Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 1
Lauga.rda.gur 5. nóvember 1955 — 20. árgangur — 251. tölublað Tíunda þing Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíalisfaflokksins seff í gær 5^5 "T' Minnzt látinna félaga. — fíveðja send Halldóri Kiljan Laxness: — Forsetar þingsins kosnir Björn Jónsson, Magn ús Kjartansson og Karl Gnðjónsson Tíunda þing Sameiningaríl'okks alþýðu — Sósíal- Istaílokksins var sett í gær. Sitja þingið íulltrúar írá tuttugu og einu sósíalistaíél. víðsvegar um land, miðstjórnarmenn, alþingismenn og aðrir trúnaðar- menn Sósíalistaílokksins og nokkrir gestir. Sameiningar-1 flokks alþýðu — Sósíalista- — Sósíalista-j flokksins, ,,Þjóðfylking gegn lleimkominn nóbelsverðlaunaskáld liorfir Laxness inn yfir Iand sitt á þeim vonglaða haustmorgni. (Ljósm. Sig. Guðmundsson).' Tíunda þing flokks alþýðu flokksins var sett í gær að Tjarnargötu 20. Hófst þingsetningarfundur kl. 17 í salnum niðri, og var hanr skreyttúr borðrnn með áletrun- um: „10. þing Sameiningar Þúsundir manna fögnuðu Halldóri K. Laxness i gær ,,Þakka jbú mér eigi fyrir jbess/ //óð; jbað varst />á sem gafst mér þau öll‘ hernámi á tslandi" ..Islenzk Uxn leið og ég þakka alþýðu íslands, sem heiðrar mig á þessum morgni vil ég gera aö mínum orðum orð skálds- ins sem sent hafði ástmey sinni ljóð: þakka þú méi iigi fyrir þessi ljóð; það varst þú sem gafst mér þau öll. Sú staðreynd haggast ekki þó óvænt sæmd hafi borizt mér að höndum frá merkri erlendri stofnun. Ég vil þakka þjóð minni, þakka íslenzkri alþýðu, á þessum vonglaða haust- morgni og biðja henni velfarnaöar um ókomnar tíðir. . Á þessa leið lauk nóbelsverð- launaskáldið Halldór Kiljan Laxness ræðu sinni í gaer, er hann þakkaði Bandalagi íslenzkra listamanna og Alþýðusambandi íslands móttökurnar og mann- fjöldanum á hafnarbakkanum. Margar þúsundir manna höfðu safnazt saman til að hylla skáld- ið; vinna við höfnina lagðist að mestu niður og á mörgum vinnu- stöðum viðsvegar um bæinn. Þegar Gullfoss lagðist upp að hafnarbakkanum hélt Jón Leifs, formaður Bandalags íslenzkra listamanna, ræðu og síðan Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands. Eru ræður þeirra birtar á öðrum stað í blaðinu. Að lokúm þakk- aði Halldór Kiljan Laxness. Mannfjöldinn hyllti skáldið með þróttmiklum húrrahrópum og lófataki. Það fór mjög vel á þvi að alþýða og listamenn hylltu III skáld sitt við heimkomuna; hins vegar skörtuðu opinberir aðilar, i’orseti íslands, rikisstjórnin og bæjarstjórn Reykjavíkur með fjarveru sinni. ★ þ>að var ekki aðeins þjóðin sem faglnaði Halldóri Kilj.ani Framhald á 3. síðu. Fyrir neðan: Laxness ávarpar mannfjöldann við höfnina í gærmorgun. Bjöm Jónsson Einar Olgeirsson endurreisn“. Fyrir stafni blns- ir við mynd Sigfúsar Sigur- hjartarsonar, umvafin íslenzk- um og rauðum fánum. Formaður flokksins, Einar Olgeirsson setti þingið með stuttri ræðu. Bauð hann full- trúa velkomna og kvaðst vona að þinginu fylgdi sú gæfa að það gæti leyst þau mikilvægn. verkefni, sem biðu þess. Vildi hann sérstaklega bjóða fulltrú- ana velkomna í hús flokksins, helgað minningu Sigfúsar Síg- urhjartarsonar. Á þessu fýrsta þingi i því húsi væri þröngt um þingfulltrúa, en þar ætti eftir að rísa veglegt hús með rúmgóðum salarkynnum. Látiima félaga mlnnzt Einar minntist hlýjum oi'ð- um þeirra flokksfélaga og’ fylgjenda sem látizt hafa síðan i flokksþing var haldið 1953> j Þeirra meðal eru tveir flokte- 1 stjórnamieðlimir, sr. Eiríkur Helgason og Þuríður Friðriks- dóttir, en þau hefðu bæði staðið í fremstu röð flokksins frá stofmm hans. Einar minntist einnig flokksfélaganna Aðal- Framhald á 12. síðu. HRPPDRŒTTI PJOÐVILJRRE 7 dagar eru þangað til dregíð verður um fyrstu bif- reiðina. t dag er skiladagur. Skrifstofa blaðsins verður opin til kl. 6 í kvöld. Nyja bio symr Sölks Völkii í áag í dag sýnir Nýja bíó sænsku myndina Sölku Völku, sem gerð var eftir sögu nóbelsverðlauna- skáldsins Halldórs Kiljans Lax- ness. Myndin verður sýnd á tveim sýningum bíósins, klukk-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.