íslenzk hljómplata verður til, og er það allflókið mál. Þáttur er um Iðnstefnuj samvinnumanna og birtar með. myndir af Iðunnarpelsum úr lambaskinni. Og er þó ekki ailt talið. .......... Sýning Varsjárfara í Tjarnargötu 20 er opin í dag Kvöldskóli alþýSu .Innritun í Tjarnargötu 20 er í dag klukkan 5—7 og 9—10. Það er fyrir allra hluta sakir hentugast að þið ákveðið ykkur liið fyrsta, enda er nú skammt þangað til skólinn hefst. Kennslugreinar eru þessar: — Ræðumennska og fundarsköp, Verkalýðshreyfingin 1920-1940, Islenzk félagsmálalöggjöf, Is- lenzkar bókmenntir, Framsögn og leiklist, Esperanto, Bók- færsia. — Þess skal sérstak- lega getið að kennslan í leik- list og framsögn verður kl. 5-7 þann vikudag sem þeim verður helgaður. Kat'fíkvöld Skotfélagsins Skotfélagið heldur kaffikvöld kl. 5-11 síðdegis. Látið hana með.kvikmyndasýningu % Breið- ekki fara framlijá ykkur. firðingabúð kl. 8:30 annaðkv SENDING Eimsliip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss er í Ventspils. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Gufuness en þaðan fer skipið á morgun vestur um land til IJúsavíkur. Goðafoss er í Gauta borg. Gull'oss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá New York 16. þm til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er i Liv- erpool. Tröllafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þm til Neapel og Genova. Drangajökull lestar í Antyerp- en um 25. þm til Reykjavíkur. Sambandsskip Hvassafell er á Bakkafirði, Arnarfell á Vestfjörðum, Jök- ulfell 1 London, Dísarfell í Hamborg, Litlafell í Faxaflóa, Helgafell á Isafirði, Harry á Þórshöfn og Lousianne í Hval- firði. Krossgáta nr. 707 írá Mjélkursamsölunm í dag, miövikudag, veröur aö taka upp skömmtun á mjólk á sölusvæöi Mjólkursamsöl- unnar. Fyrst um sinn gildir hver skömmtunar- reitur fyrir V2 ltr. af mjólk. Afgreitt veröur gegn reitum nr. 1 í dag og síöan einu nr. daglega í réttri númeraröö. Geriö svo vel aö koma meö reitina afklippta í búöirnar. Mjólkin verður seld gegn skömmtunarreitum til kl. iy2 á daginn en óskömmtuö eftir þann tíma ef eitthvaö veröur óselt. Mjólkursamsalan ; L4rétt: 1 þessi 3 beitti hnif 7 íþróttasamband 9 spíra 10 vesældarlega 11 ending 13 á Italíu 15 vindurinn 17 lagður 19 fljót í Frakklandi 20 glompa 21 átt Lóðrétt: 1 hvass 2 móður Pét- urs Gauts 4 k 5 forskeyti 6 þrautina 8 gælunafn 12 veiki 14 nafn 16 blóm 18 skst Lausn á nr. 706 Lárétt: 1 sat 3 uml 6 TF 8 oa 9 Velox 10 tá 12 RF 13 trauð 14 ua 15 SS 16 rrr 17 lús Lóðrétt: 1 styttur 2 af 4 Moor 5 Laxfoss 7 getur 11 árar 15 sú Húsmæðrafélag' Reykjavikur Næsta saumanámskeið félags- ins byrjar mánudaginn 24. október. Þær konur sem ætla að sauma hjá okkur gefi sig fram í símum 1810 og 2585. • ■■•■■■■■•■■•■•■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■•■■■■■■•••■ai •■xa* lyfjabCðir Holts Apótek j Kvöldvarzla ti gjgg— | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar hflejar j daga tll kl. 4 X X X NflNKIN * A* IHPKl ■SOi Hvað er það sem bílaliappdrætti Hver miði hefur tvo vinningsmögu- ‘jóðviljans hefur m ** leika. — Dregið j fram yfir önnur ® 12. nóvember og bílahappdrætti 24. desenjiber ii.k. *»■•■•••■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■«•■■««•««•■««•■■•«•■««•■■•«•.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.