Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 9
RITSTJÓRi. FRtMANN HELGASON
n MorSurlanda ferð-
Per hópurinn um Keflavik?
Frá því hefur verið sagt hér
að um það liefur verið rætt af
norrænum forustumönnum að
halda liópinn til hinna fjarlægu
léikja og vinna saman að því
er ferðirnar og dvölina í Mel-
houre snertir.
Þessa dagana hafa aðalritar-
ar olympíunefnda Danmerkur,
(Frode Marte), Svíþjóðar (Sten
Svensson) og Noregs (Tomod
Nortman) setið á umræðufund-
um í Osló, þar sem þessi sameig
inlegu mál hafa verið rædd.
Enska deildakeppnin
I. deild.
Sunderland 15 9 3 3 41-29 21
Blackpool 16 9 3 4 36-26 21
Manch. Utd 17 8 5 4 33-27 21
Charlton 17 8 4 5 37-33 20
Burnley 16 7 5 4 23-18 19
W. Bromw. 16 8 3 5 20-18 19
Everton 17 8 3 6 24-22 19
Bolton 15 8 2 5 29-18 18
Wolves 15 8 1 6 40-26 17
Luton 16 7 3 6 24-23 17
Preston 17 7 3 7 36-27 17
Birmingham 17 6 5 6 30-23 17
Chelsea 16 6 4 6 21-24 16
Portsmouth 15 7 2 6 29-31 16
Newcastle 16 6 2 8 34-32 14
Arsenal 16 4 6 6 19-27 14
Manch. C. 15 4 5 6 25-31 13
Aston Villa Í7 3 7 7 19-27 13
Sheff. Utd 16 5 2 9 22-28 12
Cardiff 16 5 2 9 21-36 12
Huddersf. 15 3 2 10 16-38 8
Tottenham 16 3 2 11 19-33 8
II. deild.
Swansea 17 11 2 4 41-31 24
Bristol C. 16 10 3 3 38-23 23
Bristol Rov. 16 10 2 4 37-24 22
Sheff. Wed. 17 7 8 2 38-23 22
Fulham 17 9 2 6 42-29 20
Liverpool 16 8 3 5 31-23 19
Blackburn 15 8 2 5 25-22 -18
Leeds Utd. 16 8 2 6 23-22 18
Stoke City 17 9 0 8 30-25 18
Port Vale 15 6 x5 4 20-19 17
Lincoln 16 7 3 6 26-19 17
Leicester 17 7 3 7 39-38 17
Middelsbro 15 5 5 5 25-25 15
Barnsley 17 4 7 6 19-31 15
Doncaster 16 4 6 6 30-29 14
Notts Co 17 4 6 7 23-33 14
West Ham 16 5 3 8 36-29 13
Rotherham 17 4 5 8 20-32 13
Notthm Fo. 15 6 0 9 22-29 12
Bury 17 4 4 9 30-46 12
Plymouth 17 4 2 11 17-36 10
Hull City 16 2 2 12 18-43 6
Það eru mörg sameiginleg mál
sem ræða þarf. M.a. það
hvernig ferðast skal og' svo
þeir möguleikár sem til eru
að lækka ferðakostnaðinn.
Ferðin til Ástralíu er eðli-
lega mjög dýr, og því myndi
sameiginleg ferð fyrir norræna
íþróttamenn hafa að þessu leyti
mikla þýðingu, sérstaklega fyr-
ir þá sem eiga lítið fé til far-
arinnar.
Aðalritararnir hafa orðið
sammála um, að leggja til við
nefndir sínar að ferðast verði
sameiginlega með flug\'él og að
farið verði annað hvort um
Keflavík, Goose Bay, Winne-
peg, San Francisco, Honolulu til
Melbourne, eða Bodö, Fair-
banks, Honolulu, Nandi, Mel-
bourne. Fyrri ieiðin er 28.000
km löng en hin er um 20.000
km. Til þess að reyna þessar
senda norrænan fulltrúa fyrri
leiðina. Allar ákvarðanir um
þessa leið verði síðan teknar
eftir tilraunaferð hins norræna
fulltrúa. Jafnframt eru það
önnur atriði sem athuga þarf,
svo sem gisting, matur, búning-
ar o. s. frv. Nefna má í þessu
sambandi að ekki er hægt að fá
handklæði í Melbourne svo
flytja verður þau með. Hér get-
ur komið til skömmtunar á nor-
rænum grundvelli. Þeir hafa
orðið sammála um að ferðin
heim verði farin yfir Thailand,
Indland, Pakistan, Norðurlönd
— og þar með hefur þessi nor-
ræni hópur lokið hnattflugi
sínu.
Það er vakin sérstök athygli
á því hve skemmtilegt það er
fyrir Norðurlöndin að vinna
svona samán, þau hafi með
þessu sýnt heiminum samstarf
leiðir eru þeir sammála um að sem áður hafi verið óþekkt.
Ensk knatfspyrna
Það verður varla annað sagt
en baráttan sé hörð um efstu
sætin í I. deild ensku keppninn-
ar. Manchester United sem ver-
ið hefur í efsta sæti um nokk-
urt skeið er nú komið í þriðja
sæti, en Sunderiand hefur tekið
forustuna. — I öðru sæti er
Blackpool, og hafa öll þrjú fé-
lögin 21 stig. Sunderland hefur
leikið 15 leiki, Blackpool 16 og
Manchester United 17.
Arsenal hefur nú keypt tvo
snjalla knattspvrnumenn til að
styrkja lið sitt. Eru þeir frá fé-
laginu Leyton Orient. Heita
þeir Vic Goves, miðherji, en
hinn er bakvörður og heitir
Stan Chariton. Félag þetta
lenti í fjárhagsörðugleikum,
svo salanvar hrein neyoarráð- inijttcmÍ’ÍUlfp
stöfun. Hafði félagið gert til- 1 IllllC
raun með frjáls samskot meða.1
áhangenda sinna til að fá 20
þús. pund til að bjarga því úr
verstu kreppunni en það bar
engan árangur svo Leyton varð
að selja þessa beztu menn sína.
Er gert ráð fyrir að Arsenal
Gegn Walesbúum töpuðu
þeir í fremur lélegum leik, unnu
svo Ira heima með nokkrum
yfirburðum.
Nú nýlega hafa Bretar valið
liðið sem keppa á við Spán-
verja..
Þeir sem valdir eru voru all-
ir þeir sem léku gegn írum og
unnu 3:0, en þeir voru: iBayn-
ham (Luton), Byrne (Man-
chester U.), Hall (Birming-
ham), Clayton (Blackburn),
Wright (Wolverh), Dickinson
(Portsmouth), Finney (Prest-
on), Haynes (Fulham), Jezzard
Frh. á 10. síðu.
Bridgekeppni
Miðvikudagur 16. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Heildverzlun Árna Jónssonar
vann firmakeppnina
Firmakeppni Bridgesambands 'J. Fossberg 134,5, S. Árnason
Islands er nú lokið. Sigurveg- | & Co. 134,5, Olíuverzlun Islands
h.f. 134,5, Búnaðarbanki Is-
lands 133.5, Lýsi h.f. 133.5,
Sparisjóður Rvíkur og ná-.
grennis 133,5, Frón h.f. 133.5,
Héðinn h.f. 133.5, Ásgarður h.f.
133.5, Almenna byggingafélagið
h.f. 133,5, O. Johnson & Kaab-
er 133, Hljóðfærahúsið 133,
Síld og fiskur 132,5, Bernhard:' ,
Petersen 132,5, Edda h.f., umb.
og heildv. 132, Vinnufatagerð
Islands 132, Áburðarverk-
smiðjan 131,5, Guðm. Andrés-
son, gullsm. 131,5, Kiddabúð
131.5, Har. Árnason, heild-
verzlun 131, Afgreiðsla smjör-
iíkisgerðanna 131, Rúllu- og
hleragerðin 130.5, Morgunblað-
ið 130.5, Freyja. h.f., sælgætis-
gerð 130.5, Opal h.f. 130.5,
Ragnar Þórðarson h.f. 129.5.
Agnar Luðvigsson, heildv,
128.5, Sindri h.f. 128.5, Eim-
skipafélag Islands h.f. 128.5,
Jón Brynjölfsson, leðurverzlurt
128.5, Tíminh 127.5, Alliance
h.f. 127, Olíufélagið h.f. 127.
SÍS 127, Sjóváti'yggingafélag
íslands h.f. 126.5, Sjálfstæðís-
húsið 126.5, Ljómi, smjörlíkis-
gerðin h.f. 126, Alþýðubrauð-
gerðin h.f. 126, O. V. Jóhanns-
son & Co. 125.5, S. Stefánsson
& Co. 125.5, Síldarútvegsnefná
125.5, Þóroddur E. Jónsson
123.5, ísafoldarprentsmiðja h.f.
122.5, Hótel Borg 122.5, North-
ern Trading Company 122.5,
Álafoss 122, G. Helgason &
Melsted h.f. 121.5, Einar B.
Guðm. og Guðl. Þorl. 121.5.
Leiftur h.f. 120.5, Esja
h.f. 120.5, Árni Jónsson,,
timburverzl. 120, Leðurverzl,
Magnúsar Víglundss. 118.5.
Kristján Siggeirsson h.f. 118.5,
Björninn, smurbrauðst. 118.5
Hressingaxskálinn 118, Eim-
skipafélag Reykjavíkur 118-
Prentmyndir h.f. 118, Vélar og
skip h.f. 117.5, Edinborg llo„
S.Í.F. 111, Kristján G. Gíslasor,
& Co. h.f. 111, Fiskhöllin 109.
laganna
ari varð heildverzlun Árna
Jónssonar, sem Ásgérður Ein-
arsdóttir spilaði fyrir, hlaut
163 stig. Næst varð Ultíma h.f.,
með 154.5 stig, spilari Þorvald-
ur Matthíasson, og þriðja í röð-
inni varð Vátryggingafélagið
h.f., með 154 stig, en fyrir það
spilaði Ólafur Ásmundsson. Að
öðru leyti varð röðin þessi:
Svanur h.f. 153,5, Hekla h.f.
heildv. 153.5, Verzl. Björns
Kristjánssonar 152,5, Crystal
152, Slippfélagið 152, Livérpool
151,5, Útvegsbahkinn 150, Ræs-
ir h.f. 149,5,' Belgjagerðin 149,5
Dagbl. Vísir 149, Landssmiðjan
149, Almennar tryggingar h.f.
148, Gottfred Bernhöft &
Company 148, Áburðarsala rík-
isins 147, Hamar h.f. 147, Mið-
stöðin h.f. 146,5, Ámi Pálsson,
verzlun 146,5, Heildverzlunin
Berg 146,5, Lárus G. Lúðvígs-
son, skóv. 146, Feldur h.f. 145,5,
Kr. Kristjánssón h.f. 145,5,
Lárus Amórsson, heildv. 145,
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
145, Ásgjöm Ólafsson h.f. 144,
Innkaupasamb. rafvirkja 144,
Tjarnarbíó 143,5, Fiskifélag Is-
lands 143,5, Þjóðviljinn 143,
Festi, verzlunarfélag 142,5, Eg-
ill Skallagrímsson, ölg. 142,5,
Bókabúð Braga Brynj. 142,
Veiðimaðurinn 142, Eggert
Kristjánsson & Co. 142, Sam-
tr. ís. botnvörpunga 141.5, Kol
pg Salt h.f. '141,5, Geir Stef-
ánsson & Co. h.f. 140,5, Harpa
h.f. 140,5, Helgafell, bókaút-
gáfa 140,5, Egill Vilhjálmsson
h.f. 140, Bílaiðjan 140, Helgi
Magnússon & Co. 140, Ása-
klúbburinn 139,5, JohEUi Rönn-
ing h.f. 139,5, Loftleiðir h.f. 139
Silli og Vaidi 138,5, Kr. Þor-
valdsson & Co. 138,5, Bókaút-
gáfa Guðjóns Ó 137,5, Isl-er-
lenda verzlunarfél. 137,5, Gull-
foss h.f. 137, Sólargluggatjöld
137, Víkingsprent h.f. 137, Jó-
hann Ólafsson & Co. 136, Fálk-
inn h.f., reiðhjólav.136, J. Þor-
láksson & Norðmami 136, Har-
aldarbúð li.f. 136, Prentsmiðjan
Edda h.f. 135,5 Elding Trading
Company 135,5, Shell h.f. 135,5,
Smári h.f. 135, National Cash
Reg. Company 135, Alþýðublað-
ið 135, Trygging h.f. 135, Is-
lenzk endurtrj'gging 134,5, G.
Getrai&Bsaspá
Birmingam—Huddersf.
Burnley—Portsmouth
Charlton—Aston Villa
Everton—Manch. City
Luton—Sunderland
Manch. Utd-—Chelsea
Newcastle—Cardiff
Preston—Arsenal
Sheff. Utd—Boiton
Tottenham—-Wolves
WBA—Blackpool
1
1
1
1
x 2
1
1
1 x
1 2
Wolverhamton og fleiri
þeir vildu vera í London. —
Fyrir nokkru síðan keppti ung-
lingalið Breta við unglingalið
Hollendinga. Leikar fóru svo að
Englendingar unnu með 3:1
Höfðu þeir yfirhöndina í fyrri
2 hálfleik (2:1) en í síðari hálf-
leik veittu Hollendingar þeim
harða mótstöðu.
Bretland á að leika landsleik
við Spánverja. 30. þ.m. og fer
leikurinn fram á Wembley. Er
mikil eftirvænting með leik
2 þeirra og hans beðið með ó-
1 x 2 þreyju. Lið Breta hefur verið
Bristol City—Sheff. Wedn. x I allmisjafnt í haust.
I síðustu viku hófst bridge-
keppni knattspyrnufélaganna
að • nýju, en fyrri helmingur
keppninnar fór fram í vor.
Á fimmtudag sigraði Valur
Fram með 8—2, og á föstu-
dag sigraði KR Þrótt með
9—1. Er keppt á 5 borðum,
og eru þetta mestu ósigrar
í keppninni. Fram náði jöfnu
á 2 borðum, en Þróttur á 1
borði. Er KR nú efst með
30 stig, Valur með 27 stig,
Fram með 26, Þróttur rneð
23 stig og Víltingur með 14,
en er með 1 umferð færra
Næstu umferðir verða:
Víkingur—Fram.
Valur—KR.
Þróttur—Fram.
Víkingur—Valur.
Þróttur—Valur.
Fram^—KR.
Víkingur—Þróttur
Keppninni á að ljúka fyr-
ir áramót.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfar-
andi hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir
verðið hvar sem er á landinu:
1. Benzín, hver lrfcri ........... kr. 1.78
2. Ljósaolía, hver smálest........ — 1360.00
3. Hráolía, hver lítri ........... — 0.79
Sé hráolía og benzín áfhent í tunnum má verðið vera
2vo eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærra hver
benzínlitri.
Heimilt er einnig að reikna 1*4 eyri á hárolíulítra
fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar
eða annarrar notkunar í laudi.
Söluskattui' á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verð-
inu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. nóv-
ember 1955.
Reykjavík, 14. nóv. 1955.
Verðgæzlustjéiiiti!