Þjóðviljinn - 27.10.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Qupperneq 1
Fimmtudagwr 27. októher 1955 — 20. árgangur — 243. tölublað Einrónw ályhtun MÞagsbrúnarfundar í gœrhvatdi Ráðið er: Stiórnmála- , leg eining alþýðunnar wytt vantranst a stjora Faure I gær hóf franska þingið um- ræður um fyrirspurnir frá kommúnistanum Duclos og sós- ídemókratanum Pineau. Spyrja þeir Faure forsætisráðherra, hversu hann ætli að afla tekna til að standa straum af hern- aðaraðgerðum gegn sjálfstæðis- hreyfingunum í nýlendum Frakka. í Norður-Afriku. Síðdegis báru sósíaldemókrat- ar fram tillögu um vantraust á rikistjórnina fyrir að hún heíði, reynzt ófær um að friða N- Afríku og koma þar á nauð- synlegum endurbótum á stjórn- arfari og atvinnulífi. Ríkis- stjórnin hefur heimilað Faura að krefjast traustsyfirlýsingar. samstarf verkalýðsflokkamia og bandalag þeirra við aðra sem reiðubúnir eru að hnekkja völdutn núverandi ríkisstjórnar HRPPBRíTTI PJÚflUILJRHS „Fundur í Verkamannaíélaginu Dágsbrún, haldinn 26. október 1955, fagn- ar þeim tilraunum sem miðstjórn AlþýðusambaRdsins hefir gert til að koma á samvinnu milli vinstri aflanna í landinu. Fundurinn ítrekar þá samþykkt félagsins frá 27. janúar s. 1. að hann „álítur óhjákvæmilegt að verkalýður- inn svari með stjórnmálalegri einingu þeirri hótun ríkisstjórnarinnar að gera að engu allar kjarabætur verkalýðsins. Rfldsstjóriiin hefur nú gert Vótun sína frá því í janúar að rá',andi stefnu með því áð leyfa gengdarlausar verðhækk- anir á öllum sviðum, verð- hækkanir sem ekki eru í neinu hlutfalli við þær kauphækkan- ir, sem verkalýðnum tókst að knýja fram með verkföllunum á s. 1. vori. Verðhæklianimar og hinn látlausi áróður and- stæðinga verkalýðssamtakanna vegna kauphækkananna í vor er til þess gerður að viðhalda og vernda gróðá hverskonar brask- ara og milliliða og samtímis að hræða verkalýðinn frá allri kaupgjaldsbaráttu, svo gróða- stéttin geti í makráðum setið að ránsfeng sínum. Fundurinn leggur áherzlu á að ráðið til að sporna \ið þessari þróun er stjórnmála- leg eining alþýðunnar, samstarf verkalýðsflokkanna og banda- lag þeirra við aðra, sem reiðu- búnir væru til að hnekkja völd- um núverandi ríkisstjórnar. Um leið og fundurinn heitir stjórn Alþýðusambandsins full- um stuðningi til að koma á vinstra samstarfi, skorar hann á öll samtök og einstaklinga, sem telja .sig bera hag alþýð- unnar fyrir brjósti, að styðja þessa viðleítni Aíþýðusam- bandsins með öllum ráðum og af fullri djörfung.“ Framanskráð ályktun var Upplýsingar þessar gaf Stein- grímur Steinþórsson félags- málaráðherra á fundi samein- aðs þings í gær, sem svar við fyrirspurnum frá Gylfa Þ. Gíslasyni. Steingrímur sagði að útlán væru að byrja, sú úthlutun þeirra lána sem veitt yrðu fram að áramótum yrði vart lokið fyrr en í desember. Gylfi taldi að upplýsingar ráðherrans sýndu að hin einróma samþykkt á fundi Dagsbrúnar í gærkvöldi og haldinn var í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Framsögu hafði skrumauglýsta „lausn“ stjórn- arflokkanna á húsnæðismálun- Eðvarð Sigurðsson ritari Dags- brúnar. Sýndi hann fram á hver fjarstæða það væri, sem auðstéttin og málgögn hennar halda fram, að dýrtíðarflóðið sem ríkisstjómin hefur velt yf- ir almenning sé afleiðing af kjarabótum verkamanna á s. 1. vori. Rakti hann hvernig auð- stéttin hefur markvisst gert ráðstafanir til þess að ræna aftur af verkalýðnum áröngr- Framhald á 3. síðu. um hefði ekki reynzt neitt í líkingu við það sem lofað hefði verið. Enn væri ekki fengið nema röskur þriðjungur þess fjármagns sem . ríkisstjórnin hefði lofað fyrsta árið, og ó- verjandi dráttur hefði orðið á framkvæmd málsins. það er margt, sem sannfaérir mann um það, að sölumöguleik- ar happdrættisins munu aldrei hafa verið .iafnmiklir eins og einmitt núna. Eftirfarandi bréf, sem er frá félaga úti á landi, er hefur staðið í sölu fyrir okkur svo áruni skiptir, sýnir þetta ljósara en margt annað: Hann segir: „Góði félagi. Hér með sendi ég þér uppgjör fyrir þær hapþ- drættisblokkir, sem mér voríi sendar. Aldrei þessu vant seld- ust allir miðarnir strax og gekk salan mjög vel. Rétt væri að senda mér nokkrar blokkir tif viðbótar“. þ>etta mun ekki vera heldur neitt einsdæmi núna. Fjölda- margir hafa sömu sögu að segja. Þess vegna værum við viss með að ná stórkostlega góðum ár- angri, ef allir leggjast á eitt rneð að nýta sölumöguleikana eftir fremsta megni. Skrifstofur blaðsins Skóla- vörðustíg 19 og Sósíalistafélags- ins Tjarnargötu 20 taka á móti uppgjörum. Tíu nýjar bækur frá Máli og menningu koma út k dag í békaflokknum eru innlend og erlend skáldrit og Ijéð, sagnfræði, uppeldismál og ævisaga. 2470 sækja um íbúðarlán Ríkhsfjórnin hefur úfvegaS þriSjung jbess fjár sem iofaÓ var í lánin fyrsta áriS! Húsnæðismálastjóra hafa borizt 247-0 umsóknir um lán, og nemur samanlögð umsóknarupphæð 222 milljónum. króna. Ríkisstjórninni hefur enn ekki tekizt að tryggja nema 36,4 miiljónír króna til þessara nota. Hnstarríkl lýslr ffir ævarandi hlutleysi Þing Austurríkis festi í gær í lög ævarandi hernaöar- iegt hlutleysi landsins. Lýst er yfir að Austurríki muni standa utan allra hernað- arbandalaga og engu eriendu ríki verði leyfð herseta i land- ínu. Markmiðið með þessari hlutleysisstefnu sé að tryggja sjó'fstæði og friðhelgi Austurrík- is. Raab forsætisráðherra sagði í umræðunum, að hann væri sannfærður um að hlutleysis- stefnan myndi reynast Austur- ríkismönnum happadrýgst í bráð og lengd. Búizt er við að stórveldin fjög- ur, sem hafa haft setulið í Aust- urríki frá því heimsstyrjöldinni síðari lauk þangað til í haust, muni bráðlega skuldbinda sig til að virða hlutleysi landsins. í da,g kemur fjórði bókaflokkur Máls og menningar í bókabúðir, átta bækur. en áður voru komnar tvær á þessu ári. Allt frá því fyrsti kjörbókaflokkur Máls og menningar kom út hefur hvers bókaflokks veþiö beöið með sívaxandi eftirvæntingu. Liggja til þess tvær ástæöur: menn hafa reynslu af því aö það eru góöar bækur, og einnig ódýrar bækur. Fyrir árgjald sitt fá félags- menn Máls og menningar tvær bækur á ári, auk Tímaritsins, og til þess að sem flestir í hin- um fjölmenna. hópi félags- manna geti fengið hækur við sitt hæfi var efnt til kjör- bókaflokksins, en úr þeim flokki geta menn valið þær bækur sem þeir óska, allar ef þeir vilja, aðeins nokkrar ef þeir óska þess. Samherjar Jóns Sigurðssonar Ein hinna nýju kjörbóka er Vestlendingar, annað hindið af bók Lúðvíks Kristjánssonar. Fyrsta bindið kom í öðrum kjörflokknum og hlaut höfund- urinn lofsamlegustu ummæli færustu manna á þessu sviði, f þessu bindi ræðir Lúðvík að^ allega um „mennina á bak viði Jón Sigurðsson,“ þ. e. þá Vest-. lendinga er í sínum landshluta- unnu bezt með Jóni Sigurðssyni að sjálfstæðisbaráttunni. Kem— ur hér f jölmargt í , dagsins ljós er aldrei hefur áður birztí. á prenti. — Þriðja og síðasta. bindi þessa verks kemur eitt- hvert af næstu árum. VerðuÞ í því nafnaskrá yfir allt verkiði* Brotásilíur Brotasilfur er safn greina ogi þátta um sögu íslenzkrar list- ar á miðöldum, er Björn Th» Björnsson hefur samið. Fjalla Framh. á 8. síðu. Vinnum að sölu happdræHisins - ESlum Þjóðfiljaim

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.