Þjóðviljinn - 27.10.1955, Page 12
brezku i
enmngs er
érnarímiar
Stjórn íhaldsmanna í
Bretlandi lagöi
skatta til að draga úr neyzlu innanlands.
Richard Butler fjármálaráð-
herra birti þinginu í gær auka-
fjárlög ríkisstjórnarinnar. Kvað
hann viðskiptajöfnuðinn heldur
hafa batnað uppá síðkastið en
þó væri hann helmingi óhag-
stæðari fyrstu niu mánuði þessa
árs en á sama tíma í fyrra.
Kenndi ráðherrann um of mik-
illi eftirspurn innanlands, sem
drægi vörur frá útflutnings-
markaðinum og ylli innflutningi
umfram efni Breta.
Til þess að draga úr eftirspurn-
inni kvaðst Butler hafa ákveðið
að hækka söluskatt um fimmt-
ung á ölium vörum sem hann
er heimtur af. Verður þá sölu-
skattuh 30%, 50% eða 90%
eftir vöruflokkum. Einnig verð--
ur söluskattur lagður á ýmsar
tegundir fatnaðar, vefnaðar-
vöru og búsáhalda sem verið
hafa undanþegnar honum.
Ríkisstjórnin mun skipa þjóð-
nýttum atvinnugreinum og
bæja- og sveitastjórnum að
skera allar framkvæmdir við
nögl. Felld verður niður greiðsla
styrkja úr ríkissjóði til að lækka
leigu í íbúðarhúsnæði sem bæja-
og sveitastjórnir byggja og ætla
láglaunafólki. Loks vérður
skattur á gróða sem fyrirtæki
úthluta til hluthafa hækkaður
úr 22i/2% í 27'/2 %r
Attlee, foringi stjómarand-
stöðunnar, kvað Butler enn
hafa sýnt að íhaldsmenn réðust
jafnan á garðinn þar sem hann
væri lægstur. Álögumar sem
hann hefði boðað myndu bitna
þyngst á láglaunafólki en litið
koma við pvngju þeirra sem
í gær á nýja raka til sin ofsagróða af at-
vinnurekstri og verzlun.
Bretar betta
IiervaMi
Eden forsætisráðherra skýrði
brezka þinginu frá því í gær að
lið araba undir. forustu brezkra
liðsforingja hefði hernumið Bur-
emi vinina á austanverðum' Ara-
bíuskaga. Hafa skjólstæðingar
Breta á þessum slóðum og Saudi
Arabía deilt um vinina í nokkur
ilÓÐVIUiNM
Fimmtudagur 27. október 1955 — 20. árgangur — 243. töluMað
Góðnr árangur af starfi æíi
ar lamaðra í Elliheimiiinu Grund
Þriðja og síðasla viðbyggingiii nær fnllgerð
í gær var blaðamönnum boðið að skoða þriðju og síð-
ustu viðbyggingu Elliheimilisins Grundar við Hringbraut,
vesturáímuna sem er á þriðja hundrað fermetrar að
flatarmáli, tvær hæðir, ris og kjallarj. Mikill hluti bygg-
ingarinnar hefur þegar veriö tekinn í notkun, þ. e. tvær
sjúkradeildir, skrifstofuhæð og nudd- og æfingadeild í
kjallara. Eftir er að ganga frá lyftu og 40 nr sundlaug.
Gísli Sigurbjörnsson, forstj.,1 rannsóknar- og lækningatækj-
Elliheimilisins, skýrði frá því um; ameriskum, þýzkum og
Öryggismál Evrópu verða að
gauga fyrir, segir Molotoff
Eisenhower heitir sáttfýsi og tilhliðmnar-
semi á fundinum í Genf
í dag hefst fundur utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna í Genf í Sviss.
Á fundinum, sem búizt er við
að standi í fjórar vikur, verður
fyrst rætt um öryggismál Evr-
ár, en talið er að þar sé olí.a i 15pU Qg þýzkalands undir einum
jörðu. Eden sagði að ákveðið 0g siðan. afvopnun og
hefði verið að beita valdi þegar ■ ráðstafanir til að auðvelda
komið hefði í ljós að Bretar
hefðu hvorki getað haft sitt mál
fram með samningum né gerðar-
dómi.
Fulltrúaráðs-
og
að í nýju sjúkradeildunum
væru nú 37 sjúklingar, en vist-
menn heimilisins voru í gær
alls 341, 246 konur og 95 karl-
ar. Um 200 þeirra eru rúm-
liggjandi, þannig að Elliheim-
ilið er eitt af stærstu sjúkra-
húsum á landinu.
Fulltrúaráðs- og tríínaðar-
mannafundur Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur verður
haldinn annað kvöld kl.
8.30 í Tjarnargötu 20.
Dagskrá:
Frumvarp að stjórnmála-
ályktun (2. umræða). Fyrir-
spurnir og svör.
Stjórnin.
3 millj. króna hús.
Láta mun nærri að nýja við-
byggingin muni kosta fullgerð
og búin öllum tækjum um 3
milljónir króna, þar af hefur
bæjarsjóður lagt fram 1. millj.
Byrjað var á smíði hússins' notið
snemma árs 1953, fyrsta hæðinj
var tekin í notkun í október, --------
1954 og síðan hver af annarri.
Heilsugæzludeildin hóf starf-
semi sína í kjallara nýja húss-
ins fyrir nokkrum dögum.
Fullkomin heilsugæzla
Á tveim efstu hæðunum eru
sjúkrastofur og munu rúmast
þar um 50 vistmenn, fjórir í
hverri stofu. Á neðstu hæð eru
skrifstofur starfsfólks, rann-
sóknarstofur o. fl. 1 kjallara
er heilsugæzla heimilisins til
húsa, en sá athyglisverði þátt-
ur starfseminnar hófst 1947 og
hefUr síðan stöðugt fært út
kvíarnar. Heilsugæzludeildín er
nú. húin m jög fullkomnum
dönskum. Þar eru t. d. stutt-
bylgjutæki, hljóðbylgjutæki,
rafmagnsböð, loftböð, geisla-
tæki margskonar, efnaskipta
rannsóknartæki, hjartalínurit-
arar, losttæki o. s. frv. Njótai
allir vistmenn Elliheimilisins! Rauða krossi íslands hefur
Iækninga þarna í heilsugæzlu-1 nú borizt skeyti frá danska
deildinni án þess að greiðæ sér-
stakt aukagjald.
LomunarsJúkEing-
um boðin vist á
heilsuhæli í Hald
í Danmorku
1
Rauða krossinum þar sem hann
býðst til að taka við íslenzk-
um lömunarsjúklingum til vist-
ar í Folkekur-heilsuhæli sínu í
Hald, en þar náðist mjög góð-
ur árangur í endurþjálfun
mennin á Elliheimilinu sem danskra og norskra sjúklinga
hafa læknisaðgerða í 1936. Verður með sólarhrings
Framhald á 8. síðu. Framhald á 7. síðu.
Æfingadeild lamaðra
og fatlaðra
En það eru fleiri en gamal-
samsliipti milli þjóða í austri
og vestri.
Molotoff, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, kom fyrstur
fundarmanna til Genfar. Hann
sagði fréttamönnum, að sovét-
stjórnin va?ri staðráðin í að
gera allt sem í hennar valdi
stæði til að leiða deilumálin til
lykta og binda endi á kalda
stríðið, Þýðingarmesta verkefn-
ið væri að koma á öryggiskerfi
í Evrópu. Þegar styrjaldarhætt-
an þar væri úr sögunni. myndi
stórum auðveldara að leysa
vandamálin sem Þýzkaland
varða og jafna deilur í öðrum
hlutum heims.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
birti í gær yfirlýsingu um ráð-
stefnuna í Genf af sjúkrabeði
sínum í Denver. Kvað hann
Bandaríkjastjórn ganga til
fundarins í anda sáttfýsi og
tilhliðrunarsemi. Ef sovétstjóm-
in sýndi sama anda gæti ekki
hjá því farið að verulegur ár-
angur yrði af viðræðum ráð-
herranna.
Annarri ýtunni
bjargaö
• A mánudagskvöldið var k-om
Fagranesið til ísafjarðar með
pramma í eftirdragi og var á
pramma þeim önnur jarðýtan
er sökk í Mjóafirði í fyrra mán-
uði.
Þór hafði farið inn á Mjóa-
fjörð um helgina undir leiðsögn
Halldórs Gunniaugssonar og
tókst með aðstoð Garðars Guð-
jónssonar froskmanns að ná upp
annarri jarðýtunni. Báðar ýturn-
ar lágu á 28 metra dýpi og var
horfið að þvi ráði .að draga
þær fyrst á grynnra vatn áður
en þær væru hífðar upp. — Ekki
sást mikið á vél þessari, sem er
af katerpillargerð, en hreinsun
hennar mun fara fram á ísafirði.
Eíndir stjórnarílokkanna á loíorðum sínum um
stóraukið fé til byggingaframkvæmda
Nýjasta „bjargráð" ríkis-
stjómarinnar er það að til-
kynnt befur verið að bankarnir
muni minnka útlán sín um
10%. Er þetta gert til þess að
draga úr framkvæmduin,
minnka atvinnuna — og svo að
sjálfsögðu fyrir okrarana, þessa
voldugu stétt sem þrífst og
dafnar vegna ' stefnu rikis-
anaggreis-
t'gtar fengu síSd
Sandgerði.
Frá fréttaritara jþjóðviljans.
Fimm bátar héðan komu að
með um 400 tunnur af síld. Var
aflinn frá 84—96 tunnur á bát.
Og þykir það góður afli.
Muniö sýningu Kjarvals í listasafninu.
stjórnarinnar í Iánsfjármálum.
Að sjálfsögðu væri hægt að>
minnka útlán bankanna, þann-
ig að gott hlytisí af, ef minnk-
unin væri látin bitna á fjár-
málamönnum og bröskurum
sem virðast hafa haft ótak-
markaðan aðgang að bönkurn
um Iangt skeið. En eflaust
verða þeir látnir halda sínum
hlut; samdrátturinn verður lát-
inn bitna á atvinnulífina og
síðast en ekki sízt á lánum tii
byggingarframkvæmda, sem
voru þó nægilega rýr fyrir. E11
þannig efna stjórnarflokkanir
hin miklu loforð sín frá því
í vor um stóraukið lánsfé til
bygginga.
Egyptaland
og Saudi Arabía
ganga í bandalag
í dag verður samningur um
hernaðarbandalag milli Egypta
lands og Saudi Arabíu undir-
ritaður í Kairó. Er hann hlið-
stæður samningi sem Egypta-
land gerði fyrir skömmu við
Sýrland. Bandalag ríkjanna er
stofnað til að vega á móti
hernaðarbandalagi arabaríkis-
j ins Iraks við Vesturveldin og
j fylgiríki þeirra, Tyrkland,
Pakistan og Iran.