Þjóðviljinn - 05.11.1955, Side 4
4) —ÞJÓÐVILJINN—Lau gaxdagur 5. aóyeiuber 1955-
heldur spiLakvöld í SkátaJieimilinu í kvöld kl. 8.30.
FJðLMENNIÐ
Hagsmunamál íyrir íasíeigna-
Veðrið
Skemmtinefndin
sem
fasteignasali, sem selur íbúð taka áttirnar ekki of alvar-
á 250.000.00 krónur, fimm lega; ég er nefnilega alltaf
þúsund krónur í sinn hlut, áttavilltur hérna í bænum).
þegar samningar eru undir- Sumir reyna að vera hnai’-
ritaðir. Bréfritari minnist á, reistir og láta eins og þeir
að oft séu fleiri en einn viti ekki af storminum, en
fasteignasali með sama hús- verða þó að grípa með ann-
næðið til sölu. Bæjarpóstur- arri hendinni í hattbarðið,
inn veit dæmi þess, að maður þegar þeir fara fyrir hús-
ætlaði að kaupa fokhelt hús, horn. Aðrir ganga álútir, þeg-
sem auglýst var hjá fast- ar þeir fara móti rokinu, en
eignasala og átti að kosta óeðlilega fattir, þegar þeir
125.000.00 krónur. En þegar hafa storminn í bakið. Bæj-
til kom var annar fasteigna- arpósturinn, sem er sjálfur
sali búinn að selja þetta sama kulvís mjög, vill áminna ykk-
hús á kr. 140.000.00 Segir sig ur um að búa ykktrf'vel, þeg-
vitanlega sjálft, að þeim mun ar kalt er„ og það getur ver-
dýrar sem fasteignasalar geta ið býsna kalt hér, þótt ekki
selt húsnæði, þeim mun meira sé mikið frost og manni
fá þeir í sinn hlut, svo að það finnist vera hér um bil logn.
er beinlínis þeirra hagur, að Eg hef ' heyrt grandvara
geta selt sem dýrast. Látum Norðlendinga segja, að frostið
svo útrætt um fasteignasala hér á Reylcjanesskaganum sé
að sinni. — miklu kaldara en frostið á
—□— Norðurlandi. T. d . sagði mér
ÞEGAR BÆJARPÓSTURINN einn greinargóður Þingeying-
fór í vinnu í fyrramorgun ur, að hann vildi heldur vera
var mesta hundaveður, hvass- úti í 10 stiga frosti norður í
viðri og slyddurigning, en það Bárðardal en 4-5 stiga frosti
er leiðinlegasta veður, sem hér. Það er nefnilega svo nap-
Bæjarpósturinn kemur út í. urt frostið hér. Vonandi
Ef maður liorfir til hafs, sér gleymið þið ekki að fara í
maður ekkert nema hvitfyss- „menningarbrækur" og erma-
andi öldurnar, f jallháar og langa nærskyrtu, þegar fer að
ógnandi, og reyni maður að kólna, og ullarsokka og ullar-
bera höfuðið hátt, fær maður vettlinga vona ég, að þið eigið
lemjandi illviðrið framan í sig, og skammist ykkar ekkert
svo að mann svíður í andlit- fyrir að klæðast þeim flíkum.
ið. I slíku veðri er skárst að Að lokum vil ég svo biðja
setja undir sig hausinn og ykkur að trekkja ykkar eigin
ota skallanum gegn stormi og grammófón og dansa heima
regni. Annars er mjög mis- hjá ykkur um helgina, en lofa
jafnt, hvernig menn bera sig fjörutíukróna grammófón-
til á götu í suðaustan rok- músik samkomúhúsanna að
unum hér. (Eg bið ykkur að bergmála í tómum sölum.
MARKAÐURINN
Hafnarstrœti 11
BÆJARPÓSTURINN er ekki
viss um að fasteignasalar
! „taki málið tíl athugunar," en
! óneitanlega taka þeir ríflega
I fyrir snúð sinn, eða 2% af
I söluverði. Þannig fær t.d.
Ný sending
Margir litir, tvíbreið, verð frá kr. 98.00 m,
j'ilmuT
Blöó
Tímaiit
Fríjnprki
Bankastræti 4
SÖLUTURNINN
vlð Arnarhól
'V::ú Vú
Haildór Kiljan Laxness
tUX!3l6€Ú0
jöi&UKmaRraK0on
Mimiingar-
kortin
eítir Peter Hallberg, prólessor
í Gautaborg
Bókin er skrifuð fyrir Bonniers forlagið í
Svíþjóð og að nokkru leyti fyrir Helgafell.
Komin í allar bókabúðir. — Lítið eitt af
bókinni er bundið í sama band og heildar-
útgáfan af verkum skáldsins. — Áskrifend-
ur geta vitjað bókarinnar í
eru til sölu í skrifstofu Só-
síalistafloldcsins, Tjarnar-
götu 20; afgreiðslu Þjóðvilj-
ans; Bókabúð Kron; Bóka-
búð Máls oS menningar,
Skólavörðustíg 21, og í
Bókav. Þorvaldar Bjarna-
sonar í Hafnarfirði.
HELGAFELL
Veghúsastig 7 - Simi 6837
NIÐLÍRSUÐU
VÖRUR
WV/VWWVWVlUWJW«VVWVV«VVIWWVUWAniWUVWtfS^MÍUWVVWVVVWVWWWVIAVWVVUWWVVWUWVVVVVWU,A(WVIWWJU%