Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudag'ur 16. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Samtök ír.anskra kaupsýslú- manna sem neita að greið* skatta og kennd .éru við íoringja sinn Poujade haía ákveðið (5 bjóða fram við .væntanlegav þingkosningar í Frakklandi. Bezt virta og áhrifamesta. borgarablað Frakklands, Le Moiide, birti 8. nóvember sl. áberandi grem á forsíöu, þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við tillögux Sovétríkj- anna um lausn þýzka vandamálsins, en kröfur Vestur- veldanna á Genfarráðstefnunni kallaöar óraunhæfar og óhæfar og þau sökuö um óheilindi. Þessi grein er skrifuð af helzta stjórnmálaritara blaðsins, Maur- ice Duverger. jþ.ióðir Vesturveldanna vilja ekki sameiningu Duverger segir í upphafi grein- ar sinnar, að meirihluti Banda- ríkjanna vilji ef til vili samein- ingu Þýzkalands, en hæpið sé að slíkur meirihluti sé fyrir hendi í Bretlandi og öldungis vist að yfirgnæfandi meirihluti frönsku þjóðarinnar sé andvígur sameiningu landsins. Og hann bætir við að Bandaríkjamenn séu einnig því „hlynntir að við- sjár minnki og ekki hrifnir af að kalda stríðið hefjist aftur.“ Hann nefnir að það hljóti að vera heldur óþægilegt fyrir bandaríska utanríkisráðherrann Dulles að „krefjast af slíkri á- kefð kosninga í þýzku landshlut- unura, þar sem hann sýni engan áhuga á kosningum í landshlut- um Vietnams.“ Margfaldir kostir sovézku tillagrianna. ,,Hinn óbreytti borgari sem hefur aðeins eitt í huga: að frið- ur sé treystur í Evrópu og í allri veröldinni, spyr óbrotinnar spurningar: Hvenær verður þessum skrípaleik hætt? Hve- nær verður tekið á málunum af alvöru? Hvenær hefst ráðstefnan í Genf. Er það liðveizla við kommún- ista að staðhæfa að síðustu til- lögur Molotoffs geti verið samn- ingsgrundvöllur? í þeim felst að komið sé upp tveim ríkjum sitt hvoru megin við Saxelfi, að her- væðingin í J>ýzkalandi öllu og nokkrum nágrannalöndum verði takmörkuð og haft með henni eftirlit, að sameinuð verði í eitt evrópskt öryggisbandalag fjögur stórvddi Evrópu, aðildarríki Atl- anzbandalagsins og Varsjár- bandalagsins auk Júgóslavíu, en haldið við líði þeim bandaiögum sem þegar eru til, þessax hug- myndir eru af sama tagi og þær sem Eden og Mendes-France hafa áður látið í ljós. Það er á- reiðanlegt að almenningsálitið í Frak&landi og allri Vestur*Ev- rópu er þeim mjög hlynnt. f>ær sameina þrjá kosti: Með fram- kvæmd þeirra væri komið í veg fyrir að vigbúnaðarkapplilaupið í Evrópu hæfist aftur, þróun þýzku hernaðarstefiluhiiaj yrði stöðvuð og komið væri upp tii- raunakerfi til eftirlits með víg- búnaði, sem síðar mætti gera víðtækara.“ Duverger segir ennfremur at5 Vesturveldin geti því aðeins hætt að hugsa um að sameina Þj'zka- land með valdbeitingu, að „við- sjár minnki milli austurs og vesturs og eindrægni þeirra vaxi“. Skilja Vesturveldin ekki enn? Síðan heldur Duverger áfram: „Allt sem brúar bilið milli Sovétríkjanna og Vesturveld-1 anna, brúar samtímis bilið á milli þýzku landshlutanna tveggja, allt sem breikkar bilið, torveldar enn sameiningu þeirra. Hefur Vesturveldunum enn ekki skilizt að þýzku landshlutarnir inunu óhjákvæmilega fyrr eða síðar taka upp samband sín á milii? f>að er ákjósanlegra að sííku sambandi verði komið á innan marka gagnkvæms örygg- iskerfis, sem rnyndi draga úr hættunni að Þjóðverjar leiki tveim skjöidum, að þeir leiti eft- ir beztu boðum eða geri jafnvel annan Rapallosamning". (Hér er átt við samning þann sem Sovét- ríkin og Þýzkaland gerðu í Ra- pallo 1922). Þeir vita betur í lok greinarinnar fullyrðir Ðuverger, að „diplómatar Vestur- veldanna vita þetta allt“, og að þeir reyni nú að finna leið til að „læðast burt ó tánum eftir að hafa skellt í lás á eftir sér.“ > - ■ Unnið með sáningarvél á hveitiakri sovézks samyrkjubús. sgfis lákiap i Jákupsiovu, sem mæiti í Síðan Færeyingar samþykktu í þjóöaxatkvæöagreiðslu 14. september 1946 að segja sig úr lögum við Dani, hafa Færeyjar verið hernumið land, og atburðirnir í Klakksvík verða að skoðast í því ljósi. I gær kom enn til átaka milli hrezks herliðs og Kýpurbúa víðsvegar um eyna. -— Hefur dauðadójnur brezks dómara yf- ir grískumælandi Kýpurhúa aukið mjög ólguna á eynni. Lodge, fastafulltrúi Bandaríkj- anna hjá SÞ, fór þess á leit í gær að öryggisráðið komi sam- an hið fyrsta til að ræða inn- göngu nýrra ríkja. Kanada- stjórn hefur lagt til að 18 ríki verði tekin inn í einu. Banda- ríkin segjast muni styðja 13 þeirra og ekki leggja stein í götu fjögurra af hinum fimm. Brezka stjórnin styður tillögu Kanada, Þetta sagði Jákup í Já- kupstovu, ritari Fiskimanna- félags Færeyja, þegar hann mætti í réttinum í Þórshöfn sem verjandi þeirra 10 Klakksvíkinga sem Danir plÍIll ,■! Í enda er hann einn af helztu leiðtogum Þjóðveldisflokksins færeyska, sem berst fyrir al- gerum skilnaði. Tók þátt Daaa frelsisbaráttu Hann sagði að ákæruvaldið legoi of mikla álierzlu á mót- sagnir í framburði vitna í lögregluslcýrsium og svo aft- ur fyrir réttinum, og minnti á að sama fyrirbæri hefði eklci verið Dönum ókunnugt þegar Danmörk var hernum- in. Sjálfur hafði hann þá ver- ið í Danmörku og tekið virk- an þátt í frelsisbaráttu dönsku þjóðarinnar. þrátt fyrir þurrka í sumar Landbúnaðarráðuneyti Sovétríkjanna hefur tilkynnl. að kornuppskera í landinu í haust hafi verið meiri ea nokkru sinni fyrr. Endanlegar tölur um upp- hún nógu mikil til þess að heiid- skerumagnið eru ekki fyrir j aruppskeran fór fram úr öllu, liendi, en ljóst er að það er sem áður hefur þekkzt. mun meira en í fyrra. Þá drógu þurrkar í Úkraínu mjög úr upp- skerunni. Sá uppskerubrestur varð til þess að lögð var aukin áherzla I á nýrækt í Síberíu. Var um1 30.000.000 hektara óræktarland; brotið í lýðveldinu Kasakstan , . Platma, gull og demsntají emu a þessu an. , . ,v , T _ pryddu bruðarkjohnn sem Lexla - Iourrkar í sumar urðu þess . ,,,, „„ „ , Morhebv, 19 ara stulka fra valdandi að uppskeran af ny- T ,, , , , . .... c Libanon, bar þegar hun gtftuÆ ræktinni varð mun minni en ., , ,, , . , , , Abdullah Assabah sheik i búizt hafði verið við. Þo varð . , Beirut í siðustu vilm. Arabs- höfðinginn á þrjár konur fyrir og þær gáfu hinrú nýju stölli sinni gjafir sem eru 700.000» króna virði. Sheikinn varð áat- fanginn af fjórðu konu sinits þegar hann sá. hana tilsýncar og hann greiddi hjúskaparmið'- ara 350.000 krónur fyrir að ná, fundi hennar. Brúðguminn gaC brúðurimii í morgungjöf stúr- þýsi áem kostaði sjö milíjórúí*. króna. Brúðkaupsveizian kor.t- Enskur maður, kennari að atvinnu, hefur verið á ferð um Bandaríkin þver og endi- löng Hann hafði ekki úr miklu að spila og aflaði sér því fjár til íerðarlrmar með því að selja þlóðbönkum" blóð úr sér iaði 575.000 krónur og skar á leiðinni, Dró smám saman sem brúðurin bar er 2.225.0'XIf úr lionum allan mátt og var króna virði. sjúkrahús hann lagður á Philadelphia. Þar liggur hann nú og bíður þess að hann verði svo hraustur aftur að brezki ræðismaðurinn geti sent hann heim. m ! 0 S i 0? JJÆfl M & FJ £ F IÍ! al Jákup í Jákupstovu hafa dregið fyrir lög og dóm. Jákup ér ekki lögfræðingur að mennt og heldur ekki annar verjandi Klakksvíkinganna, Jogvan A. Dul, scm er kenn- ari við stýrimannaskóiann í Færeyjum. Jálcup lagði áherzlu á þetta atriði í málflutningi sínum, Skýrslur hagstofu Vestur- Þýzkalands bera með sér að bílslys eru tíðari þar í landi en í öðrum lóndum heiiiis. Á Iiver 10.000 ökutæki á vegum Vestur- Þýzkalands koma 796 banaslys eða limlestmgar en samsvarandi tala er 650 í Hollandi, 558 í Sviss, 441 í Englandi og 216 í Bandaríkjunum. 1 Foringjar kaþólska fl.okksins í Vestur-Þýzkalandi hafa nú kcmið sér saman um, hvér taka skuli við embætti forsætisráð-; herra af Adenauer ef hann fell- ur frá eða verður að láta af störfum vegna vanheilsu á næstunni. Sá sem varð íyrir valinu heitir Fritz Scháffer og er fjármálaráðherra í stjórn Adenauers. Undanfarinn mánuð hefur Adenauer legið í lungna- bólgu. Ben-Gurion, forsætisráðhei ra ísraels, sagði á þingi í gær »3 stjórn sín tæki ekki í mál uppá- stungú Edens, forsætisráðherm Bretlands, að ísrael og Araba.- ríkin hefji samninga um lanóa- mæri ríkjanna. Sagði Ben-Grr- ion að það væri fáránlegt af Eden að leggja til að ísrael láti land af hendi við Egyptaland. Fjármálaráðuneyti Vestr.v* Þýzkalands telur að smygl her- manna úr hemámsliðunum i landinu hafi síðustu fjögur ár haft 11 milljarða króna tekjcr af ríkissjóðnum. Einkum er smyglað tóbaki, áfengi, kaffi cg tei.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.