Þjóðviljinn - 27.10.1955, Síða 4

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Síða 4
'ty — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagrur 27. október 1955 Máls og menninjAr 1955 Fjórði bókaflokkur Máls og meimingar með fjólbreyttu vali kemur í bókaver 2, Sjödægra, 1. Sagan aí Trístan og ísól, eftir Joseph Bédier Einar Ól. Sveinsson próf. íslenzkaði 3. A hnotskógi, ljóðaþýöingar eftir Helga Hálfdanarson ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum Skáldið hefur litið birt eftir sig i heilan áratug, og er S.iö- jpB^JSgi daegra í rauninni tiu ára safn af ijóðum þess. Á því tímabili hefur kveðskapur Jóhannesar tekið miklum breytingum og kem- ur með ferskum blæ. Sjödægra mun af mörg- um talin besta bók höfundar. Wm Fyrir tveim árum birtist B Handan um höf, fyrstu ljóða- | þýðingar eftir Helga, og fékk | lof lijá öllum og var bókinni tekið með slíkum fögnuði aÓ hún hvarf úr bókaverzlunum á tveim þrem vikum og fengu hana færri en vildu. Nú er Helgi kominn með nýjar ljóðaþýðingar, enn fjölskrúðugri að- efnisvali og betur gerðar en áður, og er þá mikið sagt.'Hann þýðir meirá en áður eftir 20. aldar skáld Evrópu, m.a. frönsk og þýzk, og fjölmorg kvæði eftir jap- anska og kínverska höfunda fyrr á öldum. Frönsk nútímasaga. Eitt af iB þeim fágætu verkum i heims- l).»kmenntumi!vi sem býr yl'ir svö ævin cj luiegri fegurð að hver sem sög- una les verður hugfanginn af henni. Á ís- lenzku er einnig unaður að lesa hana vegna málsins. 5. Nýjar menntabrauiir, eftir dr. Matthías Jónasson 4. Hinn íordæmdi skáldsaga eftir Kristján Bender i betta er bibiiusaga sem ger- ri11 á fimm dægrum fyrir rrossfestinguna, og bregður JPP athyglisverðum nýjum viðhorfum. Eftir sama höfund hafa áður komið smásagnasöfnin Lifendur og dauðir og Undir Skuggabjörgunr og fengu beztu viðtökur, og eru báðar bækumar upp- seldar. Hinn fordæmdi ber af því sem höf- undur hefur áður gert. “TjL® Æsítf Höfundur er þjóðkunnur fyr- l ÆKBA rannsóknir sínar á sálar- m8£8& ÆSmi&l fræði barna og fyrir rit sin um uppeldismál. í þessari bók gerir hann grein fyrir nútíma vanda- málum í uppeldis- og kennslufræði, gagn- rýnir margt í skólamálum og bendir á nýjar leiðir. Bókin er orð í tíma töluð, og hún á jafn brýnt erindi til foreldra sem kennara. eftir Boris Polevoj 1‘ýðing eftir Jóhannes úr Kötlum ggj Þetta er rússnesk hetjusaga" úr síðari heimsstyrjöldinni af. flugmanni sem missir báða fætur i stríðinu,! en tekst að sigrast á örkumlum sínum og' verða fullgildur flugmaður á nýjan leik. Hall- dór Laxness segir í formála að höfundurinn sé svo fjörugur og léttur í máli að menn „örvist við ævintýralega frásögn hans, og þó ekki síður við bjartsýni þá sem höfundinum er gefin og þá trú hans að mannlegur græði- máttur sé hverju sári meiri“. 7. VesOeiidingaz, eftir Lúðvík Kristjánsson 8. Bröft spor, eftir Edmund Hillary 1‘ýðing eftir Magnús Kjartansson ritstjóra Bbm|Skr: HH Þetta er annað bindi af hinu stórmerka riti Lúðvíks um sögu Vestlendinga á 19. öld. mKtsí:ÆWBS Hann leiðir fram í dagsljósið f merkustu heimildir um menn og atburði og vinnur ómetanlegt starf með þessum rannsóknum sínum. Fyrra bindið gerð- ist aðallega í Flatey og við Breiðafjörð. í þessu bindi lýsir hann einkum kringum þá menn sem stóðu að baki Jóni Sigurðssyni heima á Vestfjörðum, og kemur margt nýtt í ljós, áður ókannað, sem varpar birtu á alla sjálfstæðisbaráttuna. ipM 1 þessari bók segir Edmund j Iíillary, sem frægur varð fyr- ir að klífa hátind Everest, sjálfur frá fjallgöngum sínum, en hann var tvítugur þegar hann lagði upp í fyrstu för sína á liátinda Suðureyju Nýjasjálands. Þetta er ævintýrarík spennandi saga sem endar með sigrinum mikla þegar Hillary stóð á hæsta tindi jarðar. Bókin er skreytt fjöl- mörgum glæsilegum myndum. 9. Strandið. skáldsaga eftir Hannes Sigfússon * ^ wSB Þetta er fyrsta skáldsaga eins Jm af fremstu ljóðskáldum ungu | kynslóðarinnar. Sagan segir frá strandi olíuskipsins Atl- antis, sem rekur stjórnlaust undan veðri og straumum að hrikalegri klettaströnd — og frá vitaverðinum sem bíður þess sem verða vill. Sagan er nýstárleg og spennandi, mjög listræn og með djúpum undirtónum. Uppskera óttans Allar þessar feækur eru til sölu í bókaverzlunum. leikrit eftir Sigurð Bóbertsson 10. Brotasilfur, eftir Björn Th. Björnsson Af þessum tíu bókum geta félags- menn Máls og menningar valið hverjar þrjár sem er fyrir 150 krón- ur, en eftir það kostax hver bók að- eins 40 króhur. Verðið er miðað við óbundnarbœkur, en band kostar frk 14 til 20 kr. eftir stœrð bókanna. Leikritið gerist erlendis, fjallar um verksmiðjustjóra og dóttur hans í sambandi við verkfall. Dóttirin styð- ur verkfallsmenn, en verksmiðjustjóririn sem gjarnan vill sættast á harða húsbændur yfir sér. Leikritið er vel gert og spennandi og hefur erindi til dagsins í dag. n9H|k Þetta er safn af greinum eða BjPw^PR1 báttum um sögu íslenzkrar istar á miðöldum. Fjölbreytni mikil er í bókinni: tveir þætt- ir eru um forna listamenn, tveir um hann- yrðir, eirin um útskurðarverk og fornan skála, einn um silfursmíð og aðrir sögulegs eða öllu fremur menningarsögulegs efnis. Höfundur gerir marga nýstárlega uppgötvun og sögu- leg efni verða í meðferð hans fersk og lif- andi. Útgáfa Björns á Teiknibókinni í Árna- safni í fyrra vakti verðskuldaða athygli, en óður vissu fæstir að íslendingar hefðu á mið- öldum átt þroskaða myndlist. Fékgsmeim í Reykjavík vitji bókanna í BÓKABUÐ IMLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21. — Sími 5055

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.