Þjóðviljinn - 19.10.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 19.10.1955, Side 12
Verkakvesmafélagið Eining á Akureyri: • r tmng a stjornmalasvioinu T meðo/ hinna raunverulegu vinsiri afla þjóSarinnar er mál málanna í dag *'rj b Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vérkakvennafélagið Einingin á Akureyri samþykkti einróma eftirfai-andi ályktun á fundi sínum á sunnudag: vFundur í verkakvennafélaginu Eining, haldinn 16. okt. 195$, lýsir ánægju sinni yfir því að umræður um vinstri samvinnu eru nú að hefjast milli Alþýðusambands íslands og vinstri flokkanna, og telur það nú 1 dag vera mál mál- anna aö skapa einingu á stjórnmálasviðinu meðal hinna raunverulegu vinstri afla þjóðfélagsins. bandalags samiu á grund- velli þeirra atriða sem sett eru fram í ávarpi Alþýðu- sambands íslands, er birt eru í 6.—7. tbl. Vinnunar. Lítur fundurinn svo á að slík pólitísk samstaða vinstri aflanna sé eina raunhæfa leiðin til að tryggja hags- muni verkalýðsius í framtíð- inni“. Faulkner farinn Bandaríski rithöfundurinn William Faulkner, sem kom hingað til lands aðfaranótt sl. miðvikudags, flaug áleiðis til New Yoi'k í fýrrinótt með „Sögu“ Loftleiða. Sennilega nær hann heim til sín í kvöld. HlÚÐVIUINM Miðvikudagur 19. október 1955 — 20. árgangur — 236. tölúbláð Franskir hermenn með alvœpni á verði á götum í borgmni Fez í Marokkó. Mjólkummsöluimi berast nú dagiega um 56-—57 þúsuud lítrar eu ueyzlau er að jafnaði um 61—62 þús. lítrar á dag 1 dag verður liafin skömmtun á mjólk á sölusvæði Mjólkursam- söluunar. Neyzla mjólkur á svæðinu er að jafnaði um 61—62 þús. lrtrar á dag en undanfarna daga hafa Samsölunni ekki bor- izt nema 56—57 þús. lítrar. Hin síharðnandi barátta verka- lýðsstéttarinnar fyrir að halda uppi kaupi sínu og kjörum hef- ur skapað sterka faglega ein- ingu, er staðizt hefur hverja eldráunina af annarri í formi verkfalla og verkbanna. En í þessum átökum hefur það komið skýrar og skýrar í Ijós að ein- ing á faglega sviðinu er ekki nægileg. Hin pólitíska sundrung vínstri aflanna og innbyrðis deilÍV gerir fulltrúum atvinnu- rýkenclavaldsins og afturhalds- ins aúðvelt að taka aftur, eftir Jöggjáfarleiðum og með verð- hækkunaraðferðum allar kjara- bætur sem vinnast verkalýðnum til handa. Fundurinn skorar því á Aflieitdlr ir' iinadarbr'éf Sendiherra ítalíu, hr. Paolo Vita. Finzi, afhenti í gær for- seta tslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessa- stöðum, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. (Frá skrifstofu forseta Islands). Blvíí jiirð á Iléraéi Héraði í gær. Frá fréttaritara Þjóðv. 1 nótt snjóaði hér á Héraði, og er jörð alhvít í dag. Fyrir nokkrum dögum snjóaði í fjöll, en þetta er fyrsti snjór hausts- ins niðri í byggð. Haustið hefur verið gott til þessa, og sumarið var hlýtt og þurrt eins og alkunnugt er. •Ef nú koma frost er hætt viðj vatnsleysi á ýmsum stöðum á Héraði, en í sumar var farið að bera á vatnsleysi. Slátrun er nú að ljúka, og' hefur verið slátrað nokkru fleira fé en í fyrrahaust. Lék é% mér í táni Ný Ijóóabók eftir Gest Guðfinnsson tJt er ltomin Ijóðabók eftir ,Gest Guðfinnsson: Lék ég mér í túni, og er það 2. 1 jóðabók höfundar. Hin nýja ljóðabók Gests er 80 blsiðsíður að stærð og flyt- \ir 35 kvæði, sum alllöng. Hún er prentuð i Alþýðuprentsmiðj- unni, en útgefanda er ekki get- ið. Fvrri Ijóðabók Gests nefnist Þenki.ngar. Hlaut hún góða dóma gagnrýnenda, og síðan héfur höfundur hirt nokkur IjóTð er einnig hafa vakið at-j hygli. Ljóðavinir munu því bþna „hið nýja ljóðasafn með nokkurri forvitni. viðræðunefndir Alþýðusam- bands íslands og vinstri flokk- anna að láta einskis ófreistað til að takast meg'i að mynda kosningabandalag þessara að- ila fyrir næstn kosningar, og yrði kosningastefnuskrá slíks Opganieikur í Haliiar f | aril- arkirkjn Páll Kr. Pálsson Orgeltónleikar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju annað kvöld kl. 9. Páll Kr. Pálsson organleikari kirkjunnar leikur þá verk eftir Hándel, Bach, Leif Þórðarson, Tietro Yon, Pet- er Warlock, Vaughan Williams og C. M. Widor. Heimsóttu nemendumÍT lista- söfn, ýmsar málverka- og högg- myndasýningar, sem stóðu yfir meðan þeir gistu París, en auk þess var þeim boðið að koma í vinnustofur ýmsra þekktra listamanna, sem þar búa, m.a. til myndhöggvarans danska, Jacob- sen, en hann veitti hópnum sér- staklega ónægjulegar viðtökur. Næstkomandi fimmtudag hefst kennsla í kvölddeildum skólans. Eru kennsiugreinar þær sömu og undanfarna vetur, þ.e. mál- Bao Dai, þjóðhöfðingi í suð- urhluta Viet Nam, gaf út til- kynningu í gær þar sem hann lýsir yfir að Diem forsætisráð- herra sé settur af og sviptur öllum völdum. Bao Dai hefur húið í Frakklandi um margra ára skeið. Mjólkurmagnið er jafnan með minnsta móti á haustin en fer þó venjulega vaxandi um mán- aðamótin októbei-nóvember, ef árferði er sæmilegt. Vegna hins slæma tíðarfars í sumar og' þar af leiðandi lítilla og lélegra heyja bænda á framleiðslu- svæði Mjólkursamsölunnar má búast við að mjólkurmagnið aukist lítið um næstu mánaða- mót, og verður því ekki sagt að svo stöddu hve lengi nauðsyn- legt verður að skammta mjólk- ina. Ekki er talin þörf á að skammta skyr og rjóma. un, teikuun og höggmyndalist (modelering). Ásmundur Sveins- son kennii- höggmyndalist eins og að undánfarið. Jóhannes Jó- hannesson kennir málun og teiknun. Síðar í vetur er gert ráð fyr- ir að fluttir verði fyrirlestrar um myndlist og sýndár kvik- myndir og skuggamyndir eins og gert var s.l. vetur. Var sá þáttur kennslunnar mjög vin- sæll, en hann annast Björn Th. Björnsson listfræðingur. Barnadeildir skólans verða með svipuðu sniði og undanfar- in ár, en kennsla í þeim getur ekki hafizt fyr en um leið og bamaskólar bæjarins. Aðalkenn- ari verður frú Sigrún Gunn- laugsdóttir, sem áður hefur kennt við skólann við mjög góð- an orðstír. Hver skömmtunarseðill gildir fyrst um sinn fyrir hálfum lítra af mjólk. Verður mjólkin seld gegn seðlunum til kl. 1.30 á daginn en óskömmtuð eftir þann tíma ef eithvað verður óselt. í dag verður afgreitt gegn reit- um nr. 1 á skömmtunarseðl- inum og síðan einu númeri dag- lega í réttri núineraröð. Nóbelsverð- laun veift 27. október Það varð kunnugt í Stokk- hólmi í gær að Sænska aka- demían mun koma saman 27. október til að veita bókmennta- verðlaun Nóbels í ár. Prófessorar við Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi veita læknisverðlaunin 21. október. Vesturveldin láta undan Fulltrúi Sovétríkjanna í stjómmálanefnd þings SÞ lagði til í gær að ráðstefna opin öll- um ríkjum skyldi kvödd saman næsta ár tU að semja stofn- skrá alþjóðlegrar kjarnonku- stofnunar. Vitað var að bandaríski full- trúinn hugðist bera fram svip- aða tillögu í dag. Höfðu fulltrú- ar Asíuríkja og Norðurlanda gagnrýnt tillög-u Vesturvéld- anna um stofnskrá kjamorku- stofnunarinnar. Þótti þeim hún miða að því að tryggja ríkjum sem ráða yfir kjarnorkuhráefni drottnunaraðstöðu í stofnun- inni. Þótti Vesturvelduniun vænlegast að taka tillöguna aftur. Blisilheltigar i Norður-Afríku Sama skálmöldin er í nýlend- um Frakka í Norður-Afríku. Síðasta sólarhringinn var 21 maður veginn. 1 Marokkó féllu átta menn þegar franskt herlið skaut á Marokkómenn í borginni Marr- akesh. Nálægt borginni Bone í Alsír féllu sjö Frakkar og sex Alsírmenn þegar skæru- liðar gerðu herflutningabíl fyr- irsát. Franskir herflokkar sem elta uppi skæruliða í Riff-fjöllum í Marokkó em komnir í sjálf- heldu vegna þess að flóð hafa sópað burt vegum. í gær vörp- uðu flugvélar matvælum og skotfærum til einangraðra her- sveita. Gunnar Gunnarsson heiðursforseti B.Í.L. Á aðalfundi Bandalags ís- lenzkra listamanna var nýlega einróma samþykkt að bjóða Gunnari Gunnarssyni skáldi að gerast ævilangt heiðursforseti Bandalagsins og ráðunautur stjárnarinnar, en hann var fyrsti formaður þess er það var stofn- að 1928. Skáldið hefur þegið boðið. Tillagan um þetta var bor- in fram af Tómasi Guðmunds- syni skáldi, fráfarandi formanni Bandalagsins, og hinum nýja formanni þess Jóni Leifs, er var fyrsti ritari félagsins og s%)fnandi. Guðmundur vann Inga 1 8. umferð Haustmótisins í gærkvöld vann Guðmundur Pálmason Inga R. Jóhannsson. Öðmm skákum var ekki lokið kl. hálftólf og jafnvel talið lík- legt að þær fæm allar í bið. Biðskákir verða tefldar í Þórskaffi í kvöld og annað- kvöld, og hefst taflið bæði kvöldin kl. 7:30. Myndlistarskóiinn að byrja Nemendumir komnir heim úr kynnis- lörinni til Parísar Nýlega er kominn heim aftur 20 manna hópur eldri og yngri nemenda Myndlistarskólans, sem fór náms- og kynnisför til Parísar, undir leiðsögu Harðar Ágústssonar, listmálara.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.