Þjóðviljinn - 16.11.1955, Page 1

Þjóðviljinn - 16.11.1955, Page 1
Miðvikudagur 16. nóvember 1955 — 20. árg. 260. tölublað Inniíblaðinu: Hvað gerir útvarpsstjóri ? —» 3. síða Le Monde sammála Molotoff — 5. síða Abstraktlist — 6. síða. Hæsrí klíkur Framsóknar og Alþýðufl. reyna að mynda bandalas geaíii vinstri samvinnu Alger glundroSi ú flokksstjórnarfundi AlþýSuflokksins - Heykzt á að reka Hannihal — Tvœr gagnstœðar samþykktir um A.S.I. Á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins var birt samsæri hægri mannanna í Alþýðuflokknum og Framsóknarfokknum til aðkoma í veg fyrir myndun vinstri stjórnar og til að reyna að torvelda vinstri samvinnu í landinu. Haía þeir gert áform um kosningabandalag, þar sem vinstri mönnum flokkanna sé stjakað til hliðar. Fái slíkt kosningabandalag hins vegar ekki meirihluta í kosningum lýsa hægri mennirnir yfir því að ekkert úrræði ,sé til nema samvinna vio íhaldið! Flokksstjórnarfundurinn var annars móta'öur af al- georrí upplausn og ringulreiö flokksins. Hægri klíkan heyktist á áformum sínum um aö reka Hannibal og af- létti meira aö segja af honum bannfæringunni aö nokkfu leyti. Og ályktanir fundarins stönguöust hver við aöra; þannig voru samþykktar tvær tillögur um Alþýöusam- - ‘ handið; önnur vítur, hin hrós! Flokksstjóm Alþýðuflokksins var sem kunnugt er kosin á síðasta flokksþingi, þar sem hægri klíkan hafði öll völd, og hún á því að vera skipuð sér- stöku einvalaliði. Einnig átti aðstaða hægri klíkunnar að styrkjast af því að fulltrúarn- ir utan af landi mættu mjög dræmt á fundinum vegna þess að hann var haldinn á óhent- ugum tíma fyrir þá. Engu að síður kom í Ijós að þarna var hver höndin upp á móti ann- arri, og mátti þó greina fjórar aðalfylkingar: Óðu hægri klík- una undir forustu Stefáns Jó- hanns, huglausu hægri klíkuna undir forustu Haralds, stefnu- leysingja og málamiðlunaimenn undir forustu Gylfa og loks sátu fundinn nokkrir stuðn- ingsmenn Hannibals Valde- marssonar og vinstri samvinnu. Þessi kjarnaklofningur olli því að öll störf fundarins urðu hreinn óskapnaður. Óheimilt að vinna með sósíalistum Fyrsta umræðuefni fundarins var stjómmálaályktun. Er þar fyrst birt mjög harðorð og al- varleg lýsing á óstjórninni í landinu, sukkinu, spillingunni og árásunum á alþýðuna og lýst yfir þeirri höfuðnauðsyn að einangra Sjálfstæðisflokk- inn. Adlai Stevenson Stevensoa gefiir bst á sér Frambjóðandinn sem Eisen- hower sigraði í bandarísku for- setakosningUnum 1952 gaf í gær kost á sér til framboðs að ári. Adlai Stevenson gaf út tilkynn- ingu í Chieago, þar sem hann segist muni gera allt sem í sínu valdi standi til að verða til- nefndur frambjóðandi demó- krata. Árið 1952 sóttist hann ekki eftir tilnefningunni heldur var honum boðin luin. Búizt er við að helzti keppi- nautur Stevensons verði Aver- ell Harriman, fylkisstjóri í New York, Að lokinni þessari lýsingu er hins vegar sagt að þetta 1 ástand sé óhjákvsemilegt þar sem óheimilt sé að vinna með sósíalistum og þess vegna ekki hægt að mynda \instri stjórn nú. Káðið út úr ógöngunum á að vera það að fara í kosningar taf- arlaust, og býður Alþýðu- flokkurinn Framsóknar- flokknum og Þjóðvörn upp á kosningabandalag. Fái kosningabandalag þetta meirihluta á það að mynda stjórn, en íai það ekki meiri- hluta er ástandið óbreytt — og áframhaldandi samvinna \ið íiialdið þar með sjálf- sögð að mati hægri klikunn- ar í Alþýðuflokknum! Ilægri klíkan heyktist á að reka hann yfir því að vinstri stjórn komi ekki til mála. í þriðja lagi hafnar flokkurinn allsherjar- samstarfi andstöðuflokka í- haldsins í næstu kosningum og reynir þannig að stuðla að því að draumur íhaldsins um þing- meirihluta hafi meiri mögu- leika á að rætast. Og í fjórða lagi lýsir flokkurinn yfir því að samvinna við íhaldið eftir næstu kosningar sé óhjákvæmi- leg (því engum manni dettur hug að hægri klíkurnar í Framsókn og Alþýðuflokknum fái meirihluta í næstu kosn- ingum, og að sjálfsögðu læt- ur Þjóðvörn sér ekki til hugar koma að fara í kosningabanda- lag við þá aðUa). ■fc Próíessorar reikna Aðalhöfundur þessarar furðu- legu ályktunar er Gylfi Þ. Gíslason prófessor. Hann hef- ur að undanförnu setið við á- samt Ólafi Jóhannessjmi pró- fessor að reikna út livernig bezt væri að ráðstafa atkvæð- um Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins, líkt og þegar heildsölur slá saman reytum sínum. Helztu niðurstöður þeirra eru þessar: Á Akureyri á Alþýðuflokk- urinn að bjóða fram einn, frambjóðandinn á að vera hægri maðurinn Friðjón Skarphéðinsson og Fram- sókn á að kjósa hann. í Eyjaíirði á Alþýðuflokkur- inn ekki að bjóða fram held- ur kjósa Framsókn. Á Siglu- firði á Alþýðuflokkurinn að bjóða fram hægri manninn Erlend Þorsteinsson og Framsókn að styðja hann. í Barðastrandarsýslu eiga AI- þýðuflokksmenn að styðja dr. Kristin utanríldsráð- herra, en Sigurvin Einarssou og Gunnlaugur Þórðarson sem báðir eru vinstri menn eiga að víkja. Seyðisfjörð á Framsókn að fá. í Reykja- vík á Þórður Björnsson að sldpa þriðja sæti á Alþýðu- flokkslistanum, það sæti sem Alfreð Gíslason hafði áður. I Hafnarfirði eiga Framsókn- armenn að styðja Emil Jóns- son. Þá á Alþýðuflokkurinn ekki að bjóða fram í sveita- kjördæmunum, heldur styðja Framsókn, þar sem hann heíur þá einliver atkvæði. Eins og sjá má er áætlun þessi öll miðuð við það að hægri menn einir séu í framboð-_ unum og komist á þing — að svo miklu leyti sem kjós- endur vilja hlýða útreiknings- vísindum prófessoranna! Framhaid á 10. síðu Kosningafyrirætlun Faure er að fara út um þúfur Horfur eru á að Faure, forsætisraöherra Frakklands, mistakist aö’ efna til þingkosninga í næsta mánuði. Efri deild franska þingsins hafnaði í gær í annað skipti tillögu ríkisstjórnarinnar um að kosið verði í desember og við- hafðar verði hlutfallskosningar. Efri deildin vill að kosið verði í einmenniskjördæmum í tveim umferðum. Kemur nú til kasta neðri deildarinnar að fjalla um málið í þriðja skipti. Efri deildin get- ur tafið framgang mála í 100 daga þótt neðri deildin sam- þykki þau. Hafi kosningalögin ekki verið endanlega afgreidd fyrir lok þessarar viku em ekki lengur tök á að kjósa í desember eins og Faure vill. Forsætisráðherrann verður því annað hvort að komast að- samkomulagi við efri deildina eða hætta við kosningar að sinni. Honum mun reynast erf- itt að semja um einmenniskjör- dæmi, því að kaþólski flokk- urinn, sem styður stjórn hans, er þeim algerlega andvígur. Foringjar Klakksvíkinga fengu Íanga fangelsisdóma Danskur dómari dæmir 31 Færeyiug til fangelsisvistar fc Stuðningur við íhaldið Með þessari furðulegu stjórn- málaályktun sýknar Alþýðu- flokkurinn Framsókn af allri ábyrgð á stjómarfarinu í land- inu, flokkurinn á ekki annarra kosta völ! 1 annan stað er lýst Dómur var kveðinn upp í gær í Þórshöfn yfir 31 Fær- aða fangelsi fyrir sömu sakir. eyingi vegna átakanna útaf læknamálinu í Klakksvík. Áf öðrum sakborningum vom 15 dæmdir í þriggja mánaða Dómarinn, Dyrtborg að nafni,| til óeirða" í þau tvö skipti,1 fangelsi hver fyrir „þátttöku var sendur frá Danmörku til að dæma í þessu máli. Heinesen 18 mánuði Fischer Heinesen, hafnarstj. í Klakksvík, fékk þyngsta dóm- inn. Var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að „æsa þegar aðsúgur var gerður að landstjómarmönnum og emb- ættismönnum sem komnir voru til Klakksvíkur vegna lælma- málsins. Viggo Joensen, varaforseti bæjarstjórnarinnar í Klakks- vík, var dæmdur í sex mán- í óeirðum“. Aðrir 13 fengu: skemmri fangelsisdóma og eru þeir skilorðsbundnir. Fiseher Heinesen var sýkn- aður af þeim ákærum að hafa skipulagt aðför að embættis- mönnum og lokun hafnarinnar í Klakksvík í vor.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.