Þjóðviljinn - 27.10.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Blaðsíða 5
Finuntudagur 27. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kolaveiðar brezkra togara við Island hafa stóraukizt Aflinn 30% meiri i hausf en i fyrra, stœkkun landhelginnar orsökin Brezkir togarar sem stunda kolaveiðar við ísland háfa veitt miklu betur í haust en á sama tíma ílyrra og treysta brezkir togaraeigendur sér ekki til að hafna algerlega þeirri kenningu að það sé að þakka stækkun landhelg- innai'. Fra 3. septémber til 15. októ- að ræða togara sem beinlínis ber var í Bretlandi landað 9.490 kittum af kola úr 30 skipum eða 316- kittum úr togara að meðaltali. Hér er eingöngu um Jassuimendum Lö®regla og slökkvilið várð að skerast í leikinn þegar ungir jassunnendur í Hamborg tryllt- ust við það að Louis Armstrong neitaði að spila nema eina stu.tta' trompetsóló • aukalega ' á hljómleikum í borginni í síð- ustu viku. I>etta gerðist á fyrri hljómleikum af tveimur sem Armstrong átti að balda um kvöldið. Áþeyrendur tóku . að kasta stólum upp á sviðið og ókyfrðin breiddist út til 7000 manna hóps sem beið • eftir að komast inn á síðari hljómleik- ana. Þegar tilkynnt vax að þeim yrði frestað til næsta dags ætl- aði allt um koll að keyra. Það tók •iögregluna hálftíma að dreifa hópnum og voru þá flestir gegn- blautir af vatni úr slöngum slökkviliðsins. hafa verið á kolavfeiðum. Á svó til sama tíma í fyrra, frá 10. september til 15. öktóber var landað 6.280 kittum af kola úr 26 togurum, eða 241 kitti að meðaltali. Hér er um verulega aukn- ingu aflans að ræða eða um 30%,■ og brezkir togaraeigendur treysta sér ekki til að hafna algérlega kenningunni um að verndun fiskistofnsins með stækkun landhelginnar eigi sinn þátt í aukningu aflans. IlsMng News hefur að vísu eftir Jaek Groft Baker, forseta brezka togaraeigendafélagsins, að of snemmt sé enn að full- yrða nokkuð um þetta, en með því viðurkennir hann, að stækkun lándhelginnar hafi getað stuðlað að hinni stór- auknu veiði, og Fishing News, sem annars hefur aldrei látið ónotað neitt tækifæri til að ráðast á landhelgisstækkunina,! segir aðeins, að „ef til'viH hafi Croft Baker rétt fyrir sér“. Sharett fer til Genfar Franskt mænusóttarbóluefni Fylkfsstjóri neitar aó greiða skatt Fylkisstjórínn í Utah-fylki í Bandaríkjunum, Bracken Lee, ætlar ekki að greiða tekjuskatt í ár. Hann álítur að engin heimild sé fyrir því í stjórnar- skránni að verja fé sem skatt- greiðendur greiða í ríkissjóð til aðstoðar við önnur lönd. Lee, sem er repúblikani, ætlar í staðinn að leggja fjárhæð sem er jafnhá skattinum sem á hann verður lagður á banka og geyma hana þar, þangað til stjómin hefur fengið hæsta- rétt til að úrskurða að hann sé skyldur til að greiða skatt- inn. Tilgangur minn er, segir hann, að vekja Bandarikjamenn til vitundar um hvernig farið er með fé þeirra. Sharett, forsætisráð’nerra Isrá- els, ræddi i ' gær við Utan'ríkis- ráðherra Bandaríkjanna og Brel- pasteur-stofnunin í París, sem í 26 ár liefur unnið að því að lands, þá Dulies og Macmillar:. i; finna bóluefni við mænusótt, hefur nú tilkynnt, að tekizt hafi PanS „Umræðueínið var vcPna_! að framleiða bóluefni, sem staudi bóluefni Salks framar og muni | hefja stórframleiðslu á því, ef leyfi fáist ttt þess á ráðstefnii sérfræðinga, sem kaldin verður í Stokkhélmi í næsta mánuíK. — Forstöðumaður Pasteur stofunarinnar, dr. Lepine, sést hér á mymlinni með flösku með hinu nýjá bóluefni. sala Tékkóslóvakíu tit Egypta-! lands og Bretlands til Jraks. Sharett fer til Genf og mun ræða þar við Molotoff, utariríkis- ráðherra Sovétríkjanna. Ofsagróði af úranvinnslu Gróði auðfélaga sem ráða yf- ir úrannámum er óhemjulegur. Brezkt úranfélag, Tanganyika Concessions, græddi á síðasta ári 3 millj. sterlingspund, um 146 millj. kr., að frádregnum sköttum og hafði tekjuafgang- urínn aukizt um 25 millj. kr. frá árinu áður. Arðurinn af hlutabréfum þessa félags var hvorki meiri né minni en 70%, 15% meiri en árið áður. Félagið á hluti í námufélag- iriu Union Miniere du Haut ftalskir verkfræðingar hafa' Congo, stærsta úrannámufélagi fundið upp aðferð til að litaj í Belgísku Kongó, sem sam-' malbik og vegir framtíðarinn- kvæmt leynisamningi selur alla' ar ættu því að geta ljórnað framleiðslu sína til Bandaríkj- i litadýrð. Þessi nýja blanda anna. kvað vera 6 sinnum endingar- ■----------------------— betri en sú gamla. Lituðu y vegirnir munu ekki aðeins ugir veg Bcdkctnbcmdcilcsgid nú úr sögunni Falltml Gtikkja á þmgi Evrépnráðsins T i*ðsl á Brela og Tyrki Hörð rimma vai’Ö á þingi Evrópuráðsins sem nú steftdur yfii’ í Strasbourg milli fulltrúa Grikkja, Tyrkja og Breta út- af Kýpurmálinu. Gríski fulltrúinn, Tassi Dro-| Engiendingar æstu Tyrki til ó- ir i Caryl Chessman ulia, lýsti því yfir að Balkan- bandalag Grikklands, Tyrk- lands og Júgóslavíu væri að engu orðið eftir óeirðirnar í Ty'rklandi í síðasta mánuði. Þessar róstur hefðu bundið enda á vináttu Tyrklands og Grikklands og um leið á Ballc- anbandalagið. Þátttakendtir í harmleiknum voru Tj’rkir og 100.000 óvopn- aðir borgarar af grískum ætt- um, sagði Drottlia, en enskir stjórnarerindrekar höfðu á hendi hlutverk happaverka sem um alla eilífð munu verða þeim til skammar og urh leið veiktu þsir aðstöðu Atlanzbandalagsins á suður- svæði þess. frá Genf hættulegur Montgomery marskálkur, annar æðsti yfirmaður atlanz- herjanna í Evrópu, sagði í ræðu nýlega, að ekkert væri liæft í orðrómi um að hann væri að draga sig í hlé. Hann lagði áherizlu á að vestrænar þjóðir yrðu að vera á varðbergi gegn hinum alþjóðlega kommúnisma sem stefndi að lieimsyfirráðum Mál Ohessmans mun verla feldð upp Eæstiréttur féilsft loks á að ieyla uppíöku máisins eltir sjö neiianir Orðið tekið af Grikkjannm Fundarstjórinn, varaforseti þingsins, Kurt Kiesinger, greip nú fram í fyrir Droulia og benti honum á, að honum væri óheimilt að ræða deilur milli ríkja innan Evrópuráðsins, á. dagskrá væri sambúð austurs hvísiaranna. og vesturs. Fulltrúar frá Tyrk- ----------- landi og Bretlandi mótmæltu- I ummælum Droulia en vilduí leyfa honum að halda áfram svo að þeir gætu svarað þeim, eri þingið samþykkti að fresta. frekari umræðum um Kýpur. munu gleðja augað, hagnýt þýðing þeirra er meðal annars sú að að hægt er að hafa aðalbraut Caryls Chessmans skuli tekið upp aö nýju. í öðrum lit en hliðargötur. Við það sparast urmull af veg- merkjum. Ein stærsta kjarnorkurafstöð heims verður byggð á ítalíu og sérstaklega yrðu þær að^ á næstunni. Rafstöðin verður vara sig á því að láta ekki reist á Suður-ítalíu og er ætl- blekkjast af „andanum frá! unin að hún framleiði 500 Genf". | milljón kílóvattstundir á ári. I Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að mál | Meira en miiljón lítrar af ■ benzíni brannu í síðustu viku Chessman var dæmdur til um, m.a. íslenzku. Kvikmynd þegar eldur kom upp í olíu- dauða fyrir sjö árum fyrir hefur verið gei’ð eftir bókinni hreinsunarstöð í Regensburg í nauðgun og hefur síðan setið og Chessman er orðinn velefn- Þýzkalandi. Verið var að í klefa dauðadæmdra í San aður maður af þessum skrifum hreinsa olíugeymi þegar kvikn- Quentin-fangelsinu. Hann hefur sínum. 1 aði í honum. E'durinn breidd- hvað eftir annað farið fram á j Hann hefur sjö sinnum farið ist hratt út og barst í næsta náðun eða upptöku málsins, og fram á að mál hans verði tek- geymi, sem var fullur af benz- lífláti hans hefur einnig verið ið upp, en þeim málaleitunum íni. Þýzlcir slökkvimenn og frestað hvað eftir annað. j hans hefur ævinlega verið synj- bandarískir hermenn komu á Meðan Chessman hefur setið að þangað til nú. Hin nýju vettvang óg tókst þeim á í fangelsinu hefur hann ritað réttarhöld í máli hans verða skömmum tíma að umlykja. tvær bækur, aðra um ævi sína haldin í San Francisco. Hæsti-j hinn brennandi geymi háuitt. og varð hún metsölubók í réttur samþykkti upptöku moldargarði og koma í veg Bandaríkjunum og hefur kom- málsins með fimm atkvæðum fyrir frekari útbreiðslu elds- ið út á fjölmörgum tungumáÞ gegn þremur. ms.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.