Þjóðviljinn - 05.11.1955, Page 8
8; — ÞJÓÐVILJINN — laugardagur 5. nóvember 1955
&m)j
WÓDLEIKHÍSID
í DEIGLUNNI
eftir: Arthur Miller
. þýðandi: Jakob Benediktsson
Leikstjóri: Lárus Pálssou
Frunisýninfí í kvöid kl. 20.00
Góði dátinn Svæk
■j Sýning sunnudag kl, 20.00
’l Aðgöngumiðasalan opin frá |
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
i pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
■ Piuitanir sækist daginn fyrir
v sýuingardag. annass seldar
öftrum
GAMLAia
Sími 1475
i Ung og ástfangin
| (Tvvo Weeks With Love)
»Bráftskemmtileg söngva- og
jigamanmynd j litum.
Jant Powell
Ricardo Montajban
Debbie Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 Og 9
Sænska stórmyndin sem
gerð er eftir sögu nóbeisverð-
. aunaskáldsins Halldórs Kilj-
ans Laxness.
Aðalhlutverk:
Gunnel Broström
Folke Sundkvist
Sýnd kl. 5 og 7
Kvennagullið
(„Dreamboat")
Ny amersísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb.
Anne Francis.
Sýnd kl. 9.
Simi 6485
Leyndardómur Ink-
anna
(Secret of the Ineas)
Bráðskemmlilég og spenn-
andi ný amerísk mynd í
! eðlilegum litum, er fjallar um '
| -,.ýnda f jársjóði Inkanna og
t jeitina að þeim.
I Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Robert Yung
og söngkonan heimsfræga
Yma Sumac
og er þetta fyrsta kvikmynd-
m hér á landi þar sem menn
heyra og sjá þetta heims-
fræga náttúrubam.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 9184
Konur til sölu
(La tratta delle Biance)
Kannski sú sterkasta og
mest spennandi kvikmynd,
sem komið hefur frá Ítalíu
síðustu árin.
Aðalhlutverk:
Eleonora Rossi-Drago
sem allir muna úr myndunum
„Morfin“ og „Lokaðir glugg-
ar“
Vitorio Gassmann
sem lék eitt aðalhlutverkið
í „Önnu“.
Og tvær nýjustu stórstjörn-
ur ítala: Silvana Pampan-
ini og Sofia Loren.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
Glugginn á bak-
hliðinni
(Rear window)
Afarspennandi ný amerísk
verðlawnamynd í litum.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock’s
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace KeUy.
Sýnd kl. 7 og 9.
3imi 1182
Dömuhárskerinn
(Damernes Frisör)
(Coiffeur pour Dames)
Sprenghlaqgileg og djörf, ný,
frönsk gamanmynd með hin-
um óviðjafnanlega FERN-
ANDEL i aðalhlutverkinu.
í Danmörku var þessi
mynd álitin besta mynd Fern-
andels, að öðrum myndum
hans ólöstuðum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum.
Sími 81936
Loginn frá Caleutta
(Flame of Calcutta)
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný amerísk mynd í
Technicolor sem gerist á mið-
öldum og fjallar um harða
baráttu milli þjóðflokka á
Indlandi.
Denise Darcel,
Patric Knowles.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Kjarnorka og
kvenhylli
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
Agnar Þórðarson
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen
Sýning annaðkvöld kl. 20
Aðgöngumiðasala dag ■ ki.
16—19 og eftir kl. 14 á morg-
un
Sirai 3191.
Hafnarbíó
Sfral 6444.
íþ ró tíakappiim
(The AU American)
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk kvikmynd.
Tony Curíis
Lori Nelson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikflokkurinn í
Austurbæ jarbíói:
ástir
og árekstrar
Leikstjóri: Gísli Halidórssou.
Sýning í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Austurbæjarbíói —
sími 1384.
Pantaðir miðar sækist fyrir
kl. 6
Simi 1384
Stóri Jim
(Big Jim McLain)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk saka-!
málamynd.
Aðaihlutverk:
John Wayne.
Nansy Oisou,
James Arness.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 7.
Konungur Frumskóg-
anna
(King of Jungleland)
— Þriðji hluti —
Óvenjuspennandi og ævin-
týrarík, ný, amerísk frum-
skógamynd.
Aðalhlutverk:
Clyde Beatty.
Bönnuð bömum innan 10 ára
Sýnd kl. 5
Leikritið:
ÁSTIR OG ÁREKSTRAR
sýning kl. 9
Kagnai ölafsson
isestaréttarlögmaður og lðg-
glltur endurskoðandl. L6g-
fræðlstörf, endurskoðun og
fastelgnasala, Vonarstrætl 12,
líml 5999 og 80065.
Útvaipsviðgerðir
Badió, Veltusundi 1 —
Sími 80300,
Hugarburður
Framhald af 7. síðu.
maður sem maður mætir er
með bók í hendinni. Lestrar-
salirnir á almenningsbóka-
söfnunmn eru troðfullir.
Leigubílstjóri nokkur sagði
við okkur á góðri þýzku:
„Þetta minnismerki er af
Gauss. Hann var þýzkur stærð-
fræðingur“. Óseðjandi þekking-
arþorsti lýsir sér hjá fólkinu,
Ungur óbreyttur hermaður var
staddur í listasafninu að út-
skýra myndir Repins fyrir
syni sínum. Það er troðfullt í
leikhúsum og hljómleikahús-
um, svo að við liggur að
þau springi utan af mann-
fjöldanum. — Já, það mun
ekki vera í annað 'hús að
venda. Ekki er það rétt. I öll-
um veitingasölum má fá
gnægð goðs matar og goSraí
Ljósmyndastofa
Lavgavegl 12
Pantli myndatöku timaulega
Siml 1980.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Baftækjavlnnustofan
Skinfaxi
Elapparstíg 30 - Sími 6484
Barnadýnur
fóst ó Baldursgötu 8b
Simi 2292.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Lanfásvcg 19 — SímJ 2656
Heimasími 82035
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Kaup - Salá
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Fæði
FAST f'ÆÐi,: lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur stærri
og smærri veizlur og aðra
mannfagnaði. Höfum funda-
herbergi. Uppl. í síma 82240
kl. 2—6, Veitingasalan h.f.,
Aðalstræti 12.
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgrclfela.
Barnarúm
Húsgagnabúðin h.f..
Þórsgötu 1
Laagaveg 30 — Sími 83209
Fjðlbreytt úrval af
■telnhringum ^
— Póatsendum i—
drykkja og þó er verðinu í
hóf stillt. Og hvar sem hljóm-
sveit er til staðar til að spila
fyrir dansi, þar er dansað.
Hvergi sjást drukknir menn,
hvergi vændiskonur, engar ó-
spektir framdar hvorki á
nótt né degi. . .
Það er staðið í biðröðum á
biðstöðum strætisvagnanna, og
þó reynir enginn að þrengja
sér fram fyrir annan, engan
einkennisklæddan lögreglu-
mann þarf að hafa til að
stjóraa mannfjöldanum..
Verzlunin GUM á Rauða
torginu selur 450 sjónvarps-
tæki á dag. Bifreiðar seljast
vel, en nú þýðir ekki framar
að bjóða hinn gamla Moskvitj,
heldur vilja allir eiga bíl sem
kallast Pobeta og er miklu
stærri, framleiddur í Molotoff-
verksmiðjunum.
, : En. -,við sem komum frá
Vestur-Þýzkalandi stöndum
hálfringlaðir gagnvart þessu
öllu, við skoðum alla hluti,
spyrjum um alla hluti, tölum
við hvera mann sem við okkur
vill tala, spyrjum spjörunum
úr og fáum greið svör.
Við kvíðum fyrir að snúa
heim, því að það sem við höf-
um orðið áskynja um þetta
land er ólíklegt til að ná eyr-
um fólksins heima. Það erum
við handvissir um að þetta
verður kallaður áróður, og við
verðum kallaðir „fión, sem
hafa íátið blekkjast", og „tvö-
föld handbendi11, og líklega
„hefur okkur verið mútað“.
Bruno Sobezak, blaðamaður
við hina. vestur-þýzku frétta-
stofu DPA segir svo:
1 fangabúðunum, sem við
-komum í, eru fangar sem hlot-
ið hafa allt að 10 ára dóm.
Þeir höfðu framið eftirtalda
glæpi: Auðgunarglæpi, embætt-
isafglöp, stigamennsku, nauðg-
anir, þjófnaði, og okkur var
fylgt um fangabúðinar úti og
inni, en hvergi sáum við neina
varðmenn, hvorki við girðing-
una né við húsin eða vinnu-
skálana. Við spurðum um þá.
„Það er aðeins haldinn vörður
á nóttunni", var svarað.
Okkur var sýnt eldliúsið
þar sem matur var tilreiddur
iianda föngunum. Áður en inn
var gengið urðum við að fara
í hvita sloppa. Við komumst
ekki hjá því að smakka á
matnum. Réttirnir vora tveir,
svokaliað bortsj og gullas með
grjónum. Fangarnir fá tvisvar
á dag heitan mat. 1 svefn-
sölunum eru rúmin tvísett á
veggina. 1 þeim eru livít iök
og koddaver úr grófu hörlér-
efti. Rúmin eru öll eins og
líkjast rúmum í hermanna-
skálum. Þarna er hið j’trasta
hreinlæti og eins á spítalanum.
í „betrunardeildinni“ náðu
blaðamennirnir tali af fulltrú-
anum frá innanrikisráðuneyt-
inu. Hann neitaði því eindreg-
ið, sem borið hefur verið út á
Vesturlöndum, að 10 millj.
manns séu hafðir i nauðungar-
vinnu innan Sovétríkjanna.
Hann sagði þetta vera álygar.
MDV-fulltrúinn sagðist
harma það að menn á Vestur-
löndum skyldu leggja trúnað
á þennan ósanna söguburð um
nauðungarvinnu í Sovétríkj-
unum, Það eru ekki fangabúð-
ir sem eru auðkennandi fyrir
Sovétrílcin, heldur framfarirn-
ar, sem era að veiða á öllum
sviðum.