Þjóðviljinn - 27.10.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Side 11
Fimmtudagur 27. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: 25. dagur með hana um göturnar, eins og hún hafði séð gert fyrst eftir frelsúnina, þegar þeir sóttú' hermangarana og glæpamennina. — Guö minn almáttugur — enginn leggur trúnað á að ég hafi ekki vitað hvað felunet var. Og hvað segár séra Prip og fólkið í sóknamefndinni? Það slítur auð- vitað öllu sambandi við mig þegar það fréttir þetta. Og það er ekki hægt að leyna því, það verður prentað í öll- um blöðum. Nei, ég get* ekki afborið þetta. Auðmjúk sál ungfrú Leth átti í örvílnaðri baráttu ^ langt fram á kvöld, en þá tók hún loks ákvörðun. Þessa smán og svíviröu gat hún ekki ljfað af. Það var synd- Patria ynni fyrir vamarliðið, þótt hann vissi ekki gerla á hvern hátt. Jóhannes Klitgaard forstjóri var ekki sér- lega ræðinn maður. . Þegar búið Var að taka af honum skýrslu gekk hann niðurlútur inn til Seidelins og skýrði honum frá því sem gerzt hafði. : — Þaö er mjóg óheppilegt, mjög óheppilegt, Runge, sagði Seideiin og. varö svo harmþrunginn á svipij|n, að engu var líkara en hann hefði verið að fá fregn um skyndilegan dauða gamals viöskiptavinar. — Það er mér- vel ljóst, sagöi Runge gamli. Og í raun- inni hélt ég ekki aö ég ætti eftir að láta lögregluna yfir- heyra mig. En ef mér leyfist að segja þaö, þá hefur héraðsdómslögmaðurinn ekki vitað minna um Pro Patria en ég. — Ekki skal ég neita því, sagöi Seidelin og fékk allt í einu mikið að geravið að kveikja í hálftuggðum vindli sínum. En það er al.lt annað mál, Runge. Sem lögfræð- ingur hef ég samið lög hlutafélagsins, og þaö er ekki hægt að koma til lögfræðings eftirá og segja: Félagið sem þú veittir lögfræðilega. aðstoð hefur gerzt brotlegt og nú berð þú ábyrgðina.. Það er ekki hægt, Runge. — Nei, vitaskuld ekki, sagði Runge. En ... . — BíðiÖ andartak og hlustið á, sagði Seidelin og lyfti hendinni. Ég’stjóí^ði hinuna eina aðalfundl sMvfélkgið' hélt og komst að raun unl aö. .öE jfo-rmsaferiði væru í m 3 innimjarópj öLl LlGGIÍH ifEIÐIN I samlegt að stytta ser aldur, það var skelfileg synd. Eh . . , , ... . . , , . , TT ,. „ .___, Iagi. En eg var ekki í stfprmnjm og ber enga, alls enga aJesu var vinur svndaranna og Harui mundi fyrirgefa Pof,,.Q ihenni, því aö Hann vissi að hún var saklaus og hafði sagt lögreglunni allan sannleikann. Hún tróð upp í allar rifur í hurðum og gluggum með pappír, því að hún hafði lesið í blöö'unum aö það væri gert. Svo dró hún dýnuna úr rúminu sínu fram í eld- j húsið, náöi í sterku svefntöflurnar, sem læknirinn haföi 1 sagt að hún mætti taka tvær ý einu, og gleypti allar ábýrgð á því sem gerzt jiefur í Pro Patría. — Nei, sagði Runge. En samt sem áöur .... Jæja sleppum því. En þaö sem mig langar til þess áö vita er hvað verður um mig, ef málið gegn Pro Patria heldur áfram? Já, ekki lögfræðilega séö, því að ég verð sjálf- sagt dæmdur, en ég á viö .... hér .... á skrifstofunni .... í sambandi viö stöðuna. í meir en fjörutíu ár hafði Runge gamli setið viö háa sem eftir voru í glasinu. Hún opnaöi gashanana, lagðistS skrifstof últið £ fremri skrifstofunni. Hann hafði setzt rólega útaf á dynuna, spennti greipar og baö faöirvor v Og þegar hún var búin að segja amen fylltist hún dá-!£ samlegri, sælli þreytu og vissi áö hún var á leiðinni heim tiUesú, sem fyrirgæfi henni allt. GLUGGAB h.f. Skipholt 5. Sími 82287 > i 8. KAFLI Hér greinir nokkuð frá prem stjórnarmeðlimuvi í viðbót í félaginu Pro Patria sem má muna sinn fífil fegri, og frá verkfrœðingi sem kemur í óvelkomna heimsókn til dómsmálaráðherra Það stóð ekki mikið í blöðunum um einmanalegt andlát veslings ungtrú Leth, því aö nóg var af sjálfs- morðunum og það var enginn æsifréttablær yfir þessu máli. Roskin piparmey verður þreytt á lífinu, og viö því er ekkert að segja, því áö það er ekki alltaf auövelt að vera roskin piparmey, sérílagi þegar maður vinnur á skrifstofu fasteignafélagsins Frydeniund. Það er ekki allt fallegt sem þar ber fyrir augu, fátæktarbasl og ágirad og maður þarf aö sýna hörku því fólki, sem á svo sem nógu bágt fyrir. Blöðin voru þeirrar skoðunar að orsökin til sjálfsmorðs rosknu piparmeyjarinnar væri þunglyndi, og sennilega var eitthvað til í því. í sóknarnefndinni vöktu hin sorglegu afdrif hennar ógn og skelfingu, en séra Prik hélt hjartnæma líkræðu og gaf í skyn að ungfrú Leth hefði gert þetta í stundai’æði, og því væri von um að hitta hana aftur hinum megin. Runge gamli skrifari var viö jarðarförina, sat álútur og hugsaði sitt, því aö lögreglan hafði líka komiö til hans. Lögregluþjónn kom í vinnutímanum á skrifstofu Seidel- ins og tók skýrslu, og Runge var vel Ijóst aö horfumar væru ekki góðar. Því að þótt maður hefði aldrei tekiö próf, var maður nokkurs konar lögfræðingur eftht ára- tuga starf á lögfræðiskrifstofu, já meira að segja hjá hæstaréttarlögmanni fyrst í stað. Og hann varð að viður- kenna að hann hafði haft óljóst hugboð um að Pro eimllisþáiistr Leið á uppþvotti? Ef aippþvott- urinn er að gera þdg vit- lausa, geturðu glatt augun við það sem sýnt er á myndinni. — Borðbúnaður- inn er búinn til úr pappa, og honum er fleygt að lok- inni notkun. Glös, diskar og föt eru úr pappa, en Filmur 8ioo Timaiií Frímt'rki SðliUfURNINN vig Amaihóí skeiðar og gafflár eru að vísúrúrtplasti,- svo að það verður að þvo upp. j: verið hentugur. Kökudiskamir Til allrar hamingju er pappa-} eru prýðilegir í barnaboðum, borðbúnaðurinn of dýr til að t,d., þegar maður vill ógjam- nota daglega, því a.ð það er( an ^ hættu að sparidisk- ekki sérlega lystugt að borða! , . s > , „ „ armrtórotm, ennfremur í ferða- af honum, en undir vissum kringumstæðum getur hann lög og útilegur. Telpur meS slétt hár minnsta grun um að eðlilégir liðir séu í hárinu. Það er sk.yti- samlegt að leggja rækt við liðina frá uppháfi, ekki aðeins af hégómleik heldur einnig til sparnaðar, því að eðlilegir liðir í hári geta sparað margar dýr- ar heimsóknir á hárgreiðslu- stofur. Liðir hverfa auðvitað ekki þótt hárið sé vatnskembt í sléttar greiðslur en þeir geta dulizt, og því er rétt að ieita að þeim og miða liárgreiðsluna við þá. Maðnrinn minn og faðir og tengdafaðir okkar Ölafur Sigurðsson frá Eyrarbakka lézt að Elliheimilinu Grund 25. þ.m, Ingibjörg Sveinsdóttír, börn og tengdaböm. Konur á fertugsaldri muna vel eftir barnahárgreiðslunni sem sýnd er á myndinni, því að þannig greiddu þær ein- mitt þegar þær voru litlar telp- ur. Þessi slétta greiðsla með énnistoppnum var mjög vinsæl fyrir tuttugu árum og nú er hún aftur að ryðja sér til rúms. Hún er falleg og fer mörgum börnum vel, er auðveld í meðförum og útheimtir enga liði í hárið. Hún er því ágæt út af fyrir sig, en samt skyldi maður varast að greiða telp- unni á þennan hátt hafi maðurj Útgfifandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. ~ Ritstjórar: Magnús Kjártansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — r Biaða- menn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H jjónsson, MagvVs Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjói*n, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Símj: 7500 (3 línur). — Askrlft- arverð kr. 20 á*mánuðfc-í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 arinarsstaðar. — Lausasöiuverffi* kr. 1. Prentsmiðja Þjóðviliaus h.f. ^ÍBVIUIIIN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.