Þjóðviljinn - 27.10.1955, Qupperneq 3
Fimmtudagur 27. október 19S5 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Landssamband gegn áíengisbölinu
stofnað í Reykjavik um fyrri helgi
Stoíníundinn sátu íulltrúar rúmlega 20
félagasamtaka hér á landi
Stofnfundur Landssambands gegn áfengisböli var hald-
inn í Reykjavík dagana 15. og 16. þ.m. Fundinn sátu um
40 fulltrúar frá 22 félagasamtökum, a,uk 6 áheyrnarfull-
trúa. þriggja félaga.
.Áfengisvarnaráð boðaði tilj féhirðir: Axel Jónsson sund-
fundaxins og bauð formaður laugavörður, og meðstjórnend-
þess, Brynleifur Tobíasson,j ur: Magnús Guðmundsson,
fulltrúa velkomha um leið og prestur í Ólafsvík, Stefán Run-
hanrt rakti tildrög og tilgang ólfason rafvirkjameiBt^.ri og
slíks félagasambands. Fundar-
stjórar voru kosnir Magnús
Jónsson alþm. og Björn Magn-
ússon prófessor, en fundarrit-
arar Helgi Tryggvason cand.
theol. og Benedikt Bjarklind
lögfræðingur.
Frumvarp til laga sambands-
ins var lagt fram af hálfu
furidarboðenda og eftir athug-
un néfndar og nokkrar umræð-
ur var það samþykkt. Sam-
kvæmt lögunum er „tilgangur
Landssambandsins að stuðla að
bindindisstarfsemi, vinna gegn
neyzlu áfengra drykkja og leit-
ast við að skapa almennings-
álit, sem hagstætt er bindindi
og reglusemi. Landssambandið
starfar í samvinnu við áfengis-
vamaráð.“
Kosin var sjö manna stjórn
og hefur hún skipt með sér
störfúm þannig: Formaður:
Magnús Jónsson, varaformað-
ur: Björn Magnússon, ritari:
Frímann Jónasson skólastjóri,
Da^shrúti
Framhald af 1. síöu.
um verkfallsins á s. 1. vetri.
Bar hann saman verðlagið í
fyrrahaust og nú, og hve lang-
an tíma verkamenn þurftu að
vinna fyrir nauðsynjum sínum
fyrir verkfallið og hve langan
tíma þeir þurfa nú til að vinna
fyrir sama magni. Þrátt fyrir
allar sínar hækkanir hefur
auðstéttinni og ríkisstjórn
liennar enn ekki tekizt að
svipta verkamenn öllum á-
röngrum verkfallssigursins.
Hinsvegar er ljóst að tak-
mark auðstéttarinnar er að
ræna þeim öllum og meiru.
Frekari ráðstafanir eru í und-
frú Viktoría Bjamadóttir.
Fimm voru kosnir í vara-
stjórn: Frú Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir, Guðmundur Gísla-
son Hagalín bókafulltrúi,
Gunnar Sigurðsson cand. theol.,
Ingimar Jóhannesson fulltrúi,
og Pétur Óskarsson, formað-
ur Sjómannafélagsins í Hafn-
arfirði. Endurskoðendur reikn-
inga voru kosnir: Steinþór
Guðmundsson cand. theol. og
Salómon Heiðar skrifstofu-
stjóri.
Ennfremur kaus stofnfund-
urinn fulltrúaráð, einn fulltrúa
frá hverju félagasambandi og
einn til vara.
Allir þessir starfsmenn vom
kosnir til eins árs samkvæmt
bráðabirgðaákvæði um að halda
næsta reglulegt þing haustið
1955. Upp frá því skal kjör-
tímabilið vera tvö ár.
Rúmlega 20 féíagasamtök
Þessi félagasamtök sendu
fulltrúa á stofnfund Lands-
sambandsins gegn áfengisböl-
inu: Alþýðusamband íslands,
áfengisvarnanefnd kvenna í(
Reyk javík og Hafnarfirði,
Bandalag íslenzkra farfugla,:
Bandalag ísl. skáta, Bindindis-
félag ísl. kennara, Bindindis-
félag presta, Bindindisfélag
ökumanna, Hjálpræðisherinn, i
Hvítabandið, íþróttasamband
Islands, K.F.U.K., K.F.U.M.,
Kvenfélagasamband íslands,
Landssamband framhalds-
skólakennara, Náttúrulækninga
félag Islands, Prestafélag Is-
lands, Samband bindindisfélaga
í skólum, Samband ísl. barna-
kennara, Samband ísl. kristni-
boðsfélaga, Sjöunda dags að-
ventistar á íslandi, Stórstúka
Isl. I. O. G. T. og Ungmenna-
félag Isl. Auk þess sátu áfeng-
fundinn og
Samvinnuskólinn
settur í Bifröst
Samvinnuskólinn .var settur
að Bifröst í Borgarfirði s.l. laug-
ardag og hóf hann þar með
starfsemi sína eftir flutninginn
frá Reykjavík, þar sem skólinn
hefur starfað fjóra áratugi. Guð-
mundur Sveinssonar, skólastjóri,
sem nú tekur við stjórn skól-
áns, faerði í setningarræðu sinni
iþakklæti skólans til fyrrverandi
ískólastjóra, Jónasar Jónssonar,
og konu hans frú Guðrúnar
Stefánsdóttur, svo og annarra,
sem unnið hafa að velferðar-
■málum skólans. Auk Guðmundar
töluðu þeir séra Bergur Björns-
son, prófastur í Stafholti, Er-
lendur Einarsson, forstjóri SÍS,
og Benedikt Gröndal, ritstjóri.
Samvirjnuskólinn verður nú
aftur tveggja vetra skóli, en í
vetur verður þar aðeins annar
bekkurinn með 32 nemendum.
Nemendafjöldi mun því tvöfald-
ast næsta vetur. Er aðbúnaður
skólans allur hinn ágætasti í
hinum nýju húsakynnum að Bif-
röst. Kennarar skólans verða
auk skólastjóra þeira Gunnar
Grímsson, Snorri þorsteinsson
og Hróar Björnsson.
Iíoma franskir tónlistarmenn hingaS
á vegum Alliance Francaise?
Aðalfundur Alliance Francaise í Reykjavík fór fram
nýlega.
Á dagskrá voru venjuleg aðal-
fundarstörf, samþykkt riýrfa fé-
lagslaga ög önnur mál.'
Björn L. Jónsson veðurfræð-
ingur, varaforseti félagsins, setti
fundinn og stjórnaði honum.
Hóf hann mól sitt með því að
minnast hiris nýlátná förseta fé-
lagsins, Péturs Þ. J. Gunnarsson-
ar stórkaupmanns, og hins mikla
og fórnfúsa starfs hans í þágu
félagsins. Bað hann fundarmenn
rísa úr sætum í virðingarskyni
við minningu þessa mikla vel-
gerðarmanns Alliance Francaise.
Varaforsetinn rakti síðan störf
félagsins á s.l. og yfirstandandi
ári. þ>að hefur, sem áður, hald-
ið uppi námskeiðum í frönsku og
frönskum bókmenntum, þar sem
annast hafa kennslu þau ungr
frú Marguerite Delahaye, sendi-
kennari við Háskólann og Magn-
ús G. Jónsson. f>á hefur og bóka-
safn félagsins aukizt állveru-
lega. — Gengizt var fyrir all-
mörgum skemmtifundum, sem
voru vel sóttir og vinsælir. Tala
félagsmanna hefur stöðugt farið
í formála segir höfundur að
dæmasafninu sé ætlað að glæða
áhuga nemenda á stærðfræði-
námi og ennfremur: „í safn
Dœmasafn með úrlausnum
handa framhaldsskólum
Lárus Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri, hefur gefið út
bók sem nefnist „Dæmasafn með úrlausnum handa fram-
haldsskólanemendum'
nokkrum slíkum dæmum í flokka
eftir efni og látið nemendur
reikna vel og vandlega, oft á
marga vegu, eitt eða fleiri dæmi
úr hverjum. Þetta glæddi áhuga
og gaf góða raun.“
í bókinni er fyrst kafli um
talnakerfið og síðan koma 54
dæmi handa framhaldsskólanem-
endum með úrlausnum Lárusar.
tþá eru birt tíu viðbótardæmi og
úrlausnirnar Ijósprentaðar eftir
skrift Lárusar, og verða þau
sýnishorn eflaust mörgum nem-
endum fyrirmynd um snyrti-
mennsku og fagran frágang.
Loks eru birt í bókinni ólesin
tandsprófsdæmi 1954—1955 með
svörum, útreikningum , og skýr-
ingum eftir Steinþór Guðmunds-
son stærðfræðikennara.
irbúningi, eða að koma til
framkvæmda, eins og t. d. út-j isvarnaráðsmenn
lánalækkun bankanna, sem' eiga fulltrúa og varafulltrúa
fyrst og fremst á að miða að. í fulltrúaráði Landssambands-
því að skapa „mátulegt at-| ins. Áheyrnarfulltrúa sendu A.
vinnuleysi.“ Þá ræddi hann, að( A.-samtökin, þ. e. Félag fyrr-
þótt verkalýðshreyfingin ætti, verandi drykkjumanna, Lækna-
ekki að vera neinum einum félag Islands og Slysavarnafé-
stjórnmálaflokki háð, þá bæri
henni að láta stjórnmál til sín
taka. Á meðan verkamenn, sem
stæðu ágætlega saman á fag-
lega sviðinu og ynnu þar sigra,
kysu á Alþing menn er létu
lag Islands.
Samstarfsvilji
Á stofnfundi Landssambands-
ins gegn áfengisbölinu kom
fram einlægur samstarfsvilji
það verða sitt fyrsta verk að( meðal fulltnia fyrrgreindra fé-
svipta verkamenn áröngrum
hinna faglegu sigra, mætti
verkalýðurinn æfinlega eiga
þess von að verða rændur sig-
urvinningum sínum. Eina ráðið
væri stjómmálaeining. I því
Sam'bándi ræddi hann þær við-
ræður flokkanna um vinstri
samvinnu, sem nú eru hafnar
fyrir forgöngu Alþýðusam-
bandsins.
Ályktun fundarins var sem
fyrr segir gerð með samhljóða
atkvæðum allra fundarmanna.
lagasamtaka, enda vom allir
sammála um brýna þörf sam-
vinnu allra góðra manna og
samtaka gegn drykkjuskapar-
faraldri í landinu.
Gert er ráð fyrir nánu sam-
starfi áfengisvamaráðs og
Landssambandsins. Er annars
vegar um áð ræða ríkisstofnun
og hins vegar frjáls samtök
landsmanna, og er mikils um
vert að þáu beiti sameinuðum
kröftum sínum að sameiginlegu
takmarki.
Lárus Bjarnason
fyrrverandi skólastjóri
þetta eru aðeins tekin snotur
dæmi og minnisstæð. Hafði ég
árlega við kennslu mína skipt
Félag flug-
■mferðarstjóra
Hinn 4. október 1955 var
stofnað Félag íslenzkra flug-
umferðastjóra, skammstafað
F.I.F. Markmið félagsins er,
að efla samtök íslenzkra flug-
umferðastjóra og gæta hags-
muna þeirra. Lögheimili þess
og varnarþdng er í Reykjavík.
Stjórn félagsins skipa: for-
maður, Valdimar Ólafsson,
varaformaður Guðlaugur Krist-
insson, gjaldkeri Bergur P.
Jónsson, ritari Páll Ásgeirs-
son og meðstjómandi Amór
Hjálmarsson.
Bókin er 93 síður, gefin út
á kostnað höfundar en aðalum-
boðssölu hefur ísafoldarprent-
smiðja.
vaxandi og nemur nú samtals
238 manns.
Gjaldkeri félagsinsi, Magnús
Jochumsson, póstmeistari las síð-
an upp reikninga félagsins. Fjár-
hagur þess hefur farið batn-
andi og nam sjóðseign þess um
s.l. áramót kr. 8.853,92. Hafði
hún aukizt um tæpar 6 þús.
krónur á árinu. Reikningamir
hlutu samhljóða samþykki fund-
arins.
Þá var lagt fyrir fundinn upp-
kast að nýjum lögum með nokkr-
um breytingum frá þeim eldri,
sem aidurs vegna voru að ýmsu
ieyti úrelt orðin. Voru hin nýju
lög samþykkt samhljóða í öll-
um greinum.
Því næst var gengið til stjóm-
arkjörs. Fyrst skyldi kosinn nýr
forseti. Stungið var upp á Magn-
úsi Jochumssyni, sem gegnt hef-
ur gjaldkerastörfum innan fé-
lagsins um mörg undanfarin ár.
Var uppástungunni tekið með
einróma samþykki og ánægju
fundarmanna. — Magnús þakk-
aði og kvaðst mundu standa í
stöðu sinni svo sem tími hans
og geta leyfði en Ijóst væri, að
vandfyllt væri skarð fyrirrenn-
ara hans, Péturs Þ. J. Gunnars-
sonar.
í>ví næst voru kosnir fjórir
meðstjómendur: Björn L. Jóns-
son, Magnús G. Jónsson, og Sig-
urlaug Bjarnadóttir, sem öll áttu
sæti í stjórninni áður og þar að
auki Franz E. Siemsen, sem ekki
hefur verið í aðalstjórn áður.
— Stjórnin skiptir með sér verk-
um. — I varastjórn voru kosnir
Geir G. Jónsson og Albert Guð-
mundsson og endurskoðendur
þeir Magnús Víglundsson og
Finnbogi Kjartansson. Varaend-
urskoðandi var kjörinn Margrét
Lund Hansen.
Að stjórnarkjöri loknu kom
fram tillaga um, að stjórn fé-
lagsins verði falið að gera fyrir-
spurn til Frakklands um, hvort.
möguleikar væru á að fá hingað
fræga franska tónlistarmenn til
hljómleikahalds hér á vegum
Alliance Francaise — og með
hvaða skilyrðum. Hét Jón Leifs,
formaður Tónskáldafélags fs-
lands stuðningi sínum við at-
hugun á fjárhagslegum mögu-
leikum á, að þetta mætti tak-
ast. — Fékk tillaga þessi góðan
byr á fundinum. —
Fyrirspurn til Mjólkursamsölunnar:
Hversvegna er mjólldn ekki
skömmtuð á Kef lavíkurvelli?
Nú er liðið á aðra viku síð-
an mjólkurskömmtun hófst
í Reykjavík, en til hennar
bar brýna nauðsyn. Er
skammtaður hálfur lítri á
mann, en eftir kl. 2 er frjáls
sala á því sem óselt kann
að vera. Er það stundum
lítið sem ekkert, og hefur
jafnvel komið fyrir að ekki
hafi verið til nægjanlegt
magn gegn skömmtunarseðl-
unum. Hafa myndazt síðustu
dagana langar biðraðir við
ýmsar mjólkurbúðir milli kl.
1 og 2, en stundum er sem
sé lítið upp úr þeirri bið
að hafa.
Þvi einnkennilegra er það
að mjólkurskömmtun mun
ekki hafa verið tekin upp á
Keflavíkurflugvelli, en þang-
að selur samsalan í Reykja-
vík mjólk. Hjá Sameinuðum
verktökum munu rinna um
1000 manns, og er ekki of
í lagt að þeir neyti 1 lítra
mjólkur á dag. Það eru þó
börnin sem sízt mega við
mjólkurskorti, og fara að-
eins á þennan stað 500 lítr-
ar sem hægt væri að gefa
þeim. ,